Þjóðviljinn - 19.09.1989, Qupperneq 11
BELGURINN
í DAG
Púttvöllurinn á Rútstúni tekinn í notkun, Ásdís Skúladóttir starfsmaöur Hana-nú flytur ávarp.
Samvera, súrefni, hreyfing
Hana-nú félagar á faraldsfæti
í Kópavogi er starfræktur
Frístundaklúbburinn Hana-nú og
þar hefur verið starfað af fítons-
krafti á þessu sumri sem er að
líða. Félagarnir hafa borðað grill-
aðar pylsur og Viðey, gengið um
Öskjuhlíð og opnað púttvöll á
Rútstúninu.
Á laugardaginn kemur lýkur
náttúruskoðunarferðum sumars-
ins með för til Stokkseyrar og
Eyrarbakka. Verða þessir gömlu
menningarstaðir skoðaðir undir
traustri leiðsögn Þorleifs Guð-
mundssonar. I þá ferð eru allir
Hana-nú félagar velkomnir með
gesti sína, vini og vandamenn,
börn og barnabörn. Eru þátttak-
endur beðnir að hringja í síma
45700 daginn fyrir brottför.
Eftir sem áður verður farið í
reglubundnar heilsubótargöngur
út í bláinn á laugardagsmorgn-
um. Verður lagt upp frá Digranes-
vegi 12 og eru allir velkomnir í
þessar ferðir sem farnar eru undir
kjörorðinu „samvera, súrefni,
hreyfing".
-ÞH
Grautarausa opnaði leið úr fangelsinu
Fjónr fangar sluppu úr aðal
fangelsinu í Osló á laugardaginn
en einn þeirra náðist fljótlega
eftir flóttann. Fangarnir, sem
voru við vinnu í eldhúsi fangelsis-
ins, notuðu hafragrautsausuna til
að brjótast út um vírhliðið. Ausa
þessi er engin venjuleg heimilis-
ausa, heldur um einn og hálfur
metri á lengd, enda er eldaður
fangelsisverðir að því að fjórir
aðrir fangar voru komir áleiðis
hafragrautur fyrir 350 fanga á
hverjum degi.
Dagblað í Noregi skýrði líka
frá því í gær að einum fanga til
viðbótar hefði tekist að strjúka úr
vistinni með því að síga niður í
kaðli úr klefa sínum. Við nánari
athugun eftir þann flótta komust
með að sarga sundur gluggariml-
ana og grafa göng gegnum veggi
fangelsisins.
Óvenjulegir
minjagripir
Ferðamenn í Noregi liggja
undir grun um að hafa stolið
mögum aðvörunarskiltum við
þjóðvegi landsins þar sem verið
er að vara við ferðum elga á svæð-
inu. Að sögn lögreglunnar í þorp-
inu Lonar hurfu 5 slík skilti af
fjallvegum þar í grennd á aðeins
einni helgi.
Skiltin þykja hinir skemmtileg-
ustu minjagripir sem fólk sækist
eftir að taka með sér heim úr
ferðalaginu, en veltir því vafa-
laust ekki fyrir sér að á sínum
rétta stað geta þau komið í veg
fyrir stórslys, en elgir hafa í Nor-
egi og víðar valdið alvarlegum
slysum þegar þeir eru að ferðast
yfir þjóðvegina.
Reuterr/-iþ
Nútíminn burstar í sér tenn-
urnar í staðinn fyrir að fara
með kvöldbæn.
Halidór Laxness:
Kristnihald undir Jökli
Bidstrup
Hjálpsemi
þJÓÐVlLJINN
FyriröO árum
RauðiherinntekurVestur-
Hvítarússland og Vestur-
Ukrainu. Molotoff tilkynnir, að þar
sem pólska ríkið sé hrunið, taki
rauði herinn að sér að vernda
íbúa þessara héraða, sem 1920
, voru Sovéthéruð, frá ógnun styrj-
aldarinnar. - Það verður að
tryggja leigjendum og eigendum
húsa afnot húsnæðisins. Það
dugir ekki, að okraravaldið sölsi
undir sig húsin í skjóli stríðs og
atvinnuleysis. - íslenzka krónan
skilin frá sterlingspundinu.
19. september
þriðjudagur í 22. viku sumars.
262. dagurársins. Sólarupprás í
Reykjavíkkl. 7.02-sólarlag kl.
19.40.
APÓTEK
Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúöa vikuna
8.-14. sept. er í Laugarnesapóteki og
Árbæjarapóteki.
Fyrrnef nda apótekið er opiö um helgar
og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til
10 frídaga). Síðarnefnda apótekið er
opið á kvöldin 18-22 virka daga og á
laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
LÖGGAN
Reykjavik sími 1 11 66
Kópavogur 4 12 00
Seltj.nes 1 84 55
Hafnarfj 5 11 66
Garðabær sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík sími 1 11 00
Kópavogur sími 1 11 00
Seltj.nes 1 11 00
Hafnarfj sími 5 11 00
Garðabær sími 5 11 00
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel-
tjarnarnes og Kópavog er I Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi-
dögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar f sím-
svara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-
17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eöa ná ekki til hans. Landspit-
alinn: Göngudeildin er opin 20-21.
Slysadeild Borgarspitalans: opin allan
sólahringinn sími 696600.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan
sími 53722. Næturvakt lækna sími
51100.
Garöabær: Heilsugæslan Garðaflöt s.
656066, upplýsingar um vaktlækna s.
51100.
Akureyri: Dagvakt8-17 áLæknamið-
stöðinni s. 23222, hjá slökkviliöinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Farsími vaktlæknis 985-23221.
Keflavik: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla
daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn:
virkadaga 18.30-19.30, helgar15-T8,
og eftir samkomulagi. Fæðingardeild
Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30-
20.30. Öldrunarlækningadeild Land-
spltalans Hátúni 10 B. Alladaga 14-20
og eftir samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar
14-19.30. Heilsuverndarstöðin við
Barónsstíg opin alla daga 15-16 og
18.30-19.30. Landakotsspítali: alla
daga 15-16og 18.30-19. Barnadeild:
heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfiröi:
alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps-
spitalinn:alladaga 15-16 og 18.30-19.
DAGBÓK
Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-
16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness:
alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra-
húsið Húsavík: alla daga 15-16 og
19.30-20.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ. Neyðarathvarf fyrir ung-
lingaTjarnargötu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin. Ráðgjöf í sálfræðilegum
efnum. Sími 687075.
MS-félagið Álanöi 13. Opið virka daga frá
kl. 8-17. Slminn er 688620.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vestur-
götu 3. Opiö þriðjudaga kl.20-22,
fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22,
Simi21500, símsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa
fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari.
Upplýsingar um eyðni. Sími 622280,
beintsamband við lækni/hjúkrunarfræðing
á miðvikudögum kl. 18-19, annarssím-
svari.
Samtök um kvennaathvarf, simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða oröið fyrir nauðgun.
Samtökin '78. Svarað er I upplýsinga- og
ráðgjafarsíma télags lesbía og homma á
mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-
23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er
91-28539.
Bilanavakt rafmagns-oghitaveitu:s.
27311. Rafmagnsveita bilanavakt s.
686230.
Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi
21260 alla virka daga kl. 1 -5.
Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga-
nema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19.30
og 22.00 áfimmtudagskvöldum.
„Opið hús“ krabbameinssjúklinga
Skógarhlíð 8 er „Opið hús“ fyrir alla krabb-
ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á
fimmtudögumkl. 17.00-19.00.
Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka
og aðstandendur þeirra. Hringið I síma 91 -
22400 alla virka daga.
GENGIÐ
18. sept.
1989 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar....... 61,16000
Sterlingspund............ 95,65400
Kanadadollar............. 52,05100
Dönskkróna................ 8,01840
Norskkróna................ 8,55150
Sænskkróna................ 9,22060
Finnsktmark.............. 13,84020
Franskurfranki............ 9,24640
Belgískurfranki........... 1,49050
Svissn. franki........... 36,11030
Holl. gyllini............ 27,62670
V.-þýsktmark............. 31,14050
Itölsk líra............... 0,04343
Austurr. sch.............. 4,42440
Portúg. escudo............ 0,37300
Sþánskurpeseti............ 0,49810
Japanskt yen.............. 0,42384
Irsktpund................ 83,12300
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 skortur4hug-
ur6fantur7kústur9
framandi 12 grafa 14 ill-
menni15óhljóð16
tæla19dæld20fugl21
bölva
Lóðrétt:2nögl3veiða
4ferill5leyfi7reka8
blóm10bætti11 ástar-
atlot13vindur17
munda18slóttug
Lausnásiðustu
krossgátu
Lórétt: 1 gabb4síga6
ögn 7 nagg 9 ágæt 12
Iukku14mjó15lúi16
pældu 19 nauð 20 ónýt
21 rimma
Lóðrétt: 2 asa 3 bögu 4
snák5glæ7náminu8
glópur10guluna11
teista13kál17æði18
dóm
Þriöjudagur 19. september 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11