Þjóðviljinn - 10.10.1989, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.10.1989, Blaðsíða 6
IÞROTTIR Handbolti - l.deild ALÞÝÐUBANDALAGID m * r * í \ * yz \j / í ’ ... Ólafur Skúll Svanfríður Alþýðubandalagið á Vesturlandi Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Vesturlandi verður hald- inn í Rein á Akranesi sunnudaginn 15. október.Fundurinn hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Staðan í íslenskum stjórnmálum Frummælendur: Ólafur Ragnar Grímsson, Skúli Alexandersson og Svanfríður Jónasdótt- ir. Almennar umræður. 3. Önnur mál. Stjórn kjördæmisráðs Æskulýðsfylkingin í fíeykjavík Aðalfundur Aðalfundur Æskulýðsfylkingarinnar í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 19. október klukkan 20,30 að Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsíns. 3. Önnur mál. Félagar hvattir til að mæta. Stjórnin. Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins Landsþing Landsþing Æskulýðsfylkingar Alþýðubandalagsins verður haldið laugar- daginn 21. október klukkan 12.30 að Hverfisgötu 105 Reykjavík. Dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórnin. Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Haustráðstefna bæjarmálaráðs Bæjarmálaráð ABH heldur haustráðstefnu sína laugardaginn 14. október í Gaflinum við Reykjanesbraut. Megin umræðuefni ráðstefnunnar er undir- búningur fjárhags- og framkvæmdaáætlunar bæjarins til næstu þriggja ára, kosningaundirbúningur og framboðsmál. Ráðstefnan hefst kl. 9.30 og henni lýkur síðdegis með rútuferð um bæinn þar sem skoðaðar verða helstu nýframkvæmdir. Hádegisverður og kaffi á staðnum kr. 12.00. Nánari dagskrá hefur verið þóstsend fulltrúum í bæjarmálaráði en ráðstefn- an er opin öllum félags- og stuðningsmönnum ABH. ________________________________________Stjórn bæjarmálaráðs Alþýðubandalagið í Reykjavík Félagsfundur Félagsfundur ABR verður haldinn miðvikudaginn 11. okt. kl 20 30 að Hverfisgötu 105. Dagskrá fundarins: 1. Kosning uppstillinganefndar vegna fulltrúakjörs á landsfund AB. 2. Staða ABR og starfið framundan. Framsaga Stefanía Traustadóttir formaður ABR. 3. Önnurmál.________________________________________Stjórnln Alþýðubandalagið í Keflavík og Njarðvík Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Keflavík og Njarðvík verður haldinn laugardaginn 14. október klukkan 14. Fundarstaður auglýstur síðar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin f|| Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Rafmagnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboð- um í gerð vegarslóða vegna háspennulínu frá Hamranesi til Hnoðraholts. Umfang verksins: Heildarmagn aðflutts fyllingarefnis er 9500 m3. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 17. október 1989, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 Félag þroskaþjálfa Framhalds aðalfundur Félags þroskaþjálfa verður haldinn að Grettisgötu 89, 4. hæð mið- vikudaginn 11. október n.k. kl. 20.00. Dagskrá: - Afgreiðsla lagabreytinga. - önnur mál. Stjórnin Byrjað með stæl Fjórir reknir af velli í Hafnarfirði á meðan spenna ríkti á Nesinu í fyrstu leikjum vetrarins Þá er keppni í 1. deild karla hafin og ef marka má tvo fyrstu leikina sem ieiknir voru um helg- ina verður þetta örugglega jafnt og spennandi mót. FH-ingar, sem flestir spá sigri í deildinni, fengu nýliða HK í heimsókn og áttu í nokkru basli í sviftingasömum leik. Grótta og ÍR háðu hörkuslag á Nesinu og tókst heimamönnum að knýja fram eins marks sigur. FH-HK .................29-24 Það þótti einna merkilegast við þennan leik að tveir leikmenn úr hvoru liði voru reknir í bað eftir að hafa verið sýnt rautt spjald. Héðinn Gilsson og Jón Erling Ragnarsson úr FH og Ásmundur Guðmundsson, HK, voru reknir af velli fyrir að hafa sýnt handtök sem teljast til sjálfsvarnaríþrótta og þá fékk Eyþór Guðjónsson, HK, einnig að sjá rautt. FH-ingar höfðu leikinn í hendi sér í fyrri hálfleik. Þeir léku hraðan og árangursríkan sóknar- leik og vörnin var betri en oft áður. Niðurstaðan var 16 mörk gegn 8 í leikhléi. í síðari hálfleik UMFN-Tindastóll .......94-89 Njarðvíkingar mörðu sigur á Tindastóli frá Sauðárkróki á heimavelli sínum á Suðurnesjum. Eftir jafnan fyrri hálfleik var staðan í Ieikhléi 50-49, heima- mönnum í vil. í síðari hálfleik náðu Stólarnir ágætri forystu þar til stutt var eftir að Njarðvíkingar náðu að jafna á ný. Þeir sigruðu síðan með aðeins fimm stiga mun sem hefði þótt saga til næsta bæjar í ljónagryfjunni fyrir nokkrum árum. Stig UMFN: Releford 31, Teitur 22, Jóhannes 12, Helgi 9, Friðrik Ragnars 6, ísak 5, Friðrik Rúnars 4, Ástþór 3 og Kristinn 2. Stig Tindastóls: Valur 37, Heiden 33, Sturla 13, Haraldur 4, Sverrir 2. Haukar-Þór............120-61 Fátt er um þennan leik að segja nema að yfirburðir Hauka voru með ólíkindum. Þeir léku miklu betur en gegn Njarðvík um dag- inn en andstæðingurinn var líka í slakara lagi. Stig Hauka: Bow 31, ívar 23, Henning 23, Jón Amar 9 Pálmar 9, Reynir 8, Eyþór 7, Tryggvi 6, ívar Webster 4. Stig Þórs: Guðmundur 20, Konráð 17, Kennard 11, Eiríkur 5, Bjöm 4, Þórir 2, Jón Öm 2. ÍR-Valur...............81-79 ÍR-ingar unnu sanngjarnan Handbolti Kyndill vann Val Færeyska liðið Kyndill vann Val óvænt í Evrópukeppninni á sunnudag, 27-26. Á sama tíma féll KR úr keppninni eftir að vinna Urædd 22-20 og tapa 22-26. Þá lék Stjarnan síðari leik sinn gegn Drott og tapaði 27-20. 6 SÍBA - ÞJÓÐVIUINN minnkaði bilið smám saman og Kópavogsbúum tókst mun betur að stöðva sóknir FH-inga. Gafl- arar klámðu þó dæmið með fimm marka mun en það kostaði mik- inn baming og hita á meðal leik- manna síðustu mínúturnar. Mörk FH: Óskar 8/3, Gunnar 6, Þorgils Óttar 5, Héðinn 4/1, Jón Erling 3, Hálfdán 2, Magnús 1. Mörk HK: Óskar 7/5, Gunnar 5, Eyþór 4, Róbert 3, Ásmundur 2, Magnús 2, Kristján 1. Grótta-ÍR.............21-20 Gróttan marði þarna sigur á ÍR-ingum eftir mikinn barning á síðustu mínútunum. Aðeins eitt mark skildi liðin í leikslok en ÍR- ingum mistókst að jafna þótt þeir væru einum fleiri á síðustu mínút- unni. Grótta leiddi leikinn til að byrja með og hafði fjögurra marka forystu í leikhléi, 12-8. ÍR- ingar söxuðu á forskotið í síðari hálfleik og náðu að jafna, en heimamenn vom sterkari á loka- sprettinum. Mörk Gróttu: Stefán 8/1, Hall- sigur á Valsmönnum og hafa nú unnið báða leiki sína í deildinni. Það stefndi í stórsigur ÍR-inga og höfðu þeir lengi mikið forskot en eftir að Tommy Lee fór af velli með fimm villur náðu Valsmenn að minnka muninn. Athygli vakti glæsileg þriggja stiga karfa Björns Leóssonar fyrir ÍR! Stig ÍR: Björn S. 30, Tommy Lee 19, Jóhannes 18, Bragi 8, Björn L. 3, Karl 2, Eggert 1. Stig Vals: Behrends 36, Svali 15, Guðni 10, Einar 7, Björn 4, Ragnar 4, Bjarni 3. UMFG-Reynir..........91-66 Reynir átti ekki mikla mögu- leika í þessum leik frekar en öðr- um hingað til og var sigur Grind- víkinga ömggur. Reynir hélt þó aðeins í við heimamenn til að byrja með og var staðan í leikhléi 42-35. Stig UMFG: Guðmundur 23, Null 15, Rúnar 12, Hjálmar 12, Steinþór 7, Sveinbjörn 7, Ólafur 6, Jón Páll 5, Guðlaugur 2, Eyj- ólfur 2. Stig Reynis: Grissom 26, Jón Ben 13, Einar 10, Sveinn 9, Ellert 8. -þóm dór 5/2, Sverrir 3, Páll 2, Willum 2, Friðleifur 1. Mörk ÍR: Sigfús 5/2, Róbert 4, Ólafur 3, Guðmundur 2, Frosti 2, Matthías 2, Magnús 2. -þóm England 2. deild Blackburn-WBA...................2-0 Bradford-Brighton...............2-3 Ipswich-Newcastle..............2-1 Oldham-Barnsley.................2-0 Oxtord-Rortsmouth..............2-1 Plymouth-Stoke .................3-0 PortVale-Leicester.............2-1 Sundrland-Bournemouth...........3-2 Watford-WBA.....................0-2 WestHam-Leeds..................0-1 Wolves-Sheff. Utd...............1-2 Staða efstu liða Sheff.Utd.........10 6 4 0 20-10 22 Sunderland........10 5 4 1 19-12 19 Leeds.............10 5 4 1 15-10 19 Blackburn..........9 4 5 0 17-8 17 Newcastle.........10 5 2 3 18-13 17 Oldham............10 5 2 3 15-12 17 Plymouth..........10 5 1 4 16-12 16 V-Þýskaland Mannheim-Gladbach...............4-2 Hamburger-Núrnberg..............1-0 Köln-Homburg....................1-0 Karlsruhe-Dússeldorf............2-2 Kaiserslautern-Bayern...........0-0 Úrdingen-Leverkusen.............0-2 Stuttgart-St. Pauli.............4-0 Bochum-Bremen...................0-0 Frankfurt-Dortmund..............0-2 Staða efstu liða Köln..............12 7 4 1 20-13 18 Bayern............12 7 3 2 27-11 17 Leverkusen........12 6 5 1 17-7 17 Stuttgart.........12 6 3 3 16-11 1§? Núrnberg..........12 6 2 4 18-11 14 Frankfurt.........12 6 2 4 21-15 14 Dortmund..........12 6 2 4 14-9 14 Ítalía Ascoli-Bologna..................1-1 Cesena-Lazio.....................0-0 Cremenose-AC Milan...............1-0 InterMilan-Bari.................1-1 Juventus-Atalanta...............0-1 Lecce-Fiorentina................1-0 Roma-Napoli.....................1-1 Sampdoria-Verona.................1-0 Udinese-Genoa....................2-4 Staða efstu liða Napoli.............8 5 3 0 12-5 13 Sampdoria..........8 5 2 1 12-6 12 Inter..............8 5 2 1 13-8 11 Roma...............8 4 3 1 11-7 11 Juventus...........8 4 2 2 14-8 10 Bologna............8 2 6 0 10-7 10 Lecce..............8 4 1 3 7-8 9 J Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Benedikt Gíslason frá Hofteigi, sem lést á sjúkradeild Borgarspítalans í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg sunnudaginn 1. þ.m., verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 11. október, kl. 13.30. Fjölskyldan Kærar þakkir til allra, sunnan heiða og norðan, sem veittu hjálp og sýndu vinarhug við fráfall og jarðarför Þorvaldar Jónssonar Miklubraut 64, Reykjavík Oddný Þorvaldsdóttir, Hólmar Magnússon, Jón Þorvaldsson, Guðný Einarsdóttir, Ingibjörg Þorvaldsdóttir og aðrir aðstandendur. Karfa Stólamir góðir Hörkuleikur í Ijónagryfjunni Evrópuknattspyrnan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.