Þjóðviljinn - 14.10.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.10.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Friörik Rafnsson, stjórnandi Leslampans. Leslampinn Rás 1 kl. 14.00 Ríkisútvarpið kynnti á dögun- um nýja vetrardagskrá með pompi og pragt en hún hefur mátt bíða þess að líta dagsins ijós vegna verkfalls rafiðnaðar- manna. Nú er verkfallinu lokið og ókynnta tónlistin vonandi úr sögunni. í hennar stað koma alls kyns spennandi talmálsliðir sem ekki hefur reynst unnt að hleypa af stokkunum. Einn þeirra er Leslampinn sem verður á dag- skrá Rásar eitt á laugardögum kl. 14 í vetur. Eins og nafnið gefur til kynna er hér á ferðinni bók- menntaþáttur og stjórnandi hans er Friðrik Rafnsson. f þessum þætti verður blandað saman við- tölum við erlenda og innlenda rit- höfunda, lestri úr skáldverkum, gagnrýni og umræðu um það sem hæst ber hverju sinni, það sem skagar upp úr bókaflóðinu. Að sjáifsögðu verða íslenskar bók- menntir í fyrirrúmi en heimsbók- menntirnar fá einnig sitt pláss. Til dæmis verður fljótlega á dagskrá einkaviðtal við marokkanska rit- höfundinn Tahar Men Jelloun sem ku vera ein skærasta stjarnan á hinum arabíska bókmennta- himni þessi misserin. Fyrirmyndar- fólk Rás 2 kl. 17.00 Lísa Pálsdóttir leikkona, söng- kona og útvarpskona með meiru hefur um allnokkurt skeið haft þann sið á laugardagseftirmið- dögum að bjóða til sín fyrirmynd- arfólki til spjalls í hljóðstofu Rás- ar tvö. Nú er Lísa hætt þessu, í bili amk., og hefur snúið sér að öðr- um verkum í Efstaleitinu. Fyrir- myndarfólkið heldur þó þessum vettvangi sínum því framvegis mun innanbúðarfólk hjá RUV skiptast á um að bjóða til sín gest- um kl. 17 á laugardögum. Sá sem fyrstur sest í sætið hennar Lísu verður Porsteinn J. Vilhjálms- son. Ekki var hann búinn að gera það upp við sig í gær hverjum hann byði í hljóðstofu, var rétt að jafna sig á því að búið væri að semja. Það kemur því bara í ljós þegar kveikt er á tækinu hvern hann spjallar við. Mærin og ókindin Sjónvarpið kl. 21.15 Fyrir skemmstu fengu sjón- varpsáhorfendur að sjá kvik- myndina Skilningstréð eftir danska leikstjórann Nils Malmros. í þeirri mynd fjallaði hann um unglinga og þeirra vandi er einnig á dagskrá í mynd hans Mærin og ókindin sem sjónvarpið sýnir í kvöld. Myndin er frá 1984 og segir frá stúlkunni Mette sem er 16 ára. Hún verður ástfangin af Janni sem er nokkrum árum eldri en því sambandi á faðir hennar erfitt með að kyngja. Myndin snýst að miklu leyti um þær til- finningar sem risið geta í sam- bandi föður og dóttur þegar sú síðarnefnda vill fara að lifa sínu æigin lífi. Mette er leikin af Line ^rlien-Söborg sem einnig lék í Skilningstrénu en faðir hennar er leikinn af einum kunnasta gam- anleikara Danmerkur, Jesper Klei^. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Dagskrá fjölmiðlanna fyrir sunnudag og mánudag blrtist í Nýju helgarblaöi, föstudagsút- gáfu Þjóöviljans. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 16.00 iþróttaþátturinn Sýnt veröur frá leikjum í ensku knattspyrnunni og úrslit dagsins birt um leið og þau berast. Einn- ig verður greint frá innlendum íþróttaviö- burðum. 18.00 Dvergrikið (16) Spænskur teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. 18.25 Bangsi bestaskinn Breskur teikni- myndaflokkur um bangsa og vini hans. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kana- dískur myndaflokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 Stúfur (Sorry) Breskur gaman- myndaflokkur með Ronnie Corbett í hlutverki Timothy Lumsden, sem er pip- arsveinn á fimmtugsaldri, en býr ennþá hjá móður sinni. 21.05 Kvikmyndahátíð 1989 Umsjón Hilmar Oddsson og Friðrik Þór Friðriks- son. 21.15 Mærin og ókindin (Skönheden og udyret) Dönsk bíómynd frá 1984. Metta er 16 ára og býr hjá föður sínum. Þegar Janni gerir hosur sínar grænar fyrir Mettu skerst faðir hennar í leikinn, því töluverður aldursmunur er á Janni og Mettu. 22.45 Hráskinnaleikur (Lion in Winter). Bresk bíómynd frá 1968. Leikstjóri Ant- hony Harvey. Aðalhlutverk Katharine Hepburn, Peter O’Toole, Anthony Hop- kins og Timothy Dalton. Katharine Hep- burn hlaut Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ 2 Laugardagur 09.00 Með afa Teinkimyndirnar sem við sjáum í dag eru Amma, Grimmsævintýri, Blöffarnir, Snork- arnir, Óskaskógur og nýja teikni- myndin Skollasögur. 10.30 Klementína Clementine Teikni- mynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúleg- ustu ævintýrum. 10.55 Jói hermaður G.l. Joe Ævintýraleg og sþennandi teiknimynd um alþjóð- legar hetjur. 11.20 Hendersonkrakkarnir Henderson Kids Vandaður ástralskur framhalds- flokkur. 11.50 Sigurvegarar Winners Sjálfstæður ástralskur framhaldsmyndaflokkur í 8 hlutum. Fjórði þáttur. 12.40 Réttlætiskennd Johnny Came Lately Þetta er sígildur vestri sem gerist árið 1906 og fjallar um fyrrverandi fréttamann sem er á barmi glötunar og hefur verið handtekinn. 14.20 Vistaskipti Trading Places Veðmál verður til þess að braskari úr fátækra- hverfi og vellauðugur fasteignasali hafa vistaskipti. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, Eddie Murphy, Ralp Mellamy og Don Ameche. Lokasýning. 16.10 Falcon Crest 17.00 íþróttir á laugardegi Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.00 Heilsubælið í Gervahverfi íslensk grænsápuópera í átta hlutum. 20 35 Harry og félagar Harry and the Hendersons Dag nokkurn verður risa- vaxin skepna á vegi Hendesons fjöK skyldunnar. Þau telja skepnuna dauða og taka hana með sér heim. Þegar þangaö er komið vaknar dýrið til lífsins og þá fer nú að (xengjast í kotinu. Aðal- hlutverk: John Lithglow, Melinda Dillon, Don Ameche og David Suchet. Auka- sýning 30. nóvember. 22.25 Undirheimar Miami Miami Vice 23.20 Maurice Maurice er ungur drengur af aðalsættum, sem er uþpi á hinu púrít- anska Játvarðartímabili. Eins og venja aðalsins var í þá tíð er Maurice sendur í forsnobbaðan einkaskóla. Þar kemst hann í kynni við samkynhneigðan skóla- félaga sinn, Grant. Aðalhlutverk: James Wilby, Hugh Grant og Rupert Graves. Aukasýning 26. nóvember. Bönnuð börnum. 01.40 Tvenns konar ást My Two Loves Gail er nýorðin ekkja og þarf í fyrsta skipti að standa á ein fótum og sjá sjálfri sér og dóttur sinni farborða. Aðalhlut- verk: Lynn Redgrave, Mariette Hartley og Barry Newman. Aukasýning 28. nóvember. 03.15 Agatha Agatha Christie hefur getið sér góðs orðstírs meðal bókmennta- frömuða í Lundúnum. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Vanessa Redgrave, Timothy Dalton og Helen Morse. 04.50 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Birgir Ás- geirsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi: „Húsið hans Marteins" eftlr Erik Rasmussen Þýðing: Þorsteinn frá Hamri. Lesari: Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morguntónar eftir Ludvig van Beethofen S onata í A-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 12 nr. 2. Yehudi Menkin leikur á fiðluog Wilhelm Kempff á píanó. 9.40 Þingmál Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Tilkynn- ingar kl. 11.00) 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá Litið yfirdagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn Þáttur um bókmenntir. Umsjón Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistarl- ífsins i umsjá tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur, Péturs Grét- arssonar og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í eina klukkustund Svavar Gestsson menntamála- ráðherra. 17.30 Stúdíó 11 Kynntar nýlegar hljóðrit- anir Útvarpsins og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Umsjón: Siguröur Einarsson. 18.10 Gagnoggaman Þátturumbörnog bækur. 18.35 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir Lionel Hampton og sextett hans, Tríó Oscars Petersons og Stan Getz leika. 20.00 Litli barnatiminnn á laugardegi: „Húsið hans Marteins" eftir Erik Rasmussen Þýðing: Þorsteinn frá Hamri. Lesari Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlög 21.00 Gestastofan Inga Eydal tekur á móti gestum á Akureyri. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnend- um Saumastofudansleikur í Útvarps- húsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 23.00 Góðvinafundur Endurnýjuð kynni við gesti á góðvinafundum í fyrravetur. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 Klukkan tvö á tvö Ragnhildur Arn- Ijótsdóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarlnnar Einar Kára- son leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Fyrirmyndarfólk 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 20.30 Úr smiðjunni Ingi Þór Kormáksson kynnir brasilíska tónlist. (Einnig útvarp- að aðfaranótt laugardags kl. 7.00.) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Bitið aftan hægra Áslaug Eyjólfs- dóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Áfram ísland Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum listum Lög af vin- sældalistum 1950-1989. 07.00 Morgunseifla(n) 08.07 Söngur villiandarinnar Einar Kára- son kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíö. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavik síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu I dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjóifur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við fþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar 10.00 Poppmessa í G-dúr. E. 12.00 Tónafljót 13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna siðari daga heilögu. 14.00 Samtök græningja E. 14.30 Elds er þörf E. 15.30 Hanagal E. 16.30 Umót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið Ýms kvenna- samtök. 19.00 Fimmtudagur til fagnaðar Gunn- laugur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur með Jóni Þór og Óðni. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Mér fannst ég heyra eitthvað fyrir utan. Ég heyrði ekkert. i 'fC Það var einkversj Ég skal gá. konar dynkur. En óg Viltu kíkja út og heyrði athuga hvort [engan dynk. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. október 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.