Þjóðviljinn - 02.11.1989, Blaðsíða 11
Þjóðviljinn
- Frá lesendum -
Síöumúla 6
108 Reykjavík
FRA LESENDUM
ÍDAG
Pennavinir
Þjóðviljanum berst reglulega
töluverður fjöldi óska um penna-
vini erlendis frá.
Jessica Gosby
Miss Kilgore's Ciass
Nashville Elementary
Box 157
Nashville Indiana 47448
Bandaríkjunum.
Jessica biður lesendur Þjóð-
viljans að senda sér póstkort af
íslandi með upplýsingum um
loftslag, menningu, íþróttir og
annað sem snertir íslenskt þjóð-
líf, en efni þetta ætlar hún að nota
í landafræðiritgerð.
Angelika Hertle
Fruhlingstras.se 3
8850 Donauwörth
V-Þýskalandi
Angelika er að leita að penna-
vini. Hún er 24 ára og hefur
áhuga á ferðalögum, lestri, tón-
list og fl. Hún segist lesa og skrifa
ensku.
Sonja Wachters
Serijnenhof 12
2641 MZ Pijnacker
Hollandi
Sonja er 14 ára og hefur áhuga
á íþróttum, teikningu, dýrum,
poppi og matreiðslu. Hún skrifar
á ensku og hollensku. Óskar eftir
bréfaskriftum við íslenskan ung-
ling á svipuðu reki eða eldri.
Salka Sandin
Norrakungsvágen 66
52200 Tidaholm
Svíbjóð
Salka er 15 ára og þarfnast
hjálpar vegna verkefnis í skólan-
um. Hún hefur ákveðið að fjalla
um íslenska tónlist á tónlistar-
brautinni í skólanum sínum en
gengur erfiðlega að útvega sér
hljómplötur með íslensku efni.
Hún á upptökur með Sykurmol-
unum en ekkert annað. Hún bið-
ur því einhvern jafnaldra sinn að
senda bréflega upplýsingar um ís-
lensk dægurlög, hljómsveitir,
greinastúfa eða annað sem kynni
að hjálpa henni. Best væri ef hægt
væri að senda henni upptökur af
því framsæknasta í tónlistinni í
dag.
Dulmögnun
í einföldum
stórum
formum
Sýningu Stefáns Axels Vald-
imarssonar á Kjarvalsstöðum er
nýlega lokið. Margt mætti skrifa
bæði til frægðar og ófrægðar þess-
um unga manni er opinberaði
myndverk sín öllum almenningi á
dögunum.
Hér voru á ferð gríðarstórar
myndir, er héldu einföld form í
samspili ástríðumettaðra lita.
Meðferð hans á efniviðnum
var misjöfn að gæðum einsog
vænta mátti, en þar sem honum
tókst best upp stóð áhorfandinn
gagntekinn góða stund.
Ef eitt verk á sýningu megnar
að hræra svo upp í mönnum,
liggur visst hugboð í loftinu, og
séu þau fleiri er vissara að fara út
og fá sér göngutúr um stund.
Þeimer þessar línur ritar býð-
ur í grun að hér sé á ferð ung-
menni er hefur lagt metnað sinn í
að draga fram dulmögnun í ein-
földum stórum formum, gott ef
hér er ekki sú spíra að festa rætur
sem, ef líf og heilsa endist, eigi
eftir að ylja löndum sínum um
hjartarætur á komandi tímuni,
með metnaðarfullri myndsýn
sinni í væntanlegum verkum.
Hafi hann heila þökk.
V. Ingiberg Einarsson, áhuga-
maður um myndlist.
Hvenær mun
vitfirring-
unnilinna?
Um þessar mundir eru liðlega
fimmtíu ár frá upphafi síðari
heimstyrjaldarinnar og eðlilega
hefur farið mikið fyrir umræð-
unni um þennan hroðalega hild-
arleik. í framhaldi af öllu þessu í
ræðu og riti þá bjóst maður við að
menn gerðu úttekt á stöðu mann-
heims í dag, en því miður fór lítið
fyrir slíku.
Það er hörmuleg staðreynd, að
enn þann dag í dag er saklaust
fólk drepið og það í hundraða
þúsunda tali, það pyntað, kúgað
og lítilsvirt á allan handa máta og
ekkert lát virðist ætla að verða
nema síður sé og kaldhæðnislegt
er það, að það skuli vera gyðingar
sem nú eru fremstir í flokki
ofbeldismanna, en það voru ein-
mitt gyðingar sem máttu þola
ólýsanlegar hörmungar í seinni
heimstyrjöldinni. Meðferð gyð-
inganna í ísrael á palestínu-
fólkinu á Vesturbakka Jórdanár-
innar og á Gahazasvæðinu svo og
Jerúsalem er í einu orði sagt
hroðaleg, en eins og allir vita,
sem á annað borð fylgjast með
gangi heimsmála, þá hafa aðflutt-
ir gyðingar tekið Palestínu af
þeim er fyrir voru í landinu, þ.á
m. Palestínuaröbum með ofbeldi
og nefna nú landið ísrael og þessi
seinustu landsvæði er Palestínu-
menn enn byggja munu ísra-
elsmenn senn innlima og flæma
íbúana burt eða gera þá að annars
flokks borgurum eða nánast
vinnudýrum.
Hinn vestræni heimur stendur
hjá í hæfilegri fjarlægð og aðhefst
ekkert. Nóg er talað um frelsi og
mannréttindi, en þegar til á að
taka og gera eitthvað til úrbóta,
eins og til dæmis fyrir botni
Miðjarðarhafsins, þá halda menn
að sér höndum. Vitanlega gætu
vestrænar þjóðir knúið ísraels-
menn til að láta af þessu
miskunnarlausu ofbeldi og ekki
síður gætu þessar þjóðir séð til
þess að Palestínumenn fengju að
stofna sitt eigið ríki. Það sannast
þarna eins og endrariær, það eru
annað orð en athafnir.
Er nema von að spurt sé, mun
vitfirringunni aldrei linna, er
virkilega ekki von til þess að
menn fari að lifa saman í sátt og
samlyndi?
Guðjón V. Guðmundsson
Forseti fær friðarverðlau:
Frú Vigdísi
Finnbogadótt-
ur, forseta ís-
lands, voru veitt
friðarverðlaun
kvenna fyrir árið
1988 er friðar-
samtökin Toget-
her for peace fo-
undation veita. Raisa Gorbatsjov
og Nancy Reagan hlutu verðlaui
in einnig að þessu sinni.
Reynt að
blekkja
Þessi úrklippa er úr Morgun-
blaðinu 24. september sl. Sagt er
frá þrem nafngreindum konum,
sem fengu friðarverðlaun
kvenna. Tvö nöfn eru feitletruð,
það þriðja ekki, svo minna ber á"
því. Minnir þetta dálítið á al-
genga verðmerkingu í verslunum
þar sem talan 99 er óspart notuð
til að villa um fyrir fólki. Lítið
dregur vesælan.
Lesandi
í hugmyndakreppu
Hagmæltur lesandi Þjóðviljans hafði samband við blaðið er hann
hafði lesið fyrsta leiðara Ólafs H. Torfasonar. Yfir morgunkaffinu
hrökk þá þessi vísustúfur út úr lesandanum:
í hugmyndakreppu er hugmyndahönnun
heillaráð fyrir skoðanaprang.
Skoðanamyndandi skoðanakönnun
við skulum með hraði setja í gang.
ÞlOÐVILIINK
FYRIR 50 ÁRUM
Óttinn við nýlendukröfur Þjóð-
verja er orsök styrjaldarinnar.
Stjórnarnefnd ríkisspítalanna
stefnirendurskoðendum lands-
reikninganna fyrir meiðyrði.
Bergmál styrjaldarinnar. Fregnir
haf a borist f rá Patereksfiröi og
Breiðuvíkum, að þangað hafi
heyrst ákafir skotdynkir utan af
hafisl.föstudag.
2. nóvember
fimmtudagur. 306.dagur ársins.
Allra sálna messa. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 9.14- sólarlag kl.
17.08.
Viðburðir
Skátastarf á íslandi hófst árið
1912. Morgunblaðið hóf göngu
sína 1913. Sveinafélag húsa-
smiða í Reykjavík stof nað árið
1933.
DAGBOK
APÓTEK
Rey kjavik. Heigar- og kvöldvarsla lyfj-
abúöavikuna
27.okt.-2. nóv.eriÁrbæjarapótekiog
Laugarnesapóteki.
Fyrrnef nda apótekið er opiö um helgar
og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til
10 frídaga). Sfðarnef nda apótekið er
opið á kvöldin 18-22 virka daga og á
laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
LOGGAN
Reykjavík sími 1 11 66
Kópavogur......................simi 4 12 00
Seltj.nes.........................simi 1 84 55
Hafnarfj..........................sími 5 11 66
Garðabær.......................sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.......................simi 1 11 00
Kópavogur......................sími 1 11 00
Seltj.nes.........................sími 1 11 00
Hafnarfj..........................sími 5 11 00
Garðabær.......................sími 5 11 00
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel-
tjarnarnes og Kópavog er i Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga
f rá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi-
dögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðnir, simaráðleggingar og tíma-
pantanir í sfma 21230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar i sím-
svara 18888.
Borgai spítalinn: Vakt virka daga kl. 8-
17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans. Landspit-
alinn: Göngudeildin eropin 20-21.
Slysadeild Borgarspítalans: opin allan
sólahringinn sími 696600.
Haf narfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan
sfmi 53722. Næturvakt lækna sími
51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s.
656066, upplýsingar um vaktlækna s.
51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Farsími vaktlæknis 985-23221.
Keflavik: Dagvakt. Upplýsingars. 3360.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla
daga 15-16,19-20. Borgarspitallnn:
virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-T8,
ogeftirsamkomulagi. Fæðingardeild
Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30-
20.30. Öldrunarlœkningadeild Land-
spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20
og eftir samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala:virkadaga 16-19, helgar
14-19.30. Heilsuverndarstö&invið
Barónsstig opin alla daga 15-16 og
18.30-19.30. Landakotsspítalhalla
daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. St. Jósefsspitali Hafnarfirði:
alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps-
spitalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19.
Vostmannaeyjum: alla virka daga 15-
16og 19-19.30 SjúkrahúsAkraness:
alladaga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra-
húsið Húsavík: alla daga 15-16 og
19.30-20.
YMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ. Neyðarathvarf fyrir ung-
lingaTjarnargötu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálf ræðistöðin. Ráðgjöf í sálfræðilegum
efnum.Sími 687075.
MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga !ra
kl. 8-17. Siminn er 688620.
Kvennaráðgjötin Hlaövarpanum vestur-
götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22,
fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22,
sími21500, símsvari.
Sjálf shjálparhópar þeirra sem orðið haf a
fyrirsifjaspellum, s. 21500, símsvari.
Upplýsingar um eyðni. Simi 622280,
beint samband við lækni/hjúkrunarf ræðing
á miðvikudögum kl. 18-19, annars sím-
svari.
Samtök um kvennaath varf, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78. Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsima félags lesbía og homma á
mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-
23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er
91-28539.
Bilanavakt rafmagns-oghitaveitu:s.
27311. Raf magnsveita bilanavakt s.
686230.
Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi
21260 allavirkadagakl. 1-5.
Lögf ræöiaðstoð Orators, félags laga-
nema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19.30
og 22.00 áfimmtudagskvöldum.
„Opið hús" krabbameinssjúklinga
Skógarhlíð 8 er „Opið hús" fyrir alla krabb-
ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á
fimmtudögum kl. 17.00-19.00.
Samtök áhugaf ólks um alnæmisvand-
ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka
og aðstandendur þeirra. Hringið í síma 91 -
22400 alla virka daga.
GENGIÐ
2. nóv. 1989
kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar...................... 62.39000
Sterlingspund......................... 98.17100
Kanadadollar.......................... 53.10000
Dönskkróna........................... 8.69850
Norskkróna............................ 9.01590
Sænskkróna.......................... 9.70750
Finnsktmark........................... 14.64900
Franskurfranki........................ 9.96250
Belgískurfranki....................... 1.60900
Svissneskurfranki................... 38.48500
Hollensktgyllini....................... 29.94120
Vesturþýsktmark.................... 33.80660
(tölsklíra................................. 0.04605
Austurrískursch...................... 4.80290
Portúg. Escudo....................... 0.39490
Spánskurpeseti...................... 0.53370
Japansktyen.......................... 0.43482
Irsktpund................................ 89.77000
SDR-Serst.DDR.................... 79.46740
ECU-Evrópumynt.................. 69.27160
BelgískurFr.Fin....................... 1.60700
KROSSGATA
Lárétt:1rökkurs4
hugur6tré7lán9
Íburður12trufla14ger-
ast15ótta16ófús19
brúki20þekkt21 enn
Lóðrétt: 2 vökva 3 f lipa
4 hristi 5 huggun 7 leti 5
gabba10jörð11
ánægður13eyða17
eyri18stækkuðu
Lausn á síðustu
krossgátu
Larétt:1toll4þúst6eir
7vist9ósár12kisanl4
fær15efi16auðri19
Iaun20áður21tinna
Ló&rétt:2oki3leti4
þróa5slá7Vífill8
skraut10sneiða11
reiðri 13 siö 17 uni 18
rán
Fimmtudagur 2. nóvember 1989 ÞJÖÐVILJINN - SÍÐA 11