Þjóðviljinn - 07.12.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.12.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Tónlistar- kvöld Rás 1 kl. 20.15 Á tónlistarkvöldi Útvarpsins í kvöld verður útvarpað hluta úr tvennum tónleikum frá tónlistar- hátíð Pro Musica Nova í Bremen 14. og 19. maí 1988. Að þessu sinni voru flutt á þessari árlegu hátíð tónverk eftir höfunda frá Rúmeníu og Norðurlöndunum. Þann 14. maí lék Cristian Petr- escu á píanó, verk eftir Rúmen- ann George Enescu og 19. maí léku Anssi Kartunen sellóleikari og Tuija Hakkila píanóleikari verk eftir finnsku tónskáldin Kai- ja Saariaho, Esa-Pekka Salonen, Magnus Lindberg og Jouni Kaip- ainen. Umsjónarmaður Tónlist- arkvölds er Anna Ingólfsdóttir. Jólablús Rás 2 kl. 23.00 Jólablús hefur verið árlegur við- burður á Borginni síðustu ár og svo verður einnig í kvöld. Þeir sem ekki komast að sjá sveifluna geta hlustað á tveggja tíma beina útsendingu af Vinum Dóra og gestum þeirra. Meðal gesta eru Sigurður Sigurðsson, Magnús Eiríksson, Þórður Árnason, Lísa Pálsdóttir, Pétur Tyrfingsson, Bobby Harrison, Halldór Braga- son, Guðmundur Pétursson, As- geir Óskarsson, Hjörtur Howser, Jens Hansson og Hafsteinn Þor- gilsson. Eldur Stöð 2 kl. 22.20 Fimmtudagskvikmynd Stöðvar 2 heitir Eldur og er sjónvarpsmynd frá 1977. Þetta er vestri með Ern- est Borgnine og Vera Miles í að- alhlutverkum og segir frá glæpa- manninum Larry Durant sem er í fangavist skammt frá bænum Sil- verton. Hann fær einn samfanga sinn, indíánann Franked, til að strjúka með sér en flóttatilraunin hefur alvarlegar afleiðingar fyrir íbúa Silverton. Maltin segir myndina í meðallagi en Scheuer gefur tvær og hálfa stjörnu. Sumsé: Dæmigerð meðalmynd. Uglan hennar Mínervu Rás 1 kl. 23.10 í Uglunni í kvöld ræðir Arthúr Björgvin Bollason við Ólaf Jens Pétursson höfund nýrrar hug- myndasögu. Ólafur Jens er kenn- ari í þessari grein í Tækniskóla íslands og hefur unnið að þessu verki um árabil og notið til þess aðstoðar margra heimspeki- lærðra manna. Þetta er fyrsta rit- ið á íslensku þarsem rakinn er saga hugmyndanna frá upphafi til okkar tíma. Svanir á sviðinu Sjónvarpið kl. 23.10 í þessum þætti er fylgst með sjón- varpsuppfærslu London Festival Ballet á dönsum Nataliu Makaro- vu við tóniist Tsjækovskíjs, Svanavatnið. SJÓNVARPIÐ 17.00 Frœðsluvarp 1. Á á brjósti - Ekk- ert jafnast á við það f þættinum er rætt við lækna, mæður og ijósmæður um gildi brjóstagjafar. Umsjónarmenn eru Sigrún Stefánsdóttir og Helen Halldórs- dóttir. (27 mín.) 17.50 Stundin okkar Endursýning frá sl. sunnudegi. 18.25 Pernilla og stjarnan (Pernille og stjernen) 1. þáttur - Draugur kemur í heimsókn. Myndin fjallar um litla stúlku og tvo vini hennar. Sögumaður Sigrún Waage. Þýðandi Heiður Eysteinsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fróttir og veður 20.35 Fuglar landsins. 6. þáttur. Topp- skarfurinn fslensk þáttaröð eftir Magn- ús Magnússon, um þá fugla sem búa á fslandi eða heimsækja landið. 20.50 Hin rámu regindjúp (2) Þáttaröð í sex þáttum sem fjallar um eldsumbrot og þróun jarðarinnar. Handrit Guð- mundur Sigvaldason, prófessor. Fram- leiðandi Jón Hermannsson. 21.20 Samherjar Jake and the Fat Man) Bandarískur myndaflokkur. Aðalhlut- verk William Conrad og Joe Penny. 22.10 Iþróttasyrpa Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs vegar í heiminum. 22.35 Djassþáttur fslenskir djassleikarar taka lagið ásamt Charles McPherson, saxófónleikara. 1. þáttur af 3. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Svanir á sviðinu Fylgst með sjón- varpsuppfærslu London Festival Ballet á dönsum Nataliu Markarovu við tónlist Tsjaikovskijs, Svanavatnið. 23.55 Dagskrárlok. STÖÐ 2 15.30 Meðafa. 17.00 Santa Barbara 17.45 Jólasveinasaga The Story of Santa Claus. 18.10 Dægradvöl ABC's World Sports- man. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni liðandi stundar. 20.30 Áfangar Borg á Mýrum. Það var sumarið 1897 sem enski málarinn og fslandsvinurinn W.G. Collingwood kom í eins konar pílagrímsferð hingað til lands. Hann málaði margar myndir af helstu sögustöðum landsins og að Borg á Mýrum hangir altaristafla máluð af honum. 20.50 Sérsveitin Framhaldsmyndaflokk- ur. 21.45 Kynin kljást. Léttur og skemmti- legur getraunaþáttur. 22.20 Eldur Fire. Silverton er smábær sem er umluktur trjám og því stafar bæjarbúum mikil hætta af skógareldum. Skammt frá bænum starfar hópur fanga við hreinsunarstarf en i þeim hópi eru mislitir sauðir. 23.55 Þögull þjófur Fyrn/erandi fangi á harma að hefna á tveimur fyrrum sam- starfsmönnum sinum. Aðalhlutverk Götz George og Eberhard Feik. Bönnuð börnum. 00.35 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stefán Lárusson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Erna Guðmunds- dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðuriregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989 „Frú Pigalopp og jólapósturinn'’ eftir Björn Rönningen I þýðingu Guðna Kol- beinssonar. Margrét Ólafsdóttir flytur (7). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig út- varpað um kvöldið klukkan 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandl Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.43). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.10 Evrópufréttir Frétta- og fræðslu- þáttur um Evrópumálefni. Sjötti og slð- asti þáttur I umsjá Óðins Jónssonar. (Endurtekinn úr Morgunútvarpi Rásar 2) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 ídagsins önn-Uppá kant Torfa- staðir. Umsjón Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heimsenda” eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (18). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög Snorri Guðvarðarson blandar. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Maðurinn sem elskaði konuna sína“ einleikur eftir Gunnar Gunnarsson Leikstjóri: Þór- hallur Sigurðsson. Bessi Bjarnason leikur. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi.) 15.43 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 15.50 Þingfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mendelssohn og Arriaga • Sónata fyrir fiðlu og píanó í f-moll eftir Felix Mendelssohn Bart- holdy. Shlomo Mintz leikur á fiðlu og Paul Ostrovbsky á píanó. ' 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og iistir liðandi stundar. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989 „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Ólafsdóttir flytur (7). Umsjón: Gunnvör Braga (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Utvarpsins - Frá tónleikum á Pro Musica Nova tónlist- arhátiðinni i Bremen Leikin verða verk eftir George Enescu, Kaijaa Saariaho, Esa-Pekka Salonen, Magnus Lindberg og Jouni Kaipainen. Kynnir er Anna Ing- ólfsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fróttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Bókaþing - Lesið úr nýjum bókum Umsjón Friðrik Rafnsson. 23.10 Uglan hennar Mínervu Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Ólaf Jens Pétursson um hugmyndasögu. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið Evrópufréttir. Frétta- og fræðsluþáttur um Evrópumálefni. Sjötti og síðasti þáttur í umsjá Óðins Jóns- sonar. (Einnig útvarpað á Rás 1 kl. 12.10) Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustend- um. 8.00 Morgunfréttir - Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30 (Endurtekinn úr morgunútvarpi). Þarfaþing með Jó- hönnuHarðardóttirkl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu meö Gesti Einari Jónassyni. (FráAkureyri). 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir atlt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórn- andi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarmeinhornið: Óðurinn tli gremjunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt..“ Gyða Dröfn Tryg- gvadóttir rabbar viö sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins: Garpar, goð og valkyrjur. Þáttaröð úr Völ- sungasögu, þriðji þáttur: Dauði Sigurð- ar Fáfnisbana. Utvarpsgerð: Vernharð- ur Linnet. Leikendur: Benedikt Erlings- son, Erla Rut Harðardóttir, Þórir Steingrímsson, Þröstur Leó Gunnars- son, Egill Ólafsson, Helga Þ. Stephens- en og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist úr verkum Jóns Leifs leikin af Sinfóníu- hljómsveit íslands. (Endurtekið frá sunnudegi á Rás 1) 21.30 Fræðsluvarp „Lyt og lær“ Áttundi þáttur dönskukennslu á vegum Bréfa- skólans. (Endurtekinn frá mánudagsk- völdi. 22.07 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson kynnir rokk i þyngri kantinum. (Úrvali útvarpaö aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00) 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Tíu ár með Bubba Hreinn Valdim- arsson leikur upptökur Útvarpsins frá síðastliðnum tíu árum með Bubba Mort- hens. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2) 03.00 Blítt og létt...“ 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 A djasstónleikum Frá tónleikum Finns Eydal og Helenu Eyjólfsdóttur í Heita pottinum. Vernharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- dagskvöldi á Rás 2) 06.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.01 I fjósinu Bandarískir sveitasöngv- ar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapl. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Olafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavik siðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst tii skila. Siminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. <D Ég var að lesa um hvað margar dýrategundir eru í útrýmingarhættu vegna eyðileggingar mannsins á skógum jarðar. s Stundum finnst mór öruggasta sönnun fyrir vitsmunalífi annars staðar í alheiminum vera, að ekkert af því hefur haft samband við jarðarbúa. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. desember 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.