Þjóðviljinn - 12.12.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.12.1989, Blaðsíða 9
FRETTIR Atvinnumál í FLÓAMARKAÐURINN SMÁAUGLÝSINGAR Af tuttugu og tveimur sveitarfélögum á Norðurlandi er atvinnuástand gott í tíu þeirra miðað við sama tíma undanfarin ár, sæmilegt í níu en bágborið í þremur sveitarfélögum. Varð- andi framtíðina telja forráða- menn þrettán þeirra útlit vera fyrir tímabundið eða viðvarandi atvinnuleysi en ekki líkur á auknu atvinnuleysi í níu sveitarfélögum. Petta kom fram í skyndikönn- un Fjórðungssambands Norð- lendinga um stöðu atvinnumála í þéttbýlisstöðum nyrðra sem Heather Randle, ritari Æskulýðs- samtaka ungra sósíalista í Banda- ríkjunum er stödd hér á landi og mun tala á umræðufundi, sem Pathfínder-bókabúðin og stuðn- ingsmenn tímaritsins The Milit- ant gangast fyrir að Klapparstíg 26 kl. 19.30 í kvöld. Heather Randle sagði í samtaii við Þjóðviljann að staða blökku- manna og innflytjenda í Banda-, ríkjunum færi versnandi í efna- hagskreppunni, sem bitnaði fyrst á þessum þjóðfélagshópum. Hún sagðist hingað komin m.a. til þess að kynna alþjóðlega herferð, sem samtök hennar stæðu að, til þess að fá hnekkt 25 ára fangeísisdómi yfir félaga samtakanna, kjötiðn- kynnt var á árlegum samstarfs- fundi stjórnar þess og alþings- manna úr Norðurlandi fyrir skömmu. Könnun var gerð í nóv- ember. í henni voru sveitarstjórnar- menn spurðir ma. að því hvort blasti við stöðvun eða gjaldþrot hjá fyrirtækjum í sveitarfélaginu. Kom í ljós að í níu af tuttugu og tveimur eru taldar líkur á því og stöðvun stærri atvinnufyrirtækja í fimm þeirra. Þá var einnig spurt hvort bæri á auknum brottflutn- ingi fólks úr sveitarfélaginu og kom fram að í sex þeirra var talið aðarmanninum Mark Curtis, sem unnið hafði að réttindabaráttu starfsbræðra sinna í Des Moines í Iowa. Mark Curtis er ungur verka- maður sem á að baki 11 ára starf að réttindamálum bandarísks verkafólks. hann er hvítur á hörund, og hafði meðal annars lagt á sig að læra spánska tungu til þess að geta sameinað spön- skumælandi innflytjendur, blökkumenn, konur og hvíta verkamenn í réttindabaráttu sinni. Heather sagði að bandarískir atvinnurekendur hefðu nýtt sér kynþáttamismunun, þjóðerni, tungumálaerfiðleika og kynferði óvissu að svo gæti verið en í sextán þétt- býlisstöðum töldu menn sig ekki merkja það. Varðandi almennar atvinnu- horfur í næstu framtíð töldu sveitarstjórnarmenn í fimm þeirra horfurnar góðar, átta töldu þær sæmilegar, sjö þeirra töldu þær óvissar og í tveimur sveitarfélögum voru atvinnuhorf- ur dökkar. Stjórn Fjórðungs- sambandsins telur það ljóst af þessu að staða atvinnumála á Norðurlandi sé mjög í óvissu og gætir verulegs kvíða hjá forráða- mönnum sveitarfélaga nyðra. grh til þess að slæva réttindabaráttu bandarísks verkafólks. Þess vegna hefði Mark Curtis verið hættulegur maður í þeirra augum. Hann var tekinn fastur á fölskum forsendum, og blökku- kona sem orðið hafði fyrir nauðgun hvíts manns var fengin til þess að bera ljúgvitni gegn honum. Á þessum forsendum var hanndæmdurí 25 ára fangelsis- vist fyrir nauðgun og rán. Heather sagði að mál þetta væri prófmál fyrir bandaríska mannréttindabaráttu, og að stuðningsnefnd Mark Curtis hefði nú hafið alþjóðlega barátt- uherferð til þess að fá þessum dómi hnekkt. Mark Curtis er nú ritari Martin Luther King Jr. samtakanna í Anamosa fangels- inu, þar sem hann afplánar dóm sinn. Engu að síður hefur honum verið meinað að taka við bréfum eða bókmenntum á spánskri tungu í fangelsinu, - af öryggisá- stæðum að sögn fangelsisyfir- valda. Heather sagði að mál þetta sýndi í hnotskurn réttarstöðu innflytjenda í bandarísku samfé- lagi, þar sem það væri orðið refsi- vert af enskumælandi mönnum að berjast fyrir rétti þeirra. Rétt- arhöldin yfir Curtis hefðu verið sviðsett og lýðræðislegar réttar- venjur hafðar að engu. Áhugamenn um réttarstöðu blökkumanna og innflytjenda í Bandaríkjunum eru hvattir til að mæta á fundinum að Klapparstíg 26 kl. 19.30 í kvöld. -ólg Rafmagnsþjónustan og dyrasímaþjónustan Þarftu að láta laga raflögnina eða dyrasímann? Við höfum sérhæft okk- ur í lagfæringum og breytingum á gömlum raflögnum. Þú færð vandaða vinnu á sanngjörnu verði. Gerum kostnaðaráætlanir eða tilboð. Krist- ján Sveinbjörnsson, rafvirkja- meistari, sími 44430. Til sölu Fururúm - þvottapottur Dökkt, vel með farið fururúm (11/2 breidd) ásamt góðri dýnu frá IKEA til sölu. Einnnig 70 lítra ónotaður Rafha þvottapottur. Uppl. í síma 30834. 10” litsjónvarpstæki í góðu lagi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 641065. Til sölu sjónvarp National Panasonic litatæki, selst ódýrt. Á sama stað vantar hornsófa, vel með farinn og sófaborð. Uppl. í síma 44919 e. kl. 16.00. Til sölu teppi Stærð 3.20x4 m. Uppl. i síma 28791 eða 611646. Óska eftir að kaupa ísskáp. Má ekki vera stærri en 160x58. Gjarnan með sér frysti. Sími 98-34579. Búslóð til sölu Uppl. i síma 20803. Til sölu gardínur 2.50 á lengd úr velour. Einnig Ijósar gardínur úr ekta ullarefni. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 31071. Gefins hvítur veggdúkur, 12-14 m2. Sendum ef óskað er. Uppl. í síma 76229 e. kl. 17 eða 694648 kl. 8-16. Hesthús - hnakkar Til sölu 2 básar í hesthúsi i Kópavogi. Einnig til sölu 2 hnakkar. Uppl. í síma 76706. Til sölu Hansahurð úr tekki, borðstofuborð 100x180 cm, einnig hentugt sem vinnuborð, lítið notuð Singer sauma- vél, rafbassi og Yamaha bassa- magnari. Uppl. í síma 10595. Við eigum von á barni og okkur vantar vöggu, vagn og skipt- iborð. Svo vantar okkur þvottavél I búið. Allt þarf þetta að vera óttalega ódýrt. Skúli og Dóra, sími 15364. Til sölu 4 nýlegar 13” felgur undir Volgo 340. Uppl. í síma 11425, Hannes. Óska eftir að kaupa sjónvarp. Uppl. í síma 13369. Herbergi til leigu í Hlíðunum. Uppl. í síma 31598. Jólasveinabúningar til sölu. Uppl. í síma 32497 e. kl. 20. Subaru station ’81 til sölu í varahluti í heilu lagi eða pört- um. Vantar einnig einn gang af 13" vetrardekkjum. Uppl. í síma 675809. Hljómsveit er að leita að húsnæði til að æfa í. Helst í miðbæ eða Vesturbæ. Uppl. í síma 17756. Til sölu kiðlingapels síður, nr. 44, sem nýr. Uppl. í síma 16034. Er geymslan þín ekki full af hlutum sem þú vilt losna við? Ég óska eftir að kaupa ódýrt gamlan standlampa, t.d. með þremur kramarhúsum, gamla tréeldhúskolla, blómasúlu, málaratrönur og gamla myndaramma. Einnig er ég að leita að angróruketllingi og páfagauks- unga. Nína, sími 19328 e. kl. 18 á miðvikudag og fimmtudag. Óska eftir tölu nr. 4 í safnreit ferðaþristsins. Uppl. í síma 30834. Dekk og varahlutir Til sölu dekk 155x13. Einnig vélar og sjálfskipting í Saab 99. Uppl. í síma 44503. Rafmagnsþjónustan og dyrasímaþjónustan Þarftu að láta laga raflögnina eða dyrasímann? Við höfum sérhæft okk- ur í lagfæringum og breytingum á gömlum raflögnum. Þú færð vandaða vinnu á sanngjörnu verði. Gerum kostnaðaráætlanir eða tilboð. Krist- ján Sveinbjörnsson, rafvirkjameist- ari, sími 44430. Video - afruglari Vantar videotæki í skiptum fyrir af- ruglara. Uppl. i síma 675809. Aftaníkerra til sölu. 1x1,5 með Ijósabúnaði. Uppl. í síma 25225. Skemmtifélagið hefur góð sambönd i Jólasveinalandi og getur útvegað nokkra til að mæta á jólatrésskemmtanir og annan gleð- skap. Uppl. í síma 45514. Hreingerningar Við erum tvær skólastelpur og tökum að okkur að þrífa í heimahúsum. Erum vanar og vandvirkar. Uppl. í síma 36718, Sara eða 35306, Hrafn- hildur. Trommusett Nýtt MAXTONE trommusett til sölu, mjög lítið notað. Með fylgja Payste sybalar, Hihat og Yamaha statív. Verð kr. 50.000. Uppl. í síma 17369. Sólarljósalampi af fullkomnustu gerð til sölu. Uppl. í síma 23237. Til sölu fururúm 200x105 cm með dýnu. Mjög fallegt. Uppl. í síma 42397 eða 45008 e. kl. 19. Faðir okkar, tengdafaðir og afi Styrkár Sveinbjarnarson prentari Torfufelli 27 verður jarðsettur í dag, þriðjudaginn 12. desember kl. 15.00 frá Fossvogskirkju. Hrafn Helgi Styrkársson Sveinbjörn Styrkársson Auður Styrkársdóttir Snorri Styrkársson Unnur Styrkársdóttir Herdís Ditta Styrkársdóttir og barnabörn Svanur Kristjánsson Kristrún Ragnarsdóttir Sveinn Bragason Jón Ágúst Reynisson Breyting á verk- stæðisbyggingu á Litla-Hrauni Tilboð óskast í endurbyggingu verkstæðishúss á Litla-Hrauni og innréttingu skólastofa í hús- næðinu. Flatarmál hússins er um 160nT. Verktími er til 18. maí 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7 Reykjavík til og með föstudags 29. desember gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I. R. Borgartúni 7, fimmtudaginn 4. janúar 1990 kl.11.00. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS ___ BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Akranesi Félagsfundur Alþýðubandalagið á Akranesi boðar tii félagsfundar fimmtudaginn 14. desember klukkan 20,30 í Rein. Dagskrá: 1. Undirbúningur fyrir bæjarstjórnarkosningarnar. 2. Útgáfumál. 3. önnur mál. Stjórnln Heather Randle og félagi hennar, Judy Hall í heimsókn á Þjóðviljanum í gær. Ljósm. Jim Smart. Kynþáttamisrétti Blökkumenn og iimflytjendur annars flokks borgarar Jafnréttisbarátta litaðs fólks og innflytjenda í Bandaríkjunumfer harðnandi segir Heather Randle, sem talar á fundi um kynþáttamisrétti í kvöld ÞJÓÐVILJINN - SfÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.