Þjóðviljinn - 03.01.1990, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.01.1990, Blaðsíða 8
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ eftir Federlco Garcla Lorca 4. sýn. fö. 5. jan. kl. 20.00 5. sýn. su. 7. jan. kl. 20.00 6. sýn fi. 11. jan. kl. 20.00 7. sýn. lau. 13. jan. kl. 20.00 miÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI gamanleikur eftir Alan Avckbourn lau.6.jan. kl.20.00 fö. 12. jan.kl. 20.00 su. 14.jan. kl.20.00 ÓVITAR su. 14.jan.kl. 14.00 Barnaverö600. Fullorðnir 1000. Leikhúsveislan Þriréttuð máltíð í Leikhúskjallaran um fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Miðasalaneropinídagkl. 13-20 Siml: 11200 Greiöslukort I.KlKFÍ'ilAC', 22 KKYKJAVÍKIIK “ í Borgarleikhúsi Á litla sviði: Hcmíi fim.4.jan.kl.20.00 fös.5. jan.kl. 20.00 lau.6.jan. kl. 20.00 sun.7.jankl.20.00 Á stóra sviði: - iar* kNDSlMS fim.4.jan.kl.20.00 fös.ö.jan.kl. 20.00 lau.6. jan. kl.20.00 fös.12.jan.kl. 20.00 lau. 13.jan. kl.20.00 Ástórasvlðl Barna- og f jölskyldu- leikritið TÖFRA SPROTINN lau.6.jan.kl.14.00 sun.7.jan.kl. 14.00 lau. 13.jan. kl. 14.00 sun. 14.jan. kl. 14.00 Muniðgjafakortin. Einniggjafakort fyrirbörnákr. 700,- Mlðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk (íess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00 Miðasölusími 680-680. Góö ráö eru til aö fara eftirþeim! REGNBQGINN Jólamyndin 1989 Heimsfrumsýning á gamanmyndlnni There's nothing like a good robbery to bring a tamily together. SEAN DUSTIN MATTHEW C0NNERY H0FFMAN BRODERICK FAMILY ÉÉi BUSINESS Fjölskyldumál Dustin Hoffmann var frábær í Rain Man og Sean Connery hreint yndis legur í Indiana Jones og nú eru þessir snillingar mættir saman ( gamanmynd ársins. Family Busin- ess. Hór er á ferðinni skemmtileg mynd fyrir fólk á öllum aldri sem fjall- ar um það er þrír ólíkir ættliðir, afi, faðir og sonur ætla að f remja rán, en margt fer öðruvísi en ætlað er. „Family Business topp jólamynd sem allir verða að sjál Aðalhlutverk: Sean Connery, Dustin Hoffmann, Matthew Broderick, Framleiðandi: Larry Gordon. Leik- stjóri: Sidney Lumet. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Ný íslensk kvlkmynd: Sérsveitin Laugarásvegi 25 .rjfl. Stutt mynd um einkarekna vfklngasveit f vandræöum Lelkarar: Ingvar Sigurðsson Hjálm- ar Hjálmarsson Ólafia Hrönn Jóns- dóttir Hilmar Jónsson Sigrún Edda Björnsdóttir Soffía Jakobsdóttir og Pótur Einarsson. Kvikmyndataka: Stephen Macmillan Hljóð: Kjartan Kjartansson Kllpplng: David Hill Tónlist: Björk Guðmundsdóttir Handrit og leikstjórn: Óskar Jón- asson. Einnig veröur sýnd stutt- myndin „Vernissage" sem fjallar um vandræðalega myndlistarsýningu. Hún er einnig gerð af Óskari Jón- assyni. Sýnd kl. 9, 10 og 11. L<æn UJiLch Oft hefur verið gauragangur i gaggó, en aldrei eins og nú, því frá og með sínum sextánda afmælisdegi mun einn nemandinn fáóvenjulega hæfi- leika og þá fyrst fara hlutirnir að ger- ast. ,TEEN WITCH“ hress og skemmti- ieg mynd fyrir krakka á öllum aldri. Aðalhlutverk: Robyn Lively og Zelda Rubinstein (Poltergeist). Leikstjóri: Dorian Walker. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Spennumyndin Óvænt aðvörun ★ ★★ DV Spennumynd frá þeim sömu og framleiddu „Platoon11 og The Termlnator". Aðalhlutverk: Anthony Edwards og Mare Wlnnlngham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Björninn Sýnd kl. 5. Síðasta lestin Hin frábæra mynd Francois Truffaut sýnd I nokkra daga. Sýnd kl. 5 og 9.10. Kristnihald undir jökli j Aðalhlutverk: Slgurður Slgurjóns- son, Margrót Helga Jóhannsdótt- Ir, Baldvin Halldórsson, Þórhallur Sigurðsson, Helgi Skúlason, Gestur E. Jónasson, Rúrlk Har- aldsson, Sólveig Halldórsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Glsll Halldórs- son. Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit: Gerald Wilson. Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmynda- taka: W. P. Hassenstein. Klipping: Kristfn Pálsdóttlr. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Júlfus- son. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Framkvæmdastjóni;- Halldór Þorgelrsaon, Ralph Chrlstlans. Sýnd kl. 7. Leiðsögumaðurinn Hin stórgóða mynd með Helga Skúlasyni í aðalhlutverki endursýnd I nokkra daga. Sýnd kl. 7. LEIKHÚS KV1KMYNDAHUS f Sími 18936 Við getum með sanni sagt að nú sé hún komin JÓLAMYNDIN 1989 Draugabanar II Ghostbusters II Myndin sem allir hafa beðið eftir. Þeir komu, sáu og sigruðu — aftur. Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir: Blll Murray, Dan Aykroyd, Sigo- urney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranls, Ernie Hudson, Annie Potts, Peter Macnicol og tví- burana Wiliiam T. og Henry J. De- utschendorf II í einni vinsælustu kvikmynd allra tíma - Ghostbust- ers II. Kvikmyndatónlist: Randy Edelman. - Búningar: Gloria Gresham, - Kvik- myndun: Michael Chapman. - Klipping: Sheldon Kahn, A.C.E. og Donn Cambern A.C.E. - Brellu- meistari: Dennis Muren A.S.C. - Höfundar handrits: Harold Ramis og Dan Aykroyd. - Framleiðandi og leikstjóri: Ivan Reitman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. __SfcCTRAL rccQRDING . nm DOLBY STEREO |g|fíl Líf og fjör f Beverly Hills Hér kemur ein sem kitlar hláturtaug- arnar. Shelley Long upp á sitt besta í þessari bráðskemmtilegu og glæ- nýju gamanmynd sem sannarlega kemur öllum i jólaskap. Hvað gerir forrík punludrós þegar karlinn vill skilja við hana og dóttir hennar lýsir frati á hana? Hún tekur auðvitað til sinna ráða. Það er óhætt að segja að Shelley Long, Emmy-verðlaunahafinn úr „Staupasteini" fari á kostum í þess- ari kostulegu mynd sem með sanni lífgar upp á skammdegið. Synd kl. 9. Ein geggjuð (She's out of Control) Vitið þið hve venjulegur unglings- strákur hugsar oft um kynlff I dag? Tíu sinnum? Tuttugu sinnum? Nei, 656 sinnum. Sýnd kl. 5 og 11. Þtifv Aiuwmi y't' *«• MAGN S . ('tmnjalv* myad twi wajuipft Wk.' “íl-- » Sýnd kl. 7.10. IR^BlJUSKOLAIIÍO L1 ildra sJmi 22140 Dauðafjótið Bækur eftir hinn geysivinsæla höfund Alistalr MacLean, hafa1 alltaf verið söluhæstar I sínum flokki um hver jól. Dauðafljótið var engin undantekning og nú er búið að kvik- mynda þessa sögu. Hraði, spenna og óvæntar uppá- komur einkenna höfundinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára VEISTU ... að aftursætíð fer jafnhratt og framsætið. SPENNUM BELTIN hvar sem við sitjum í bflnum. UUMFEROAR 'cmT' RAD LAUGARAS Sími 32075 Salur A m mmrimM MICHAEL J.FQX CHRISTOPHER LLOYD (Tctting back was only thc beginning. Spenna og grín í framtíð, nútfð og þátfð. Marty McFly og Dr. Brown eru komnir aftur. Nú fara þeir til ársins 2015 til að líta á framtíðina. Þeir þurfa aö snúa til fortíðar (1995) til að leiðrétta framtíðina svo að þeir geti snúið aftur til nútíðar. Þrælfyndin mynd full af tækni- brellum. Aöalhlutvrk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og fleiri. Leikstjóri: Robert Zemedis. Yfirum- sjón: Steven Spielberg. ★F.F. 10 ára. • Miðasalan opnar kl. 15. Ath. númeruð sæti á sýn. kl. 9 og 11.10. Æskilegt að börn innan 10 ára séu í fylgd fullorðinna. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 Salur B Frumsýning Fyrstu ferðalangarnir Aukamynd: Varðhundurinn FttOM THE CHEATORS Ol-' *AN AMEKICAN TAIL' I Framleiðendur George Lucas og Steven Spielberg. Risaeðlan Smá- fótur strýkur frá heimkynnum sínum í leit að Stóradal þar sem risaeðiur geta dafnað og búið í friði. Sláist í för með Smáfót og vinum hans í fyrsta alvöru ævintýri veraldar. Leikstjóri: Don Bluth (Drauma- landið). Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 300. Barnabasl „Fjölskyldudrama, prýtt stórum hópi ólíkra einstaklinga." * • * SV Mbl. Sýnd kl. 9.05 og 11.10. Salur C Aftur til framtíðar I Vegna feiknavinsælda seinni mynd- arinnar, viljum viö gefa gestum tæki- færi á að fara aftur til fortíðar og sjá fyrri myndina. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300.- Pelle sigurvegari Aðalhlutverkin feðgana Lasse og Pelle leika þeir Max von Sydow og Pelle Hvenegaard og er samspil þeir:a stórkostlegt. ★★★★SV. Mbl. ★★★★ þóm. Þjv. Sýnd kl. 7. Sendingin Leikstjóri: Andrew Davis Aöalhlutverk: Gene Hackman, Jo- anna Cassidy, Tommy Lee Jones. Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. I iíI ll]T Bíóborgin Jólamyndin 1989 Grinmynd ársins 1989 Löggan og hundurinn Turner og Hooch er einhver albesta grínmynd sem sýnd hefur verið á árinu enda leikstýrt af hinum frá- bæra leikstjóra Roger Spottiswoode (Cocktail). Einhver allra vinsælasti leikarinn í dag er Tom Hanks og hér er hann í sinni bestu mynd ásamt risahundinum Hooch. Turner og Hooch jólamyndin árið 1989 Aöalhlutverk: Tom Hanks, Mare Wlnningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. PCTURE5 _ GpntSENii —• OLIVER Jólamyndin 1989 Frægasta teiknimynd allra tíma Oliver og félagar Oliver og félagar eru mættir til Is- lands. Hér er á feröinni langbesta teiknimynd í langan tíma, um Oliver Twist færð í teiknimyndaform. Leikritið var sýnt í Þjóðleikhúsinu I haust við gífurlegar vinsældir. Raddir: Bette Mldler, Billy Joel, Dom DeLuise. Sýnd kl. 5 og 7 Hyldýpið When you get there.you will understand. Það er hinn snjalli leikstjóri James Cameron (Aliens) sem gerir The Abyss, sem er ein langstærsta mynd sem gerð hefur verið. The Abyss, mynd sem hef ur allt til od borj Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Eliz- abeth Mastrantonio, Michael Bi- ehn, Todd Graff. Tónlist: Alan Silvestri. Framleiöandl: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: James Cameron Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ■ New York sögur NEW YORK STORIES vlTT' &] 41 Þrír af þekktustu leikstjórum heims eru hér mættir tii leiks og hver með sfna mynd. Þetta eru þeir Francis Ford Coppola, Martin Scorsese og Woody Allen. New York sögum hefur veriö frá- bærlega vel tekið, enda eru snil- lingar hér við stjórnvölinn. Mynd fyrir þá sem vilja sjá góðar myndir. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Rosanna Arquette, Talia Shlre, Heather McComb, Woody Allen, Mia Farr- ow. Sýnd kl. 9 og 11.10. 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 3. janúar 1990 BfÓHÖl Sími 78900 Jólamyndin 1989 Ævíntýramynd ársins Elskan ég minnkaði börnin > PiCTURD “•pRs^Htal ‘TUM^ý TRÓUBif” Ein langvinsælasta kvikmyndin vestan hafs í ár er þessi stórkostlega ævintýramynd „Honey í shrunk the kids“ sem núna er Evrópufrumsýnd á Islandi. Myndin erfull af tæknibrell- um, gríni, fjöri og spennu. Enda er úrvalshópur sem stendur hór við stjórnvölinn. Tvímælalaust fjölskyldujóla- myndin 1989 Aöalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer, Marcia Strassman, Thomas Brown. Leikstjóri: Joe Johnston. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Jólamyndin 1989 Frægasta teiknimynd allra tíma Oliver og félagar Oliver og fólagar eru mættir til Is- lands. Hér er á ferðinni landbesta teiknimynd I langan tíma, um Oliver Twist færö i teiknimyndaform. Leikritiö var sýnt í Þjóöleikhúsinu f haust viö gífurlegar vinsældir. Stórkostleg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Raddir: Bette Midler, Billy Joel, Cheeck Marin, Dom DeLuise. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Toppgrínmyndin Ungi Einstein Þessi stórkostlega toppgrinmyndj meö nýju stórstjörnunni Yahoo Seri- ous hefur aldeilis verið I sviðsljósinu upp á siðkastið um heim allan. Yo- ung Einstein sló út Krói 'xlíla Dund- ee fyrstu vikuna í Ástralíu, og í London fékk hún strax þrumuað- sókn. Young Einstein toppgrinmynd f sérfiokki. Aðalhlutverk: Yahoo Serious, Pee Wee Wilson, Max Heirum, Rose Jackson. Leikstjóri: Yahoo Serious. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bleiki kadilakkinn Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Bernadette Peters, Timothy Car- hart, Angela Robinson. Leikstjóri: Buddy Van Horn, fram- leiðandi: David Valdes. Sýnd kl. 9. Batman Sýnd kl. 5. Hvernig ég komst í Menntó ^ / Splunkuný og þrælfjörug grínmynd gerð af hinum snjalla framleiðanda Michael Shamberg (A Fish Called Wanda). Hér er saman kominn úr- vals hópur sem brallar ýmislegt. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Corey Parker, Richard Jenkins, Diane Franklin. Framleiöandi: Michael Shamberg. Leikstjóri: Savage Steve Holland. Sýnd kl. 11.05. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.