Þjóðviljinn - 04.01.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.01.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á DA6SKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Óöalsbóndi í Englandi Stöð 2 kl. 20.30 Magnús Steinþórsson gullsmiður lét draum sinn rætast og flutti til Englands til að hefja hótelrekst- ur. Hann festi kaup á húsinu Manor House í Torquay í Suður- Englandi og þegar hann hóf breytingar á húsinu kom ýmislegt óvænt í ljós. Hann fann ma. her- bergi sem enginn hafði áður vitað um og við könnun á sögu hússins kom í ljós að það á sér afar merki- lega sögu í Englandi. Magnús mun fræða áhorfendur um húsið og reynslu sína í þessum þætti. íþróttamaður ársins Sjónvarpið kl. 20.35 Samtök íþróttafréttamanna kunngjöra í dag val sitt á íþrótta- manni ársins árið 1989. Einar Vil- hjálmsson spjótkastari er hand- hafi titilsins en margir koma til greina sem arftakar hans. Sjón- varpað verður beint frá hófinu í kvöld. Sjónvarps- kynslóöin Sjónvarpið kl. 22.10 Þetta er fyrsti þáttur af fjórum undir heitinu Sjónvarpsböm á Norðurlöndum og kallast hann Hvert á að fara í kvöld? Þessi þáttur er sænskur en þættirnir fjalla um sjónvarpsgláp ungs fólks á Norðurlöndum sem situr fyrir framan kassann í þrjá klukkutíma á dag að meðaltali. Ma. hefur foreldrafélag í Ronna, úthverfi Södertálje í Svíþjóð, tekist á við þessi nútímaviðhorf og þá mötun sem óneitanlega fylgir sjónvarpsglápi. í þessari mynd er fjallað um fjölbýlishús í Stokkhólmi tengd sjónvarpskerfi sem tekur á móti sjónvarpi um gervihnött. Myndin lýsir hvernig böm og unglingar mótast af þess- um alþjóðlegu áhrifum. Ugla Mínervu Rás 1 kl. 23.10 Þáttur Arthúrs Björgvins Bolla- sonar heimspekings um þjóðfé- lagsmál, Uglan hennar Mínervu, verður á sínum stað í kvöld. Að þessu sinni fær Arthúr kollega sinn Pál Skúlason í spjall, en hann hefur ma. getið sér orð fýrir Pælingar sínar. Munu þeir félagar vafalaust skiptast á skoðunum um tengsl heimspekinnar og þjóðfélagsmála á fróðlegan hátt. SJÓNVARPIÐ 17.50 Eldfærin Tékknesk teiknimynd eftir ævintýri H. C. Andersen. Sögumaður Aðalsteinn Bergdal. 18.20 Sögur uxans (Ox Tales) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.50 Téknmálsfréttlr. 18.55 Ynglsmær (48) Brasilískur fram- haldsmyndaflokkur. 19.25 Benny Hlll Breskur gamanmynda- flokkur. 19.50 Tomml og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 fþróttlr Lýst kjöri iþróttamanns árs- ins. Beln útsending. 20.55 Fuglar landsins (9) Æðarfuglinn Þáttaröð eftir Magnús Magnússon um fslenska fugla og flækinga. 21.05 Þræðir Þáttaröð um íslenskar hand- menntir. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón Bima Kristjánsdóttir, skólastjóri. 21.20 Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur myndaflokkur. 22.10 SJónvarp8börn á Norðurlöndum 1. þáttur af fjórum. Hvert á að fara I kvöld? I úthverfi Stokkhólms eru nokk- ur fjölbýlishús tengd sjónvarpskerfi sem tekur á móti sjónvarpi um gervihnött. Myndin lýsir hvernig börn og unglingar mótast af þessum alþjóðlegu áhrifum. 23.00 Ellefufráttlr og dagskrárlok. STÖÐ 2 15.35 Með afa Endurtekinn þáttur frá sl. laugardegi. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Alli og Ikornarnir Teiknimynd. 18.20 Dægradvöl ABC's World Sports- man. 19.19 19.19. 20.30 Óðalsbóndi á erlndri grund Magn- ús Steinþórsson rak gullsmíðafyrirtækið Gull og silfur með bróður sínum hér í Reykjavfk, en það var gamall draumur hans að eignast hótel á erlendri grund. Hann tók sig svo upp með fjölskylduna fyrir um það bil tveimur árum og dreif sig f að kaupa gamalt hótel f Torquay á suðurströnd Englands sem heitir Manor House. Hefðarfólkið sótti Torquay lengi framan af öldinni því þar er veður svo milt að á ströndinni vaxa pálmatré. Þeg- ar Magnús grófst fyrir um sögu hússins kom f Ijós að hann hafði hreppt hinn mesta fjársjóð. Umsjón og dagskrár- gerð: Marfanna Friðþjófsdóttir. 21.15 Umhverfis jörðlna á 80 dögum Ar- ound The World in Eighty Days. Ný, mjög vönduð framhaldsmynd f þremur hlutum. Annar hluti. Aðalhlutverk: Pi- erce Bronsnan, Eric Idle, Peter Ustinov og Julia Nickson. 22.45 Sérsveitin Mission: Impossible. Nýr bandarfskur framhaldsmyndaflokkur. 23.35 Dauðaleitln First Deadly Sin. Frank Sinatra leikur lögreglumann f New York sem hefur í hyggju að setjast f helgan stein. En áður en hann lætur af störfum krefst yfirmaður hans þess að hann rannsaki dularfull fjöldamorð. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók Lawr- ence Sanders. Aðalhlutverk: Frank Sin- atra, Barbara Delaney, Daniel Blank og Monica Gilbert. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 01.05 Dagskárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Karl V. Matthíasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Erna Guðmunds- dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglý- singar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla klsu” eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir les (3). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturlnn - Frá Austurlandi Umsjón: Finnbogi Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.50). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 I dagsins önn - Krýsuvíkursam- tökin Umsjón Þórarinn Eyfjörö. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í tilverunni” eftir Málfríði Einarsdóttur Steinunn Sigurðardóttir les (16). 14.00 Fréttir 14.03 Snjóalög. Umsjón Snorri Guð- varðarson. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Lögtak" eftir Andrés indriðason Leikstjóri Stefán Baldursson. Leikendur: Sigríður Hagal- ín, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valdimar Flygenring og Sigrún Edda Björnsdóttir. (Áður flutt í nóvember 1987). (Endur- tekið frá þriðjudagskvöldi). 15.50 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Umsjón: Kristfn Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistásiðdegl-Schumannog Schubert. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað f næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkýnningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litii barnatíminn: „Litil saga um litla kisu” eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir les (3). 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins Kynnir Bergþóra Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgndagsins. 22.30 Menntakonur frá miðöldum - Roswitha frá Gandersheim leikrita- skáld á 10. öld Umsjón Ásdís Egilsdótt- ir. Lesari Guðlaug Guðmundsdóttir. Leiklestur: Ingrid Jónsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Viðar Eggertsson. 23.10 Uglan hennar Minervu Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Pál Skúla- son heimspeking um tengsl heimspeki og þjóðfélagsmála. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og atmælis- kveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (FráAkureyri). 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast f menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnars- son. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 17.30 Meinhomið: Óðurinn til gremj- unnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðrsálin, þjóðf undur í beinnl út- sendingu simi 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blítt og létt...” Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins Sigrún Sig- urðardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigriður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar 22.07 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland Dægurlög flutt af fs- lenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Elton John Sigfús E. Arnþórsson kynnir tónlistarmanninn og leikur tónlist hans (Endurtekinn þáttur úr þáttaröð- inni „Ur smiðjunni" frá 16. fm.). 03.00 „Blltt og létt...” Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 05.01 A djasstónleikum - Dizzy Gill- espie i Háskólabíói og Frakklandi. Vernharður Linnet kynnir. (Endurt.) 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 1 fjósinu Bandarískir sveitasöngv- ar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.03-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03- 19.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góöu skapi. Bibba i heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum staö, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Amþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér aö eitthvaö mætti betur fara f þjóöfélaginu í dag, þin skoöun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist i klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. Æ nei, ekki AFTUR! Þú heyrir þá sögu á HVERJU kvöldi! Lesum eitthvað annað. [ÉG VIL HALLA HAMSTUR, EG VIL HALLA ^HAMSTUR! V ^77 N JK \ 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.