Þjóðviljinn - 06.01.1990, Blaðsíða 10
VIÐJJENDUM^
Tónlist ára-
tugarins
Rás 2 laugardag kl. 14.00
Hvort sem níundi áratugurinn er
liðinn eður ei er vel við hæfi að
taka saman það sem gerst hefur
síðustu 10 ár. í dægurtónlistinni
velja menn það merkasta og
besta frá áratugnum í víðu sam-
hengi og munu Skúli Helgason og
Kristján Sigurjónsson einmitt
hafa umsjón með slíku hér. Þeir
fengu um 60 valinkunna aðila til
að taka þátt í þessu uppgjöri sem
gildir bæði yfir íslenskt og erlent
efni. Margir gestir koma í heim-
sókn og tjá sig um popp-
áratuginn 1980-89.
Bubbi
Morthens
Sjónvarpið laugardag kl. 21.55
Nær 10 ár eru liðin frá því Bubbi
Morthens gaf út sína fyrstu
hljómplötu og hefur varla nokkur
annar haft jafn mikil áhrif á dæg-
urtónlist hérlendis allar götur síð-
an. Á nýliðnu ári átti hann enn
einu sinni vinsælustu plötu ársins,
en í þessum þætti Egils Eðvarðs-
sonar syngur Bubbi nokkur af
vinsælustu lögum sínum í gegnum
tíðina.
Feðginin
Stöð 2 sunnudag kl. 21.50
Frumsýning á fyrri hluta ástr-
alskrar framhaldsmyndar sem
byggð er á skáldsögu D'Arcy Ni-
lands. Hún segir frá manni sem
alist hefur upp á götum úti og
barist fyrir hugsjónum sínum og
tilveru. Alþekkt er flökkulíf
Ástrala, „Walkabout“, en á
ferðalagi sínu lendir maðurinn
ásamt dóttur sinni í ýmsu mis-
jöfnu. Bryan Brown leikur aðal-
hlutverkið í þessari mynd ásamt
Noni Hazelhurst og Rebecca
Smart. Síðari hlutinn verður á
fimmtudag.
Hallorms-
staða-
skógur
Sjónvarpið sunnudag kl. 22.15
Einn liður í skógræktarátaki 1990
eru sjónvarpsþættirnir Á grænni
grein í umsjón Gísla Gestssonar
og Valdimars Jóhannessonar.
Fyrsti þáttur af sjö heitir Hall-
ormsstaðaskógur vísar veginn og
fer Valdimar þar í fylgd Sigurðar
Blöndals og Jóns Loftssonar,
fyrrverandi og núverandi skóg-
ræktarstjóra, um skóginn. Þeir
skoða árangur skógræktarstarfs-
ins á þessari öld, en Hallorms-
staðaskógur er dæmi um hvernig
verulega stór svæði landsins gætu
litið út ef vilji er fyrir hendi og
hvernig land leit hér út í árdaga.
Kjallarinn
Stöð 2 mánudag kl. 18.15
í tónlistarþættinum Kjallaranum
kemur að þessu sinni fram nýbyl-
gjuhljómsveitin Big Audio
Dynamite. Forsprakki hennar
var sem kunnugt er einnig liðs-
maður einnar af upphafssveitum
nýbylgjunnar, nefnilega „ís-
landsvinanna“ Clash.
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
Dagskrá útvarps- og sjón-
varpsstöðvanna, fyrir
sunnudag og mánudag, er að
finna í föstudagsblaðinu,
Helgarblaði Þjóðviljans.
SJÓNVARPIÐ
14.00 íþróttaþátturinn. - Keppni atvinnu-
manna í golfi. 15.00 Breska knattspyrn-
an. Leifur Stoke og Arsenal. Bein út-
sending. 17.00 Upprifjun á íþróttaan-
nál 1989.
18.00 Bangsi bestaskinn Breskur teikni-
myndaflokkur.
18.25 Sögur frá Narnfu (Narnia) 3. þáttur
af sex í fyrstu myndaröö af þrem um
Narníu. Ný sjónvarpsmynd, byggð á
sigildri barnasögu C.S. Lewis.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda-
flokkur.
19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu
sem hefst á fréttum.
20.30 Lottó.
20.35 ’90 á stöðinni Spaugstofan rifjar
upp helstu æsifregnir ársins 1989.
20.50 Gestagangur á Þrettándanum Ný
þáttaröö þar sem Ólina Þorvaröardóttir
tekur á móti gestum. Aö þessu sinni
verða gestir hennar hinir góðkunnu
söngvarar Guðmundur Jónsson og
Kristinn Hallsson auk þjóðkórsins, jafnt í
sjónvarpssal sem við tækin.
21.30 Basl er bókaútgáfa (Executive
Stress) Lokaþáttur. Breskur gaman-
myndaflokkur.
21.55 Bubbi Morthens Bubbi syngur í
sjónvarpssal nokkur af vinsælustu
lögum sínum frá liðnum árum.
22.35 Báknið (Brazil) Bresk bíómynd frá
árinu 1985. Leikstjóri Terry Gilliam (einn
af Monty Python hópnum) Aðalhlutverk
Jonathan Pryce, Katherine Helmond og
Robert de Niro.
00.55 Dagskrárlok.
STÖÐ 2
9.00 Með afa Teiknimyndirnar sem við
sjáum í dag, eru Skollasögur, Snorkarn-
ir, Villi vespa og Besta bókin og auðvit-
aö eru allar myndirnar í þættinum hans
Afa með íslensku tali.
10.30 Denni dæmalausi Vinsæl teikni-
mynd um freknótta prakkarann og stóra
loðna hundinn hans.
10.50 Jói hermaður Ævintýraleg og
spennandi teiknimynd.
11.15 Höfrunga vik Dolphin Cove. Þetta er
lokaþáttur þessa frábæra framhalds-
flokks sem sýndur hefur verið síð-
astliöna daga og vakið mikla athygli.
12.05 Sokkabönd f stfl Endurtekinn þáttur
frá því í gær.
12.35 Á dýraveiðum Hatari. Stórstjarnan
John Wayne er hér I hlutverki veiði-
manns í óbyggðum Afrfku. Er þetta talin
með bestu myndum leikarans kunna.
Lokasýning.
15.05 Á besta aldri Endurtekinn þáttur frá
27. des. sl.
15.40 Falcon Crest.
16.30 Frakkland nútímans Sérlega fróö-
legir þættir.
17.00 Iþróttaannáll ársins 1989 Endur-
tekinn þáttur frá því á gamlársdag.
18.00 Mahabharata. Vargöld Stór-
skemmtileg ævintýramynd. Fimmti þátt-
ur af sex.
19.19 19.19 Fréttir.
20.00 Hale og Pace Nýr breskur fram-
haldsþáttur í sex hlutum þar sem hinir
bráðtyndnu félagar, Gareth Hale og
Norman Pace, fara á kostum.
20.30 Umhverfis jörðina á 80 dögum
Síðasti hluti þessarar stórkostlegu fram-
haldsmyndar.
22.00 Reyndu aftur Fyrsta gamanmynd
Woody Allen með Diane Keaton en
samleikur þeirra leiddi síðar til þess að
bæði hlutu þau Óskarsverðlaun fyrir
myndina Annie Hall. Allen er hér i hlut-
verki einhleypings sem hefur sérstakt
dálætí á kvikmyndum.
23.25 Magnium P.l. Við viljum vekja at-
hygli áhorfenda okkar á því aö framveg-
is verða þessir vinsælu spennuþættir
sýndir á fimmtudögum kl. 18.20.
00.10 Fæddur í Austurbænum Born in
East L.A. Gamanmynd þar sem Cheech
Martin er i aðalhlutverki og sér jafnframt
um leikstjórnina. Aðalhlutverk: Cheech
Main, Daniel Stern, Paul Rodriquez,
Jan Michael Vincent og Kamala Lopes.
01.30 Beint af augum Körfuboltamaður er
á hátindi ferils síns en á f miklum útistöð-
um við keppinaut sinn og bekkjarb-
róður. Það er Ifkast því sem olíu sé
skvett á eld þegar eiginkona prófessors
nokkurs fer á fjörurnar við þá báða. Að-
alhlutverk: Michael Margotta, William
Tepper og Bruce Dern. Bönnuð börn-
um. Lokasýning.
03.05 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM,92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matt-
híasson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur”
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir
sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim
loknum heldur Pétur Pétursson áfram að
kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatfminn á laugardegi:
„Litil saga um litla kisu“ eftir Loft Guð-
mundsson. Sigrún Björnsdóttir les (5)
9.20 Þjóðlffsmyndir fyrir fiðlu og pfanó
eftir Jórunni Viðar Laufey Sigurðardótt-
ir leikur á fiðlu og höfundurinn á píanó.
9.40 Þingmál Umsjón Arnar Páll Hauks-
son.
10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendajjjónustan Sigrún Björns-
dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um
dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps-
ins.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vikulok Umsjón Einar Kristjánsson
og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýs-
ingar kl. 11.00)
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugar-
dagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Leslampinn Þáttur um bókmenntir.
Umsjón Friðrik Rafnsson.
15.00 Tónelfur.
16.00 Fréttir.
16.05 Islenskt mál Guðrún Kvaran flytur
þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl.
9.30)
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Jólaópera Útvarpsins: „Hans og
Gréta“ eftir Humperdinck Upptaka
gerð í Útvarpssal og fyrst flutt 7. janúar
1962. Helstu söngvarar: Sigurveig Hjalt-
ested, Þuriður Pálsdóttir, Guðmundur
Jónsson og Eygló Viktorsdóttir. I leik-
hlutverkum eru: Guðbjörg Þorbjarnar-
dóttir og Helga Valtýsdóttir. Leikstjóri
Baldvin Halldórsson. Hljomsveitarstjori
Jindrich Rohan. Kynnir Jóhannes Jónas-
son.
18.10 Gagn og gaman Þáttur um bækur.
Umsjón Vernharður Linnet.
18.35 Tónlist. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfrettir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir Jónas Ingimundarson, Þrjú á
palli, Liljukórinn og Savanna tríóið leika
og syngja nokkur lög.
20.00 Litli barnatíminn á laugardegi:
„Lítil saga um litla kisu“ eftir Loft Guð-
mundsson Sigrún Björnsdóttir les (5)
(Endurt. frá morgni)
20.15 Vfsur og þjóðlög
21.00 Gestastofan Finnbogi Hermannsson
tekur á móti gestum á Isafirði, að þessu
sinni Ólafi Helga Kjartanssyni skatt-
stjóra, Herdísi Þorsteinsdóttur húsmóður
og nema og sr. Karli V. Matthiassyni.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dgskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum
Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu.
Kynnir Hermann Ragnar Stefánsson.
23.00 „Góðri glaðir á stund...“ Gaman-
fundur í útvarpssal með Félagi eldri borg-
ara. Fram koma: Árni Tryggvason, Anna
Guðný Guðmundsdóttir, Kristín Péturs-
dóttir, Sigfús Halldórsson, Sigrún
Hjálmtýsdóttir og Kór Félags eldri bor-
gara. Umsjón Jónas Jónasson. (Endur-
tekinn frá gamlársdagskvöldi)
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson
kynnir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
8.05 Á nýjum degi með Margréti
Blöndal. (Frá Akureyri)
10.03 Nú er lag Gunnár Salvarsson leikur
tónlistog kynnirdagskrá Rásar 1, Rásar
2 og Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Tónlist. Tilkynningar.
13.00 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson
kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu
nótt).
14.00 Iþróttafréttir Iþróttafréttamenn
segja frá því helsta sem um er að vera
um helgina og greina frá úrslitum.
14.03 Klukkan tvö á tvö með Rósu
Ingólfsdóttur.
16.05 Söngur villiandarinnar Einar
Kárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri
tíð.
17.00 íþróttafréttir íþróttafréttamenn
segja frá því helsta sem um er að vera
um helgina og greina frá úrslitum.
17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Ólafi
Þórðarsyni.
19.00 Kvöldfréttir
19.31 Blágresið blíða Þáttur með banda-
rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum
„bluegrass”- og sveitarokk. Umsjón:
Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í
Næturútvarpi aðfaranótt laugardags).
20.30 Úr smiðjunni Sigrún Björnsdóttir
kynnir grænlenska tónlist. (Einnig út-
varpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03).
21.30 Áfram ísland Dægurlög flutt af ís-
lenskum tónlistarmönnum.
22.07 Biti aftan hægra Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
02.00 Fréttir.
02.05 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson
kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður).
03.00 Rokksmiðjan Sigurður Sverris-
son. (Endurtekið úrval frá fimmtudags-
kvöldi).
04.00 Fréttir.
04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir
morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
05.01 Afram fsland Dægurlög flutt af ís-
lenskum tónlistarmönnum.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Af gömlum iistum Lög af
vinsældalistum 1950-1989.
07.00 Tengja Kristján Sigurjónsson teng-
ir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá
Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnu-
degi á Rás 2).
08.05 Söngur villiandarinnar Einar
Kárason kynnir íslensk dægurlög frá
fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi).
BYLGJAN
FM 98,9
07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls
kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem
vilja fylgjast meö, fréttir og veður á sín-
um stað.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér-
staklega vel valin og þægileg tónlist
sem heldur öllum í góðu skapí. Bibba í
heimsreisu kl. 10.30.
14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds-
son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Al!t
á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur.
Bibba í heimsreisu kl. 17.30.
18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir -
Reykjavík siðdegis. Finnst þér að
eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu i
dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn
er 61 11 11.
19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- ■
andi tónlist í klukkustund.
20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er
með óskalögin i pokahorninu og ávallt í
sambandi viö íþróttadeildina þegar við
á.
24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar.
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 6. janúar 1990