Þjóðviljinn - 06.01.1990, Page 12

Þjóðviljinn - 06.01.1990, Page 12
—SPURNINGIN— Trúirðu á álfa og huldu- fólk? Eggert G. Þorsteinsson forstjóri: Ég hygg aö ég hafi gert þaö fram undir fermingaraldur en held að sú trú sé farin aö linast í dag. Arnþór Jónsson nemi: Nei og hef aldrei gert. Ásgeir Óskarsson skrifstofumaöur: Nei, ekki geri ég það en neita því ekki aö maður hafði sína barna- trú. Dagur Kristófersen Austurbæjarskóla: Nei, en ég trúði einu sinni á það og var ekki hræddur við það. Linda Björg Þorgilsdóttir skrifstofumaður: Já, ég trúi á álfa og huldufólk en hef þó aldrei séð það sjálf. HEFURÞÚ gleymt Afl VINNAÍ HAPPDRÆTTI HÁSKÓLANS? Það er fátt ergilegra en að missa af góðum vinningi í Happdrætti Háskólans fyrir það eitt að hafa gleymt að endurnýja! Nú gefst VISA- og EURO-korthöfum kostur á að endurnýja happdrættismiða sína með boðgreiðslum. Þannig sparast bæði tími og áhyggjur og þá gleymist ekki að vinna! HAPPDftÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings VINNINGASKRÁ FYRIR ÁRIÐ 1990: 9,vinn. á kr. ^.000.000, 108 vinn. á kr. 2.000.000, 324 vinn. á kr. 250.000, 1.953 vinn. á kr. 75.000, , 13.797 vinn. á kr. 25.000, 118.575 vinn. á kr. 12.000, 234 aukavinn. á kr. 50.000. Samtais 135.000 vinn, á kr. 2.268.000.000. ARGUS/SlA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.