Þjóðviljinn - 11.01.1990, Síða 10
VIÐ BENDUM Á
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
Brahms
Rás 1 kl. 20.30
Síðustu áskriftartónleikar Sin-
fóníuhljómsveitar fslands á fyrra
misseri eru helgaðir Johannesi
Brahms. Flutt verða þrjú verk
eftir hann sem samin voru á tíu
ára tímabili, 1877-87, Tragíski
forleikurinn, Konsert fyrir fiðlu,
selló og hljómsveit og Sinfónía
nr. 2 op. 73. Einleikarar eru
Guðný Guðmundsdóttir á fiðlu
og Gunnar Kvaran á selló, en
stjórnandi Petri Sakari.
Iþróttir
Stöð 2 og Sjónvarpið
fþróttaáhugamenn fá eitthvað
við sitt hæfi í kvöld þegar báðar
sjónvarpsstöðvarnar sýna syrpu
af íþróttaviðburðum víða um
heim. Stöð 2 hefur fært sinn þátt,
Sport, frá þriðjudegi yfir á
fimmtudag og hefst hann kl.
21.20. Pá hefur Sjónvarpið
íþróttasyrpu sína einsog venju-
lega og hefst hún kl. 21.50.
Haust
í Moskvu
Sjónvarpið kl. 22.10
Moskva, höfuðborg Sovétríkj-
anna, er heimsótt og athugað
hvort sú mynd sem vesturlanda-
búar hafa af Sovétríkjunum sé
rétt og hve mikil vestræn áhrif eru
í landinu. Hátíðahöldum í tilefni
byltingarafmælisins eru gerð skil,
fjallað um húsnæðisvanda Mos-
kvubúa, vöruskortinn, svarta
markaðinn, stöðu kirkjunnar og
fjallað um sovéska fjölmiðla og
þátt þeirra í þeim umbótum sem
nú er reynt að koma á í Sovétríkj-
unum. Fylgst er með pólitískum
umræðum á götum úti og heyrt
álit nokkura Moskvubúa. Um-
sjón hefur Bjarni Árnason.
Menntakonur
á miðöldum
Rás 1 kl. 22.30
í öðrum þætti Ásdísar Egilsdótt-
ur um Menntakonur á miðöldum
fjallar hún um Roswithu frá
Gandersheim, leikritaskáld á 10.
öld. Roswitha var af virðulegum
saxneskum ættum, en lét þó hirð-
líf lönd og leið og sat í klaustrinu
Gandersheim og skrifaði leikrit
og kvæði. í þættinum verður lesið
úr tveimur verkum eftir Roswit-
hu. Guðlaug Guðmundsdóttir,
Ingrid Jónsdóttir, Viðar Eggerts-
son og Róbert Arnfinnsson lesa
úr Dulcitiusi og Abraham.
Widmark
Sjónvarpið kl. 23.10
Þetta er viðtalsþáttur sænska
sjónvarpsins við leikarann góð-
kunna Richard Widmark. Hann
hefur ma. leikið í fjölda kvik-
mynda í rúm 40 ár en Widmark
rekur ættir sínar til Svíþjóðar.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Stundin okkar Endursýning frá
sunnudegi.
18.20 Sögur uxans Hollenskur teikni-
myndaflokkur. Þýöandi Ingi Karl Jó-
hannesson. Leikraddir Magnús Ölafs-
son.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær Brasiliskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego.
10.20 Benny Hill Breskur gamanmynda-
flokkur. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson.
19.50 Bleiki pardusinn
20.00 Fréttir og veður
20.35 Fuglar landsins - 10. þáttur -
Skúmurinn Þáttaröö eftir Magnús
Magnússon um íslenska fugla og flæk-
inga.
20.45 Þræðir - Annar þáttur Þáttaröö
um íslenskar handmenntir. Umsjón:
Birna Kristjánsdóttir, skólastjóri.
21.00 Samherjar Bandarískur mynda-
flokkur.
21.50 (þróttasyrpa Fjallaö um helstu
íþróttaviöburði víös vegar í heiminum.
22.10 Haust í Moskvu Fjölmiðlanemar á
ferö í Moskvu. Umsjón: Bjarni Árnason.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Richard Widmark Viötal viö hinn
heimskunna leikara Richard Widmark
sem er af sænskum ættum.
00.00 Dagkrárlok
STÖÐ 2
15.34 Með afa Endurtekinn þáttur frá síö-
astliðnum laugardegi.
17.05 Santa Barbara
17.50 Alli og íkornarnir Teiknimynd.
18.20 Magnúm P. I. Spennumyndaflokk-
ur.
19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt
umfjöilun um málefni liðandi stundar.
20.30 Tónlist Jerome Kern Flytjendur
eru m.a. Lorna Dallas, Eric Flynn, Grace
Kennedy, Benjamin Luxon, Cantabile
og sellóleikarinn kunni, Julian Lloyd-
Webber.
21.25 Sport Þessi frábæri Iþróttaþáttur
verður framvegis á fimmtudagskvöld-
um. Vonumst við til þess að þetta mælist
vel fyrir hjá áhorfendum.
22.15 Feðginin Gullfalleg framhalds-
mynd i tveimur hlutum. Seinni hluti -
Aðalhlutverk: Bryan Brown, Noni Hazle-
hurst og Rebecca Smart.
23.45 Raunir réttvísinnar Frábær gam-
anmynd um tvo ólika þjóna réttvísinnar
og raunir þeirra í starfi. Aðalhlutverk:
Dan Aykroyd, Tom Hanks og Christop-
her Plummer.
01.30 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM,92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Karl V.
Matthíasson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið - Erna Guönadóttir.
Freftayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir og
veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust
fyrir kl. 7.30, 8,00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir. Auglýsingar.
9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga um
litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson
Sigrún Björnsdóttir les.
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytentapunktar Hollráö til
kaupenda vöru og þjónustu og baráttan
viö kerfiö. Umsjón: Björn S. Lárusson.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá
fimmtudagsins f Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
13.00 j dagsins önn - Greiningarstöð
rikisins Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í
tilverunni" eftir Málfriði Einarsdóttur
Steinunn Siguröardóttir les.
14.00 Fréttir.
14.03 Snjóalög Umsjón: Snorri Guðvarð-
arson.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Dyngja handa
frúnni" framhaldsleikrit eftir Odd
Björnsson Fyrsti þáttur af þrem. Leik-
stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikend-
ur: Árni Tryggvason, Helga Bachmann,
Erlingur Gíslason, Guörún Marinósdótt-
ir, RúrikHaraldsson, Saga Jónsdóttir og
Valdemar Helgason.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
16.08 Þingfréttir
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Bók vikunnar
„Litli Lási í sól og sumri“ eftir Sempé
og Coscinny Umsjón: Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Loewe og
Schumann Kurt Moll syngur Ballöður
eftir Carl Loewe; Cord Garben leikur
meö á píanó. Sónata nr. 2 i d-moll eftir
Robert Schumann. Gidon Kremer leikur
á fiðlu og Martha Argerich á píanó.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni.
18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiöar
Jónsson og Jón Ormur Halldórsson.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um
litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson
Sigrún Björnsdóttir les.
20.15 Píanósónata f Es-dúr eftir Jos-
eph Haydn. Andrej Garwilow leikur á
píanó.
20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands Stjórnandi: Petri Sak-
ari. Einleikarar: Guðný Guðmundsdótt-
ir, fiðluleikari og Gunnar Kvaran, selló-
leikari. „Tragíski forleikurinn" eftir Jo-
hannes Brahms. Konsert fyrir fiðlu, selló
og hljómsveit eftir Johannes Brahms.
Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir.
21.30 Ljóðaþáttur Umsjón: Njörður P.
Njarðvík.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan Fréttaþattur um erlend
málefni.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 Menntakonurámiðöldum-Völv-
an við Rfn, Hildegard frá Bingen Um-
sjón: Ásdís Egilsdóttir. Lesari: Guðlaug
Guðmundsdóttir.
23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar fslands Stjórnandi: Petri Sakari
Sinfónía nr. 2 eftir Johannes Brahms.
Kynnir: Hanna G. Ólafsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar-
insson.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns
RÁS 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu,
inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár-
sæll Þórðarson hefja daginn með hlust-
endum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið
heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Áslaug Þóra Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis-
kveðjur kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing - með Jóhönnu Harðar-
dóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram og
gluggað í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með
Gesti Einari Jónassyni.
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir
kynnir það helsta sem er að gerast [
menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningin. Spurn-
ingakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórn-
andi og dómari Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef-
án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir,
Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas-
son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman-
um.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj-
unnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu
því sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sími 91-38 500
19.00 Kvöldfréttir
19.32 „Bltt og létt“ Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir rabbar við sjómenn og leikur
óskalög.
20.30 Útvarp unga fólksins Hlynur
Hallsson og norðlenskir unglingar.
21.30 Kvöldtónar
22.07 Rokksmiðjan Sigurður Sverrir
kynnir rokk í þyngri kantinum.
00.10 f háttinn
01.00 Afram Island Islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
02.00 Fréttir
02.05 Næturtónar
03.00 „Blítt og létt“ Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva-
dóttur frá liðnu kvöldi.
04.00 Fréttir
04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Jón Ormur Halldórsson.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
05.01 Á djasstónleikum Úrval frá helstu
djasstónleikum síðasta árs. Vernharður
Linnet kynnir.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 I fjósinu Bandarískir sveitasöngv-
ar.
BYLGJAN
FM 98,9
07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls
kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem
vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín-
um stað.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér-
staklega vel valin og þægileg tónlist
sem heldur öllum í góðu skapí. Bibba i
heimsreisu kl. 10.30.
14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds-
son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Al't
á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur.
Bibba í heimsreisu kl. 17.30.
18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir -
Reykjavík siðdegis. Finnst þér að
eitthvað mætti betur fara i þjóðfélaginu í
dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn
er 61 11 11.
19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp-
andi tónlist í klukkustund.
20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er
með óskalögin í pokahorninu og ávallt i
sambandi viö iþróttadeildina þegar við
á.
24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar.
&
DRÚGUM ÚR FERÐ
ÁÐUR EN VIÐ
BEYGJUM!
yUMFERÐAR
RÁÐ
Hvar eru fljúgandi bílarnir?
Hvar eru nýlendurnar á tunglinu?
Hvar eru einkavélmennin
og þyngdarlögmálsskórnir, ha?
Kallaröu þetta nýjan áratug.
Kallaröu þetta framtíð?? HA?
Hvar eru heimaeldflaugarnar?
Hvar eru geislabyssurnar?
Hvar eru fljótandi
borgirnar?
I hreinskilni sagt
þá held ég að
fólk hafi ekki
heilabú fyrir |
tækni sem
þegar er I
MFV
Ég meina,
pældíðí, við
búum enn
við VEÐUR!
Meiriháttar
klúður.
«■» WES*l
Ég er eitt eyra pápi. Getur þúj
útskýrt hversvegna fólk sættir,/
sig við að lappað sé upp á
yfirbyggingu með grautfúna
burðargrind.
LU
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 11. janúar 1990