Þjóðviljinn - 11.01.1990, Blaðsíða 12
—SPURNINGIN—
Hve mikið telur þú að eigi
að breyta Þjóðleikhús-
inu?
Þuríður Júlíusdóttir
sjúkratiöanemi
Ekki svona miklar breytingar,
þaö er alltof dýrt. En það verður
auðvitað að laga húsið.
Oddur Knútsson
lögreglumaöur
Bara hafa það einsog það var.
Það þarf auðvitað sitt viðhald en
það á að gera sem minnstar
breytingar og eyða sem minnst-
um fjármunum í það.
Arna Einarsdóttir
hjúkrunarfræðingur
Ég er fylgjandi tillögum sem hafa
sést í fjölmiðlum um að hækka
salinn og taka aðrar svalirnar.
Mér finnst vel þess virði að gera
þessar breytingar.
Sigurður Þórhallsson
verslunarmaður
Mér finnst að það eigi ekki að
eyða alltof miklum peningum í,
þetta og finnst það bruðl að eyða
svo miklu í salinn.
^mmmmmmmmmmmmmmmm
Rögnvaldur Haraldsson
sölumaður
Bara einsog nauðsynlegt er svo
að starfsemin geti haldið áfram
með eðlilegum hætti. En ég átta
mig nú ekki alveg á því hve miklu
þarf að breyta til að taka aðrar
svalirnar.
þlÓÐVIUINN
SÍMI 681333
Á KVÖLDIN
681348
SÍMFAX
681935
ysk.'C
__
**
Færslubók
og leiðbeiningarrít
um virðisaukaskatt
Færslubók
/ Mllir þeir sem eru skattskyldir
samkvæmt lögum um virðisaukaskatt en eru ekki
bókhaldsskyldir eiga að færa upplýsingar um
kaup og sölu í færslubók sem RSK gefur út og
hefur verið send til viðkomandi aðila. Samagifdir
um þá sem eru bókhaldsskyldir en undanþegnir
skyldu til að halda tvíhliða bókhald (einyrkjar).
Þessir aðilar eiga að færa sérstaklega
sérhverja sölu eða afhendingu skattskyldrar vöru
eða þjónustu í færslubókina. Einnig ber að færa
sérhver kaup á skattskyldri vöru og þjónustu til
nota í rekstrinum.
Leiðbeiningarrit
^tarlegt leiðbeiningarrit um
virðisaukaskatt hefur verið sent út til skattaðila.
Þeim sem einhverra hluta vegna hafa ekki fengið
ritið er bent á að hafa samband við skattstjóra eða
gjaldadeild RSK.
Upplýsingasími RSK
vegna virðisau kaskatts er
Þeir sem eiga að halda tvíhliða bókhald
vegna starfsemi sinnar geta notað færslubókina
sem undirbók í fjárhagsbókhaldi sínu.
Færslubókin fæst hjá skattstjórum um land allt.
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
5INGAP)ÓNUSTAN/SlA