Þjóðviljinn - 17.01.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.01.1990, Blaðsíða 10
VIÐJJENDUM^ Fjárhalds- maðurinn Rás 1 kl. 13.30 í dag hefst ný miðdegissaga, Fjár- haldsmaðurinn eftir Nevil Shute í þýðingu Péturs Bjarnasonar sem einnig les söguna. Þetta er ein af fyrstu bókum Nevils og fjallar um kyrrlátan og heimakæran mann sem missir systur sína og mág í sjóslysi og tekur dóttur þeirra að sér. Atvikin haga því svo þannig að hann tekst á hendur langa ferð til að rækja skyldur sínar sem fjárhaldsmaður stúlkunnar. Nevil Shute fæddist í Englandi 1899 og vann lengi sem flugvéla- og loftskipahönnuður. Eftir seinni heimsstyrjöldina fluttist hann til Ástralíu ásamt fjölskyldu sinni, og hann er þekktastur fyrir bækur sínar þaðan, einkum A Town called Álice og On the Be- ach (Á ströndinni) sem er fram- tíðarsaga og gerist að lokinni kjarnorkustyrjöld. Sú bók hefur bæði verið kvikmynduð og þýdd á íslensku. Gesta- gangur Sjónvarpið kl. 20.35 Þó að gestir Ólínu Þorvarðar- dóttur séu bara þrír samkvæmt kynningu þá er einn þeirra Jóna Rúna Kvaran miðill og kannski fylgja henni nokkrir í viðbót - af þessum skara framliðinna sem við þekkjum svo vel. í holdinu verða þarna líka Rósa Ingólfs- dóttir og Lára Stefánsdóttir. Baka- fólkið Stöð 2 kl. 21.00 í síðari þættinum um Baka-fólkið í regnskógum Kamerún er fylgst með sex ára dreng sem lærir smám saman að þekkja á um- hverfi sitt með því að fylgjast vel með öllu sem gerist í kringum hann. Þátturinn hefur undirtitil- inn „Vaxið úr grasi“ enda er líka fylgst með athöfninni sem fer fram þegar drengir eru teknir í fullorðinna manna töiu. Stella í orlofi Sjónvarpið kl. 21.15 íslensk gamanmynd frá 1985 með hinni óborganlegu Eddu Björg- vinsdóttur í aðalhlutverki, ljós- hærðri og sólbrúnni. Handrit gerði Guðný Halldórsdóttir og Þórhildur Þorleifsdóttir leik- stýrði. SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Sérstök áhersla verður lögö á þungarokk. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Gestagangur Aðalgestur þáttarins er Jóna Rúna Kvaran. Þá mun Rósa Ingólfsdóttir syngja eitt lag og Lára Stefánsdóttir dansa ballett. Umsjón Ólína Þorvarðardóttir. 21.15 Stella í orlofi Islensk gamanmynd gerð árið 1985. Leikstjóri Þórhildur Þor- leifsdóttir. HandritGuðný Halldórsdóttir. Aðalhlutverk Edda Björgvinsdóttir og Þórhallur Sigurðsson (Laddi). 23.00 Ellefufréttir og dagskárlok STÖÐ 2 15.30 Valdabaráttan Golden Gate Jor- dan er tilkynnt að hann hafi tíu daga frest til að bjarga blaðaútgáfufyrirtækinu frá gjaldþroti. Hann ákveður að ger- breyta umgjörð blaðsins og fyrsta forsíðufréttin varðar helstu lána- drottnana. Aðalhlutverk: Perry King, Richard Kiley, Robyn Douglasn Mary Cosby, John Saxon og Melanie Griffith. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara 17.50 Fimm félagar Famous Five. Hörkuspennandi myndaflokkur fyrir krakka á öllum aldri. 18.15 Klementína Clementine Vinsæl teiknimynd með íslensku tali. 18.40 I sviðsljósinu After Hours 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 21990. 20.30 Af bæ í borg Perfect Strangers Sérlega léttur gamanmyndaflokkur. 21.00 Bakafólkið - Vaxið úr grasi Baka: Growing Up 21.25 Bilaþáttur Stöðvar 2 Umsjón: Birgir Þór Bragason. 21 Tim Reid og Daphne Maxwell Reid. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS 22.45 Þetta er þitt líf This Is Your Life Michael Aspel tekur á móti gestum. 23.10 Vélabrögð lögreglunnar Sharky’s Machine Ákveðið hefur verið að færa Sharky lögreglumann úr morðdeildinni yfir í fikniefnadeildina. Tilgangurinn er sá að fá hann til þess að reyna að fletta ofan af glæpaforingja sem stjórnar stór- um glæpahring. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Vittorio Gassman, Brian Keith, Charles Durning og Earl Holli- man. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Heimisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu” eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir les (13). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarþað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni - Aldamótavillan Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Ingveldur Ólafsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá miðvikudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Til- kynningar. 13.00 I dagsins önn - Slysavarnafélag fslands Þriðji þáttur, um erindrekann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhalds- maðurinn” eftir Nevil Shute Pétur Bjarnason byrjar lestur þýðingar sinnar d). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn aöfaranótt mánudags kl. 5.01). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um alnæmissjúk- dóminn á Islandi Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Endurtekin þáttur frá mánudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Meðal annars verður annar lestur framhaldssögu barna og unglinga, „I norðurvegi” eftir Jörn Riel í þýðingu Jakobs S. Jóns- sonar. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Oktett í F-dúr eftir Franz Schu- bert St. Martin-in-the-Fields kammer- sveitin leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkyningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu” eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir les (13). (Endur- tekinnn frá morgni). 20.15 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Upp á kant - Um unglinga- heimilið Torfastaði Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. (Endurtekinn þátturfrá 14. des- ember sl.). 21.30 íslenskir einsöngvarar Kristinn Hallsson syngur íslensk lög. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Lifsbjörgin og skipin Umsjón: Dröfn Hreiðarsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag). 23.10 Nátthrafnaþing Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartansson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Ingveidur Ólafsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðar- dóttur og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynninar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi ogf fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnars- son. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 íþróttarásin Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lisa var það, heillin Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01). 00.10 I háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19,00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram Island Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Konungurinn Magnús Þór Jóns- son segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. (Sjötti þáttur af tíu endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 Á frivaktini Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 yeðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 05.01 Ljúflingslög Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 A þjóðlegum nótum Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. landshlutaútvarp Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um staö. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. Bibba i heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavik síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara i þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst tii skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist i klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegar viö á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 17. janúar 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.