Þjóðviljinn - 17.01.1990, Blaðsíða 11
LESANDI VIKUNNAR
Ásmundur Gíslason staðarhaldari
r
Oþarflega hreinskilinn
og skjótorður
Hvað ertu að gera núna, Ás-
mundur?
Ég veiti forstöðu Skjólgarði,
sem er í senn elli-, hjúkrunar- og
fæðingarheimili hér á Höfn í
Hornafirði. Svo á ég stóra fjöl-
skyldu, konu og sjö börn, þannig
að það er alltaf nóg að gera heima
fyrir.
Hvað varstu að gera fyrir 10
árum?
Þá var fjölskyldan öllum stund-
um að leggja drög að byggingu
þess húss sem við búum nú í.
Bygging hússins gekk fljótt fyrir
sig og við fluttum inn ári seinna.
Hvað gerirðu helst í frí-
stundum?
Við eigum fimm hesta sem þarf
að sinna og erum rétt að ljúka við
að byggja hús yfir þá. Svo erum
við 40 félagar í Karlakórnum
Jökli sem hittumst tvsivar í viku
til að æfa. Hér á Höfn kemur
vikulega út blaðið Eystrahorn,
sem er frétta- og fróðleiksblað,
og ég starfa dálítið við það.
Segðu mér frá bókinni sem þú
ert að lesa núna.
Ég er annars vegar að lesa fróð-
lega ævisögu Tryggva Ófeigs-
sonar útgerðarmanns og hins
vegar smásögur eftir Sveinbjörn
I. Baldvinsson.
Hvað lestu helst í rúminu á
kvöldin?
Ég les lítið í rúminu því það má
segja að það séu einu stundir
dagsins sem við hjónin höfum út
af fyrir okkur og það er margt
sem ræða þarf um að loknum
löngum vinnudegi hjá okkur báð-
um. En ég les þá helst Eystra-
horn, Hestinn okkar og Eiðfaxa.
Hver er uppáhaldsbarnabókin
þín?
Hún heitir Kári litli og Lappi.
Hvers minnistu helst úr Biblí-
unni?
Það er hverjum manni hollt að
rifja Boðorðin tíu upp reglulega,
annars kemur mér oft í hug að þú
skulir koma fram við náungann
eins og þú vilt að hann komi fram
við þig.
Segðu mér af ferðum þínum í
leik- og kvikmyndahús í vetur.
Ég hef farið á sýningar hjá
Leikfélagi Hornafjarðar en ekk-
ert í kvikmyndahús.
Fylgistu með einhverjum
ákveðnum dagskrárliðum í út-
varpi og sjónvarpi?
í sjónvarpi fylgist ég bæði með
fréttum í hefðbundnum frétta-
tíma og í 90 á stöðinni. Gamla
gufan er alltaf jafn notaleg en ef
ég stilli á Rás tvö er það helst til
að hlusta á Dagskrá.
Hefurðu alltaf kosið sama
stjórnmálaflokkinn?
Já.
Ertu ánægður með frammi-
stöðu hans?
Nei, það er ég ekki. Ég þurfti
langan umhugsunarfrest áður en
ég kaus síðast og er blendinn í
trúnni enn. íslensk stjórnmál
finnast mér torskilin eins og þau
koma fyrir í dag.
Eru til hugrakkir stjórnmála-
menn og konur?
Já.
Viltu nafngreina þá?
Helgi Seljan, Lúðvík Jóseps-
son og Halldór Asgrímsson, hann
hefur staðið sig vel undanfarið.
Um leið langar mig til að minnast
á forsetann okkar, Vigdísi
Finnbogadóttur, sem ætíð stend-
ur sig með sóma.
Er landið okkar varið land eða
hcrnumið?
Ég tel það hernumið. Ég er
andvígur hersetu og hef alltaf
verið.
Hvert gæti svar okkar í vestri
verið við atburðum síðustu vikna
og mánaða í austri?
Það hefur auðvitað létt á
ógnarjafnvæginu sem ríkt hefur
og friðelskendur hljóta að sjá
fram á betri tíma. Vestur ætti að
reyna að aðstoða þessar þjóðir
við að koma á lýðræði og bæta
efnahag án þess þó að hella yfir
þær annarri Marshallsaðstoð.
Hvaða eiginleika þinn viltu
helst vera laus við?
Ég vil sem minnst tala um eigin
kosti og galla, en ég er óþarflega
hreinskilinn og skjótorður á
stundum.
Hvaða eiginleika þinn flnnst
þér skrítnast að aðrir kunni ekki
að meta?
Hvað ég bý til góðan mat.
Hver er uppáhaldsmaturinn
þinn?
Vel gerður hræringur með
rjóma. Svo er íslenska kinda-
kjötið bragðmesta og besta kjöt
sem ég hef bragðað og stendur
alltaf fyrir sínu.
Hvar myndirðu vilja búa ann-
ars staðar en á íslandi?
íslandi.
Hvernig flnnst þér þægilegast
að ferðast?
Á hestbaki.
Hvert langar þig helst til að
ferðast?
Til þeirra staða á íslandi sem ég
hef enn ekki komið á. Og svo á ég
mér þann draum að ferðast ríð-
andi heilt sumar um ísland.
Hvaða bresti landans áttu erf-
iðast með að þola?
Hræsni og hégómagirnd.
En hvaða kosti Islendinga
metur þú mest?
Hjálpsemi, óhemju dugnaður
og vinnusemi einkennir Islend-
inga og menningarleg viðleitni
þeirra er aðdáunarverð.
Hverju vildir þú breyta í ís-
lensku þjóðfélagi?
Þjóðfélagið þarfnast einföld-
unar og að skorið verði á eitthvað
af þem óþarfa milliliðum sem
blómstra í landinu.
Hvaða spurningu hef ég
gleymt?
Spurðu mig um flóttann af
landsbyggðinni.
Hvað fínnst þér um flóttann af
landsbyggðinni?
Þetta er ömurlegt hlutskipti
fyrir íslensku þjóðina. Forystu-
menn þjóðarinnar, þ.e. háttvirt
Alþingi, þarf með öllunt ráðum
að koma því inn hjá íslendingum
hvert lifibrauðið sé. Ekki þjón-
ustugreinar á höfuðborgar-
svæðinu heldur fiskurinn í sjón-
um. Hamingja landans felst held-
ur ekki í því að fara reglulega út
að borða, í Óperuna eða
skemmtistaði höfuðborgar-
svæðisins, hana er ekki síður að
finna í fábrotnu lífi. Ég held að
lífshamingja grundvallist fyrst og
fremst í samskiptum fólks, far-
sælu heimilislífi og náungakær-
leika. Guðrún
Þióðviliinn
FYRIR 50 ÁRUM
Ríkisstjómin ætlar að lækka
kaupið í Krísuvíkurveginum um
meira en þriðjung. Það á að fara
úr Dagsbrúnarkaupi niður í 98
aura um tímann. Aukinn stríðs-
undirbúningur í Hollandi og Belg-
íu. Brezka stjórnin lofar öflugri
hjálp ef þessi ríki lenda í styrjöld
við Þýzkaland.
I DAG
17.janúar
miðvikudagur. 17. dagur ársins.
Antóníusmessa. Sólarupprás í
Reykjavíkkl. 10.50-sólarlag kl.
16.26.
Viðburðir
ÞjóðhátíðardagurMónakó. Eim-
skipafélag íslands stofnað 1914.
Starfsmannafélag Reykjavíkur
stofnað 1926. Félag bifvélavirkja
stofnað 1985.
APÓTEK
Reykjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúöa vlkuna
12,-18. jan. 1990 er í Garös Apóteki og
Lyfjabúöinni Iðunni.
Fyrmefnda apótekið er opið um helgar
og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til
10 frídaga). Siðamefnda apótekiö er
opið á kvöldin f 8-22 virka daga og á
laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
LÖGGAN
Reykjavík sími 1 11 66
4 12 00
Seltj.nes sími 1 84 55
Hatnarfj sími 5 11 66
Garðabær sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík sími 1 11 00
Kópavogur sími 1 11 00
Seltj.nes sími 1 11 00
Hafnarfj sími 5 11 00
Garðabær sími 5 11 00
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel-
tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi-
dögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í sím-
svara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-
17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans. Landspít-
alinn: Göngudeildin er opin 20-21.
Slysadeild Borgarspítalans: opin allan
sólahringinn sími 696600.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan
sími 53722. Næturvakt lækna sími
51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s.
656066, upplýsingar um vaktlækna s.
51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Farsími vaktlæknis 985-23221.
Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s.
v 1966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknarjimar: Landspítalinn: alla
daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn:
virka daga 18.30-19.30, helgar 15-Í8,
ogeftirsamkomulagi. Fæðingardeild
Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30-
20.30. Öldrunarlækningadeild Land-
spítalans Hátúni 10 B Mladaga 14-20
og eftir samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar
14-19.30. Heilsuverndarstöðin við
Barónsstig opin alla daga 15-16 og
18.30-19.30. Landakotsspítali: alla
daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17
PAGBÓK
daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði:
alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps-
spítalirui: alla daga 15-16 og 18.30-19.
Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-
16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness:
alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra-
húsið Húsavík: alla daga 15-16 og
19.30-20.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ. Neyðarathvarf fyrir ung-
linga Tjarnargötu 35. Sími: 622266, opið
allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin. Ráðgjöf í sálfræðilegum
efnum. Sími 687075.
MS-félagiðÁlandi 13. Opiðvirkadagafrá
kl. 8-17. Síminner 688620. *
Kvennaráðgjötin Hlaðvarpanum vestur-
götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22, ,
fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, ■
sími21500,símsvari.
Sjálf shjálparhópar þeirra sem oröið hafa
fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari.
Upplýsingar um eyðni. Sími 622280,
beint samband við lækni/hjúkrunarfræðing
ámiðvikudögumkl. 18-19, annarssím-
svari.
Samtök um kvennaathvarf, simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin ’78. Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á
mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-
'23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er
91-28539.
Bllanavakt rafmagns- og hitaveitu: s.
27311. Raf magnsveita bilanavakt s.
686230.
Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi
21260 alla virka daga kl. 1-5.
Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga-
nema, erveittísíma 11012 milli kl. 19.30
og 22.00 á fimmtudagskvöldum.
„Opið hús“ krabbameinssjúklinga
Skógarhlið 8 er „Opið hús" fyrir alla krabb-
ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á
1 fimmtudögum kl. 17.00-19.00.
Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka
og aðstandendur þeirra. Hringið I síma91 -
22400 alla virka daga.
GENGIÐ
16. jan. 1990
kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar............. 61.18000
Sterlingspund............... 101.25300
Kanadadollar.................. 52.63900
Dönskkróna..................... 9.25570
Norskkróna.................... 9.33190
Sænskkróna..................... 9.90930
Finnsktmark................... 15.25690
Franskurfranki................ 10.54550
Belgískur franki............... 1.71090
Svissneskurfranki............. 40.19710
Hollensktgyllini.............. 31.79750
Vesturþýskt mark.............. 35.85220
Itölsklíra.................... 0.04814
Austurrískursch................ 5.09410
Portúg. Escudo................. 0.40850
Spánskurpeseti................. 0.55340
Japansktyen................... 0.42001
Irsktpund..................... 94.77100
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 narr4ánægð-
ur 6 orka 7 slóg 9 espir
12 lóga 14 dá 15 hreysi
16 formóðirin 19 ídýfa
20 not21 dyggir
Lóðrétt: 2 orka 3 að-
eins4lævís5þreyta7
meiðast8tíðast10
harmarll úldinn 13
hás17sjór18bleyta
Lausnásíðustu
krossgátu
Lárétt: 1 æsta4 koll 6
ger7ragn9lstak12
Iinan14kró15ein16
færni 19snap20iðar
21 rafta
Lóðrétt: 2 sóa 3 agni 4
kria 5 lóa 7 ríkast 8
glófar10sneiða11
kunnri 13nár17æpa
18 nit
Miðvikudagur 17. janúar 1990 ÞJÓÐVILJI SÍÐA 11