Þjóðviljinn - 01.02.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.02.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Rás 1 kl. 9.03 og 20.00 I Litla barnatímanum í dag hefur Vilborg Halldórsdóttir lestur sögunnar Ævintýri Trítils eftir hollenska rithöfundinn Dick Laan, í þýðingu Hildar Kalman. Trítill þessi er einsog nafnið bendir til fjarska lítill maður, með bláa topphúfu á höfði og litli kroppurinn er klæddur í rauðdoppótta prjónapeysu og bláar buxur. Hann er með hvítt skegg og hlýtur því að vera mjög gamall. Trítill á heima úti í skógi og öllum dýrunum þykir vænt um hann. Trítill er ákaflega forvitinn en jafnframt mjög hugvitssamur og þess vegna lendir hann í ótrú- legustu ævintýrum. Ævintýri Trftils Ljós- vakalíf Stöð 2 kl. 20.30 Nýr framhaldsmyndaflokkur af léttara taginu. Hank Knight og Everett Daye höfðu verið góðir vinir og vinsælir útvarpsmenn á fimmta áratugnum, en slitu sam- starfi eftir að þeir urðu ástfangnir af sömu konunni. Leiðir þeirra liggja saman á ný á gamals aldri þegar útvarpsstöð nokkur vill fá þá til að endurtaka þætti sína. Aðalhlutverk leika Jack Warden, Mason Adams og Hope Lang. Innan- sleikjur Sjónvarpið kl. 20.45 Petta er fyrsti þáttur af fjórum í umsjón Hallgerðar Gísladóttur og Steinunnar Ingimundardóttur um matseld fyrri tíma á íslandi. Þær eru meðlimir í svokölluðu matráði, sem er samstarfshópur um öflun upplýsinga um forna matarhætti og hefur ma. annast vikulega útvarpsþætti um hugð- arefni sitt á síðastliðnu ári. Fyrsti þátturinn nefnist Væna flís af feit- um sauð og verður þar sjónum beint að veislukosti sem vart verður talinn til daglegrar neyslu nú á dögum, ss. bringukollum, magálum og lundaböggum. Sem- sagt, tilvalið tækifæri til að kynn- ast matargerð slíkra rétta sem í eyrum flestra ungra íslendinga eru aðeins orðin tóm. Klaus Barbie Stöð 2 kl. 21.50 Klaus Barbie, Böðullinn frá Lyon, var heldur betur í sviðs- ljósinu fyrir nokkrum árum þegar hann var til réttar borinn. Þetta er fyrsti hluti þriggja þátta sjón- varpsmyndar um þennan stríðs- glæpamann sem átti sér ýmsa vel- vildarmenn eftir að stríðinu lauk. Annar hluti verður sýndur á mánudag en leikstjóri myndar- innar er Marcel Ophuls. SJÓNVARPIÐ 17.50 Stundln okkar Endursýning frá sunnudegi. 18.20 Sögur uxans Hollenskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir Magnús Ólafs- son. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Yngismær Brasiliskur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Benny Hlll Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Blalkl pardusinn 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Fuglar landsins 14. páttur - Hús- öndin Þáttaröð eftir Magnús Magnús- son um íslenska fugla og flaekinga. 20.45 Innansleikjur 1. þáttur Vsna flfs af fettum sauð Þáttur um forna matar- gerð. Umsjón Hallgerður Gísladóttir og Steinunn Ingimundardóttir. 21.00 Samherjar Seinni hluti Bandarísk- ur myndaflokkur. Aðalhlutverk William Conrad og Joe Penny. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.50 iþróttasyrpa Fjallað um helstu Iþróttaviðburði viðs vegar í heiminum. 22.15 Sjónvarpsbörn á Norðurlöndum Annar þáttur af fjórum Fjallað um áhrif fjölþjóðasjónvarps um gervihnetti á böm og unglinga. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 15.35 Með afa Endurtekinn frá síð- astliðnum laugardegi. 17.05 Santa Barbara 17.50 Alli og (kornarnlr Teiknimynd. 18.20 Magnum P. I. Spennumyndaflokk- ur. 19.19 19.19 Lifandi fréttaf lutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Ljósvakalff Nýr, lóttur og skemmti- legur framhaldsmyndaflokkur. Hank Knight og Everett Daye voru góðir vinir og vinsælir útvarpsmenn á fimmta ára- tugnum. Frábært samstarf þeirra fer þó . út um. þúfur þegar báðir verða ástfangnir af sömu konunni, Gloriu, sem ákveður að giftast Everett. Knight og Daye slita samstarfinu. Day hætti i út- varpi og hóf kennslu í blaðamennsku við menntaskóla. Þegar þau hjón, Everett og Gloria fara á eftirlaun flytjast þau til San Diego og deila húsi með dóttur ‘ sinni, tengdasyni og barnabörnum. Ellie dóttir þeirra vinnur i dýragarðinum og Kúbu-ættaður tengdasonurinn er læknir en vinnur sem leigubílstjóri. Þau eiga þrjú börn. Hjólin fara að snúast að nýju þegar útvarpsstjóri KLOP stöðvarinnar i San Diego ákveður að reyna aö fá þá Knight og Daye aftur á öldur Ijósvakans til þess að auka hlustun á stöðina. Eftir mikið þjark fást þó gömlu félagarnir inn i „stúdíóið'' en fyrstu sekúndurnar er dauðaþögn... svo byrja þeir að spjalla en það er ekki fyrr en eftir fyrsta auglýs- ingahlé að hlustendur heyra hvað er að gerastll! Aðalhlutverk: Jack Warden, Mason Adams og Hope Lang. 21.00 Sport Frábær íþróttaþáttur með svipmyndum víðs vegar úr heiminum. Umsjón: Heimir Karlsson og Jón örn Guðbjartsson. 21.50 Saga Klaus Barbie Á bak við næsta barnslega sakleysislegt andlit leyndist miskunnarlaus grimmd böðuls- ins frá Lyon. Þessi stórbrotna heimildar- mynd flettir í blöðum sögunnar og dreg- ur margar óþægilegar staðreyndir fram í dagsljósið. Hvers vegna hjálpuðu Bandaríkjamenn honum að komast undan þegar Frakkar vildu fá hann framseldan? Hvaða hlutdeild áttu Al- þjóðlegi Rauði krossinn, Vatíkanið og nokkur lönd Suður-Ameríku í fjörutíu ára hulduleik þessa grimma stríðsglæpa- manns? Saga Klaus Barbie er ekki saga eins manns heldur og þúsunda fómar- lamba hans. Fyrsti hluti af þremur. Framleiðendur: John S. Friedman, Hamilton Fish og Peter Kovler. Annar hluti verður sýndur mánudaginn 5. fe- brúar. 23.45 Sumarskólinn Sprenghlægileg gamanmynd um ungan Iþróttakennara sem fenginn er til þess að kenna nokkr- um erfiðum unglingum ensku. Þar sem þetta er ekki beinlínis hans fag verða kennsluaöferðimar vægast sagt skraut- legar. Aðalhlutverk: Mark Harmon og Kristie Alley. Lokasýning. 01.20 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Torfi K. Stefánsson Hjaltalín flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið - Erna Guðmunds- dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir k. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir Auglýsingar. 9.03 Litli barnatfmlnn: „Ævintýri Trft- ils” eftir Dlck Laan Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fróttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá fimmtudagins. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 í dagsins önn - Byssumenn Um- sjón: Þórarinn Eyfjörð 13.30 Mlðdegissagan: „Fjárhaldsmað- urinn” eftir Nevil Shute Pétur Bjarna- son les þýðingu sína. 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög Umsjón: Snorri Guðvarð- arson. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrlt vikunnar: „Skammvinn Iffssæla Francis Macombers” Byggt á smásögu eftir Ernest Hemingway Þýðing: Ingiþjörg Jónsdóttir. Leikgerð: Eric Ewens. Leikstjóri: Steindór Hjör- leifsson. Leikendur: Guðmundur Magnússon, Hallgrímur Helgason, Karl Guðmundsson, Pétur Einarsson, Guð- mundur Pálsson, Margrót Ólafsdóttir, Margrét Magnúsdóttir og Sigurður Karlsson. 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Bjöm S. Lárusson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbökin 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Hvenær eru frfmfnútur f Ártúnsskóla? Umsjón: Kristfn Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllstásíðdegi-Beethovenog Strauss „Keisarakonsertinn" píanó- konsert nr. 5 I Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Claudio Arrau leikur með Rfkishljómsveitinni I Dresden; Sir Colin Davis stjómar. „Keisaravalsinn", ópus 437, eftir Johann Strauss. Fflharmoníu- sveit Berlínar leikur; Herbert von Kara- jan stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangl Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litll bamatfmlnn: „Ævintýri Trit- lls“ eftir Dick Laan Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les. 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar fslands í Háskólabíói 11. nóvember síðastliðinn. Einsöngvari: Katia Ricciarelli. Stjórn- andi: Petri Sakari. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. Umsjón: Hákon Leifs- son. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 „Sinnaskipti gyðlnganna", smá- saga eftir Philip Roth Þýðandi: Rúnar Helgi Vignisson. Lesari: Sigurður Skúlason. 23.10 Uglan hennar Mfnervu Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Ragnar Baldursson um kfnverska heimspeki. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarplð - Ur myrkrinu, Inn f Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsvrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing Með Jóhönnu Harðar- dóttir. Morgunsyipa heldur áfram, gluggað f heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfislandið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagsllfi og fjölmiðlum. 14.06 Mllli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningln Spurn- ingakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórn- andi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsina á sjötta tíman- um. 17.30 Melnhomlð: Óðurlnn tll gremj- unnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur f beinnl útsendingu, sfml 91-38500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blftt og létt..“ Gyða Dröfn Tiyggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins Sigrún Sig- urðardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigrfður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar 22.07 Rokksmiðjan Sigurður Sveinsson kynnir rokk I þyngri kantinum. 00.10 I háttlnn 01.00 Áfram fsland Islenskir tónlistr- menn flytja dægurlög 02.00 Fréttir. 02.05 Bftlamlr Skúli Helgason kynnir ný- fundnar upptökur með hljómsveitinni frá BBC. 03.00 „Blftt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Frá djasstónleikum - Búggí og blús Upptökur frá djasshátíðum í Frakk- landi með píanistum á borð við Monty Aleksander, Jay McShann og Sammy Price. Kynnir er Vernharður Linnet. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 I fjósinu Bandarfskir sveitasöngv- ar. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alis kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlisi sem heldur ölium í góðu skapl. Bibba i heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Al!t á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba i heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Amþrúöur Karlsdóttir - Reykjavfk sfðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teltsson. Afslapp- andi tónlist i klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávalit i sambandi við fþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJiNN Fimmtudagur 1. febrúar 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.