Þjóðviljinn - 06.03.1990, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 06.03.1990, Qupperneq 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS VIP BENPUM Á Búlgarar á tali Sjónvarpið kl. 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn mun vera eitt vinsælasta sjónvarpsefni á íslandi um þessar mundir. í kvöld fær Hermann búlgörsk list- amannahjón í heimsókn. Nadka Karadschova og maður hennar munu syngja og leika, en Nadka er ein þekktasta söngkona Búlg- aríu og syngur eingöngu þjóðlög. Stefan maður hennar spilar hins vegar á harmonikku. Annars verður söngur og dans í fyrirrúmi í þættinum í kvöld, paraleiknum verður haldið áfram og sitthvað fleira kemur upp. Sawyer Sjónvarpið kl. 21.40 Miðvikudagsmynd Sjónvarpsins að þessu sinni er nokkuð komin til ára sinna, en flestir ættu að kannast við efni hennar. Myndin er frá árinu 1938 og byggir á sögu Marks Twain um Tuma Sawyer og Stikilsberja-Finn. Þeir eru líf- legir strákar og lenda í hinum ýmsu ævintýrum. Norman Taurog leikstýrði myndinni. í háttinn Rás 2 kl. 00.10 Ólafur Þórðarson ætlar að Ijúka dagskrá Rásar tvö í kvöld með því að senda hlustendur í háttinn með ljúfum tónum eftir miðnætt- ið. Kjörorð Ólafs er að hlustend- ur sofni út frá rásinni og vakni síðan við hana aftur að morgni. Fuglar Hitchcocks Stöð 2 kl. 23.05 Síðust á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld er ein af þekktustu myndum meistara Hitchcocks, Fuglarnir. Myndin er frá 1963 og fjallar um fuglager sem gerir íbúum af- skekkts bæjar í Kaliforníu lífið leitt. Sá gamli kann að láta fólki bregða svo afruglarafólki er ráð- lagt að hafa eitthvað að halda sér í. Myndin er stranglega bönnuð bömum. SJÓNVARPIÐ Augiýstir dagskrárliðir kunna að raskast frá kl. 18.45-20.20 vegna sýninga á leikjum frá heimsmeistaramótinu í handknattleik. 17.50 Töfraglugginn (19) Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.20 Hver á að ráða (Whoá the Boss) Lokaþáttur Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 ÁtalihjáHemmaGunnMeðalefn- is: búlgörsk listahjón koma í heimsókn. Sérsaminn fönk-dans verður frumfluttur og hljómsveitin Bootlegs spilar. Umsjón Hermann Gunnarsson. Dagskrárgerð Björn Emilsson. 21.40 Tumi litli (The Adventures of Tom Sawyer) Bandarísk bíómynd frá árinu 1938 byggð á samnefndri sögu Marks Twains. Leikstjóri Norman Taurog. Að- alhlutverk Tommy Kelly, Jacky Moran, May Robson og Walter Brennan. Fjörugt ímyndunarafl þeirra félaga Tuma og Stikilsberja-Finns verður til þess að þeir lenda í ýmsum aevintýrum. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.00 Ellefufréttir 23.10 íþróttaauki Sýnt frá leik Bayern Munchen og PSV Eindhoven í Evrópu- keppni meistaraliða í knattspyrnu, sem fram fór fyrr um kvöldið. 23.25 Dagskrárlok. Auglýstirdagskrárliðir kunna að raskast frá kl. 18.45-20.20 vegna sýninga á leikjum frá heims- meistaramótinu í handknattleik. STÖÐ 2 14.50 Aulinn The Jerk. Stórgóð gaman- mynd sem skellti Steve Martin upp á stjörnuhimininn því þetta er hans fyrsta stórmynd. Aðalhlutverk: Steve Martin, Bernadetta Peters, Catlin Adams ög Jackie Mason. 17.05 Santa Barbara Svona til gamans fyrir alla sanna aðdáendur þá er þetta 300 þátturinn sem Stöð 2 sýnir. 17.50 Fimm félagar Famous Five. Spenn- andi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.15 Klementfna Vinsæl teiknimynd með islensku tali. 18.40 í sviðsljósinu After Hours. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, (þróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Af bæ I borg Gamanmynd sem allir hafa skemmtun af.. 21.00 Sjálfsvig Að taka sitt eigið líf er eng- in lausn. Það er ekki lausn fyrir gerand- ann og þaðan af síður þolendur. Hverjir eru þolendur? Þeir eru aðstandendur sem ganga í gegnum margvislegar þjáningar og sálarkvalir. I þessum þætti veður leitast við að gera úttekt á ors- ökum sjálfsvíga og leiðum til forvarna. Viðtöl verða við aðstandendur oa mann sem gerði tilraun til sjálfsvígs. I þætti- num komafram þau Þorvaldur Halldórs- son söngvari, Hilmar Ragnarsson þrentari, Olöf Helga Þór formaour Sam- taka um sorg og sorgarviðbrögð, sr. Bragi Skúlason, Guðrún Jónsdóttir geðlæknir, Sævar Guðbergsson fél- agsráðsráðgjafi og Hans Hettinen for- stöðumaður Rauða kross hússins fram. Eftir sýningu þessa þáttar verður samverustund í Laugarneskirkju kl. 22.30 og einnig verður símaþjónustu á tveimur stöðum. ( Rauða kross húsinu verða tvær línur 91-622260 og 91- 622266. Einnig verður símaþjónusta í umsjón Kristilegs félags heilbrigðis- stéttaogsíminnþarer91-.... Umsjónog handrit: Guðjón Arngrímsson. 21.40 Snuddarar Snoops. Nýr bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur bæði léttur og spennandi. 22.25 Michael Aspel Þessi frábæri breski sjónvarpsmaður tekur á móti frægu fólki og spjallar um líðandi stundu. 23.05 Fuglarnir The Birds. Þessi mynd er ein þekktasta og jafnframt sú besta sem Hitchcock hefur gert. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús G. Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglý- singar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Heimir Pálsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson, Lára Magnúsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (3). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Áskell Þórisson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 yeðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum Erna Indriða- dóttir skyggnist í bókaskáp Elínar Step- hensen kennara. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Einnig útvarpað að ioknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá miðvik- udagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Heimir Pálsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglý- singar. 13.00 I dagsins önn - Húsmóðlr sækir um vinnu. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (11). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um efri árin Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn páttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvenær eru frím- ínútur í Breiðagerðisskóla? Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Prokofijev og Bartók:„Draumar", sinfónískt Ijóð op. 6 eftir Sergei Prokofijev. Skoska þjóðar- hljómsveitin leikur; Neeme Jrvi stjórnar. Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bart- ók. Fílharmóniusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (3). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Samtímatónlist Sigurður Einars- son kynnir. 21.00 Úr öskunni í eldinn Umsjón: Óli Örn Andreassen. (Endurtekinn þáttur frá 15. febrúar) 21.30 Islenskir einsöngvarar Kristinn Sigmundsson syngur íslensk og erlend lög, Jónas Ingimundarson leikur með á pianó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma Ingólfur Möller les 21. sálm. 22.30 Hvað er dægurmenning? Dag- skrá frá málþingi Útvarpsins og Nor- ræna hússins um dægurmenningu. Þriðji hluti. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Einnig útvarpað annan föstudag kl. 15.03) 23.10 Nátthrafnaþing Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartansson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustend- um. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Sig- urður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardótt- ur. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk zakk Umsjón: Sigrún Sigurð- ardóttir og Sigriður Arnardóttir. 20.00 íþróttarásin Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryg- gvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur við í kvölds- pjall, 00.10 I háttinn Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram l'sland Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Donovan Magnús Þór Jónsson segir frá söngvaskáldinu og rekur sögu þess . (Þriðji þáttur endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úrdægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Ljúflingslög Svanhildur Jako- bsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Á þjóðlegum nótum Þjóðlög og visnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102 ÚTRÁS FM 104,8 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Jafnvel þótt ég reyni að hoppa niður á gólf sogast ég aftur upp að loftinu. Þyngdarlögmál mitt hlýtur að hafa snúist við. Það mætti ætla að þetta væri eitthvað sem skýrt væri út í skólanum, en nei, þar er okkur sagt allt um þaragróður. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 7. mars 1990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.