Þjóðviljinn - 27.03.1990, Side 10
VIÐ BENDUM Á
Brúðkaups-
bréfið
Rás 1 kl. 22.30
Á næstu mánuðum ætlar Leiklist-
ardeild Ríkisútvarpsins að efna
til sérstakrar kynningar á nokkr-
um leikurum. I þessu skyni hefur
verið ákveðið að flytja einn ein-
leik mánaðarlega. Guðrún Gísla-
dóttir ríður á vaðið í kvöld og
flytur einleikinn Brúðkaupsb-
réfið hennar eftir Botho Strauss.
Hafliði Arngrímsson þýddi verk-
ið, en Arnar Jónsson leikstýrir.
Leikritið segir frá konu sem situr
og skrifar bréf til fyrrverandi ást-
vinar síns sem þennan dag mun
ganga að eiga aðra konu. I bréf-
inu kemur fram uppreisn gegn
því að árin þeirra saman verða
gleymskunni að bráð.
Aukaefni
í matnum
Sjónvarpið kl. 22.35
Kristín S. Kvaran og Ágúst Ómar
Ágústsson fara víða í neytenda-
þætti sínum í kvöld. Þau fjalia um
hin algengu gervi-sætuefni, huga
að nagladekkjum, saltaustri á
götur og áhrif saltsins á malbikið,
víkja að umbúðum áleggs hér-
lendis og minnast hins alþjóðlega
dags neytenda. Þarna eru hitamál
á ferð, ekki síst það sem snýr að
sætuefnum, og má búast við að
ýmsar óvæntar upplýsingar komi
á daginn í þættinum. Neytenda-
málin verða áfram til umfjöllunar
að loknum ellefufréttum, en þá
mun Kristín S. Kvaran stjórna
umræðum um aukaefni í matvæl-
um.
Reykjavík
gjaldþrotanna
Sjónvarpið kl. 20.35
Ævar Eiður, forstjóri í uppgangs-
fyrirtæki, kemur slompaður í
vinnuna einn morguninn og úr
honum ailur vindur. Uppsveiflan
er á enda og allur kaupskapur
stendur fastur. Forstjóranum
leiðist. Það kemur síðan í hlut
einkaritara hans og auglýsinga-
deildar fyrirtækisins að sjá fram
úr þeim vanda sem við blasir.
Þetta er í stuttu máli efni einþátt-
ungsins Afsakið hlé eftir Árna
Ibsen. Árni samdi verkið fyrir
Egg-leikhúsið, en Sjónvarpið
sýnir upptöku frá sýningu verks-
ins í kvöld. Kristján Franklín
Magnús, Ingrid Jónsdóttir, Viðar
Eggertsson og Þór H. Thuliníus
fara með hlutverkin í þessum
„grafalvarlega gjaldþrotafarsa“,
eins og höfundurinn kallar verk
sitt. Sveinn Einarsson leikstýrir.
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
SJÓNVARPIÐ
17.50 Súsl litla (3) (Susi) Dönsk barna-
mynd. Sögumaður Elfa Björk Ellerts-
dóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið)
18.05 Æskuástir (5)(Forelska) Norsk
mynd um unglinga, eftir handriti þeirra.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nor-
dvision - Norska sjónvarpið)
18.20 Upp og niður tónstigann (6) Um-
sjón Hanna G. Sigurðardóttir og Olafur
Þórðarson.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær (80) (Sinha Moa) Bras-
ilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi
Sonja Diego.
19.20 Barfti Hamar (Sledgehammer)
Bandarískur gamanmyndaflokkur.Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Bleiki pardusinn
20.00 Fréttir og veftur
20.35 Afsakið hlé Einþáttungur eftir Árna
Ibsen í flutningi Egg-leikhússins. Leik-
stjóri Sveinn Einarsson. Leikendur
Kristján Franklín Magnús, Ingrid Jóns-
dóttir, Viðar Eggertssonog Þór H. Tulin-
íus. Leikmynd og búningar Steinunn
Þórarinsdóttir. Tónlist Lárus H. Grims-
son. Ungur forstjóri af '68 kynslóð reynir
að bjarga fyrirtæki sínu frá gjaldþroti.
„Graf alvarlegur gjaldþrota-farsi". Á
undan flutningi leiksins flytur Birgir Sig-
urðsson ávarp í tilefni alþjóða-
leiklistardagsins. Stjórn upptöku Jón
Egill Bergþórsson.
21.30 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur. Um-
sjón Ágúst Guðmundsson.
21.45 Aft lelkslokum Lokaþáttur (Game,
Set and Match) Breskur framhalds-
myndaflokkur, byggður á þremur
njósnasögum eftir Len Deighton. Aðal-
hlutverk lan Holm, Mel Martin og Mic-
helle Degen. Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna. Þýðandi Gauti Krist-
mannsson.
22.35 Neytandinn Meðal annars verður
fjallað um aukaefni i matvælum. Um-
sjón Kristin S. Kvaran og Ágúst Ómar
Ágústsson. Dagskrárgerð Þór Elís Páls-
son.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Umræftuþáttur - Aukefni í ma-
tvælum Umræðum stjórnar Kristín S.
Kvaran. Stjórn upptöku Þór Elís Páls-
son.
23.50 Dagskrárlok
STÖÐ 2
15.25 Ismafturinn lceman. Flokkur leitar-
manna er að leit í námum þegar þeir
koma niður á neanderdalsmann sem
legið hefur frosinn undir mörgum snjó-
lögum um það bil 40.000 ár. Vísinda-
mönnum tekst að koma lifi í forvera okk-
ar og flestir líta á hann sem eitthvert
viðundur. Aðalhlutverk: Timothy Hutt-
on, Lindsay Crouse og Jeff Lone. Loka-
sýning.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Jógi Teiknimynd.
18.10 Dýralíf í Afriku Animals of Africa.
18.35 Bylmlngur.
19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun,
íþróttir og veður ásamt fréttatengdum
innslögum.
20.30 Vift erum sjö We Are Seven. Vand-
aður framhaldsflokkur í sex hlutum. (2)
Aðalhlutverk: Helen Roberts, Beth Ro-
bert, Andrew Powell, Terry Dodson,
Elen C. Jones, Juliann Allen og James
Bird.
21.25 Hunter Spennumyndaflokkur.
22.15 Tfska Videofashion. I þessum fyrsta
þætti um sumartískuna í ár förum við til
Italiu. italskir hönnuðir þykja snjallir I aö
mýkja klassískar línur og fella þær að
nútíðinni, oft með mýkri efnum, víðari
sniðum og hreinni litum. (þessum þætti
gefur að líta sumarið hjá Gian Franco
Ferre, Lauru Biagiotli, Missoni, Gianni
Versace, Genny, Krizia, Max Mara, Err-
euno og Luciano Soprani meðal ann-
arra.
22.45 Munaftarleysingar Póllands Orp-
hanages in Poland. Munaðarleysingjar
Póllands lenda nær undantekningar-
laust á stofnunum og dvelja þar jafnvel
frá fæðingu og til átján ára aldurs.
23.35 Sveitamaður í stórborg Cogan's
Bluff. Ósvikin spennumynd með Clint
Eastwood í aðalhlutverki. Aðalhlutverk:
Clint Eastwood, Lee J. Cobb, Susan
Clark og Don Stroud. Leikstjóri og fram-
leiðandi: Don Siegal. 1968. Stranglega
bönnuð börnum.
01.25 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM,92,4/93,5
6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Sigurður
Pálsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið - Baldur Már Arn-
grímsson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatfminn: „Eyjan hans,
Múmínpabba“eftirTove Jansson Lára
Magnúsardóttir les þýðingu Steinunnar
Briem (17). (Einnig útvarpað um kvöldið
kl. 20.00)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru i
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn-FráNorðurlandi
Umsjón: Áskell Þórisson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar Hollráð til
kaupenda vöru og þjónustu og baráttan
við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðar- j
dóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45).
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tift Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Haraldur G.
Blöndal. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti).
11.53 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá þriðju-
dagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Krabbameinsfó-
lagið á Akureyri Umsjón: Guðrún Frím-
annsdóttir. (Frá Akureyri).
13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk"
eftir Tryggva Emilsson Þórarinn
Friðjónsson les (25).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögln Svanhildur Jako-
bsdóttir spjallar við Ástu Hannesdóttur
snyrtisérfræðing sem velur eftirlætis-
lögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt
þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Inngangur að Passíusálmunum,
eftir Halldór Laxness. Höfundur flytur.
Árni Sigurjónsson les formálsorð og
kynnir. Seinni hluti. (Endurtekinn frá
fimmtudagskvöldi).
15.45 Neytendapunktar Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn
þáttur frá morgni).
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin
16.08 Þingfróttir
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið - Ekki slökkva
Ijósið! Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á sfðdegi - Schubert, Ma-
hler, da Falla og Duparc Þrír Ijóðasöng-
var eftir Franz Schubert. Elisabeth
Schwarzkopf syngur, Edwin Fischer
leikur á píanó. Fjórir Ijóðasöngvar eftir
önnu Mahler. Isabel Lippitz syngur,
Barbara Heller leikur á pianó. Sjö
spænsk alþýðuljóð eftir Manuel da
Falla. Susan Daniel syngur, Richard
Amner leikur á píanó. Fjórir Ijóðasöngv-
ar eftir Henri Duparc. Jessye Norman
syngur og Dalton Baldwin leikur á pf-
anó.
18.00 Fróttir.
18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum kl. 22.07).
18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn-
ig útvarpað f næturútvarpi kl. 4.40).
18.30 Tónlist. Auglýslngar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfróttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og
listir liðandi stundar. 20.00 Litli barn-
atíminn: „Eyjan hans Múmínpabba"
eftir Tove Jansson Lára Magnúsardóttir
les þýðingu Steinunnar Briem (17).
(Endurteiénn frá morgni)
20.15 Tónskáldatfmi Guömundur Emils-
son kynnir íslenska samtfmatónlist.
21.00 Nútfmaböm. Annar þáttur. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtek-
inn þáttur úr þáttaröðinni „( dagsins
önn" frá 28. febrúar).
21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða“
eftir Karl Bjarnhof Arnhildur Jónsdóttir
les (8).
22.00 Fréttlr.
22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma Ingólfur
Möller les 37. sálm.
22.30 Leikrit vikunnar: „Brúðkaups-
bréflð hennar" eftir Botho Strauss
Þýðandi: Hafliði Arngrímsson. Leik-
stjóri:ArnarJónsson. GuðrúnGísladótt-
irleikur. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag
kl. 15.03).
23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Haraldur G.
Blöndal. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu,
inn í Ijósið.Leifur Hauksson og Jón Ár-
sæll Þórðarson hefja daginn með hlust-
endum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið
heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman meö Jóhönnu
Harðardóttur. Með Jóhönnu eru Bryndís
Schram og Ásta Ragnheiður Jóhannes-
dóttir. Molar og mannlífsskot í bland við
góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og
aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádeglsfréttir - Gagn og gaman
Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram.
Þarfaþing kl. 13.15.
14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu,
afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef-
án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir
og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffis-
pjall og innlit upp úr kl. 16.00 - Stórmál
dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-68 60 90
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Zikk-Zakk Umsjón: Sigrún Sigurð-
ardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið
segir allt sem þarf - krassandi þáttur
sem þorir.
20.00 Blkarúrslltakeppnin f körfuknatt-
leik: Grindavik - KR Iþróttafréttamenn
lýsa leiknum beint.
22.07 „Blitt og létt...“ Gyða Dröfn Tryg-
gvadóttir rabbar við sjómenn og leikur
óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00
næstu nótt á nýrri vakt).
23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Einars
Kárasonar í kvöldspjall.
00.10 ( háttinn Ólafur Þórðarson leikur
miðnæturlög.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Áfram (sland Islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
02.00 Fréttlr.
02.05 Snjóalög Umsjón: Snorri Guðvarð-
arson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þátt-
ur frá fimmtudegi á Rás 1).
03.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjóm-
annaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadótt-
ur frá liðnu kvöldi.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á
Rás 1).
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
05.01 Bláar nótur Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval
frá mánudagskvöldi á Rás 2).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 NorrænirtónarNýoggömuldæg-
urlög frá Norðurlöndum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp
Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-
19.00.
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102
ÚTRÁS
FM 104,8
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 27. mars 1990