Þjóðviljinn - 28.04.1990, Síða 10

Þjóðviljinn - 28.04.1990, Síða 10
VIÐJBENDUMÁ^ Borgar- málin á Rótinni Útvarp Rót laugardag kl. 14.00 í þættinum Af vettvangi barátt- unnar á Rótinni í dag verður fjall- að um baráttuna um völdin í borgarstjórn Reykjavíkur. Full- trúar Alþýðubandalags, Kvenna- lista og Sjálfstæðisflokks ræða málin í þessum fyrsta þætti af mörgum um borgarmálin. f þættinum verður einnig fjórði og síðasti hluti viðtals við baráttu- manninn Þorgrím Starra um lífshlaup hans og þau mál sem hann hefur látið sig miklu varða. Starri er ekki síst kunnur fyrir baráttu í umhverfismálum. Bannaö börnum Rás 1 laugardag kl. 18.10 í Bókahorninu í dag ræðir Vern- harður Linnet við danska bók- menntafræðinginn Niels Bjervig og rithöfundinn Hans Hansen um Bent Haller og bók hans, Bönnuð börnum. Lesnir verða kaflar úr bókinni. Bönnuð börn- um kom út í fyrra og hefur fengið góða dóma. Hún segir frá of- vernduðum systkinum sem fara að heiman einn góðan veðurdag og lenda í ótrúlegustu ævintýr- um. Bent Haller vakti mikla at- hygli þegar fyrsta bók hans Tví- bytnan kom út. Húsfreyjan á Seli Sjónvarpið laugardag kl. 21.25 Rúm fjörutíu ár eru liðin síðan ung, þýsk stúlka, Ellinor von Zitzewitz að nafni, kom til ís- lands ásamt fleiri löndum sínum til að flýja atvinnuleysi og skort eftirstríðsáranna í heimalandi sínu. Ellinor er húsfreyja á Seli í Grímsnesi og Ævar Kjartansson gerði sér ferð þangað austur til þess að ræða við hana um ævi hennar og feril. Úr varð þáttur- inn Fólkið í landinu. Fyrirmyndar- fólk Rás 2 sunnudag kl. 23.10 Arthúr Björgvin Bollason verður gestur Rósu Ingólfsdóttur í þætt- inum Fyrirmyndarfólk. Rósa seg- ist ætla að bregða upp mynd af „hinni hliðinni“ á þessum fjöl- miðlamanni, grafast fyrir um uppruna hans, menntun og störf við fjölmiðla. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Dagskrá útvarps- og sjón- varpsstöðvanna, fyrir sunnudag og mánudag, er að finna í föstudagsblaðinu, Helgarblaði Þjóðviljans. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 14.00 íþróttaþátturinn 14.00 Badmint- on: All England keppnin 1990. 15.00 Enska knattspyrnan: svipmyndir frá leikjum um síðustu helgi. 16.00 Is- landsglima. Bein útsending frá Iþrótta- kennaraháskóla (slands. 17.00 Meist- aragolf. 18.00 Skytturnar þrjár (3) Spænskur teíknimyndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexander Dumas. Lesari Örn Arnason. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.25 Sögur frá Narníu (2) (Narnia) Bresk barnamynd eftir sögum C. S. Lewis. Þáttaröð um börnin fjögur sem komust I kynni við furðuveröldina Narn- íu. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr (8) (My Family and other Animals) Breskur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 19.30 Hringsjá 20.35 Lottó 20.40 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu 1990 Lokaþáttur. Kynning á lögum frá Italiu, Austurríki, Kýpur og Finnlandi. 20.55 Gömlu brýnin (In Sickness and in Health) 3. þáttur af 6. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.25 Fólkið í landinu. Þýska að- aismærin sem gerðist islensk bóndakona. Ævar Kjartansson tók Ell- inor á Seli tali. Dagskrárgerð Óli Örn Andreassen. 21.50 Æ sér gjöf til gjalda (Touch the Sun: The Gift) Áströlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. Leikstjóri Paul Cox. Tvö ungmenni fá stóran vinning í lottói og er vinningurinn skógi vaxin landsspilda. Þau heimsækja nýju landareignina með afa sínum og kynnast roskinni konu sem býr þar ásamt vangefnum syni sínum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.25 Dula söngkonan (Blue Velvet) Bandarisk spennumynd frá árinu 1986. Leikstjóri David Lynch. Aðalhlutverk Kyle Mac Lachlan, Isabella Rosselini, Dennis Jopper og Dean Stockwell. Myndin gerist í smábæ í Banda- ríkjunum. Ungur maður blandast inn í rannsókn morðmáls. Myndin er alls ekki við hæfi barna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ2 Laugardagur 09.00 Með Afa í hundraðasta skipti Til hamingju með daginn Afiill 10.30 Túni og Tella Teiknimynd. 10.35 Glóálfarnir Glofriends. Falleg teiknimynd. 10.45 Júlli og töfraljósið. Skemmtileg teiknimynd. 10.55 Perla Jem. Mjög vinsæl teikni- mynd. 11.20 Svarta Stjarnan Teiknimynd. 11.45 Klemens og Kiementina Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Popp og kók Meiriháttar, blandað- ur þáttur fyrir unglinga. 12.35 Fréttaágrip vikunnar 12.55 Óðurinn til rokksins Hail! Hail! Rock'n'Roll. Sannkölluð rokkveisla haldin til heiðurs frumkvöðli rokksins, Chuck Berry. 14.55 Veröld - Sagan i sjónvarpi The World - A Television History. Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni 15.10 Fjalakötturinn. Kvöldstund hjá Don Don's party. Ástralía 25. október árið 1969. Don og Kath eiga von á gest- um í tilefni af pólitískum sigri flokks þeirra, sósialdemókrata. Stórkostlega óhefluð mynd. 17.00 Bílaiþróttir Þetta er nýr íþrótta- þáttur á Stöð 2 í umsjón Birgis Þórs Bragasonar. 17.45 Falcon Crest Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 18.35 Háskólinn fyrir þig Endurtekinn þáttur um lagadeiid. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Séra Dowling Father Dowling. Sóra Dowling lendir í spennandi málum í kvöld. 21.35 Vetrarferð i Landmannalaugar Þegar þessi ferð var farin um hálendið ríkti vetur konungur í öllu sínu veldi. Feg- öurð þessa árstíma er oft á tíðum ómót- stæðilega hrikafengin og útsýnið ólýsanlega stórbrotið. 22.05 Kvikmynd vikunnar Barátta Fight for Life. Áhrifamikil mynd sem byggð er á sönnum atburðum og greinir frá bar- áttu foreldra fyrir lífi barnsins síns. Aðal- hlutverk: Jerry Lewis, Patty Duke og Jaclyn Bernstein. Aukasýning 10. júní. 23.40 Augliti til auglitis Face of Rage. Átakanleg mynd um unga móður, Re- beccu Hammil, sem orðið hefur fórnar- lamb miskunnarlauss nauðgara. Eftir þennan skelfilega atburð á Rebecca í miklu sálarstriði. Hún ákveður að leita sér utanaðkomandi hjálpar, í þeirri von að einhver svör fáist við áleitnum spurn- ingum. Aðalhlutverk: Dianne Wiest, Ge- orge Dzundza, Graham Beckel og Jef- frey DeMunn. Stranglega bönnuð börn- um. Aukasýning Í1. júní. 01.20 Giæpamynd. Strömer Hörkugóð dönsk spennumynd sem sló öll aðsóknarmet í Danmörku á sínum tíma. Lögreglumaðurinn Strömer svífst ein- skis. Hann hefur lengi verið á slóð glæpagengis en forsprakki þess er stór- hættulegur. Strömer fer langt út fyrir verksvið sitt til þess að ná þessum for- herta forsprakka. Þáð fer titringur um undirheimana vegna þess að Strömer hefur tekið lögin í sínar hendur. Aðal- hlutverk: Jens Okking, Lotte Lermann, Otto Brandenburg og Bodil Kjer. Bönnuð börnum. 03.05 Dagskrárlok. ***Af óviðráðanlegum orsökum fellur bein útsending frá keppni í samkvæmis- dönsum niður. I staðinn kemurþátturinn Vetrarferð í Landmannalaugar. RÁS 1 FM,92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús I. Ingvarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litii barnatíminn á laugardegi „Hvers vegna ber enginn krókódíl- inn niður að vatninu?", ævintýri eftir Blaise Cendrars. Þorsteinn frá Hamri þýddi Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) . 9.20 Sónata i Es-dúr K 380 fyrir fiðlu og pfanó, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Arthur Grumiaux leikur á fiðlu og Walter Klien á píanó. 9.40 Þingmál Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok Umsjón: Valgerður Bene- diktsdóttirog Þorgeir Ólafsson. (Auglýs- ingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn Þáttur um bókmenntir Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistarl- ífsins i umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri i klukkustund Þrá- inn Bertelsson kvikmyndagerðarmaður. 17.30 Stúdíó 11 Nýjar og nýlegar hljóðrit- anir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Um- sjón: Sigurður Einarsson. 18.10 Bókahornið-Bent Haller og bók hans „Bannað fyrir börn“ Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir Alexandersbræður syngja og leika skoska dansa. Arthur Green- slade og hljómsveit leika nokkur lög ,Abba“ flokksins. 20.00 Litli barnatíminn „Hvers vegna ber enginn krókódílinn niður að vatn- inu?“, ævintýri eftir Blaise Cendrars. Þorsteinn frá Hamri þýddi Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlög 21.00 Gestastofan Sigriður Guðnadóttir tekur á móti gestum á Akureyri. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmoníkuunnend- um Saumastofudansleikur í Útvarps- húsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi" Þátt- ur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Sigriður Jónsdóttir kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 8.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist í morgunsárið. 10.00 Helgarútgáfan Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 10.10 Litið í blöðin. 11.00 Fjölmiðlungur f morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin,orðaleikurfléttum dúr. 14.00 SælkeraklúbburRásar2- sfmi 68 60 90. Umsjón: Skúli Helga- son. 15.00 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurlögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00). 16.05 Söngur villiandarinnar Sigurður Rúnar Jónsson leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05). 17.00 Iþróttafréttir Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk Úrval viðtala við fyrirmyndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágresið blfða Þáttur með banda- riskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum .bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „The last waltz" með The Band. 21.00 Úr smiðjunni - Crosby, Stills, Nash og Young Stephen Stills, annar þáttur Umsjón: Sigfús E. Arnþórsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndai. 00.10 Bitið aftan hægra Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Kaldur og klár Óskar Páll Sveins- son kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan Lovísa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Ak- ureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum listum Lög af vin- sældalistum 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram Island Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 08.05 Söngur villiandarinnar Sigurður Rúnar Jónsson kynnir íslensk daagurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). ÚTVARP RÓT FM 106,8 Sunnudagur 10.00 Sfgildur sunnudagur Leikin klass- ísk tónlist 12.00 Jazz og blús 13.00 Erindl Haraldur Jóhannsson flytur 13.30 Tónlistarþáttur í umsjá Jóhannes- ar K. Kristjánssonar 16.00 Tónlistarþáttur í umsjá Jónu de Groot 18.00 Fés Unglingaþáttur í umsjá Magn- úsar Guðmundssonar 19.00 Gulrót Guðlaugur Harðarson 21.00 ( eldri kantinum Tónlistarþáttaur [ umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamin Tónlistarþáttur í umsjá Ágústs Magnússonar 23.30 Rótardraugar 24.00 Næturvakt Mánudagur 07.00 Árla Morguntónleikar með Halldóri Lárussyni 09.00 Rótartónar með ýmsum flytjend- um 14.00 Daglegt brauð með Birgi og Óla 16.00 Umrót Tónllst, fréttir og upplýsing- ar um félagslif 17.00 Laust 18.00 Á mannlegu nótunum Flokkur mannsins 19.00 Skeggrót Unglingaþáttur Umsjón Bragi og Þorgeir 21.00 Heimsljós Kristileg tónlist í umsjá Ágústs Magnússonar 22.00 5 mín. Nútímatónlist í umsjá Gunn- ars Grimssonar 23.30 Rótardraugar Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn 24.00 Næturvakt BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102 ÚTRÁS FM 104,8 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 M

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.