Þjóðviljinn - 29.05.1990, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.05.1990, Blaðsíða 9
Hafnarfjörður Aldraoir ánægðir Aldraðir í Hafnarfirði virðast una hag sínum vel, fjárhagsstaða þeirra er viðunandi, lítill hluti þeirra telur sig einmana og yfir- leitt eru þeir nokkuð sáttir við heilsufarið. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Fé- lagsvísindastofnun Háskólans gerði fyrir Félagsmálastofnun í Hafnarfirði. Könnunin var gerð í mars og náði úrtakið til 285 einstaklinga sem fæddust 1922 eða fyrr. Svör fengust frá 225, sem er nær 80 prósent svörun. Aðeins 7,7 prós- ent neituðu að svara spurningun- um. Niðurstöður könnunarinnar sýna að tæplega 90 af hundraði þeirra sem svara búa í eigin hús- næði og um 80 af hundraði eru ánægð með fjárhagslega afkomu sína. Um þriðjungur svarenda hefur ekki aðgang að bifreið, en fjögur prósent óska eftir ferðaþjónustu og 18 prósent telja sig eiga erfitt með að nota almenningsfarar- tæki. Um 17 af hundraði nýttu sér heimilishjálp félagsmálastofnun- ar, en óskir aldraðra beinast þó fyrst og fremst að aukinni heimil- ishjálp. Aldraðir telja einnig þörf á aukinni ferðaþjónustu og hand- og fótsnyrtingu. Sjö prósent þeirra sem svöruðu óskuðu eftir þjónustuíbúðum á hagstæðu verði til kaups eða leigu. -gg Til sölu vegna flutninga brauðkassi úr tré, Ijósblár klappstóll (úr járni frá IKEA), Ijósakróna frá Lín- unni (stór bambushjálmur), rimla- gluggatjöld frá Pílurúllugluggatjöld- um: svört gardína breidd 130 cm, koksgrá breidd 130 cm, koksgráar 3 stk. 90 cm breið hver, silfurlit 70 cm, Ijósblá 160 cm, gönguskíði og skór (ca. 40-41) sama sem ónotað, furu- eldhúsborð sem hægt er að stækka með felliplötu og 6 stólar (Rebecka frá IKEA, kostar nýtt samtals 67.500 selst á kr. 20.000 ). Uppl. I síma 36718 á kvöldin og 681331 á daginn, Olga. 2 ísskápar til sölu General Electric og Indesit í góðu standi. 7.000 kr. stk. Einnig 24“ s/h Nordmende sjónvarpstæki og Cort- ina 2000 árg. ‘79 sjálfskiptur. Verð kr. 50.000. Á sama stað óskast á leigu einstaklingsíbúð eða rúmgott her- bergi með eldunar- og baðaðstöðu. Uppl. í síma 73829. Atvinna óskast 16 ára piltur óskar eftir vinnu í sumar. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 44465. Leikarar á 17. júní Okkur vantar 10 stráka á aldrinum ca. 16-20 ára til að leika Batman í götu- leikhúsi á 17. júní. Uppl. í símum 25851, 18189 og 17768. Til sölu Telefunken útvarpstæki í stórum skáp með 2 hátölurum kr. 1.000, Phil- ips útvarpstæki kr. 1.000, 2ja sæta sófi með lausum púðum kr. 1.000, langt sófaborð kr. 1.000 og 4 stólar á kr. 1.000 allir saman. Uppl. í síma 624015 e. kl. 19. Herbergi til leigu Stórt og bjart herbergi í Seljahverfi til leigu. Aðgangur að baði. Leigist að- eins reglusömum einstaklingi. Uppl. í síma 71891. Til sölu tvískipt hjónarúm, ódýrt. Uppl. í síma 71891. Þrif í heimahúsum Tek að mér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 32101 milli kl. 5 og 7. Óska eftir notuðum ísskáp og sjónvarpi. Helst gefins eða ódýrt. Uppl. í síma 31902 e. kl. 17. Óskast til leigu 1 -2ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 17161 á dag- inn og 40667 og 46538 e. kl. 18. Óska eftir gamalli, nothæfri þvottavél. Uppl. í síma 17161 á daginn og 40667 eftir kl. 18. Til sölu JVC vídeóupptökuvél, tvö nýleg svartbæsuð eikarskrifborð, gamall þurrkari, stakt eldhúsborð með stál- rörum og tveir svartbæsaðir stólar. Uppl. í síma 74929. Eldhúsborð og 6 stólar Til sölu furueldhúsborð (má líka nota í borðstofu) frá IKEA (hægt að stækka upp í 8 manna með felliplötu) og 6 stólar úr furu (Rebecka frá IKEA). Uppl. í síma 681310 og 681331 á daginn og 36718 á kvöldin, Olga. Þakjárn Notað þakjárn í mjög sæmilegu ástandi fæst gefins. Uppl. í síma 74179. Skipti á ferðabílum Þýskaland - ísland Þýsk fjölskylda (hjón og tvö börn 2ja og 4ra ára) óska eftir að hafa skipti á húsbílnum sínum sem er Daimler Benz 508 með gaseldavél og hita, ísskáp, heitu steypibaði, salerni og tekur 4 manneskjur og fá í staðinn lánaðan ferðabíl á íslandi í 4 vikur í ágúst og september. Vinsamlegast skrifið á ensku, frönsku eða þýsku til: Sabine Muller-Schreiber Harpener Ring 6 D-4478 Geeste 3 Germany Til sölu eru 4 13“ radial dekk á kr. 1.000 stk. Uppl. í síma 79215. Til sölu sem nýr Silver Cross barnavagn. Mjög lítið notaður. Verð kr. 27.000. Uppl. í síma 17497. Til sölu vegna flutninga ísskápur 120x55 sm, 4ra sæta flauelssófi, tekk sófaborð og skipti- borð. Fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 623981. Til sölu v/flutninga Til sölu er 2ja ára gamall afruglari (stærri gerðin) í fullkomnu lagi. Kost- ar nýr 21.400 stgr. Selst á 14.000. Uppl. í síma 681310 og 681333 á skrifstofutíma og 36718 á kvöldin, Olga. Tjald til sölu Fimm manna fellitjald til sölu. Uppl. í síma 642012 e. kl. 17. 9 ára í Davíðsborg 9 ára stúlka sem á heima við Norður- stíg í vesturbæ Reykjavíkur er ein heima eftir hádegi. Mamma og pabbi eru að vinna og allar vinkonur farnar út úr bænum. Er ekki einhver góð kona sem er heima og vildi leyfa henni að koma til sín í 3-4 tíma á tímabilinu 1 -6 á daginn? Á móti getur hún verið hjálpleg við barnapössun og fleira er á þarf að halda. Uppl. gefur Garðar í síma 681333 á daginn og 25113 e. kl. 18. Þríhjól óskast Óska eftir að kaupa þríhjól. Uppl. í síma 42397. Alullargólfteppi Mjög fallegt, ónotað alullargólfteppi, 1,70x2,40 til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 54281 e. kl. 17. Til sölu vegna flutninga Grundig litasjónvarp og kassagítar. Uppl. í síma 670718. Einstaklingsíbúð óskast Helst eitt herbergi, eldhús og bað eða lítil tveggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 678028. Til sölu Commodore 64 með diskettudrifi, segulbandi og stýripinna. Ca. 40 góð- ir leikir fylgja með. Verð kr. 19.000. Uppl, í sima 611354. Til sölu vandað hjónarúm úr furu (1,40x2), nýtt Winther tvíhjól með hjálpardekkj- um, dúkkuvagga og svalavagn (ódýr). Uppl. i síma 38715 eftir kl. 16.00. AUGLÝSINGAR HS' (SiíítíHá Til söiu eirtbýiishús í Reykjavík Grafarholt við Vesturlandsveg Kauptilboð óskast í húseignina Grafarholt við Vesturlandsveg, Reykjavík, samtals 883 rúm- metrar að stærð. Brunabótamat kr. 13.162.017.-. Húsið verður til sýnis fimmtudaginn 31. maí og föstudaginn 1. júní kl. 17.00 - 19.00 og á öðrum tímum í samráði við Sigurð Sigurðsson, dýralækni (sími: 674700) og Innkaupastofnun ríkisins (sími: 26844). Tilboðseyðublöð verða afhent hjá ofan- greindum aðilum. Tilboð merkt „Útboð nr. 3595/ 90“ berist skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00 miðviku- daginn 13. júní n.k. þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. IIMNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTUNI 7. 105 REVKJAVIK Faðir okkar Ásgeir Jónsson trésmiður Baldursgötu 34 andaðist 27. þessa mánaðar Einar Ásgeirsson Jóhann Freyr Ásgeirsson Hugheilar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vináttu og veittu okkur hjálp við skyndilegt fráfall og útför eiginmanns míns, föðurokkar, tengdaföðurog afa Helga Árnasonar vélstjóra Æsufelli 6 Þorbjörg Kjartansdóttir Helga B. Helgadóttir Smári J. Friðriksson Lilja Helgadóttir Björn Björnsson Fjóla Helgadóttir Sigurður H. Jónsson og barnabörn AUG Ritari Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Krafist er góðrar kunnáttu í ensku og a.m.k. í einu öðru tungumáli auk góðrar vélritunarkunn- áttu. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa í sendi- ráðum íslands erlendis. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist utanríkis- ráðuneytinu, Hverfisgötu 115, 150 Reykjavík, fyrir 12. júní n.k. Utanríkisráðuneytið Utboð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gerð gatna og holræsa á Hvaleyrarholti, 3. áfanga. Helstu magntölur: Holræsi 950 m Gotur 495 m Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 6. júní kl.11.00. Bæjarverkfræðingur Myndlistarmenn athugið Umsóknum um sýningarsal Norræna hússins fyrir árið 1991 skal skilað fyrir 17. júní 1990. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri sýningar sendist: Lars-Áke Engblom, forstjóra Norræna húsinu, 101 Reykjavík Matsmaður Matsmann vantar á Hamar FH 224 sem stundar rækjuveiðar. Upplýsingar í síma 93-66652. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík Aðalfundur ABR verður haldinn fimmtudaginn 31. maí i flokksmið- stöðinni Hverfisgötu 105 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Nánari dagskrá auglýst síðar. Tillögur kjörnefndar um stjórn liggja frammi frá og með mánudeg- inum 28. maí. Frestur félagsmanna til að koma með aðrar tillögur rennur út kl. 20.30 miðvikudaginn 30. maí. Stjórnin Djúpivogur - Höfn í Hornafirði Almennir fundir Almennir fundir verða með Hjörleifi Guttormssyni alþingismanni. Á Djúpavogi: Hótel Framtíð þriðjudaginn 29. maí kl. 20.30. Á Höfn: Fundarsal Verkalýðsfélagsins að Víkurbraut 4, miðvikudaginn 30. maí kl. 20.30. Allir velkomnir. Alþýöubandalagið Félagsfundur Félagsfundur ÆFR verður haldinn miðvikudaginn 30. maí kl. 20.30 á Hverfisgötu 105. Fundarefni: Framboðsmálin í Reykjavík í Ijósi kosningaúrslita og staða Alþýðubandalagsins í nútíð og framtíð. Málshefjendur verða Hrafn Jökulsson og Runólfur Ágústsson. Fundarstjóri Árni Páll Árnason. Stjómin Þriðjudagur 29. maí 1990 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.