Þjóðviljinn - 29.05.1990, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.05.1990, Blaðsíða 11
LESANDI VIKUNNAR í DAG Um losun á kol- tvísýringi út í andrúmsloftið í Nýju helgarblaði hinn 18. maí s.l. er fjallað um losun á koltví- sýringi út í andrúmsloftið í frá- sögn af umhverfisráðstefnunni í Björgvin. Þar er sagt frá því að Banda- ríkjamenn losi 5 tonn á mann á ári, önnur iðnríki 2-3 og þróunar- lönd um 0,5. Af samhenginu verður ekki annað ráðið en að átt sé við tonn af koltvísýringi. Það er hinsvegar skakkt. Hér er aðeins átt við þyngd kolefnisins í koltvísýringnum en ekki hann allan. Ósagt skal látið hvort sá sem skrifar þessa frétt, ólg, á sök á þessari skekkju eða heimild hans. Koltvísýringur samanstendur af einni frumeind kolefnis sem bundin er tveimur frumeindum súrefnis (þar af nafnið tvísýring- ur). Þyngd kolefnisfrumeindar- innar er 12 einingar (í mælikerfi Það er sama sagan á hverjum degi sem líður að eitt mál er farið að skera sig úr hvað umræðuefni snertir, en það er innganga ís- lands í Evrópubandalagið. í miðborg Reykjavíkur í vor- blíðunni æðir unga fólkið spennt í djasssveiflunni milli kránna í ölv- aðri sigurvímu (og gefur skít í öll önnur veraldleg gæði í a.m.k. í bili) meðan eldra fólkið ræðir af alvöruþunga þetta mál hvort sem það er á veitingastöðum eða í götuspjalli, sundstöðum og heit- um pottum. Það er tekist á um þetta umræðuefni, og ekki alltaf verið að skafa utan af hlutunum. Eitt er það, er ég hefi tekið eftir í þessri umræðum um Evrópu-; bandalagið, að fólk vill fá betri útskýringar á málinu en þegar fjölmiðlar og pólitíkusar eru að J fjalla um það fólk spyr: Hver eru hin raunverulegu auðævi landsins (orkan og fiskimiðin)? Þetta vill fólk fá að vita svo það geti áttað sig eitthvað í þessu örlagaríka máli. Er þetta kannski eitthvert feimnismál stjórnmálamanna? Hvað er það sem bandalagið ætlar að heimta af okkur þegar til samninga kemur? Vill það fá að moka inn tölvustýrðum álverum og riðlast inn í fiskimiðin? Ég held það væri gott fyrir stjórnmálamennina að líta í hina gagnmerku bók Lúðvíks Jóseps- sonar fyrrv. sjávarútvegsráð- herra um landhelgismálið og sjá þar sem þyngd vetnisfrumeindar- innar, léttustu frumeindar sem til er í náttúrunni, en sett 1), en þyngd súrefnisfrumeindarinnar er 16. Ein sameind af koltvísýr- ingi er því 12+16+16=44 að þyngd í þessu mælikerfi. Koltvís- ýringurinn er því 44/12=3,667 sinnum þyngri en kolefnið í hon- um. Losun Bandaríkjamanna er þannig ekki 5 heldur 5*3,667=18,3 tonn á íbúa á ári, losun annarra iðnríkja 7,3-11 og þróunarríkjanna um 1,8 tonn á íbúa á ári. Til fróðleiks má nefna að við íslendingar losum um 10,4 tonn á íbúa á ári, sem er fremur mikið þegar tillit er tekið til þess að við vinnum mestalla okkar raf- orku úr vatnsafli og hitum hús okkar að 98% með jarðhita og raforku sem losar engan koltví- sýring og hefur heldur ekki í för EB hvernig þessi snjalii maður sam- einaði þjóðina á hættustund, þeg- ar átti að berja okkur til hlýðni og ná af okkur fiskimiðunum. Orkuveldi Evrópu líta auð- lindir landsins hýru auga og munu gera allt til þess að ná með sér neina mengun. Orsökin er (1) að bílaeign okkar á íbúa er meðal þess sem mest gerist í heiminum, (2) stór fiskiskipafloti í hlutfalli við íbúafjöldann og hann mjög vélvæddur, og (3) mikil þörf fyrir samgöngur á sjó og í lofti í hlutfalli við íbúafjöld- ann vegna strjálbýlis landsins og legu þess „langt frá öðrum þjóð- um“. í greininni er skýrt frá hug- mynd um að líta á andrúmsloftið sem takmarkaða náttúruauðlind sem allir jarðarbúar eigi jafnan rétt til, og væri því eðlilegt að þeir sem losa í það koltvísýring er nemur meiru en meðaltali allra jarðarbúa verði að kaupa losun- arkvóta af hinum sem losa minna. Hér skal ekki farið út í að ræða þessa hugmynd að öðru leyti en því að benda á að slíkar hug- myndir vekja margvíslegar spurningar. Hin nærtækasta er sú, við hvaða íbúatölu jarðar skuli miða meðaltalið. íbúatalan vex stöðugt; andrúmsloftið hins vegar ekki. Minna af því kemur í hlut hvers íbúa er tímar líða. Af hugmyndinni leiðir því að fólks- fjölgun hvar sem er á jörðinni varðar alla jarðarbúa, því að hún beinlínis skerðir hlut þeirra sem fyrir eru í takmarkaðri auðlind. Én hverjir fjölga jarðarbúum? Þeir sjálfir, en í mjög misjöfnum mæli. Rétturinn til fjölgunar hlýtur þá einnig að verða að skiptast jafnt. Þeir sem vilja fjölga umfram meðaltal yfír allt mannkyn yrðu þá að kaupa til þess rétt frá hinum sem fjölga minna. Hvernig líst mönnum á slíkt kvótakerfi? Ein hugmynd leiðir af sér aðrar. Jakob Björnsson tökum á þeim. Þá verða stjórnmálamenn okkar að vera harðir og snjallir. Á því veltur gæfa þjóðarinnar hvernig til tekst' Með kveðju Páll Hildiþórs Nafngifta óhapp Ætla mætti að þeim mörgu góðu íslenskumönnum sem standa að útgáfu afmælisrits, sem er helgað forseta íslands, og gangast fyrir sjóðstofnun, hefði getað hugkvæmst betra heiti en „Yrkja - sjóður æskunnar til ræktunar landsins“. Nafnið er skilgetið afkvæmi þeirrar nafn- orðaástríðu sem hefur einkennt málfar blaða- og fréttamanna undanfarin ár og margoft hefur verið varað við í ræðu og riti (dæmi: olía til upphitunar húsa, - lyf til lækningar krabbameins). Sjóðurinn á væntanlega eftir að verða landi og þjóð að miklu gagni. Ekki þarf að efa að hann fær góðar undirtektir meðal al- mennings, en ekki hefðu þær átt að verða síðri þótt hann hefði verið kallaður t.d. Skógræktar- sjóður æskunnar, enda kæmi ekki á óvart ef það yrði einmitt nafn hans manna á meðal. Bjarni Einarsson ÞJOÐVILJINN FYRIR 50 ÁRUM Belgíski herinn gefst upp. Leopold konungur, yfirhershöfðingi Belga, fyrirskipar uppgjöfina gegn vilja Bandamanna og belgísku stjómar- innar. Pierlot-stjómin, nú landflótta í Frakklandi, lýsir yfir að her og embættismenn séu leystir undan hlýðniskyldu við konunginn og á- kveður að halda styrjöldinni áfram. Brezkirhermenn áreita íslenzkar stúlkur. Það kemur nú hvað eftir annaö fyrir að brezkir hermenn sýna sig í því að kalla til íslenzkra stúlkna á götunni, beina að þeim ókurteislegum athugasemdum og öðrn slíku, ef þær ekki vilja sinna þeim. 29. maí þriðjudagur. 149. dagurársins. Sólarupprás I Reykjavík kl. 3.31 -sólarlag kl. 23.21. Viðburðir Flugslys í Héðinsfirði 1947. DAGBÓK APÓTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfja- búða vikuna 25.-31. maí er I Reykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frí-dögum). Siðamefnda apó- tekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögum kl. 9 til 22 sam- hliöa hinu fyrmefnda. LOGGAN Reykjavík...................« 1 11 66 Kópavogur...................« 4 12 00 Seltjamames.................« 1 84 55 Hafnarflörður............n 511 66 Garðabær...................« 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavik...................» 1 11 00 Kópavogur..................« 1 11 00 Seltjamames................n 1 11 00 Hafnarljörður..............n 5 11 00 Garöabær...................n 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamar- nes og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sól- arhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðlegg- ingarog tímapantanir i n 21230. Upplýs- ingar um lækna- og lyfjaþjónustu em gefnar í simsvara 18888. Borgarspítal- inn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild- in er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspítalans er opin allan sólarhring- inn, n 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan, « 53722. Næturvakt lækna, n 51100. Garðabæn Heilsugæslan Garðaflöt n 656066, upplýsingar um vaktlækna, tr 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Lækna- miðstöðinni, n 23222, hjá slökkviliðinu, « 22222, hjá Akureyrar Apóteki, e 22445. Farsími vaktlæknis 985-23221. Keflavík: Dagvakt, upplýsingar I » 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, n 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar- spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomu- lagi. Fæðingardeild Landspítalans: Alla daga kl._15 til 16, feöratími kl. 19:30 til 20:30. Öldnrnariækningadeild Land- spitalarrs, Hátúni 10B: Alla daga Id. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsuvemdar- stöðin við Barónsstíg: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heimsóknir annarra en for- eldra kl. 16 til 17 alla daga. SL Jósefs- spítali Hafnarfirði: AJIa daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkra- hús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 tfl 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavik: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjamargötu 35,« 622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsima félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öðrum tímum. tr 91-28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræöilegum efnum, n 687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, erveitt I sima 11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, n 688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúklinga og aðstandendur þeirra I Skógarhlíð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í n 91-2240 og þar er svaraö alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: n 622280, beint samband við lækni/hjúkmnarfræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars sim- svari. Samtök um kvennaathvarf: n 21205, húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða oröið fyrir nauögun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpa, Vesturgötu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtu- daga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, n 21500, simsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem onðið hafa fyrir sifjaspellum:« 21500, simsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: n 21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stigamót, miðstöð fýrir konur og böm sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3. « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafrnagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt í ir 686230. Rafveita Hafnarfjaröar: Bilanavakt n 652936. GENGIÐ 28. maí 1990 Sala Bandarikjadollar.............60,17000 Steriingspund................101,89800 Kanadadollar.................50,84100 Dönsk króna....................9,40520 Norsk króna....................9,31210 Sænsk króna....................9,88740 Finnskt mark..................15,28520 Franskurfranki................10,63780 Belgískur franki...............1,74000 Svissneskur franki............42,31960 Hollenskt gyllini.............31,82670 Vesturþýskt mark..............35,82720 Itölsk lira....................0,04877 Austum'skur sch................5,09200 Portúgalskur escudo........... 0,40750 Spánskur peseti................0,57430 Japanskt jen...................0,40254 Irsktpund.....................96,09400 KROSSGÁTA Lárétt: 1 trjátegund4 himna 6 gagn 7 löngun 9 dá 12 þætti 14 stúlka 15reglur16ófagurt19 bára20glyrna21 ótti Lóðrétt: 2 gróður 3 spyria4sæti5spíri7 spilið 8 kvöð 10 óstöð- ugur11 teygist13 huggun17nöldur18 efni Lausnásiðustu krossgátu Lárétt: 1 snös4hægt6 vor7tapi9ágæt12illir 14kol 15agn 16tóman 19nauð20unna21 rauða Lóðrétt:2nía3svil4 hrái5glæ7tækinu8 piltur 10 granna 11 tind- ar13lim176ða18auð Þríðjudagur 29. maí 1990 ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.