Þjóðviljinn - 23.06.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.06.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Brotthvarfið Stöð 2 sunnudag kl. 22.10 Ástralskir myndaflokkar ger- ast æ algengari og njóta mikilla vinsælda. Á sunnudaginn hefst enn einn slíkur sem nefnist Brott- hvarf úr Eden. Þar er í aðaihlut- verki leikkonan Julia Blake sem er sjónsvarpsáhorfendum að góðu kunn og gekk fyrir stuttu í gegn- um miklar þjáningar ásamt þýskættuðum eiginmanni sínum í annarri framhaldsmyndaröð. Þessi þáttaröð spannar tuttugu ára dramatíska sögu Sankti James íjölskyldunnar í kringum seinni heimsstyijöldina. Annar þáttur er á dagskrá á mánudagskvöld kl. 22. Kærleiksþel Sjónvarpið sunnudag kl. 22.55 Eitt af þvi sem alltaf hefur vakið umræður og deilur manna á milli hér á landi eru norrænar kvikmyndir, svokallaðar vanda- málamyndir. Á sunnudagskvöldið býðst umræðufóður í morgunkaff- inu á vinnustöðum því þá verður sýnd ný sænsk kvikmynd, Kær- leiksþel (Ömheten). Benjamin og Rasmus hafa búið saman um nokkra hríð, þegar foreidrar Benjamins koma óvænt í heim- sókn. Foreldramir eiga erfitt með að sætta sig við samband strák- anna, og árekstrar eru óhjákvæmi- legir, sérstaklega þegar kemur í ljós að Benjamin er alvarlega veikur. Leikstjóri myndarinnar er Annika Silkeberg, handritið gerði Jonas Gardell. Með aðalhlutverk fara Gerhard Hoberstorfer, Kenn- eth Söderman, Yvonne Lombard og Máns Westfelt. Þýðandi er Jó- hanna Þráinsdóttir. Stutt og hrokkið Sjónvarpið mánudag kl. 22.50 Joy er aðalhetja þessarar skoplegu bresku stuttmyndar. I stól hárgreiðslukonunnar markast helstu kaflaskilin í lífi Joy, sem stutthærð og strípuð, krulluð og blásin lætur sig dreyma um prins- inn á hvíta hestinum. ímyndunar- veikin hijáir einnig Joy eins og persónur í samnefndu leikriti Molieres. Dag hvem uppgötvar hún nýja kvilla semdraga úr hreysti hennar og heilsu. Það er því lán í óláni á stúlkan afgreiðir í lyfjaverslun. Leikstjóri og hand- ritshöfundur er Mike Leigh. Hann hefur í rúm tuttugu ár leikstýrt og skrifað handrit, auk þess sem hann á að baki fjölda sjónvarps- mynda. Stutt og hrokkið (Short and Curlies) var gerð árið 1988. SJONVARPIÐ 14.45 HM í knattspymu Bein útsend- ing frá Italíu. 16 liða úrslit: Kamerún- Kólumbia 17.00 íþróttaþátturinn 18.00 Skytturnar þrjár (11) 18.20 Bleiki pardusinn 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 HM í knattspymu Bein útsend- ing frá Italíu. 16 liða úrslit: Tékkó- slóvakla-Kosta Rika. 20.50 Fréttir 21.20 Lottó 21.25 Fólkið í landinu En ég er bara keriing Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Unni Guðjónsdóttur dansara og danshöfund með meim, sem búið hefur í Svíþjóð í nærri þrjá áratugi. 21.50 Hjónalíf (5) 22.20 Á villigötum (Inspector Morse: Driven to Distraction) Ný bresk sjórv- varpsmynd. Handrit Anthony Ming- hella. Leikstjóri Sandy Johnson Að- alhlutverk John Thaw og Kevirv- Whately. Ung kona finnst myrt og aöstæður minna um margt á morð sem var framiö mánuði áður. Þýð- andi Gunnar Þorsteinsson. 00.05 Júlía og Júlía (Julia and Julia)- Itölskyamerisk bíómynd frá árinu 1987. Leikstjóri Peter Del Monte. Aðalhlutverk Kathleen Tumer,- Gabriel Byme, Sting og Gabriele- Ferzette Myndin segir frá konu sem á erfitt að gera upp á milli eigirv mannsins og viöhaldsins. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskráriok STÖÐ2 09:00 Morgunstund Umsjón: Saga Jónsdóttir og Eria Ruth Harðardóttir. 10:30 Túni og Tella Teiknimynd. 10:35 GlóálfamirTeiknimynd. 10:45 Júlli og töfraljósið Teiknimynd. 10:55 Peria Teiknimynd. 11:20 Svarta Stjarnan Teiknimynd. 11:45 Klemens og Klementína 12:00 Smithsonian 12:50 Heil og sæl Ógnarsmá ógn I þessum þætti er fjallað um ýmsa- helstu smitsjúkdómana. Umsjón: Salvör Nordal. 13:25 Sögur frá Hollywood 14:25 Veröld - Sagan í sjónvarpi 15:00 Eftir loforðið (After the- Promise) Mjög áhrifarík mynd byggð á sannsögulegri bók eftir Sebastian Milito. Aðalhlutverk: Mark Harmon og Diana Scarwid. Leik- stjóri: David Green. 16:45 Glys Nýsjálensk sápuópera. 18:00 Popp og kók Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. 18:30 Bílaíþróttir Umsjón og dag- skrárgerð: Birgir Þór Bragason. 19:19 19:19 Fréttir. 20:00 Séra Dowling 20:50 Stöngin inn íslensk knatt- spyma. Umsjón og stjóm upptöku: Sigmundur Emir Rúnarsson. 21:20 Kvikmynd vikunnar Ógætni (Indiscreet) Bráðskemmtileg og rómantísk mynd um ástarsamband leikkonu nokkurrar og háttsetts sendifulltrúa Bandaríkjastjórnar. Hann kemur ekki fram af fúllum heiðarieik í sambandi þeirra og gæti það reynst honum dýrkeypt. Aðal- hlutverk: Robert Wagner og Lesley- Anne Down. Leikstjóri: Richard- Michaels. 22:55 Síðasti tangó f París (Last- Tango in Paris) Frönsk-ítölsk mynd í leikstjóm Bemardo Bertolucci. Mað- ur og kona hittast fýrir tilviljun í mannlausri íbúð einn vetramnorgun i París. Eftir að hafa skoðað ibúðina sitt í hvoru lagi dragast þau hvort að öðnj og ástríöumar blossa upp. Þau skilja án orða en vita sem er að þau eiga eftir að eiga fleiri fundi í íbúð- inni. Þau lifa hvort sínu lífi fyrir utan samverustundimar og afráða að láta þau mál órædd. Aöalhlutverk: Marion Brando og Maria Scheider. Leikstjóri: Bemardo Bertolucci. Stranglega bönnuð bömum. 01:00 Undirheimar Miami 01:45 Þokan (The Fog) Mögnuð draugamynd Johns Carpenter um kynjakvikindi i kynngimögnuöum þokubakka sem leggst yfir smábæ. Aðalhlutverk: Adrienne Barbeau,- Jamie Lee Curtis, Hal Holbrook og- Janet Leigh. Leikstjóri: John Car- penter. Stranglega bönnuð bömum. 03:10 Dagskrárlok RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurffegnir. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hiustenduri' Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar kl. 7.30. Frétt- ir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Böm og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karis- dóttir. 9.30 Morguntónar Fellxar Mendels- sohns „Rondo capriccioso“ opus 14. Murray Perahia leikur á píanó. Þættir úr „Jónsmessunæturdraumi". Einsöngvarar, kór og hljómsveitin Fílharmónia flytja; Otto Klemperer stjómar. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Sumar í garðinum Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig út- varpað nk. mánudag kl. 15.03). 11.00 Vikulok Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 12.00 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugardagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulok- in. 13.30 Ferðaflugur 14.00 Sinna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlist- ariífsins í umsjá starfsmanna tónlist- ardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur og Guðmundar Em- ilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 „Guðleysingi af Guðs náð“ Um spænska kvikmyndagerða- manninn Louis Bunuel. Umsjón: Einar Þór Gunnlaugsson. 17.15 Stúdíó 11 Nýjar og nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Magnús Baldvinsson syng- ur lög eftir Sveinbjöm Sveinbjöms- son, Áma Thorsteinsson, Sigfús Halldórsson, Schubert, Verdi og Rossini. Ólafúr Vignir Albertsson leikur með á píanó. Umsjón: Sigurð- ur Einarsson. 18.00 Sagan: „Mómó“ eftir Michael Ende Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðardóttur (15). 18.35 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Ábætir „Boðið upp i dans“ eftir Cari Maria von Weber og „Les préludessinfónísk Ijóð nr. 3 eftir Franz Liszt. Fílharmóniusveit Beriínar leikur; Herbert von Karajan stjómar. 20.00 Sumarvaka Útvarpsins Söng- ur, gamanmál, kveðskapur og frá- sögur. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurffegnir. 22.20 Dansað með harmonikuunn- endum Saumastofudansleikur í Út- varpshúsinu. Kynnin Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti - konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, aö þessu sinni „Hættuleg hljómsveit", síðari hluti. Flytjendur Gisli Rúnar Jóns- son, Harald G. Haraldsson, Andri Öm Clausen, Ragnheiður Elfa Am- ardóttir, Jóhann Sigurðarson, Ingrid Jónsdóttir og Guðmundur Ólafsson. Umsjón og stjóm: Viöar Eggertsson. (Einning útvarpað nk þriöjudag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Ingveldur G. Ólafsdóttir kynnir sígilda tónlisL 01.00 Veðurffegnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 8.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson teikur létta tónlist í mongunsáriö. 11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Kol- bnjn Halldórsdóttir og Skúli Helga- son. 11.10 Litið í blöðin. 11.30 Fjöl- miðlungur i morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir - Helgamtgáfan helduráffam. 13.00 Menningaryfiriit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur f léttum dúr. 15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2 16.05 Söngur villiandarinnar Sigurö- ur Rúnar Jónsson leikur islensk dæguriög frá fýrri tíð. (Einnig útvarp- að næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 íþróttafréttir Iþróttafréttamenn segja frá þv! helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslit- um. 17.03 Með grátt ( vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (- Einnig útvarpað í næturútvarpi að- faranótt fimmtudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágresið biíða Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatón- list, einkum „bluegrass'- og sveit- arokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þátturfrá liönum vetri). 20.30 Gullskífan 21.00 Úr smiðjunni - Áttunda nótan Þriðji þáttur af þremur um blús i um- sjá Sigurðar Ivarssonar og Áma Matthíassonar. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags kl. 6.01). 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Mar- grét Blöndal. 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum út- varpað aöfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Ég er fallegri án Jamm, pabbi vill ekki leyfa mér að horfa á sjónvarpið. Hann segir að það sé sumar og það sé bjart fram á kvöld og ég eigi að vera úti að leika í staðinn fyrir að glápa á imbann. Geturðu trúað þessu? Þvílíkur einræðisherra! ,' f Grimmdarlegt aðX Ég skal sko sýna * ° / _ I vera neyddur I honum í tvo til að leika sér. yheimana. Ég neita/ að skemmta mér. 5* I \ / ^ - ' c 1990UmversalPressSyndicate 6H 10 SÍÐA— ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. júni 1990 Pétur Gunnarsson rithöfundur velur Ijóð í þáttinn Ljóðið mitt sem er á dag- skrá Sjónvarpsins á mándudagskvöld kl. 21.20.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.