Þjóðviljinn - 03.07.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.07.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Dafnis og Klói Rás 1 kl. 21.30 I kvöld gefst hlustendum Rás- ar 1 kostur á að hlýða á fyrsta lest- ur Vilborgar Halldórsdóttur á sög- unni Dafnis og Klói, sem er sum- arsaga útvarpsins næstu kvöld kl. 21.30. í eftirmála að þýðingu sinni segir Friðrik Þórðarson meðal annars: „Sagan af Dafnis og KJói hefúr orðið einna lífseig- ust fomra grískra sagna og í mestu gengi; Goethe segir einhvers stað- ar að það sé hollræði að lesa hana á hverju ári.” Leikrit vikunnar Rás 1 kl. 22.25 Leikrit vikunnar að þessu sinni nefhist „Ef ekki í vöku, þá i draumi” og er eftir Ásu Sólveigu. Leikstjóri er Brynja Benedikts- dóttir. Verkið var frumflutt í út- varpi árið 1975. Þar segir ffá vin- konunum Ellu og Ástu sem búa sín í hvorum endanum á þriggja húsa raðhúsalengju. Dag nokkum flytur ný grannkona í miðhúsið og áður en varir hefúr hún komist að hlutum sem vinkonunum tveimur er í mun að halda leyndum. Leik- endur em Guðrún Ásmundsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Krist- björg Kjeld og Þór Eldon Jónsson. Sæluríkið Sjónvarp kl. 21.00 I kvöld sýnir Sjónvarpið ann- an þátt ástralska ffamhalds- myndaflokksins Roads to Xanadu og er haldið áffam að skyggnast inn í samskipti og árekstra Aust- urlanda og Vesturlanda er hófúst með komu Jesúíta-trúboða til Asíu á sextándu öld. Kínafræð- ingurinn John Merson rekur nánar söguna um það leyti sem Jesúíta- reglan tók að senda trúboða aust- ur, en þá stóðu Kínveijar öllum þjóðum framar í leirmunagerð hvað gæði og listfengi snerti. Að- eins tveimur öldum síðar höfðu evrópskir handverksmenn slegið hinum austurlensku við, jafht að tækni sem í fagurfræði. Þessar aldir vom sannkölluð deigla stór- brotinna framfara og stökkbreyt- inga í Evrópu, svo vart verður til jafnað í sögunni. Nýjar hugmynd- ir og uppgötvanir á sviði vísinda, iðnaðar, félagslegra þátta og hag- fræði skutu hinu íhaldssama Kina fúllkomlega ref fyrir rass. Ein- angmnarstefna og hin afturhalds- sama uppbygging kínversks sam- félags átti síðan eftir að grafa und- an stórveldi Kínakeisara and- spænis markaðsásælni og hemað- armætti hinna evrópsku heims- valdasinna á nítjándu öld. Flogaveiki Sjónvarp kl. 21.50 Fjórði þátturinn um sjúkdóma og böm er á dagskrá Sjónvarps í kvöld og fjallar hann um floga- veiki og mismunandi gerðir henn- ar. Rætt verður við sjúklinga og aðstandendur. Flogaveiki var löngum tengd geðveiki fyrr á tím- um og jafnvel talin merki þess að viðkomandi sjúklingar væm haldnir illum öndum. Fram kemur í þættinum að flogaveiki er í raun samheiti yfir tmflanir á rafboðum í heila er orsakast með ýmsum hætti og líkja mætti við skamm- hlaup í rafmagnstækjum. I þættin- um ræða umsjónarmenn hans m.a. við 18 ára gamla stúlku sem þjáist af flogaveiki. SJÓNVARPIÐ 17.10 Syrpan (9) Endursýning. 17.40 Táknmálsfréttir 17.45 HM í knattspymu Beinútsend- ingfráltallu Undanúrslit: Argentina/ Italia. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Grallaraspóar (The Marshall Chronicles) Bandariskur gaman- myndaflokkur um unglingspiltinn Marshall Brightman og raunir hans I stórborginni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.00 Sælureiturinn (2/4) 21.50 Ef að er gáð (4) Fjallað veröur um mismunandi gerðir af flogaveiki og rætt við sjúklinga og aðstandend- ur þeirra. Umsjón Erla B. Skúladótt- ir og Guðlaug María Bjamadóttir. Dagskrárgerö Hákon Oddsson. 22.05 Holskefla (7/13) 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok STÖÐ2 16:45 Nágrannar 17:30 Krakkasport 17:45 Einherjinn Teiknimynd. 18:05 Mímlsbrunnur 18:35 Eðaltónar Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dasgur- mál. 20:30 Neyðarlínan 21:20 Ungir eldhugar 22:10 Smásögur (Single dramas) Sölusýningar á æsandi undirfötum eru algengar I heimahúsum eriend- is. I smásögu kvöldsins fylgjumst við með einni slikri og könnum viðbrögð viðskiptavinanna, sem allir eru kvenkyns. 23:05 Húsið í 92. stræti (House on 92nd street) Sannsöguleg mynd sem gerist I kringum heimsstyrjöld- ina síðari. Þýskættaöur Bandarikja- maður gerist njósnari fyrir nasista með vitneskju bandarisku alríkislög- reglunnar. Hlutverk þessa tvöfalda njósnara er að koma upplýsingum til Þýskalands eftir að alríkislögreglan hefur séð til þess að upplýsingamar séu vita gagnslausar. En þegar hon- um er falið það verkefni að hafa um- sjón með formúlu kjamorkusprengj- unnar fara að renna tvær grimur á .yfinnenn" hans I Þýskalandi. Aðal- hlutverk: William Eythe, Uoyd Nol- an, Signe Hasso og Leo G. Carrol. Leikstjóri: Henry Hathaway. 00:30 Dagskráriok. RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Bjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö - Baldur Már Amgrimsson. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fféttir kl. 8.00 og veðurffegnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fféttayfirtiti k). 7.30. 8.30 og 9.00. Sumarijóð kl. 7.15, menn- ingarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Guðni Kolbeinsson um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn: „Lifla músin Pfla pína“ eftir Krisflán frá Djúpalæk Tónlist er eftir Heiðdlsi Noröfjörö sem einnig les (1). (Áður á dagskrá 1979). 9.20 Morgunleikflm! - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahomiö Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurffegnir. 10.30 Ég man þá tíö Hermann Ragn- ar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Edward J. Fredriksen. (Einnig útvarpað að fyrir planó og hljómsveit eftir Eduard Tubin. Roland Pöntinen leikur með Sinfónluhljómsveit Gautaborgar; Neeme Járvi stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað I nætuaitvarpi kl. 4.03). 18.30 TónlisL Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir llðandi stundar. 20.00 Fágæti Dansar úr dansasafni Tlelmans Susatos og Pierres Attaig- lífeins Leifúr Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Mongunfréttir - Morgunútvarpið heldur áffam. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, Uppáhaldslagið eftir tlufréttir og Afrnæliskveðjur W. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molarog mannlífeskot ( bland við góða tónlisL - Þarfaþing kl 11 30 12.00 Fréttayfiriit 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-homið Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni I knatt- spymu á Itallu. Spennandi getraun og Ijöldi vinninga. 14.10 Brot úr degi Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Róleg miðdegisstund með Gyðu Dröfn, afslöppun I erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfemenn dægur- málaútvarpsins og fféttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihomið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfúndur I beinni útsendingu, slmi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk Zakk Umsjón: Sigain Sig- urðardóttir og Sigriður Amardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan 21.00 Nú er lag Endurtekið brot úr þætti Andreu Jónsdóttur frá laugar- dagsmorgni. 22.07 Landiö og miðin Siguröur Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lltur inn til Bryndísar Schram. Að þessu sinni Jón Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 00.10 í háttinn Ólafúr Þórðarson leikur miðnæturiög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Þátturinn Ef að er gáð er á dagskrá Sjónvarps kl. 21.50. Hann er I umsjá þeirra Eriu B. Skúladóttur og Guðlaugar Marlu Bjamadóttur. loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðjudagsins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayfiriit Daglegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðni Kolbeinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45Veðurifegnir. Dánarifegnir. 13.00 ( dagsins önn - Lögregla Umsjón: Guðnjn Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miödegissagan: „Vatn á myllu Kölska" eftir Ólaf Hauk Símonar- son Hjalti Rögnvaldsson les (8). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftiríætislögin Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Auöunn Braga Sveinsson rithöfúnd sem velur eftiriætislögin sln. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags aö loknum fféttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fúrsti - konungur leyni- lögreglumannanna Leiklestur á ævintýmm Basils fursta, að þessu sinni „Falski umboðsmaðurinn", fym hluti. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpiö - „Ævintýra- eyjan“ og annað góðgæti Umsjón: Elísbet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi- Berwald og Tubin Sinfónía „serieuse“ nr. 1 í g- moll eftir Franz Berwald. Sinfóníu- hljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjómar. „Concertino“ nants ffá 1551 og 1550. Collegium Aureum sveitin leikur á gömul hljóð- færi. 20.15 Tónskáldatími Guðmundur Emilsson kynnir Islenska samtíma- tónlist. Að þessu sinni Jón Nordal. Fjórði þáttur. 21.00 Safnaðaruppbygging Sr. Öm Báröur Jónsson flytur synoduser- indi. 21.30 Sumarsagan: „Dafnis og Klói“ Vilborg Halldórsdóttir byrjar lestur þýöingar Friöriks Þórðarsonar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Leikrit vikunnar. „Ef ekki f vöku, þá f draumi" eftir Ásu Sólveigu Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Guðmn Ásmundsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Kristbjörg Kjeld og Þór Eldon Jónsson. (Áður á dagskrá 1975. Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Ama- son. (Einnig útvarpaö aðfaranótt mánudags að loknum fféttum kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Fredriksen. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til 10 SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN Þriðjudagur 3. júlí 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.