Þjóðviljinn - 07.07.1990, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 07.07.1990, Qupperneq 8
Sími ^ 18936 Lawrence Kasdan kynnir: Fjölskyldumál Glenn Close, James Woods, Mary Stuart Masterson og Kevin Dillon í nýjustu mynd meistarans Lawrence ■ Kasdan. Linda og Michael Spector yrðu frábærir foreldrar en geta ekki orðið það. Lucy og Sam eiga von á barni en kæra sig ekki um það. Hvað er til ráða? Sérstaklega skemmtileg og grátbrosleg úrvalsmynd með topp- leikurunum Glenn Close, James Woods, Mary Stuart Masterson og Kevin Dillon í leikstjórn Jonathans Kaplan (The Accused, Over the Edge). Tónlist í flutningi Talking He- ads, The Pretenders, Eric Clapt- on, Otis Reddingo.fi. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Stálblóm (Steel Magnolias) SaJI\ lloll' Shirie' |)anl IN'mpu Juiia FUJJI IMfnÁ \NUr\> IUNMII INktkh wiwjns Ihf íunnifM mmif f'tr lo makf *ou tn. • Framleiðandi er Ray Stark (Funny Girl, Fat City, The Electric Hores- man, Biloxi Blues). Leikstjóri er Herbert Ross (The Go- odbye Girl, Play it again, Sam). Mynd í hæsta gæðaflokki. Sýnd kl. 7 og 9. TALKING IHSUtmilHS._OUHUKO mUK/JHUG. ,.Uf ffifiimi..- BILMXU ■ BKSilf HIH "10(1 WWSUUIHG"OttWUBiUBS 8WM «« . r. DAIID DWf IHUIUSIKl DIIHISC ' —dMMM U Pottormur í pabbaleit Look who‘s talking) Hann brosir eins og John Travolta, hetur augun hennar Kristie Alley og röddina hans Bruce Willis. Hann er þvf algjört æði, ofboðslega sætur og hrikalega töff. Hann er ánægður með lífið en finnst þó eitt vanta. Pabba! Og þá er bara að finna hressan náunga sem er til í tuskið. Nú er hún komin, myndin sem hefur slegið öll aðsóknarmet og fengið hálfa heimsbyggðina til að gráta af hlátri. John Travolta, Kristie Alley, Ol- ympla Dukakis, George Segal og Bruce Willls sem talar fyrir Mikey. Flytjendur tónlistar: The Beach Boys, Talking Heads, Janis Jopl- In, The Bee Gees o.fl. Sýnd kl. 3, 5 og 11 Þarf /Hwmva- Sltt. —— /a/S nlln ÁAip fli Þungur bOl veldur þunglyndi ökumanns. VelJum og höfnum hvað ^ nauðsynlega þarf að vera með ' í ferðalaginu! MQMBOQMN Frumsýnlr grínmyndlna: Nunnur á flótta Hér kemur enn ein frábær grínmynd frá þeim fólögum í Monthy Python- genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð viö Life of Brian, Holy Grail og Time Bandits. „Nuns On The Run“ hefur aldeilis slegið í gegn erlendis og er hún nú í 2. sæti í London og gerir það einnig mjög gott í Ástralíu um þessar mundir. Þeirfé- lagar Eric Idle og Robbie Coltrane fara hreinlega á kostum i þessari mynd sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi en ná einungis að flýja fyrir hornið og inn í næsta nunnuklaustur... og þá fyrst byrjar fjörið. Aðalhlutverk: Erlc Idle, Robbie Coltrane og Camille Co- duri. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Harrison. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Föðurarfur Aðalhlutverk: Richard Gere, Kevin Anderson, Brian Dennehy og Hel- en Hunt. Leikstjóri: Gary Sinise. Sýndkl. 9og 11 Seinheppnir bjargvættir Hér er komin þrælgóð grínmynd með stórleikurunum á borð við Che- ech Martin (Up in the smoke), Eric Roberts (Runaway Train), Julie Hagerty (Airplane) og Robert Carra- dine. Leikstjórar: Aaron Russo og David Greenwald. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Að leikslokum „Mickey Rourke fer á kostum... hin besta skemmtan" ***PÁ DV. Sýnd kl. 9 og 11. Hjólabrettagengið r£UMJÍ£ Sýnd kl. 3, 5, og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. Helgarfrí með Bernie ANORtWMíCUtmr joNATHA^SrtRMAN frábær grínmynd sem kemur ölium i bumarskap með Andrew McCarthy í pðalhlutverki. Sýnd ki: 3, 5, 7, 9 og 11 Skíðavaktin Sýnd kl. 3, 5 og 7 LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS 7 ASKÚUBÍÓ SJM/22140 Frumsýnir stórmyndina: Leitin að Rauða október Úrvals spennumynd þar sem er va- linn maður í hverju rúmi. Leikstjóri er John McTiernan (Die Hard). Myndin er eftir sögu Tom Clancy (Rauður stormur), handritshöfundur er Don- ald Stewart (sem hlaut Óskarinn fyrir „Missing"), leikararnir eru heldur ekki af verri endanum: Sean Conn- ery (The Untouchables, Indiana Jones), Alec Baldwin (Working Girl), Scott Glenn (Apocalypse Now), James Earl Jones (Coming to America), Sam Neill (A Cry in the Dark), Joss Ackland (Lethal Weap- on II), Tim Curry (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bönnuð Innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Horft um öxl * Ftd frjft Ikflhs g'ríkia/rfuí'liwfrvm , j ' ’ ' lh« GOsína lillk lnji Dennis Hopper og Kiefer Suther- land eru í frábæru formi í þessari spennu-grínmynd, um FBI-manninn sem á að flytja strokufanga á milli staða. Hlutimir eru ekki eins einfaldir eins og þeir virðast í upphafi. Spenna og grín frá upphafi til enda. Leikstjóri: Franco Amurri. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Raunir Wilts Leikstjðri: Michael Tuchner Aðalhlutverk: Griff Rhys Jones, Mel Smlth. Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Siðanefnd lögreglunnar lichard Gere (Pretty Woman) og Andy Garcia (The Untouchables, Black Rain), eru hreint út sagt stór- kostlega góðir i þessum lögreglu- thriller, sem fjallar um hið innra eftiriit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mike Figgis. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára LAUGARAS= = Engar 5- og 7-sýningar nema á þriðjudögum og sunnudögum f sumar Frumsýnir „grínástarsögu" Steven Spielbergs Alltaf Myndin segir frá hóp ungra flug- manna sem elska að taka áhættur. Þeirra atvinna er að berjast við skógarelda Kaliforníu úr lofti og eru þeir sífellt að hætta lífi sinu i þeirri baráttu. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman, Audrey Hepurn. Titillag myndarinnar er: Smoke get in your eyes. Sýnd i A-sal kl. 9 og 11.10. Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.10 Hjartasklpti A Tough Cojx A Dead Lawyer. Every 0^ partncrship l!, hasits ( ' problems. BOBHOSKINS DENZELWASHINGTON chloe webb HEART CONDmON Stórkostleg spennugamanmynd með Bob Hoskins (Roger Rabitt), Densel Washlngton (Cry Free- dom, Glory), og Cloe Webb (Twins) i aðalhlutverkum. Kynþáttahatarinn Moony (Hoskins) fær hjartaáfall og er grætt í hann hjarta úr svörtum lögmanni. Svert- inginn gengur aftur og fylgir honum hvert fótmál, en enginn sér hann nema Moony. Þeir sem höfðu gaman af „Twins" verða ekki fyrir vonbrigðum. „Leikurinn örvar púls áhorfenda og heldur hraðanum." Siegel, Good Morning America. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. % % Frumsýnir spennumyndina: Fanturinn Þeir félagar Judd Nelson (St. Elmos Fire) og Robert Loggia (The Big) eru komnir hér í þessari frábæru há- spennumynd, einni af þeim betri sem komið hefur í langan tíma. Rel- entless er ein spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Judd Nel- son, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster. Framleiðandi: Howard Smith. Leikstjóri: William Lusting. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Vinargreiðinn SHALÍiNG HOME ib*4«SK«*wv, á Það eru úrvalsleikararnir Jodie Fost- er (The Accused) og Mark Harmon (The Presidio) sem eru hór komin i þessari frábæru grínmynd sem gerð er af tveimur leikstjórum þeim Stev- en Kampman og Will Aldis. Vinirnir Billy og Alan eru ólíkir, en það sem þeim datt i hug var með öllu ótrúlegt. Stealing Home - mynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Mark Harmon, Harold Ramis, John Shea. Leikstjórar: Steven Kam- pman, Wlll Aldis. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Uppgjörið Hún er komin hér úrvalsmyndin In country þar sem hinn geysivinsæli leikari Bruce Willis fer á kostum eins og venjulega en allir muna eftir hon- um í Die Hard. Það er hinn snjalli leikstjóri Norman Jewison sem leik- stýrir þessari frábæru mynd. Þessa mynd skalt þú sjá. Aðalhlutverk: Bruce Wlllls, Emily Lloyd, Joan Allen, KeVln Ander- son. Leikstjóri: Norman Jewison. Sýnd kl. 7. Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Rlchard Gere, Julla Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman, flutt af Roy Orblnson Framleiöendur: Arnon Mllchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Bamasýningar um helglna Oliver og félagar Sýnd kl. 3 Löggan og hundurinn Sýnd kl. 3 BMWÖt Frumsýnir spennumyndina: Að duga eða drepast Hin frábæra spennumynd Hard To Kill er komin með hinum geysivin- sæla leikara Steven Seagal (Nico) en hann er aldeilis að gera það gott núna í Hollywood eins og vinur hans Arnold Schwarzenegger. Viljir þúsjá stórkostlega hasar- og spennumynd þá skalt þú velja hana þessa. - Hard To Klll toppspenna í hámarki. Að- alhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Blll Sadler, Bonie Burro- ughs. Framleiðendur: Joel Simon, Gary Adelson. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir grinmyndina Síðasta ferðin Joe Versus the Volcano - grín- mynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Lloyd Bri- dges. Framleiðendur: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Patrick Shanley. Sýnd kl. 6, 7, 9 og 11. Hrellirinn Aðalhlutverk: Michael Murphy, Peter Berg, Cami Cooper, Mitch Pileggi. Leikstjóri: Wes Craven. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. kl. 5, 7, 9 og 11. Stórkostleg stúlka . iiiciiAHa i.i m |jii luniiii irrs Aðalhlutverk: Rlchard GéFe, Julla Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh, Pretty Woman flutt af Roy Robinson. Framleiðendur: Arnon Mllchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05 Tango og Caati 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. júlí 1990 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýnlngar um helgina Oliver og félagar Sýnd kl. 3 Síðasta ferðin Sýnd kl. 3 Ráðagóði róbótinn Sýnd kl. 3 Elskan, ég minnkaði börnin Sýnd kl. 3 Heiða Sýnd kl. 3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.