Þjóðviljinn - 31.07.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.07.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A Fyrirburar Sjónvarpið kl. 20.55 f þættinum Ef að er gáð í kvöld verður forvitnast um orsakir fyrirburafæðinga. Fylgst verður með konu í mæðraskoðun og óm- skoðun, auk þess verður fylgst með fyrirburum á vökudeild Landsspítalans, sem er gjör- gæsludeild fyrir nýfædd börn. Þar dvelja fyrirburarnir oft mánuð- um saman í hitakössum og önd- unarvélum, og fá áhorfendur inn- sýn í umönnun þeirra þar. Um- sjónarmenn þáttarins eru Erla B. Skúladóttir og Guðlaug María Bjarnadóttir. Hörður Berg- steinsson barnalæknir veitti sér- fræðiráðgjöf að þessu sinni. Stjórn upptöku annaðist Hákon Oddson. Þetta er sjötti þáttur af tólf í þessari þáttaröð sem fjalla um þá helstu meinvætti sem ógn- að geta heilbrigði barna. Holskefla Sjónvarpið kl. 21.10 Nú er farið að síga á seinni hluta þessa breska spennumynda- flokks, og þrátt fyrir hæga at- burðarás bíða þeir sem kunna að meta slíkar seríur í ofvæni eftir því að gátan leysist. Áhorfendur hafa fylgst með Ramsay lækni komast í hann krappan ótal sinn- um, og samskiptum þessa sjéntil- manns og hins harðskeytta lög- reglumanns Brooks, sem beitir engum vettlingatökum í viður- eign sinni við þrjóta er gerast brotlegir við lögin. í síðasta þætti gerðist leikurinn á ferju þar sem lækninum unga var hótað öllu illu af útsendurum kókaín- smyglaranna. Hann tók hótunum þeirra ekki alvarlega með hrylli- legum afleiðingum. Þar sem hann dvaldist í íbúð Brooks komu til hans fulltrúar Singapore-stjórnar og færðu honum þau válegu tíð- indi að ástkona hans Dany hefði verið myrt. Þýðandi er Gauti Kristmannsson. Eldvargur Stöð 2 kl. 22.10 Sir Arthur Harris, nefndur Bomber, stjórnaði sprengiflug- vélum Breta í síðari heimsstyrj- öldinni. Myndin Eldvargur, eða Fireraiser á frummálinu, er leikin heimildarmynd um þennan mikla kappa. í myndinni er leitast við að tengja saman aðferðir þær sem notaðar voru við sprengjuárásir og pólitísk markmið banda- manna á þessum tíma. Sir Arthur bar einmitt ábyrgð á fullkomnun sprengjuárása á óbreytta borg- ara, þar á meðal loftárásinni á Dresden í febrúar 1945. Borgin var jöfnuð við jörðu, og voru það ekki sprengjurnar sjálfar sem ollu mestum skaða heldur náðist að magna svo upp elda með notk- un íkvekju-, fosfór- og þrýstis- prengjuhleðslna að ekki tókst að ráða niðurlögum þeirra fyrr en mörgum dögum síðar. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (14). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýning frá fimmtudegi. 18.20 Fyrir austan tungl (7) (East of the Moon). Breskur myndaflokkurfyrir börn. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (131) (Sinha Moga). Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Hver á aö ráða? (4) (Who's the Boss?) Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Tommi og Jenni - Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grallaraspóar (5) (The Marshall Chronides). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 20.55 Ef að er gáð - Fyrirburar. I þessum þætti fjalla þær Guölaug María Bjarna- dóttir og Erla B. Skúladóttir um börn sem fæöast fyrir timann en Hörður Bergsteinsson læknir aðstoðaði þær viö handritsgerðina. Dagskrárgerö Hákon Oddsson. 21.10 Holskefla (Floodtide). Ellefti þáttur. Breskur spennumyndaflokkur í 13 þátt- um. Leikstjóri Tom Cotter. Aöalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dell- al, Connie Booth, John Benfield og Ge- orges Trillat. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 22.00 Friðarleikarnir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Friðarleikarnir framhald. 23.45 Dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- flokkur. 17.30 Krakkasport. Blandaður íþrótta- þáttur fyrir börn. 17.45 Einherjinn. 18.05 Mímisbrunnur. Teiknimynd fyrir börn. 18.35 Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. Fréttir, veöur og dægurmál. 20.30 Neyðarlinan. Ung stúlka veröur fyrir voðaskoti þegar vinur hennar leikur sér meö riffil. Ungu barni bjargaö úr elds- voöa. Fólki bjargaö frá drukknun. 21.20 Ungireldhugar. Framhaldsmynda- flokkur sem gerist [ villta vestrinu. 22.10 Eldvargur (Fireraiser). Leikin heimildarmynd um sir Arthur (Bomber) Harris. Hann stjórnaði sprengjuflugflota Breta (síðari heimsstyrjöldinni. 23.10 Draugar fortíðar. Stuart Whitman hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í hlutverki kynferðisafbrotamanns sem reynir á örvæntingarfullan hátt að bæta ráö sitt er hann losnar úr fangavist. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 Dagskrárlok. RÁS 1 FM.92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Róbertsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsarið - Baldur Már Arng- rímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayf- irliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumarljóð kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og ferða- brot kl. 8.45. Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Tröllið hans Jóa“ eftir Margréti E. Jónsdóttur. Sig- urður Skúlason les (10). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- oa neytendahornið. Umsjón: Margrét Agústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fróttayfirlit. Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Guðni Kol- beinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglý- singar. 13.001 dagsins önn - Útlendingar búsettir á Islandi. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 3.00j 13.30 Miðdegissagan: „Vakningin“, eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýðingu Jóns Karls Helgasonar (4). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jako- bsdóttir spjallar viö Helgu Thorberg leik- konu, sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklestur á ævintýr- um Basils fursta, að þessu sinni „Flagð ' undir fögru skinni", fyrri hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Har- aldsson, Andri Örn Ólausen, Steindór Hjörleifsson, Andrés Sigurvinsson, Valgeir Skagfjörð og Valdimar Örn Flyg- enring. Umsjón og stjórn: Viðar Egg- ertsson. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarþað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Fáum við hjólab- rettabraut? Meðal efnis er 18. lestur „Ævintýraeyjarinnar" eftir Enid Blyton. Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elisabet Ðrekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Barber og Vaughan Williams. Fiðlukonsert ópus 14 eftir Samuel Barber. Joseph Silver- ' stein leikur með Sinfónfuhljómsveitinni í Utah; Charles Ketcham stjórnar. Sin- fónía númer 8 1 d-moll eftir Ralph Vaughan Williams. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; André Prévin stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kvlksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir og Jón Karl Helga- son. 20.00 Fágæti. Söngverk eftir Clément Jannequin: Söngur fuglanna, Forvitna stúlkan, Söngur lævirkjans o.fl. Söngf- lokkurinn Clément Jannequin flytur. 20.15 Tónskáldatfmi. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. Að þessu sinni eru leikin verk eftir Jón Ás- geirsson og rætt við tónskáldið. 21.00 Innlit ífyrrverandi sláturhús í Fell- abæ. Umsjón: HaraldurBjarnason. (Frá Egilsstöðum). (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni). 21.30 Sumarsagan: „Rómeó og Júlía í sveitaþorpinu" eftir Gottfried Keller. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les þýð- ingu Njarðar P. Njarðvík (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Vitni saksókna- rans“ eftir Agöthu Christie. Þriðji þáttur: „Réttlætinu fullnægt". Þýðandi: Inga Laxness. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Helga Bachmann, Gísli Halldórsson, Steindór Hjörleifsson, Valur Gíslason, Ævar R. Kvaran, Guðmundur Pálsson og Lilja Þórisdóttir. (Áður flutt 1979. Einnig út- varpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa - Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæl- iskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðar- dóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir-Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi - Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmál- aútvarpsins og fréttaritarar heima og er- lendís rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurð- ardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskffan. Aftermath með Rolling Stones. 21.00 Nú er lag. Endurtekið brot úr þætti- num frá laugardagsmorgni. 22.07 Landið «>g miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjá- var og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nætursól. Endurtekið brot úr þætti Herdlsar Hallvarðsdóttur frá föstu- dagskvöldi. 02.00 Fréttir. 02.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stef- ánsson rifjar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1). 03.00 í dagsins önn - Utlendingar búsettir á íslandi. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðj- udagsins. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjá- var og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Áfram Island. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Rás 2 kl. 20.30. Aftermath frá árinu 1966 með hinni ódrepandi sveit Rolling Stones er Gullskífa sú sem leikið verður af í kvöld. Guði sé lof. Ef hjólið nær mór ekki fyrst, ætla ég að saga alla hluta þess í tvennt. Þú hefur ekki séð mig í dag, skilið?! tfekKurinn okkar valdi Kalla þann sem væri líklegastur til að sjást í sjónvarpi einhvern . 4 \Í'. •' 10 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 31. júlí 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.