Þjóðviljinn - 08.08.1990, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.08.1990, Blaðsíða 11
I DAG LESANDI VIKUNNAR Hildigunnur Haraldsdóttir arkitekt. Mynd: Jim Smart. W með hersetu hér á landi. Við erum betur sett án hersins, ég held meira að segja að vera hans skapi firekar hættu en að hún komi í veg fyrir hana. Eiga hugtökin hægri— vinstri rétt á sér í stjórnmálum í dag? Vissulega hefúr mikið breyst, en þó held ég að hugtök- in hafi enn ákveðið gildi. En ná- kvæmur skilgreiningur á þeim breytist. Fólk er að beijast fyrir ólíkum hagsmunum og mér finnst þörf á því. Ríkir frelsi og mannrétt- indi á Vesturlöndum? Að vissu leyti, já. Þó vitum við að fólk fæðist inn í gífúrlega misjafhar aðstæður og allir eiga ekki sömu möguleika. Hvaða eiginleika þinn viltu helst vera laus við? Einhvers konar sambland af óþolinmæði, bráðlæti og fljót- fæmi, ég þarf alltaf að koma hlutum í verk strax. Einhver skammtur af þessu er nauðsyn- legur, en í hófi þó. Hvaða eiginleika þinn finnst þér skrítnast að aðrir kunni ekki að meta? Ég er líklega annað hvort of vemduð eða svo rosalega frek að það er ekkert verið að reyna að breyta mér. Hver er uppáhaldsmatur- inn þinn? Ég er ekki matmanneskja; ég borða til að viðhalda lífinu en lifi Eg og minn fjallabíll Hvað ertu að gera núna? Ég vinn á Teiknistofú Gunn- ars Hanssonar við að teikna, en líka dálítið í skipulagi. Ég hef unnið þama í fjögur ár og er að- allega í því að teikna hús, hvort sem það eru blokkir, einbýlishús eða annað. Aður var ég fyrst og fremst í skipulagi. Lokaverkefni mitt tengdist því, og þegar ég lauk námi fór ég fyrst að vinna hjá Skipulagi ríkisins. Hvað varstu að gera fyrir tíu árum? Þá var ég nýkomin heim úr námi, en ég lærði í Noregi. Við vorum að kaupa húsnæði í fyrsta skipti og vorum alveg hrikalega blönk. Við bjuggum í Garðabæ á þeim tíma og mér líkaði ekki vel þar. Einhvem veginn fylgdu því allir gallar bæði þéttbýlisins og dreifbýlisins, en ekki kostimir. Hvað gerirðu í frístundum þínum? Það er dálítið árstíðabundið; Á vetuma emm við mikið á skíðum, bæði göngu- og svig- skíðum og í hundaþjálfún hjá björgunarhundasveitinni. Við eigum tvo hunda og þegar við emm á gönguskíðum þá eigum við sleða sem hægt er að láta þá draga og það er upplagt að minnstu bömin sitji í og þeim finnst það ákaflega skemmtilegt. Á sumrin fomm við í gönguferð- ir og líka í fjallgöngur fyrir utan það að fara talsvert í sund. Ég stunda reyndar leikfimi árið um kring, ég þarf mikla hreyfmgu þar sem ég sit mikið við vinnu. Hvað ertu að lesa núna? Ég er dálítið mgluð varðandi bækur; er alltaf með nokkrar í gangi í einu. Nú er ég að lesa bækur um jóga, matreiðslubók: ina Grænt og gómsætt og svo í kjölfar Kríunnar. Hana les ég meðal annars vegna brennandi áhuga á siglingum. Bókin höfðar rosalega til mín og er skemmti- leg aflestrar. Hver er uppáhaldsbarna- bókin þín? Mömmustrákur eflir Guðna Kolbeinsson. Hann las hana svo frábærlega í Útvarpinu fyrir nokkmm ámm og svo hef ég les- ið hana fyrir krakkana og þeim líkaði vel. Guðni tekur skemmti- lega á bamæskunni, bókin er fýndin, en þar er líka fjallað um alvarleg málefúi eins og t.d. mis- þroskavandamál. Síðan held ég upp á bækur Guðrúnar Helga- dóttur. Húmorinn í þeim er svo sérstakur. Hvers minnistu helst úr Biblíunni? Að við ættum að gera við aðra eins og við viljum að aðrir geri við okkur. Ég held að þetta sé eitt af því sem helst gætti bætt nútímaþjóðfélag. í þvi samhengi minnist ég líka þess sem sagt er i þeirri bók að maður skuli ekki dæma aðra harðar en sjálfan sig svo maður verði ekki dæmdur sjálfúr. Fórstu í leikhús í vetur sem leið? Já, ég gerði það en reyndar ekki oft. Ég sá Höll sumarlands- ins í nýja Borgarleikhúsinu og Töfrasprotann á sama stað. Mér líkaði hvom tveggja prýðilega. Aftur á móti forum við sjaldan á bíó núorðið. Fylgistu með einhverjum ákveðnum dagskrárliðum í út- varpi og sjónvarpi? Ég hlusta á fréttir í Útvarp- inu og svo fmnst mér ósköp notalegt að hlusta á eftirmið- dagssöguna lika. Ég reyni að sjá bæði fréttir ríkissjónvarpsins og á Stöð 2, en það tekst ekki alltaf. Annars er ég orðin pakksödd af fjölmiðlafárinu og er heppin að vinna ekki þar sem útvarpið er sífellt á. Ég reyni að forðast alla ffamhaldsþætti sjónvarps eins og heitan eldinn. Helst em það ástralskir þættir sem freista mín eða rólegir enskir. Hefurðu alltaf kosið sama stjórnmálaflokkinn? Já, reyndar. Ertu ánægð með frammi- stöðu hans? Bæði og. Eru til hugrakkir stjórn- málamenn og -konur? Já. Viltu nafngreina einhvern? Ingibjörg Sólrún Gísladóttir stóð sig framúrskarandi vel sem borgarfúlltrúi. Störf Guðrúnar Ágústsdóttur em líka til fyrir- myndar. Er landið okkar varið land eða hernumið? Ég tel engan tilgang vera ekki til að borða. Mér finnst gott að borða með skemmtilegu fólki, það þarf eiginlega að tala matinn ofan í mig. Ef ég ætti að minnast á eitthvað, þá fæ ég síst leiða á fiskiréttum ýmis konar og hrísgrjónaréttum. Hvað kanntu helst að meta í fari landa þinna? Þessa geðveikislegu bjart- sýni. En hvaða brestir hrjá okk- ur helst? Ef svarið birtist án ábyrgðar þá nefni ég smáborgaraháttinn. Ef svarið birtist með ábyrgð þá fmnst mér við alltaf rasa um ráð fram og fjárfesta í vitleysu. Vinnufíknin er líka slæm, en oft- ar en ekki stafar hún eflaust af illri nauðsyn. Hvert langar þig helst til að ferðast? Út um allt. Hvað ferðamáti á best við Þ«g? Innanbæjar fmnst mér best að ganga eða hjóla. Um landið ferðast ég helst á mínum íjalla- bil. Ef við ættum enn skip eins og gamla Gullfoss þá er yndis- legt að sigla til útlanda, en það hef ég ekki gert síðan ég var yngri. Auðvitað er þægilegt að fljúga, fólki liggur jú alltaf svo mikið á að komast út til að geta slappað af. Hverju viltu helst breyta í íslensku þjóðfélagi? Helst vil ég breyta þessum fáránlega óstöðugleika. Munur- inn á því að vera hér eða í Noregi er t.d. sá að þar var alltaf hægt að gera plön og maður vissi að þau stóðust, en hér veit enginn hvaða pólitíkusar fara með völd hverju sinni og erfitt að hugsa fram í tímann. Mér líst líka mjög vel á þær breytingar sem þeir sem nú sitja í menntamálaráðuneytinu vilja gera á skólakerfmu. Hug- myndimar eru að miklu leyti sóttar til fólksins í landinu, þannig að þar kemur vel í Ijós hvers almenningur óskar. Þessar breytingar em áætlaðar til langs tíma, en ekki gert ráð fyrir mikl- um sveiflum á skömmum tíma. Hef ég gleymt einhverri spurningu? Ömgglega mörgum. Guðrún ÞJÓÐVIUINN FYRIR 50 ÁRUM Litháen, Lettland og Eistland tekin sem sjálfstæð Sovétlýð- veldj inn í Sovétsambandið. Á fundi Æðsta ráðsins 3. ágúst var samþykkt inntaka Sov- étlýðveldisins Litháen í Sovét- sambandið. Fór hún mjög há- tíðlega ffam. - Kjötið kostar 3,45 kr. Það er 0,90 kr. eða 36% hærra en í fyrra. En á sama tíma hefur kaupið að- eins hækkað um 23,6%. 8. ágúst miðvikudagur í 16. viku sum- ars, 220. dagur ársins. Stór- streymi I Reykjavík (3,95 metr- ar) kl. 19.41. Sólarupprás í Reykjavík kl. 4.55 - sólarlag kl. 22.09. DAGBÓK APÓTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfja- búöa vikuna 3. til 9. ágúst er í Breiöholts Apóteki og Apóteki Austurbaejar. Fyrmefnda apótekið er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á fridögum). Siðamefnda apó- tekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögum Id. 9 til 22 sam- hliða hinu fyrmefhda. LÖGGAN Reykjavik...................rx 1 11 66 Kópavogur.......................» 4 12 00 Seltjamames.....................« 1 84 55 Hafnarfjörður...............ti 5 11 66 Garðabær........................® 5 11 66 Akureyri........................n 2 32 22 Siökkvilið og sjúkrabílar Reykjavík.....................w 1 11 00 Kópavogur..................« 1 11 00 Seltjamames.................1 11 00 Hafnarfjörður..............» 5 11 00 Garðabær......................« 5 11 00 Akureyri................... « 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamar- nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sól- arhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðlegg- ingar og tímapantanir i rr 21230. UppSýs- ingar um lækna- og lyfjaþjónustu enj gefnar í slmsvara 18888. Boigarspital- inn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild- in er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspltalans er opin allan sólarhring- inn, tr 696600. Hafnarflörður: Dagvakt, Heilsugæslan, tr 53722. Næturvakt lækna, rr 51100. Garðabæn Heilsugæslan Garðaflöt, tr 656066, upplýsingar um vakflækna, tr 51100. Akureyri: Dagvaktfrá kl 8 til 17 á Lækna- miöstöðinni, rr 22311, hjá Akureyrar Apóteki, rr 22445. Nætur- og helgidaga- vakt læknis ffá kl 17 til 8 985-23221 (farsími). Keflavik: Dagvakt, upplýsingar i rr 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, rr 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar- spitalinn: Virka daga kl. 18:30 fll 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomu- lagi. Fæðingardeild Landspitalans: Alla daga kl. 15 til 16, feöratími kl. 19:30 til 20:30. Fæðingarheimili Reykjavikur v/Eiriksgötu: Almennur tími kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatími kl. 20-21 alla daga. Öldrunariækningadeild Land- spítalans, Hátúni 10B: Alla daga Id. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 fll 19, um helgarkl. 14 til 19:30. Heilsuvemdar- stöðin við Barónsstíg: Alla daga Id. 15 til 16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heimsóknir annarra en for- eldra ki. 16 til 17 alla daga. SL Jósefs- spítali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkra- hús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga ki. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkranúsið Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjamargötu 35,« 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er (upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudagskvöidum kl. 21 til 23. Símsvari á öðnrm tímum. " 91-28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sálffæðilegum efnum,« 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags iaganema, er veitt I síma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 öl 17, rr 91-688620. „Opið hús" fýrír krabbameinssjúklinga og aðstandendur þeima i Skógartilíð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann sem vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeinra I » 91-22400 og þar er svaraö alla virka daga. Upplýsingar um eyðni:» 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunarffæð- ing á miövikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari. Samtök um kvennaathvarf: ® 91- 21205, húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö otbeidi eða orð'rð fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriðjudaga ki. 20 tS 22, fimmtudaga kl. 13:30 6115:30 og kl. 20 til 22, w 91-21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem onöið hafa fyrir sifiaspellum:« 91-21500, slmsvari. Vinnunópur um sifjaspellsmál: n 91-21260 alla virka daga Id. 13 til 17. StígamóL miðstöð fyrir konur og böm sem orðiö hafa fýrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fiæðsla, upplýsingar, Vestungötu 3, n 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt raffnagns- og hitaveitu: ” 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt ( rr 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: BilanavakL n 652936. GENGIÐ 7. ágúst 1990 Sala Bandarikjadollar.............57,22000 Steriingspund...............107,57600 Kanadadollar.................49,80200 Dönsk króna...................9,52480 Norsk króna...................9,36040 Sænsk króna...................9,87230 Finnskt mark.................15,38380 Franskur franki...............10,82940 Belgiskur ffanki...............1,76580 Svissneskur franki............43,20120 Hollenskt gyllini.............32,23210 Vesturþýskt mark..............36,30710 Itölsk líra...................0,04961 Austumskur sch................5,16170 Portúgalskur escudo.......... 0,41170 Spánskur peseti...............0,58990 Japanskt jen..................0,37938 Irsktpund.....................97,43100 KROSSGÁTA L‘ " L m ■ j ■ m • H ■ 7 • 'j 4 n w 14 ■ ■ r _ 'Jk r ■’ j - ■ rf LWZ ■ L Lárétt: 1 ákafur4 ágætast 6 for 7 veiki 9 viðauki 12 hlífði 14ang- ur 15 huggun 16 hindra 19rola 20 náttúra21 slitni Lóðrétt:2skordýr3 kjáni 4 uppstökk 5 haf 7 pipa 8 karlmannsnafn 10 hreyfði 11 skaðinn 13 rölt 17 hvildi 18 skartgripur Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 slæg 4 borg 6 aur7haft9úrga12 raski 14 Ijá 15 tál 16 vörmu 19 reif 20 önug 21 klára Lóðrétt: 2 lúa 3 gata 4 brúk 5 rög 7 heldri 8 frá- vik 10 rituna 11 aflaga 13 sýr 17 öfl 19mör Miðvikudagur 8. ágúst 1990 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.