Þjóðviljinn - 11.08.1990, Blaðsíða 11
I DAG
í VIKULOKIN
Lognið mest þreytandi
Páll Hreinsson: Betra að hafa smá strekking.
Islandsmót í kænusiglingum um helgina
Mfi
<P
mns
Söf-Jl
Páll Hreinsson (tv.) og Ragnar Már Steinsen við tvær keppniskænur f
Fossvoginum. Mynd: Jim Smart.
að er ekkert grín að sigla
þessum litlu bátum, öllum
þeim sem það hafa gert fínnst
það mun meira spennandi en
sigling á kjölbátum. Á þessum
bátum er eina ballestin þú
sjálfur, það reynir virkilega á
líkamlega hæfni manna að
sigla þeim, sagði Páll Hreins-
son hjá Siglingasambandi ís-
lands. Nú um helgina gengst
sambandið fyrir Islandsmóti í
siglingum á kænum, í sam-
vinnu við siglingafélagið Ymi í
Kópavogi.
- Það verður keppt í þremur
ólíkum flokkum. Yngstu kepp-
endumir sigla á svokölluðum
Optimist. Krakkar allt frá sex
ára aldri læra siglingar á þannig
bátum. Það verða krakkar á
aldrinum 12-15 ára sem keppa á
mótinu á þessum bátum, sagði
Páll og bætti við að í þessum
flokki keppi nú 1 síðasta sinn
Ragnar Már Steinsen, en hann
hefur borið sigur úr býtum á
fjórum síðustu Islandsmótum.
Annar flokkur báta sem nú verð-
ur í keppni eru svokallaðir Eur-
ope. Páll sagði að hann væri
3,35 metrar að lengd og væri
notaður sem keppnisbátur fyrir
konur á Olympíuleikum. Nú er
keppt á þessum bátum i annað
sinn á íslandsmótinu. Þriðja
bátstegundin er kölluð Laser.
Þessar tvær tegundir báta eru
fyrir fólk á öllum aldri.
- Draumaveður fyrir svona
keppni er að vindstyrkur sé
svona um 3-4 vindstig. Lognið
er mest þreytandi, því þá tekur
langan tíma að sigla brautimar
og keppandinn má lítið hreyfa
sig. Þá er betra að hafa meiri
strekking þó það kosti að maður
verði að hanga meira utan á
bátnum, sagði Páll. Á íslands-
mótinu em sigldar fimm um-
ferðir. Fyrsta umferðin fór fram
í gærkvöldi, en keppni verður
haldið áífam í dag og á morgun.
Páll sagði að von væri á um 30-
35 keppendum. Flestir koma frá
Reykjavík, Kópavogi og Garða-
bæ, einnig koma nokkrir ffá Ak-
ureyri.
-sg
Af ítölsku kjólasaumsskipi
Einu sinni, fyrir nokkmm árum, lagðist að
bryggju, nánar tiltekið að Ægisgarði stórt og mik-
ið skip. Það var ítalskt. Þetta var grátt skip, alveg
eins og herskip em á litinn. En þetta var ekki her-
skip eins og menn héldu fyrst, því íslendingar em
náttúrlega vanir því að grá útlensk skip séu her-
skip, heldur var þetta fljótandi ítölsk saumastofa.
Og það vom ekki 450 ítalskir ungpeyjar í jún-
íformum sem vom í skipinu. Nei, það vom 450
ítalskar ungmeyjar, nemar í kjólasaum sem vom
skipveijar. Ekki einn einasti karlmaður innan-
borðs. Þetta vom stúlkur á aldrinum 16*30 ára og
afar fallegar eins og ítalskar stúlkur em. Þær vom í
júníformum eins og ítalskir bræður þeirra í her-
skipunum, en ekki í stífþressuðum buxum og jakka
með kaskeiti, heldur sérsaumuðum stuttkjólum og
mittisjakka með fallega litla júníformshatta. Allar
eins, nema hvað kjólfaldurinn síkkaði eftir tign.
Kjólasaumskennaramir vom í kjólum sem náðu
niður á miðja kálfa, enda konur komnar á fertugs-
aldurinn sumar hverjar. Byrjendumir í kjólasaums-
náminu vom í stystu kjólunum, sem rétt náðu nið-
ur fyrir bossann.
Þegar ítalska kjólasaumsskipið lagðist að Æg-
isgarði var sumar á íslandi. Sól skein í heiði á milli
þess sem rigndi eins og gerist i Reykjavík. Fréttin
um komu skipsins breiddist út um höfuðborgina
eins og eldur í sinu. íslenskir ungpeyjar ætluðu
vart að trúa sínum eigin eyrum. Þeir vom búnir að
rölta rúntinn mörg hundmð sinnum og sjá allar þær
íslensku ungmeyjar sem á markaðnum vom. Nú
virtist hinn ótrúlegi og ævintýralegi draumur að
vera að rætast. Mörgum sinnum höfðu þeir þurft
að horfa upp á íslensku ungmeyjamar þyrpast
niðrá bryggju þegar ítölsk herskip lögðust að, jafn-
vel kærustumar stóðust ekki kall hinnar íslensku
náttúm, þ.e. júníformsnáttúmna. Þeir höfðu þurft
að horfa upp á ítalska, dökkeyga dáta ræna öllum
íslensku ungmeyjunum. Þeir vom í hefndarhug.
Og nú gafst tækifærið.
Boð var látið út ganga til bræðra, frænda og
vina á landsbyggðinni. Flugleiðir og Amarflug
þurflu að fara tíu aukaferðir ftá Akureyri með ftill-
fermi af íslenskum ungpeyjum. Heijólfur fór auka-
ferð frá Eyjum og litlu flugfélögin á landinu fengu
óvæntan bisniss. Borgin fylltist af ungpeyjum sem
sáu fram á að draumurinn væri að rætast. 450
ítalskir kjólasaumsnemar til landsins! Og allar til-
kippilegar.
Itölsku kjólasaumsnemamir streymdu um göt-
ur borgarinnar og hittu fyrir íslenska ungpeyja sem
að sjálfsögðu vom yfir sig hrifnir af þessum dökk-
eygu og grannvöxnu meyjum. Ekki síst vegna þess
að kjólasaumsnemamir höfðu verið margra mán-
uði á skipinu, algerlega án karlmanna. Þær vom
því orðnar nokkuð þreyttar á karlmannsleysinu og
íslenskir ungpeyjar sáu fram á að geta sýnt þeim ís-
lenska karlmennsku. Nú tók við nokkurra daga
töm hjá ungpeyjunum. Þar sem það er frekar erfitt
að athafha sig í skúmaskotum Reykjavíkurborgar,
reyndu sumir hveijir að smygla sér í kjólasaums-
skipið. Það gefur augaleið að það er nokkuð
strembið fyrir íslenska ungpeyja að þykjast vera
ítalskir kvenkyns kjólasaumsnemar. Þeir skiptu á
itölskum sérsaumuðum stuttkjólum og íslenskri
lopapeysu og terlínbuxum. Ekki fer sögum af því
hvemig þetta gekk eða hvort einhverjum íslensk-
um ungpeyjum tókst að smygla sér í mjúkt ból ein-
hvers kjólasaumsnemans. En svo rammt kvað að
þessu smygli að íslenska lögreglan sá sér þann kost
vænstan að standa vörð um kjólasaumsskipið og
skólastjórinn lokaði því.
Kjólasaumsnemamir ítölsku og ungpeyjamir
íslensku urðu þess vegna að láta sér nægja að
ganga um götur borgarinnar og láta vel að hvoru
öðra í skúmaskotum. Ekki vora íslenskar ung-
meyjar par hrifhar af þessari samkeppni og þær
hreyttu ónotum í hin ástföngnu pör. Gremjan sauð
í þeim þar sem þær löbbuðu rúntinn aleinar og
karlmannslausar. Sumar höföu misst kærastana
sína til kjólasaumsnemanna. Þær hugðu einnig á
hefndir og bíða nú næsta ítalska herskips. Sagt er
að ekki sé langt í komu þess.
ns.
ÞJÓÐVILJINN
FYRIR 50 ÁRUM
11. ágúst
Vegamálastjómin lætur vinna
12 tíma á dag í Elliðaár-
veginum. Dagsbrún lætur
þessa herra traðka á rétti
verkamanna. Verkamenn
krefjast, að stjóm Dags-
brúnar kenni atvinnurekend-
um að þekkja vald félagsins.
- Það voru frönsku
Canadamennimir sem skutu
kindina. Þeir héldu það vera
fjallageit. Bóndinn fékk 50
krónur fyrir kindina og hefur
nú afturkallað kæruna.
laugardagur í 17. viku
sumars, 223. dagur ársins.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
5.05 - sólarlag kl. 21.59.
DAGBÓK
APÓTEK
Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfja-
búöa vikuna 10. til 16. ágúst er I Lyfja-
bergi og Ingólfs Apóteki.
Fyrmefnda apótekið er opið um helgar
og annast naeturvörslu alla daga kl. 22 Ö
9 (til 10 á fridögum). Síöamefnda apó-
tekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka
daga og á laugardögum Id. 9 til 22 sam-
hliða hinu fýrmefnda.
LÖGGAN
Reykjavík....
Kópavogur.....
Seltjamames.
Hafnarfjörður.
Garðabær.....
Akuneyri.....
.« 1 11 66
.» 4 12 00
..« 1 84 55
.t» 5 11 66
.* 5 11 66
.n 2 32 22
Siökkvilið og sjúkrabílar
Reykjavik..................« 1 11 00
Kópavogur..................« 1 11 00
Seltjamames.................« 111 00
Hafnarflörður..............« 5 11 00
Garðabær.................. « 511 00
Akuneyri....................« 2 22 22
LÆKNAR
Læknavakf fyrir Reykjavík, Seltjamar-
nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8,
á laugardögum og helgidögum allan sóF
arhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráölegg-
ingar og timapantanir í« 21230. Upplýs-
ingar um lækna- og lyfjaþjónustu enj
gefriar í símsvara 18888. Borgarspítal-
inn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir
þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná
ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild-
in eropinfrá kl. 20 til 21. Slysadeiid
Borgarspítalans er opin allan sólarhring-
inn, n 696600.
Hafnarfjörður Dagvakt, Heilsugæslan,
»» 53722. Næturvakt lækna,« 51100.
Garðabær. Heilsugæslan GarðaflöL
w 656066, upplýsingar um vaktlækna,
n 51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Lækna-
miöstöðinni,« 22311, hjá Akureyrar
Apóteki, r» 22445. Nætur- og helgidaga-
vakt læknis ffá Id 17 til 8 985-23221
(farsími).
Keflavik: Dagvakt, upplýsingar i
rr 14000.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna,
«11966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar Landspítalinn: Alla
daga Id. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-
spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30,
um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomu-
lagi. Fæðingardeild Landspítalans: Alla
daga kl. 15 til 16, feöratími kl. 19:30 til
20:30. Fæðingarheimili Reykjavíkur
v/Eiriksgötu: Almennur tími kl. 15-16 alla
daga, feöra- og systkinatími kl. 20-21 alla
daga. Öldrunariækningadeild Land-
spítalans, Hátúni 10B: Alla daga k). 14 til
20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspltala: Virka daga kl. 16 til 19, um
helgarkl. 14 til 19:30. Heilsuvemdar-
stöðin við Barónsstfg: Alla daga kl. 15 til
16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspítali:
Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19.
Bamadeild: Heimsóknir annarra en for-
eldra kl. 16 til 17 alla daga. SL Jósefs-
spitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15 til 16
og 19 til 19:30. Kleppsspftalinn: Alla
daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkra-
hús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til
16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30.
Sjúkrahúslð Húsavfk: Alladagakl. 15 0
16 og 19:30 til 20.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ: Neyðarathvarf fyrir
unglinga, 'fjamargötu 35,« 91-622266,
opið allan sólarhringinn.
Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og
ráðgjafarsima félags lesbia og nomma á
mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21
til 23. Simsvari á öðnrm tímum.
« 91-28539.
Sálfræðistööin: Ráögjöf i sálfræðilegum
efrium,« 91-687075.
Lögfræðiaðstoð Orators, félags
laganema, er veitt I sima 91-11012 milli
kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga
frá kl. 8 til 17,« 91-688620.
„Opiö hús" fyrir krabbameinssjúklinga
og aðstandendur þeirra í Skógarhlið 8 á
fimmtudögum kl. 17 til 19.
Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann sem vilja styðja smitaða og sjúka og
aðstandendur þeirra í« 91-22400 og þar
er svaraö alla virka daga.
Upplýsingar um eyðni:« 91-622280,
beint samband við lækni/hjúkrunarfræð-
ing á miövikudögum Id. 18 til 19, annars
símsvari.
Samtök um kvennaathvarf:« 91-
21205, húsastoil og aðstoð við konur
sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið
fyrir nauðgun.
Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vestur-
götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22,
fimmtudaga Id. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til
22,« 91-21500, símsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa
fyrir sifjaspellum:« 91-21500, símsvari.
Vinnuhópur um siQaspellsmál:
« 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17.
Sta’gamóL miðstöð fýrir konur og böm
sem oröiö hafa fýrir kynferðislegu ofbeldi.
Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vestungötu
3,« 91-626868 og 91-626878 allan
sólarhringinn.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
« 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I
« 686230.
Rafveita Hafnarfjarðan Bilanavakþ
« 652936.
GENGIÐ
10. ágúst 1990 Sala
Bandarikjadollar.............57,66000
Steriingspund...............107,73800
Kanadadollar.................50,25900
Dönsk króna...................9,47190
Norsk króna....................9,35050
Sænsk króna....................9,86230
Finnskt mark..................15,34940
Franskur franki...............10,75950
Belglskurfranki................1,75390
Svissneskur ffanki............42,85400
Hollenskt gyllini.............32,02350
Vesturþýskt mark..............36,07810
Itölsk lira....................0,04926
Austurriskur sch..............5,12740
Portúgalskur escudo........... 0,41000
Spánskur peset'...............0,58830
Japanskt jen..................0,38400
Irskt pund.................. 96,85400
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 kúst4skjöl6
hljóð 7 stafn 9 reykir 12
hög14svelgur15tíð-
um 16 rask 19 hljóðfæri
20kjaft21 útlimir
Lóðrétt: 2 gjafmilda 3
klútur 4 vaxi 5 mánuður
7ímyndun8blístra10
Iagleg11 hníf13hópur
17sjór18tóna.
Lausn á sfðustu
krossgátu
Lárétt: 1 aaell 4 logn 6
eða 7 kali 9 tólg 12 ork-
ar14ufs15ess16
tældi 19kræf20úðar
21taska
Lóðrétt: 2 æða 3 leir 4
Iata5gól7krukka8
Iostæt10óreiða11
gaspra13kol17æfa
18dúk
Laugardagur 11. ágúst 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA11