Þjóðviljinn - 12.09.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.09.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Morðsaga Sjónvarpið kl. 21.30 Sjónvarpið sýnir í kvöld merki- legt brautryðjandaframtak í ís- lenskri kvikmyndagerð, það er kvikmyndin Morðsaga sem er ein af fyrstu íslensku bíómyndunum er gerðar voru í fullri lengd. Morðsaga er sköpunarverk Reynis Oddssonar kvikmyndag- erðarmanns og vann hann mynd- ina á árunum 1975-1977, að heita má án nokkurra opinberra styrkja. Myndin veitir áhorfendum inn- sýn í líf efnaðrar fjölskyldu á höf- uðborgarsvæðinu. Undir hinni efnalegu velferð leynast ýmsar sálarflækjur heimilisföðurins, sem elur með sér ofurást á ungri stjúpdóttur sinni. í fyllingu tím- ans leiða hinar syndsamlegu kenndir hans til uppstokkunar í heimilislífinu og válegra atburða. f aðalhlutverkum eru margir þekktir leikarar, þ.á m. Steindór Hjörleifsson, Guðrún Ásmunds- dóttir, Róbert Arnfinnsson og Guðrún Stephensen. Grænir fingur Sjónvarpið kl. 20.30 í þætti sínum Grænir fingur heimsækir Hafsteinn Hafliðason „herragarðinn" á Egilsstaðabú- inu, en þar er líklega einn stærsti garður í einkaeigu hér á landi. Hafsteinn ræðir við Mögnu Gunnarsdóttur húsfreyju er hef- ur ræktað upp þennan tveggja hektara unaðsreit ásamt bónda sínum. Spila- borgin Stöð 2 kl. 21.45 Nýr breskur framhaldsmynda- flokkur um fólk sem vinnur á verðbréfamarkaði. Menn geta grætt miljónir fyrir hádegi en smá hik getur þýtt miljónatap. fólk lifir hratt og flýgur hátt en vitn- eskjan um hugsanlegt hrap er alltaf fyrir hendi. Sjónvarpið kl. 20.45 Ný kanadísk heimildarmynd í tveimur þáttum um þróun lífríkis sjávar eins og það kemur um- hverfisvemdarsinnanum Farley Mowat fýrir sjónir. í þáttunum leiðir hann áhorf- endur um kanadískar strendur Atlantshafsins, frá Labrador til Cape Cod ag sýnir með talandi dæmum hyersu mannskepnunni hefur tekist að rýra áður fjöj- skrúðugt Iffríki hafs og stranda. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Siðasta risaeðlan (20) (Denver, the Last Dinosaur) Bandariskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.20 Hrlngekjan Emma frænka Banda- rísk teiknimynd. Leikraddir Valdimar örn Flygenring. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Heimsmeistarakeppni í fallhlífa- stökki Myndir frá heimsmeistarakeppni í fallhlífastökki sem haldin var á Spáni. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.20 Staupasteinn (Cheers) Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur. Þýoandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dlck Tracy - teiknimynd. Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Grænir fingur (21) Garðyrkja á Héraði Komið í heimsókn á Egilsstaða- búið og í skrúðgarðinn þar. Umsión Haf- steinn Hafliðason. Dagskrárgerð Baldur Hrafnkell Jónsson. 20.45 Blóðlitað haf (Sea of Slaughter) Fyrrl hluti Ný kanadísk heimildamynd um þróun lífrikis sjávar eins og hún kem- ur umhverfisverndarsinnanum Farley Mowat fyrir sjónir. Seinni hluti myndar- innar verður sýndur að viku liðinni. Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 Morðsaga fslensk bíómynd frá 1977. Myndin lýsir hroðalegum atburð- um [ lífi vel stæðrar fjölskyldu þar sem fjölskyldufaðirinn lítur stjúpdóttur sína girndaraugum. Höfundur og leikstjóri Reynir Oddsson. Aðalhlutverk Steindór Hjörleifssson, Guðrún Ásmundsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Guðrún Stephensen. Myndin er ekki við hæfi barna. Hún var áður á dagskrá 22.10.1988. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ2 16.45 Nágrannar Neighbours. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um fólkið í næsta húsi. 17.30 Skipbrotsbörn Castaway Ástr- alskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 17.55 Albert feiti Fat Albert. Teiknimynd um þennan viðkunnanlega góðkunn- ingja barnanna. 18.20 Tao Tao Teiknimynd. 18.45 I sviðsljósinu Afther Hours Frétta- þáttur úr heimi afþreyingarinnar. 19.19 19.19 Lengri og betri fréttatími ásamt veðurfréttum. 20.10 Framtíðarsýn Beyond 2000 Sport- bílar, tölvur, skáktölva og ný tegund steinsteypu sem Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins hefur þróað hér á landi er efni þessa þáttar. 21.00 Lystaukinn Sigmundur Ernir Rún- arsson varpar Ijósi á strauma og stefnur I íslensku mannlífi I nýjum íslenskum fréttaþætti. 21.30 Okkar maður Bjarni Hafþór Helga- son bregður upp svipmyndum af at- hyglisverðu mannlífi norðan heiða. 21.45 Spilaborgin Capital City Nýr bresk- ur framhaldsmyndaflokkur um fólk sem vinnur á verðbréfamarkaði. Menn geta grætt miljón fyrir hádegi en smá hik get- ur þýtt miljónatap. Fólkið lifið hratt og flýgur hátt en vitneskjan um hugsanlegt hrap er alltaf fyrir hendi. 22.35 Tfska Videofashion Við flökkum heimshornanna á milli I þessum vin- sælu þáttum um haust- og vetrartiskuna og að þessu sinni erum við stödd I Bret- landi þar sem ungir og efnilegir hönnuðir á borð við Workers for Freedom, Vivi- enne Westwood, Arabella Pollen, Jasp- er Conran og Bruce Oldfield kynna okk- ur nýja og frumlega strauma. 23.05 Mllli Iffs og dauða Bourne Identity Seinni hluti framhaldsmyndar sem gerð er eftir sögu Roberts Ludlum. Aðalhlut- verk: Richard Chamberlein, Jaclyn Smith og Anthony Quayle. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Dagsakrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Davíð Baldursson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Á Saltkráku" ettlr Astrid Lindgren Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (28). 9.20 Morgunleikfimi - Trlmm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn-FráNorðurlandi Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri) (Einnig út- varpað mánudag kl. 21.00). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá miðvik- udagsins I Útvarpinu. 12.00 Fróttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 í dagsins önn - Flutningabíl- stjórar á vesturleið Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá Isafirði) (Einnig útvarp- að I næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Miðdegissagan: „Ake“ eftlr Wole Soyinka Þorsteinn Helgason les þýð- ingu sina (8). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonfkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall Elfn Pálmadóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fróttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hitt og þetta úr sveitlnni Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegi - Schoenberg, Webern og Berg Þrjú verk fyrir planó eftir Arnold Schoenberg. Maurizio Pol- lini leikur á píanó. Tvö verk fyrir bland- aðan kór og hljómsveit eftir Anton We- bern. Kór og Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Köln leika. Þrjú hljómsveitar- verk op. 6 eftir Alban Berg. Sinfóníu- hljómsveit Berlínar leikur; James Levin stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfráttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. 20.00 Fágæti Fantasla fyrir tvö píanó eftir Chick Corea. Chick Corea og Friedrich Gulda leika. 20.15 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Á ferð Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurlekinn þáttur frá föstu- dagsmorgni). 21.30 Sumarsagan: „Á ódáinsakri" eftir Kamala Markandaya Einar Bragi les þýöingu slna (16). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fróttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Suðurlandssyrpa Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þáttur frá mánu- dagsmorgni). 23.10 Sjónaukinn Þátlur um erlend mál- efni. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað tll Iffs- ins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Uppáhaldslagið eftir tíu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðar- dóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar held- ur áfram. 14.10 Brot úr degl Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erli dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur f beinni útsendingu, sfmi 91-68 60 90 19.00 Kvöldfráttir 19.32 Glymskrattinn Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.30 Gullskffan - „Self portrait“ með Bob Dylan frá 1970 21.00 Úr smlðjunni - Undir Afrlkuhimni Þriðji og lokaþáttur. Umsjón: Sigurður (varsson. (Endurtekinn þátturfrá liðnum vetri). 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Með grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar 03.00 I dagsins önn - Flutningabfl- stjórar á vesturleið Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá (safirði) (Endurlekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Urdægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Afram island Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. ------------— ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Sjónvarpið sýnir í dag mynd frá alþjóðlegu móti fallhlífastökkvara nýlega. Mót þetta fór fram á Spáni og voru þar saman komnir fallhlífastökkvarar frá fjöl- mörgum löndum. Sjónvarpið kl. 18.55 Hvað ertu að Y Ég veit gera? Þetta er Komdu, látum dúkkan hennar okkurhverfa. Sussu. J Við getum ekki tekið dúkkuna hennar, það væri STULDUR! Ætlarðu að skila henni? 19 SÍÐA - þJÓÐVILJINN Miðvikudagur 12. september 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.