Þjóðviljinn - 15.09.1990, Page 10

Þjóðviljinn - 15.09.1990, Page 10
VIÐ BENDUM Á DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Sautján barna móðir í sveit Sjónvarpið kl. 20.10 í þættinum Fólkið í landinu ræðir Inga Rósa Þórðardóttir við Stef- aníu Jónsdóttur á Djúpavogi. Bústörf og uppeldi 17 barna við kröpp kjör og frumstæð skilyrði virðist ekki hafa beygt bak þess- arar konu, segir í kynningu á þættinum. Lestarránið mikla Stöð 2 kl. 00.35 í kvöld sýnir Stöð 2 spennumynd um eitt glæfralegasta rán nítj- ándu aldarinnar. Sean Connery er hér í hlutverki illræmds snill- ings sem með aðstoð fagurrar konu og dugmikils manns tekur sér fyrir hendur að ræna verð- mætum úr járnbrautarlest. Til þess að ráðabruggið fái heppnast þurfa þau skötuhjúin að bregða sér í ýmis dulargervi og hafa heppnina með sér. Með aðal- hlutverk fara Sean Connery, Donald Sutherland og Lesley- Anne Down. Leikstjóri er Mic- hael Crichton. í mestu vinsemd Sjónvarpið kl. 21.00 Fyrri laugardagsmynd Sjónvarps að þessu sinni er bandaríska myndin Just between friends, en hún er sígildur þríhyrningur, tvær konur deila einum og sama manni sem ekki fær gert upp hug sinn. Ómar Valdimarsson og Guðjón Arn- grímsson eru umsjónarmenn þáttar- ins i fréttum var þetta helst. Furðufólk og fyrirbæri Rás 1. sunnudag kl. 16.20 Áttundi og síðasti þáttur í út- varpsþáttaröð Ómars Valdimars- sonar og Guðjóns Arngríms- sonar, í fréttum var þetta helst, sem fluttir hafa verið á rás 1 undanfarnar vikur, verður á dag- skrá á sunnudaginn. Þátturinn nefnist Furðufólk og fyrirbæri og segir þar frá ýmsum sérkennilegum atburðum og fólki sem verið hefur í fréttum á liðn- um árum og áratugum. Eins og nafnið ber með sér verður lögð áhersla á það sem furðulegt má teljast - eða mátti teljast á þeim tímum er atburðirnir gerðust eða fólki komst í fréttir. Dagskrá útvarps- og sjón- varpsstöðvanna, fyrir sunnudag og mánudag, er að finna í föstudagsbiaðinu, Helgarblaði Þjóðviljans. SJÓNVARPIÐ 14.00 Iþróttaþátturinn Meðal efnis í þættinum verða bein útsending frá leik í fyrstu deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu og svipmyndir úr leikjum í ensku knattspyrnunni. 18.00 Skytturnar þrjár (22) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. LeikraddirÖrn Árnason. Þýðandi Gunn- ar Þorsteinsson. 18.25 Ævintýraheimur Prúðuleikar- anna (8) (The Jim Henson Hour) Bland- aður skemmtiþáttur úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Ævintýraheimur Prúðuleikar- anna framhald. 19.30 Hringsjá Fréttir og fréttaskýringar. 20.10 Fólkið í landinu Sautján barna móðir í sveit Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við Stefaniu Jónsdóttur prjóna- konu á Djúpavogi. 20.30 Lottó 20.35 Ökuþór(5)(HomeJames)Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdþttir. 21.00 í mestu vinsemd (Just Between Friends) Bandarísk bíómynd frá 1986. Þar segir frá tveimur konum sem hittast og verða vinkonur en hvorug þeirra veit að þær deila einum og sama karlmann- inum. Önnur er gift honum en hin er ástkona hans. Leikstjóri Allan Burns. Aðalhlutverk Mary Tyler Moore, Ted Danson, Christine Lahti og Sam Water- ston. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 22.50 Hefndarþorsti (Hennessy) Bresk bíómynd frá 1975. Þar segir frá Ira nokkrum sem reynir að koma fram hefndum eftir að hann missir fjölskyldu sína í sprengjuárás í Belfast. Leikstjóri Don Sharp. Aðalhlutverk Rod Steiger, Lee Remlck og T revor Howard. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ2 09.00 Með afa Afi og Pási eru á sínum staö að vanda. Þeir taka lagið og sýna okkur margar skemmtilegar teikni- myndir, þar á meðal Brakúla greifa, Litla folann, Diplódana og Litastelpuna. 10.30 Júlli og töfraljósið Jamie and the Magic Torch. Skemmtileg teiknimynd. 10.40 Táningar f Hæðagerði Beverly HillsTeens. Skemmtilegteiknimynd um tápmikla táninga. 11.05 Stjörnusveitin Starcom. Teikni- mynd um frækna geimkönnuði. 11.30 Stórfótur Bigfoot. Ný, skemmtileg teiknimynd um torfærutrukkinn Stórfót. 11.35 Tinna Punky Brewster. 12.00 Dýraríkið Wild Kingdom. Fræðslu- þáttur um fjölbreytt dýralíf jarðar. 12.30 Eðaltónar Tónlistarþáttur. 13.00 Lagt í ‘ann Endurtekinn þáttur um ferðalög innanlands. 13.30 Forboðin ást. Tanamera. Vönduð framhaldsmynd um illa séða ást ungra elskenda. Þetta er lokaþáttur. 14.30 Veröldin - Sagan í sjónvarpi The World: A Television History. 15.00 Hverjum þykir sinn fugl fagur To Each His Own. Tvenn hjón eignast börn um sama leyti. Á fæðingardeildinni verða þau hörmulegu mistök að börn- unum er ruglað saman og fer hvor móð- irin heim með barn hinnar. 17.00 Glys Gloss. Nýsjálenskur fram- haldsflokkur. 18.00 Popp og kók Magnaður tónlistar- þáttur unninn af Stöð 2, Stjörnunni og Vífilfelli. 18.30 Nánar auglýst síðar 19.19 19.19 Allt það helsta úr atburðum dagsins í dag og veðrið á morgun. 20.00 Morðgáta Murder She Wrote. Jessica Fletcher er áskrifendum Stööv- ar 2 að góðu kunn. Sem fyrr fer Angela Lansbury með hlutverk Jessicu. 20.50 Spéspegill Spitting Image. Breskir gamanþættir. 21.20 í hita nætur In the Heat of the Night. Margföld Óskarsverðlaunamynd um lögreglustjóra í Suðurríkjum Banda- ríkjanna sem verður að leiía aðstoðar svarts lögregluþjóns í erfiðu morðmáli. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poiti- er og Warren Oates. Bönnuð börnum. 23.05 Tiger Warsaw Tiger Warsaw. Hjartaknúsarinn Patrick Swayze leikur hér Chuck Warsaw sem kallaður er Tiger. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Barbara Williams og Piper Laurie. Bönnuð börnum. 00.35 Lestarránið mikla Great Train Robbery. Spennumynd um eitt glæfra- legasta rán nítjándu aldarinnar. Aðal- hlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland og Lesley-Anne Down. 02.20 Myndrokk Tónlistarflutningur af myndböndum. 03.00 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Davíð Baldursson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Manstu... Petra Mogensen rifjar upp fyrstu ár bíómenningar Reykvíkinga með Eddu Þórarinsdóttur. (Einnig út- varpað nk. mánudag kl. 15.03). 11.00 Vikulok Umsjón: Guörún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 13.30 Ferðaflugur 14.00 Sinna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Einnig út- varpaö á sunnudagskvöld kl. 21.00). 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistar- lífsins í umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Hönnu G. Sigurð- ardóttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins: „Óþelló" eftir Gioacchino Rossini Helstu flytj- endur: José Carreras, Frederica von Stade, Cianfranco Pastine og Samuel Ramey ásamt Ambrosian kórnum og hljómsveitinni Filharmóníu; Jesús Lóp- ez Cobos stjórnar. 18.00 Sagan: „Ferð út í veruleikann" Þur- íður Baxter les þýðingu sína (3). 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir „Solea" eftir Gil Evans. Þáttur úr gítarkonsert eftir Rodrigo í um- skrift Gils Evans. Miles Davis og hljóm- sveit leika. 20.00 Sveiflur Samkvæmisdansar á laugardagskvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins Söngur, gamanmál, kveöskapur og frásögur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníku- unnendum Saumastofudansleikur í Út- varpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti, konungur leynilög- reglumannanna Leiklestur á ævintýr- um Basils fursta, að þessu sinni: „Leyndarmál herra Satans", síðari hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Jó- hann Sigurðarson, Róbert Arnfinnsson, Edda Arnljótsdóttir og Baltasar Kormák- ur. Umsjón og stjórn: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Ingveldur G. Ólafs- dóttir kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 8.05 Morguntónar 9.03 „Þetta líf - þetta líf“ Þorsteinn J. Vilhjálmsson segir frá því helsta sem er að gerast í vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir 12.40 [þróttarásin - (slandsmótið í knattspyrnu, 1. deild karla, lokaum- ferð Iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum: Fram og Vals á Laugar- dalsvelli, KR og KA frá KR velli og leik ÍBV og Stjörnunnar frá Vestmanna- eyjum. Einnig verður fylgst með öðrum leikjum í 1. og 2. deild. Leikjunum verður einnig lýst á stuttbylgju á tíðum: 3295, 11418, 13855 og 15770 kHz. 16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05). 17.00 Með grátt í vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágresið blfða Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þátt- ur frá liðnum vetri). 20.30 Gullskífan - „Couldn't stand the weather'1 með Stevie Ray Vaughan og Double Trouble 21.00 Úr smiðjunni - Blúslög úr ýmsum áttum Umsjón: Halldór Bragason. 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 2.05 aðfar- anótt laugardags). 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum út- varpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Ak- ureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 I fjósinu Bandarískir sveitasöng- var. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Afram l'sland íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 08.05 Söngur villlandarinnar Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög fráfyrri tíö. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Evró0utónleikar Pavarottis, Domingos og Carreras, sem sýndir voru í beinni útsendingu í sumar, verða endurteknir í sjónvarpinu á sunnudaginn kl. 15.30. „Súsanna, ef þú vilt sjá dúkkuna þlna aftur, skildu þá 100 krónur eftir I þessu umslagi við tréð I garðinum. Ekki hringja álögguna. Þú getur ekki fundið okkur... 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. september 1990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.