Þjóðviljinn - 18.09.1990, Side 1

Þjóðviljinn - 18.09.1990, Side 1
Þriðjudagur 18. september 1990 —174. tölublað 55. árgangur Verðlageftirlit verkalvðsfélaganna Krefjast raunvaxtalækkunar Leifur Guðjónsson: Allir samningar í hœttu ef raunvextir lækka ekkL Ögmundur Jónasson: Fjármagnskerfið fitnar og fitnar og virðist komast upp með að taka ekkiþátt íþjóðarsáttinnL Stefán Pálsson: Bankarnir lækka ekki raunvexti nema raunvextir á ríkisskuldabréfum lœkki VVið höfum sent viðskiptar- áherra bréf þar sem við förum þess á leit við hann að hann beiti áhrifum sínum til að stöðva þá óheillaþróun sem hækkun raunvaxta er, því við teljum að allir samningar séu í hættu ef þessi þróun fær fram að ganga óheft, sagði Leifur Guðjónsson, starfsmaður verð- lagseftirlits verkalýðsfélganna. Þegar svokölluð þjóðarsátt var gerð í lok janúar sl. var það eitt af fyrirheitum ríkisstjómar- innar að hún skyldi beita sér fyrir lækkun raunvaxta í samræmi við hjaðnandi verðbólgu. Þrátt fyrir Fyrir borgarráði liggur nú tillaga frá Krístínu A. Ólafs- dóttur um að göng fyrir gang- andi vegfarendur verði gerð undir Miklubraut við Rauða- gerð. Sá staður er einn af svo- kölluðum „svörtum blettum" í Reykjavík, en svo eru þeir stað- ir kallaðir þar sem oft verða al- varleg umferðarslys. A þeim stað þar sem Kristin hefur lagt til að gerð verði undir- þetta og yfirlýsingu frá sambandi viðskiptabanka og sambandi sparisjóða um Iækkun vaxta, sem gefin var út þegar þjóðarsáttin var gerð, hafa raunvextir hækkað frá 1. febrúar. Þá voru meðaltalsraun- vextir 7,9% en í dag em þeir komnir í 8,2%. - Almenningur í þessu landi er að taka þátt í þjóðarsátt sem er alvarlega tilraun til að bæta kaup- máttinn til ffambúðar. Það er und- arlegt að ár eftir ár hafa heimilin og heilar atvinnugreinar verið reknar með tapi, ekki síst vegna fjármagnskostnaðar, en það virð- ist aldrei koma koma til álita að göng hafa sex vegfarendur slasast og einn látið lífið á tólf ára tíma- bili. Nú siðast var ekið á roskinn mann fyrir rúmri viku er hann átti leið yfir Miklubrautina. Það er annað alvarlega slysið sem verður á þessum stað á þessu ári. Fyrr á þessu ári slasaðist 18 ára piltur alvarlega þegar ekið var á hann er hann gekk út á Miklu- brautina. Beggja vegna Miklubrautar- fjármagnsstofnanir dragi úr ágóða sínum, þvert á móti halda þær alltaf sínum hlut og gott betur, þær fitna og fitna og þess hafa ekki sést nein merki að þær ætli að axla sirin hlut með lækkun raunvaxta. Á þessu þarf að verða breyting, sagði Ögmundur Jónas- son, formaður BSRB. I dag munu fúlltrúar við- skiptabankanna eiga fúnd með hagdeild Seðlabankans þar sem þeim verður kynnt spá um út- komu lánskjaravísitölu fyrir næsta mánuð. Stefán Pálsson, bankastjóri Búnaðarbankans, sagði í samtali við Þjóðviljann í innar við Rauðagerði eru bið- stöðvar strætisvagna og fólk þarf að fara yfir þessa þungu umferða- ræð til að komast í eða úr vögnun- um. Borgarráð hefur ekki enn séð ástæðu til að fjalla um málið, þótt tillögu Kristínar væri vísað þang- að frá borgarstjóm í mars síðast liðnum. Fulltrúar minnihluta- flokkanna í borgarstjóm hafa við afgreiðslu fjárhagsáætlunar gær að fyrst eftir þann fúnd yrði hægt að segja til um hvort raun- vextir yrðu lækkaðir eitthvað um næstu mánaðamót. Ekki sagðist Stefán hafa neina skýringu á því hvers vegna meðalraunvextir hefðu hækkað frá því í febrúar þrátt fyrir að verðbólgan hefði hnjaðað, eins og raun ber vitni. Hann sagði jafnframt að með til- liti til þess að nú ríkti jöfnuður á milli inn- og útlána hjá bönkun- um væri vissulega kominn tími til að skoða raunvaxtastigið. - Það er ljóst að bankamir munu ekki lækka sína raunvexti nema raunvextir lækki á öllum Reykjavíkurborgar undanfarin ár lagt til að ráðist yrði í gerð gang- anna, en meirihluti Sjálfstæðis- manna hefúr ætíð fellt þær tillög- ur. Sem og tillögur frá minni- hlutaflokkunum um stóraukið framlag borgarinnar til þess að lagfæra þá staði sem fengið hafa stimpilinn „svartur blettur“ en þeir era þó nokkrir í gatnakerfi Reykjavíkur. -sg þeim útlánum sem em á mark- aðnum, sagði Stefán og vísaði til þess að ríkissjóður héldi í raun uppi raunvaxtastiginu með því að bjóða háa raunávöxtun á ríkis- skuldabréfúm. Þjóðviljinn hefúr fyrir því heimildir að nú sé unnið að því að finna leið til þess að lækka vexti á ríkisskuldabréfúm, en eins og kunnugt er hefúr ríkissjóður fjár- magnað hallann sem hann á við að stríða með sölu á ríkisskulda- bréfúm og ríkisvíxlum. Til þess að örva sölu á þessum bréfúm hefúr ríkissjóður boðið háa raun- ávöxtun. Ríkisstjómin mun næstu daga fjalla um hvemig staðið verði að lækkun raunvaxta þess- ara bréfa. -sg Stefán Jónsson Stefán Jónsson er látinn Aðfaranótt mánudags lést Stef- án Jónsson rithöfundur og fyrr- um alþingismaður. Stefán var fæddur 9. maí 1923 á Hálsi í Geithellnahreppi, sonur hjónanna Marselinu Pálsdóttur og Jóns Stefánssonar skólastjóra. Stefán nam við Samvinnuskólann en hóf 1946 störf við Ríkisútvarp- ið og varð fljótlega einn af ástsæl- ustu útvarpsmönnum landsins. Stefán hætti stöfúm við útvarpið 1973 og var ári síðar kosinn á þing fyrir Alþýðubandalagið í Norður- landskjördæmi eystra, sat á þingi til 1983 og lét ekki síst sjálfstæðis- mál þjóðarinnar í víðri merkingu orðsins til sín taka. Stefán var mikilvirkur rithöf- undur, hann skráði ævisögur merkra manna, skrifaði þætti um veiðiskap og margt fleira og end- urminningar sínar frá bemskuár- run, einnig þýddi hann nokkrar bækur. Farþegar sem feröast með strætisvögnum og ætla úr eða í vagnana við Rauðagerði verða að ieggja sig (stórhættu þegar þeir þurfa að fara yfir Miklubraut- ina. Enda hefur það sýnt sig að ekki hafa allir komist klaklaust yfir. Mynd: Jim Smart Miklabraut Undirgöng til að eyða slysagildru Fyrir borgarráði liggur tillaga um gerð undirganga fyrir fótgangandi undir Miklubraut við Rauðagerði. Þar hafa orðið tvö alvarleg slys á þessu ári

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.