Þjóðviljinn - 22.09.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.09.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Jón í Járn- blendinu Sjónvarpið laugardag kl. 20.10 Sigrún Stefánsdóttir sér um þáttinn Fólkið í landinu í kvöld og viðmælandi hennar er Jón Sig- urðsson, stóriðjustjóri á Grundar- tanga. Undirtitill þáttarins í kvöld er kominn frá Jóni og hljóðar svona: Völd eru vandræðahugtak. Það kemur væntanlega í Ijós í kvöid hvað Jón á við með þessum ummælum, en annars spjalla þau Sigrún um daginn og veginn eins og venja er í þessum þáttum. Við dauðans dyr Sjónvarpið laugardag ki. 22.35 Sjónvarpið sýnir í kvöld bresku sjónvarpsmyndina Við dauðans dyr (Dead man out). Myndin er ný og var Ieikstýrt af Richard Pearce. Maður nokkur hefur verið dæmdur til dauða, en það er ekki hægt að fullnægja dómnum sökum geðveiki manns- ins. Þá er fenginn til geðlæknir og honum er ætlað að stuðla að and- legum bata fangans, sem hefur líf fjögurra manna á samviskuni. Geðlæknirinn hefst handa, vitandi að takist honum ætlunarverk sitt, á sjúklingurinn dauðann vísan. Dagur rifjar upp Rás 1 sunnudag kl. 14.00 I heimi litanna er heiti á þætti um Dag Sigurðarson skáld. Dagur varð með sinni fyrstu ljóðabók, „Hlutabréf í sólarlaginu“ eitt af umdeildustu skáldum þjóðarinnar. Hann talaði tæpitungulaust um hvaðeina, var stóryrtur um ís- lenskan veruleika og hrellti marga. Þessi baldni náungi er nú fimmtugur, er að mestu hættur að skrifa, en notar tímann til þess að mála. í þættinum á morgun rekur Dagur æskuár sín, skólagöngu og starfsferil, auk þess sem hann lýs- ir samferðafólki sínu í samræðum við Gísla Friðrik Gunnarsson. SJÓNVARPIÐ 16.00 fþróttaþátturinn Meöa! efnis í þættinum verða myndir úr ensku knatt- spyrnunni auk þess sem greint verður frá Evrópumótunum f knattspyrnu þar sem KA, FH og Fram eru meðal þátttak- enda. 18.00 Skytturnar þrjár Spænskur teikni- myndaflokkur fyrir þörn. 18.25 Ævintýraheimur Prúðuleikar- anna Blandaður skemmtiþáttur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Ævintýraheimur Prúðuleikar- anna framhald 19.30 Hringsjá Fréttir og fréttaskýringar. 20.10 Fólkið í landinu Völd eru vand- ræðahugtak Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Jón Sigurðsson framkvæmdastjóra (slenska járnblendifélagsins á Grundar- tanga. 20.30 Lottó 20.35 Ökuþór Breskur gamanmynda- flokkur 21.00 Ástarbrall (Heartaches) Bandarísk bfómynd í lóttum dúrfráárinu 1981. Þar segir frá ungri, ófrískri konu sem er skilin við mann sinn. Hún kynnist konu, sem er algjör andstæða hennar og þær verða góðar vinkonur. Aðalhlutverk. Margot Kidder, Robert Carradine, Ann- ie Potts og Winston Reikert. 22.35 Við dauðans dyr (Dead Man Out) Bresk sjónvarpsmynd frá 1989. Myndin segir frá geðveikum fanga og geðlækni, sem er fenginn til að koma fyrir hann vitinu, svo að hægt sé að senda hann í gasklefann. Aðalhlutverk: Danny Glo- ver, Ruben Blades og Tom Atkins. 00.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. STÖÐ 2 9.00 Með afa 10.30 Júlli og töfraljósið Teiknimynd 10.40 Táningarnir f Hæðagerði Teikni- mynd 11.05 Stjörnusveitin Teiknimynd 11.30 Stórfótur Teiknimynd 11.35 Tinna Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér og öðrum með nýj- um ævintýrum. 12.00 Dýraríkið Fræðsluþáttur um fjöl- breytt dýralíf jarðarinnar. 12.30 Lagt f'ann Endurtekinn þáttur um ferðalög innanlands. 13.00 Rósariddarinn Der Rosenkavalier Gamansöm ópera eftir Richard Strauss. Flytjendur: Anna Tomowa- Sintow, Kurat Moll, Agnes Baltsa og Janeta Perry. Stjórnandi. Herbert von Karajan. 17.00 Glys Nýsjálenskur framhalds- myndaflokkur Lokaþáttur. 18.00 Popp og kók 18.30 Nánar auglýst síðar 19.19 19.19 Fréttaflutningur ásamt veður- fréttum. 20.00 Morðgáta Jessica Fletcher glímir við erfitt glæpamál. 20.50 Spéspegill Breskir gamanþættir 21.20 Vitni saksóknara (Witness for the Prosecution) Skemmtileg spennumynd úr smiðju Agöthu Christie f þetta sinn er söguhetjan lögmaður nokkur sem á að verja sakleysi manns sem sakaður er um morð. Aðalhlutverk. Sir Ralph Ric- hardson, Deborah Kerr, Donald Pleas- ence og Beau Bridges. Bönnuð börn- um. 22.55 Lff að veðl (L. A. Bounty) Hörku- spennandi mynd um konu sem fyllist hefndarhug eftir að félagi hennar er myrtur. Stranglega bönnuð börnum. 00.20 Byssurnar frá Navarone Banda- rísk stórmynd frá árinu 1961 gerð eftir samnefndri sögu Alistair MacLean. Að- alhlutverk: Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn, Irene Papas, Richard Harris o.fl. Bönnuð börnum. 02.50 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Davíð Baldursson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30 Morgunleikfimi-Trimmogteygjur með Halldóru Björnsdóttur. (Endurtek- inn þáttur frá mánudegi). 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 VeðurfregnirT 10.30 Manstu ... Gylfi Baldursson rifjar upp útkomu Ijóðabókarinnar „Þokur" eftir Jón Kára . Umsjón: Edda Þórarins- dóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.03). 11.00 Vikulok Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 13.30 Ferðaflugur 14.00 Sinna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Einnig út- varpað á sunnudagskvöld kl. 21.00) 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistar- lífsins i umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Hönnu G. Sigurð- ardóttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Fer sjaldan í bió“, þáttur um spánskakvikmyndagerðamanninn Car- los Saura Umsjón: Einar Þór Gunn- laugsson. Lesari með umsjónarmanni: Guöjón Sigvaldason. 17.20 Stúdíó 11 Sigurður Þorbergsson básúnuleikari og Clare Toomer píanó- leikari leika verk eftir Carl Maria von Weber, Stjepan Sulek og Nicholas Sac- kman. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Sagan: „Ferð út f veruleikann" Þuríður Baxter les þýðingu sína (5). 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir | 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir Paco DeLucia, Al Di Meola og John McLaughlin leika tvö lög á gít- ara. Hjómsveitin Pata Negra syngur og leikur þrjú lög. 20.00 Sveiflur Samkvæmisdansar á laugardagskvöldi., 20.30 Sumarvaka Útvarpsins Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnend- um Saumastofudansleikur í Útvarps- húsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 23.10 Basil fursti, konungur leynilög- reglumannanna Leiklestur á ævintýr- um Basils fursta. Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen og fleiri. Umsjón og stjórn: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Ingveldur G. Ólafs- dóttir kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Morguntónar 9.03„„Þetta líf. þetta lff.“ Þorsteinn J. Vilhjálmsson segir frá því helsta sem er að gerast í vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 16.05 Söngur villiandarinnar Þóröur Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.05) 17.00 Með grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt mið- vikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágresið btíða Þáttur með banda- rfskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum ,bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þátt- ur frá liðnum vetri). 20.30 Gullskffan 22.07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 að- faranótt laugardags) 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Ak- ureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 I fjósinu Bandarískir sveitasöngv- ar. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram (sland Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. ÚTVARPRÓT FM106£ EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 UPPLÝSINGAR Neytendur eiga rétt á upplýsingum til aö geta mótaö skynsamlegt val og NEYTENDASAMTÖKJN Ungmennafélaginu er ekkert óviökomandi. Á morgun blanda þau Málfríður Marta og Eggert A. Markan sér í álumræöuna og þar má búast við öðrum efnistökum en fólk á að venjast. Þátturinn hefst klukkan 18.20. Snautaðu burtu með þennan munnsöfnuð! I I 1 @ rt-l hÉHib ' — f 19 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. september 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.