Þjóðviljinn - 22.09.1990, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.09.1990, Blaðsíða 11
I DAG VIKULOK (sabrot frá ár- inu 1954, eitt margra verka Svavars Guðnasonar. r Listasafn Islands Sjálfmenntaður frum- kvöðull módemismans Umfangsmikil yfirlitssýning á verkum Svavars Guðnasonar opnuð í dag Ásta Eiríksdóttir, ekkja Svavars Guðnasonarlistmálara, og Bera Nordal for- stöðumaður Listasafns Islands skoða gamlar myndaskrár frá sýningum Svavars hér heima og ( Danmörku. ( dag verður opnuö ( Listasafninu glæsileg yfirlitssýning á verkum listamannsins. Frú Vigdfs Finnbogadóttir forseti mun opna sýninguna á verkum þessa merka frumkvöðuls módem- ismans á Islandi. Mynd: Jim Smart. Idag verður opnuð í Lista- safni íslands fyrsta yfirlits- sýningin á verkum Svavars Guðnasonar sem spannar all- an ferii þessa merka lista- manns. Verkum Svavars hefur verið komið fyrir í öllum sölum safns- ins, auk þess sem til sýnis eru gamlar myndaskrár frá sýning- um hans og bókakápur sem hann myndskreytti um ævina. Svavar dvaldist nær tuttugu ár í Kaupmannahöfn og hafði ekki síður áhrif á þróun lista þar en hér heima. Mun hann vera einn þekktasti listamaður íslend- inga erlendis. Ekki dvaldi Svavar lengi við listnám þótt upprunalegt erindi hans til Danmerkur hafi verið að nema við listaakademíuna í höf- uðborg Dana. Hann komst brátt að því að sú stofnun var stöðnuð og hætti námi. Eftir það stundaði hann að mestu sjálfsnám í list- inni, en var um tíma nemandi Femard Léger í París. Svavar kom af til heim til ís- lands á meðan á útiveru hans stóð, m.a. hélt hann sýningu í Listamannaskálanum í Reykja- vík í stríðslok. Um þá sýningu segir Júlíana Gottskálksdóttir listfræðingur: „Með sýningu sinni (...) innleiddi Svavar Guðnason óhlutbundið mynd- mál í íslenska myndlist (...) í kjölfar hennar hófst samfelld saga abstraktlistar hér á landi.“ Arið 1943 gerðist Svavar fé- Iagi í sýningarhópnum Höstud- stillingen, sem var áhrifamikill í listalííl Danmerkur til ársins 1949. Seint á fimmta áratugnum gengur hann svo til liðs við hinn fræga hóp sem stóð að baki út- gáfú listatímaritsins Cobra, sem til varð að frumkvæði danska málarans Asgers Joms, hol- lenska málarans Constants og belgíska skáldsins Christians Dotremonts. Árið 1951 flyst Svavartil ís- lands ásamt eiginkonu sinni Ástu Eiríksdóttur. Hér heima á hann verk á opnunarsýningu Listasafns íslands þá um haust- ið. Svavar tekur á ferli sinum þátt í ógrynni samsýninga víða um heim, og heldur jafhffamt fjölda einkasýninga hér á landi. Svavar Guðnason lést fyrir um það bil tveimur árum, fáir listamenn hafa hafl jafnmótandi áhrif á þróun nútímamálaralistar hér á landi og hann. í tilefni sýningarinnar er gef- in út listaverkabók um Svavar, sú fyrsta sinnar tegundar. Auk fjölda mynda af verkum lista- mannsins em í bókinni tvær greinar, önnur um list Svavars eftir Júlíönu Gottskálksdóttur listfræðing, og hin um lista- mannahópinn að baki tímaritinu Helhesten og Höst- sýningunum eftir breska listfræðinginn dr. Peter Shield. Næstkomandi fimmtudag kl. 20.30 heldur Júlí- ana Gottskálksdóttir fyrirlestur um Svavar Guðnason í Lista- safni Islands sem nefnist: Hin sjálfsprotma tjáning og agaða hugsun. Sýningin á verkum Svavars verður opnuð í dag og stendur til 4. nóvember. Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12- 18. Maðurinn minn og faðir okkar Stefán Jónsson rithöfundur og fyrrv. fréttamaður verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 25. sept. kl. 13.30. Bióm eru afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið eða aðrar líknarstofnanir. F.h. aðstandenda Kristíana Sigurðardóttir og börn hins látna ÞJOÐVILJINN FYRIR 50 ARUM Bretar launa togarasjómönn- um lífsgjafimar. Breska stjómin heimtar loftskeytatækin tekin úr togumnum. Togarar hafa þegar verið kyrrsettir í Eng- landi. Umræður fara ffam milli ríkisstjómarinnar og herstjóm- arinnar. Þjóðin væntir þess að ríkisstjómin neiti að verða við þessari ósvífríu árás á öryggi sjómanna. Smánamppbót þrælalaganna. 6 aura hækkun á Dagsbrúnarkaupinu. 22. september laugardagur, 265. dagur árs- ins. Sólampprás í Reykjavík klukkan 07.09 og sólariag klukkan 19.30. Viðburðir Þjóðhátíðardagur Mali DAGBÓK APÓTEK ReykjavíK: Helgar- og kvöldvarsla lyfja- búöa vikuna 21. til 27. september er I Apóteki Austurbæjar og Breiöholts Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á fridögum). Síöamefnda apó- tekiö er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögum kl. 9 til 22 sam- hliöa hinu fyrmefhda. LÖGGAN rx 1 11 66 «4 12 00 tt 1 84 55 tr 5 11 66 Garöabær. Akureyri « 5 11 66 « 2 32 22 Slökkvilið Reykjavlk...... Kópavogur...... Seltjamames.... Hafnarfjörður.. Garðabær....... Akuneyri....... og sjukrabílar ...........«1 11 oo ...........® 1 11 00 ...........® 1 11 00 ...........* 5 11 00 ...........1T 5 11 00 ...........«222 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamar- nes og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sól- arhringinn. Vitjanabeiðnir, slmaráðlegg- ingar og tlmapantanir I« 21230. Upplýs- ingar um lækna- og lyfjaþjónustu enj gefnar I símsvara 18888. Borgarspital- inn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild- in er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspitalans er opin allan sólarhring- inn,« 696600. Hafnarfjörður Dagvakt, Heilsugæslan, « 53722. Næturvakt lækna,« 51100. Garöabæn Heilsugæslan GarðaflöL « 656066, upplýsingar um vaktlæk «51100. Akureyri: Dagvaktfrá kl 8 til 17 á Lækna- miöstöðinni,« 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidaga- vakt læknis frá kl 17 til 8 985-23221 (farsfmi). Keflavik: Dagvakt, upplýsingar I « 14000. Vestmannaeyjar Neyðarvakt lækna, «11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknariimar. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar- spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomu- lagi. Fæöingardeild Landspitalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðratimi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingarheimili Reykjavíkur v/Eiriksgötu: Almennur tími kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatlmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunariækningadeild Land- spítalans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsuvemdar- stööin við Barónsstíg: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspitali: Alla daga ki. 15 ta 16 og 18:30 til 19. Bamadeild: Heimsóknir annanra en for- eldra kl. 16 til 17 alla daga. SL Jósefs- spitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkra- hús Vestmannaeyja: Alla daga M. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsiö Húsavik: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauöa kross húsiö: Neyðarathvarf fýrir unglinga, Tjamargötu 35,« 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarslma félags lesbla og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum Id. 21 til 23. Símsvari á öðrum timum. « 91-28539. Sálfræöistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum,« 91-687075. Lögfræðiaöstoð Orators, félags laganema, erveitt I slma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, « 91-688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúklinga og aðstandendur þeirra I Skógarhlíð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i« 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni:« 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunarfræð- ing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari. Samtök um kvennaathvarf:« 91- 21205, húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauögun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga Id. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22,« 91-21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar jxíirra sem oröið hafa fyrir sifiaspellum:« 91-21500, símsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga Id. 13 til 17. Sta'gamóL miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferöislegu olbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vestungötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt f « 686230. Rafveita Hafnarfjaröan Bilanavakt « 652936. GENGIÐ 21. september 1990 Sala Bandarikjadollar..............57.02000 Steriingspund................105.77200 Kanadadollar..................49.90000 Dönsk króna....................9,48360 Norsk króna....................9,33300 Sænsk króna....................9,83950 Finnskt mark..................15,19520 Franskur franki................10,78240 Belglskurfranki............... 1,75580 Svissneskur franki............43,10880 Hollenskt gyllini.............32,02920 Vesturþýskt mark...............36,09890 Itölsk líra....................0,04847 Austum'skur sch................5,13350 Portúgalskur escudo........... 0,40760 Spánskur peseti................0,57750 Japanskt jen...................0,41545 írskt pund....................96,88000 KROSSGÁTA Lárétt: 1 blása4geð6 æviskeið7þykkildi9 karlmannsnafn12 smáa14þreytu15 spök16tappi18inntak 20vanþóknun21 starf- ið Lóörétt: 2 fas 3 grami 4 skurn5leiði7feit8 galgopi10kviðinn11 hét13kaðall17svar- daga 18 fugl Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 háls 4 öldu 6 Iúr7fimi9vald12áttin 14art15dái16tálma 19gaul20óður21 gleol Lóðrétt:2áni3slit4 Örvi5díl7flangs8 máttug 10andaði 11 deigri 13 tál 17 áll 18 móð BE Laugardagur 22. september 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.