Þjóðviljinn - 02.10.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.10.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Mozart- áætlunin Sjónvarpið kl. 18.20 I dag hleypir Sjónvarpið af stokkunum nýjum myndaflokki fyrir böm og unglinga, Mozart- áætluninni. Þættimir em gerðir í samvinnu Frakka og Þjóðverja og rekja ævintýri undrabamsins Lúk- asar, sem les sérhveija formúlu stærðfræðinnar sem opna bók. Og ekki nóg með það, strákurinn er einnig fær um að skapa nýjar reikniformúlur. Snillingurinn ungi fær því ýmsa útsendara stórþjóð- anna á hæla sér og leikurinn berst víða um lönd. Persaflóa- deilan í hnotskurn Stöð 2 kl. 22.40 í fréttaskýringaþættinum í hnotskum í kvöld fjallar Þórir Guðmundsson um Persaflóadeil- una, en ferðalagi hans um Jórdan- íu lauk um síðustu helgi. Margt ber þama á góma, en Þórir er sér- staklega upptekinn af vinsældum Saddams Husseins. Höfuð Hydru Rás 1 kl. 23.10 Útvarpið mun i vetur kynna suður- amerískar bókmenntir og hefst sú kynning í kvöld með flutningi spennu- og njósnaleik- ritsins Höfuð Hydm eftir mexí- kanska höfundinn Carlos Fuentes. Böðvar Guðmundsson þýddi verkið, en María Kristjánsdóttir leikstýrir. Verkið er flutt í fjórum þáttum. Reykjavík síðdegis Bylgjan/Stöð 2 kl. 17.00 Jón Arsæll Þórðarson, fyrmm morgunhani á Rás tvö, hefur tekið við Reykjavík síðdegis á Bylgj- unni. Ef marka má kynningu á þættinum bætist Jón Ársæll í hóp vina litla mannsins í þjóðfélaginu. Þá má geta þess að fréttastofur Bylgjunnar og Stöðvar tvö hafa verið sameinaðar og umsjón með fréttum á Bylgjunni hafa þær Sig- urveig Jónsdóttir og Elín Hirst. SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (23) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýning frá fimmtudegi. 18.20 Mozart-áætlunin (1) (Operation Mozart) Fransk/þýskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Hér segir frá drengnum Lúkasi sem er afburðasnjall stærðfræðingur. Vegna hæfileika Lúk- asar eru stórþjóðirnar á eftir honum og lendir hann í ýmsum ævintýrum ásamt vinum sinum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Ynglsmær (158) (Sinha Moca) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Hver á að ráða? (13) (Who's the Boss) Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fróttir og veður 20.30 Allt f hers höndum (7) (Allo, Allo) 20.55 Sameinlng þýsku rfkjanna Sam- an skal ná það sem saman á Heim- ildamynd, sem Sjónvarpið hefur gert, um sameiningu Austur- og Vest- ur-Þýskalands. Þar er rakin saga undanfarinna áratuga og fjallað um for- sendursameiningarinnar. Umsjón Unn- ur Úlfarsdóttir. Stjórn upptöku Þuríður Magnúsdóttir. 21.35 Nýjasta tæknf og vísindi I þættin- um verður fjallað um beislun kjarna- samrunaorku, bóluefni gegn salmon- ellu, stóla, notkun erfðarannsókna og kjarnakljúfs við úrlausn glæpamála og rannsóknir á atferli sjónvarpsáhorf- enda. Umsjón Sigurður H. Richter. 21.55 Laumuspll (A Sleeping Life) Annar þáttur Breskur spennumyndaflokkur í þremur þáttum, byggður á sögu Ruth Rendell. Kona finnst myrt og lögreglu- fulltrúarnir Wexford og Burden reyna að hafa uppi á morðingja hennar. Aðalhlut- verk George Baker og Christopher Ra- venscroft. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 22.50 Sameining þýsku rfkjanna Mið- næturhátfð f Berlfn Bein útsending frá Berlín þar sem fram fara miðnæturhá- tíðahöld í tilefni af sameiningu þýsku ríkjanna. Umsjón Ámi Snævarr. (Evro- vision - Þýska sjónvarpið ARD). 23.15 Dagskrárlok STÖÐ2 16.45 Nágrannar Neighbours. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17.30 Glóáltarnlr Hugljúf teiknimynd. 17.40 Alli og fkornarnlr Teiknimynd um söngelska félaga. 18.05 Flmm fálagar Famous Five Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.30 Á dagskrá 18.40 Eðaltónar Tónlistarþáttur. 19.19 19.19 Vandaður fréttaflutningur ásamt veðurfréttum. 20.10 Neyðarlfnan Rescue 911. 21.00 Unglr eldhugar Young Riders. Framhaldsmyndaflokkur sem gerist í Villta vestrinu. 21.50 Hunter Spennandi sakamálaþættir þar sem skötuhjúin Rick Hunter og Dee Dee McCall koma skúrkum Los Angel- es borgar undir lás og slá. 22.40 I hnotskurn Fréttaskýringaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2. 23.10 Fullnæg|a Fulfilment. Jonathan og Mary hafa verið gift f sjö ár, en ekki getað eignast börn saman. Jonathan er sannfæröur um það að hann geti ekki getið barn og fær Aron, bróður sinn, til að hlaupa f skarðið, en þessi ákvörðun Jonathans á eftir að draga dilk á eftir sór. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Ted Le- vine og Lewis Smith. Lokasýning. 00.40 Dagskrárlok RÁS 1 FM.92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Sigfinnur Þorleifsson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund- ar. - Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafs- son. 7.32 Segðu mór sögu „Anders á eyjunnl" eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (2). 7 .45 Listróf. Daglegt mál laust fyrir klukkan 8.00. Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55) 8.00 Fróttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morg- unkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðar- son. 9.20 „Ég man þá t(ð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkan (2). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjölskyldan og samfélaglð. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Lelkfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fróttir. 11.03 Árdeglstónar - Norskir listamenn flytja Sónatina fyrir trompet eftir Jean Francaix. Fjögur tilbrigði við stef eftir Domenico Scarlatti fyrir kornet og píanó eftir Marcel Bitsch og Intrada fyrir trom- pet og píanó eftir Arthur Honegger. Ole Edward Antonsen leikur. Serena fyrir strengi op. 48 eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Norska kammersveitin leikur. 11.53 Dagbókin 12.00 Fróttayflrlit á hádegl 12.01 Endurteklnn Morgunaukl. 12.20 Hádegisfróttlr 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðllndin Sjávarútvegs og við- skiptamál. 12.55 Auglýsingar. Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.30 Hornsóflnn Frá- sagnlr, hugmyndlr, tónllst. Umsjón: Friðrikka Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan „Ake“ eftir Wole Soyinka Þorsteinn Helgason les þýð- ingu sína (21). 14.30 Miðdeglstónlist - Norskir lista- menn flytja verk eftir Wolfgang Amade- us Mozart „Næturljóð" K 388 Norska blásarasveitin leikur. Tvö sönglög: „Fjólan" og „Töframaðurinn" Marianne Hirsti syngur, Rudolf Jansen leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti, konungur leynilög- reglumannanna Leiklestur á ævintýr- umBasilsfursta.Að' 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir lítur f gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegl Ásdis Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján Sigurjónsson kanna mannlifið I landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmunds- son, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla fróoleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sér- fróðra manna. 17.30 Tónllst á sfðdegl - Norskir lista- menn flytja Pfanó trfó no. 27 f C-dúr eftir Franz Joseph Haydn og Andante con moto í C-dúr eftir Edvard Grieg. Óslóar trfóið leikur. 18.00 Fréttir 18.03 Hór og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fróttir kl. 22.10). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mól Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 I tónleikasal Frá tónleikum ungra norrænna einleikara í Purcell salnum f Lundúnum f apríl f vor. 21.00 Stundarkorn f dúr og moll Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig út- varpað á laugardagskvöld kl. 00.10). 22.00 Fréttir. 22.10 Að utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldslns. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru“, spennuleikrit eftir Carlos Fuentes Fyrsti þáttur af fjórum. Þýðandi: Böðv- ar Guðmundsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Helstu leikendur: Arnar Jónsson og Sigurður Skúlason. (Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. 01.00 Veðurfregnir. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tll Iffs- Ins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn meö hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið f blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfróttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Nfu til fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustenda- þjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Nfu tll fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur beturl Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verolaunum. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur f belnni útsendingu, sfml 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Lausa rósln Útvarp framhaldsskól- anna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskffan úr safni Rolllng Ston- es: „Made fn the shade" frá 1975 21.00 Á tónlelkum með The Proc- laimers Lifandi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 íháttlnn 01.00 Næturútvarp á bóðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Með grátt ( vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 02.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 03.00 í dagsins önn Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 Vólmennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sfnum. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.05 Landlð og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Annar þáttur breska myndaflokksins Laumuspil er á dagskrá Sjónvarpsins f kvöld klukkan 21.55. Lögreglumennimir Wexford og Bmden kljást þar við rannsókn á morðinu á Rhodu Comfrey, sem stungin var til bana á eyðistlg nokkrum. Jæja, þetta er svo sannarlega dapur kafli í sögu BASS. Kobbi fyrsti tfgur svíkur málstaðinn! Þú hefur kannski áhuga á að vita, að eftir að ég vanri traust Sússu, njósnaði ég svolftið. „Kalli er illa' lyktandi krumpað svfnsfés og fffl.“ Þá hefur félagið náð tilgangi sfnum! Stór kostleg frammi staða Kobbi! Allir fá stöðuhækkun, velkominn aftur! 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 2. október 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.