Þjóðviljinn - 02.10.1990, Blaðsíða 11
BÆKUR
I DAG
Bókin um veginn
í nýrri útgáfu
Út er komin hjá Hörpuútgáf-
unni ný útgáfa á Bókinni um veg-
inn eftir LAO-TSE. Fáar bækur
hafa verið gefnar út oftar og víðar
en þessi litla bók. íslenska þýð-
ingu hennar gerðu bræðurnir
Jakob J. Smári og Yngvi Jóhann-
essynir. Formála 2. útgáfu, sem
birtur er óbreyttur í þessari nýju
útgáfu, ritaði Halldór Laxness.
Þar segir hann m.a.:
„Þegar bókin kom út á íslensku
fanst mér ég hitta fyrir gamlan vin
sem hefði einlægt verið hjá mér í
andanum síðan við sáumst
seinast. Þó hélt margt áfram að
vera mér óskiljanlegt í þessum
texta og er enn; en það er gott að
eiga vin sem er bæði viturri og
menntaðri en maður sjálfur, og
ég held fáir komist nokkru sinni
lengra í skilningi þessarar bókar
en svo að skynja að hún er slíkur
vinur.“
Bókin um veginn er 110 bls.
ÞJÓÐVILJINN
FYRIR 50 ÁRUM
Hinn heimsfrægi þýzki vlsindamað-
ur Albert Einstein hlaut borgararétt I
Bandaríkjunum I gær. Bretamir hafa
fengið Islenzka rabarbarann. Is-
lenzku húsmæðumar verða í stað-
inn að fá ávexti frá Amerfku við svo
sanngjömu verði að hvert einasta
heimili hafi möguleika að kaupa þá
og bæta með þeim daglega fæðu.
Togaramir fá að halda loftskeyta-
tækjunum en þau verða innsigluð.
Innsiglið má ekki brjóta nema hættu
beri að höndum. Sjópróf verður látið
fara fram I hvert sinn sem innsiglun-
in er rofin.
2. október
þriðjudagur. Leódegaríusmessa.
275. dagur ársins. Sólarupprás i
Reykjavík kl. 7.38 - sólarlag kl.
18.54.
Viðburðir
Þjóðhátíðardagur Gineu. Biskups-
stólinn á Hólum lagður niður 1801.
Verkalýðsfélag Austur- Húnvetninga
á Blönduósi stofnað árið 1930.
Tækniskóli (slands settur fyrsta sinn
1964. Meirihlut' danskra kjósenda
samþykkir inngöngu I EB 1972.
FLÓAMARKAÐURINN
SMÁAUGLÝSINGAR
Ýmislegt
Mótatimbur
Enn ertil talsvert ai mótatimbri. Uppl.
í síma 78548 e. kl. 20.
Kolaketill óskast
Gamall miðstöðvarketill óskast.
Uppl. í síma 41009 á kvöldin.
Til sölu barnabílstóll K.L. á kr. 3000,
JVC útvarp/magnari/plötuspilari og
Epicure hátalarar á kr. 10.000, Sun-
beam hrærivél á kr. 4000 og barnaföt
fyrir 0-1 árs gamalt barn. Uppl. í síma
39527.
Þvottavél-sjónvarp-rúm
Bráðvantar þvottavél, sjónvarp og
rúm 0,9x2 eða 1,2x2 m, helst fyrir
lítinn pening. Sími 459216 eftir kl. 17.
Tómstgnda- og
leikklúbbur Kópavogshælis
Okkur í Tómstunda- og leikklúbbi
Kópavogshælis vantar ýmsa hluti
fyrir starfsemina; sófa eða staka
hægindastóla, ruggustóla, efni í
leiktjöld, td. gamlar gardínur, stóra
þykka dýnu, púða, hrúgöld, hengi-
rúm, nuddpúða, leikbúninga og ýmis-
legt dót í óróa. Margt fleira kemur til
greina. Velviljaðir hringi í síma
602700 á daginn og 43311 á kvöldin.
Húsnæði
Erum á götunni
Vantar tilfinnanlega litla íbúð, helst í
Laugarneshverfi. Uppl. í síma 39265
milli kl. 18 og 20 næstu daga.
Lítil íbúð
Einstaklingur óskar eftir lítilli íbúð eða
álíka aðstöðu. Vinsamlega hringið í
síma 660994, Felix.
Husgögn
Sófi
Einhver fátækur en laghentur getur.
fengið ókeypis hvítan en afar
óhreinan sófa. Nýtt áklæði fylgir.
Uppl. í síma 21428 á kvöldin og á
morgnana.
Sófasett
Hornsófi eða eitthvað notalegt í þeim
dúr óskast gefins á vinnustofu nem-
enda í fjölmiðlun við Háskólann.
Vinsamlegast hringið í síma 681654
eftirkl. 17.
Svefnsófi
Notaður svefnsófi fæst fyrir lítið.
Uppl. í síma 44465.
Heimilis- og raftæki
Plötuspilari
Óska eftir að kaupa nýlegan plötu-
spilara ódýrt. Uppl. í síma 19234 eftir
kl. 19.
Frystikista
Atlas frystikista 210 lítra til sölu á kr.
20.000.-. Uppl. í síma 41285 eftir
kl. 19.
Óskast keypt
Segulbandstæki fyrir stórar spólur
óskast. Uppl. í síma 34892 eftri kl.18.
Frystikista
Óska eftir 400-600 lítra frystikistu
ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 98-
66085.
Einkatölva
Til sölu IBM PC/XT með 20 Mb. hörð-
um diski sem inniheldur ritvinnslu
(WP), töflureikni (Multiplan) og
gagnagrunn (D-base). Grænn skjár,
Facit prentari. Góð ritvinnslutölva, til-
valin fyrir námsfólk. Uppl. í síma
641490.
Dýrahald
Fiskabúr
Lítið fiskabúr til sölu. Sími 45379.
Kettiingar gefins
Þrír 10 vikna kassavanir kettlingar
fást gefins. Sími 52243.
Fyrir börn
Leikföng óskast
Óska eftir DUPLO-kubbum. Svala
sími 22887.
Skólafólk
Okkur vantar pössun nokkra tíma í
viku fyrir Hildi og Kötlu (tæplega
þriggja ára tvlburar) svo við komumst
í leikfimi, bíó, o.s.frv. Búum á Skóla-
vörðuholtinu. Uppl. í slma 21636.
Barnagæsla
Dagmamma með leyfi og 15 ára
reynslu í Blesugróf getur tekið börn I
gæslu. uppl. I síma 686901.
Barnagæsla
Get tekið börn í gæslu fyrir hádegi. Er
uppeldismenntuð. Sími 685144.
Ungbarnastóll
Til sölu Britax ungbarnastóll upp í 10
kíló. Aðeins notaður af einu barni.
Uppl. ísíma 671217.
Tvíburavagn til sölu
Tvíburavagn, árgangur 89 til sölu, á
góðu verði. Notaður af einum tvíbur-
um. Uppl. á auglýsingadeild Þjóðvilj-
ans, sími 681333.
Bilar og varahlutir
Til sölu
Bens 207 sendibíll 80 til sölu. Bíllinn
er með svefn- og eldunaraðstöðu og
allur einangraður í hólf og gólf. Einnig
til sölu sjálfskipting í Möstu 79-81.
Uppl. í síma 42705.
Lada-Lada
Vantar bilstjórasæti í Lada 1200 árg.
1988. Uppl. í síma 79396 eftir kl. 20.
Til sölu
Subaru 87 1,8 Gl St (skutbíll) ekinn
83 þús. til sölu á kr. 750.000.-. Uppl. í
síma 40163.
Óskast keypt
í Toyota Tercel 83 óskast vinstra
framljós, afturhleri og húdd. Hlynur í
síma 678044.
Á góðu verði
Lada Lux 80, skoðaður 91, með út-
varpi og segulbandi selst á góðu
verði. Sími 18475.
Kennsla og námskeið
Fullorðinsfræðslan
Aðstoð við les-, skrif- eða stafsetn-
ingarörðugleika. Opið alla daga frá kl.
9 til 15. Uppl. í síma 71155.
Stærðfræði grunnskóla
frá byrjun!
Hópnámskeiðið BYRJUM FRÁ
BYRJUN fyrir fullorðna og unglinga.
Þriðjud. kl. 18-19.30. Innritun stend-
ur yfir. Litlir hópar. Uppl. alla daga frá
kl. 9-17.30 Fullorðinsfræðslan sími
71155.
íslenska grunnskóla
frá byrjun!
Hópnámskeiðið BYRJUM FRÁ
BYRJUN fyrir fullorðna og unglinga.
Þriðjud. kl. 18-19.30. Innritun stend-
ur yfir. Litlir hópar. Uppl. alla daga frá
kl. 9-17.30. Fullorðinsfræðslan sími
71155.
Námskeiðin
enska og sænska -BYRJUM FRÁ
BYRJUN og ÁFRAM. Innritun stend-
ur yfir. Uppl. alla daga frá 9-17.30.
Fullorðinsfræðslan sími 71155.
Píanókennsla
Píanókennari með langa reynslu get-
ur bætt við sig nokkrum nemum í
einkatíma, kennir bæði byrjendum og
lengra komnum. Sími 33241, Ásgeir
Beinteinsson.
Þjónusta
Heimilisaðstoð
Get tekið að mér heimilisaðstoð frá 9-
17 á daginn. Er vön. Uppl. í síma
45916.
Þrif
Tek að mér þrif í heimahúsum. Uppl. í
síma 32101 eftir kl. 20.
Málningarvinna
Málaranemi tekur að sér innan-
hússmálun. Uppl. í síma 74304.
Alúðar þakkir fyrir samúð og vinarþel við fráfall mannsins
míns og föður okkar
Stefáns Jónssonar
rithöfundar og fyrrv. fréttamanns
Sérstakar þakkir til Sigurðar Árnasonar læknis og
hjúkrunarfræðinganna Hrundar Helgadóttur og Guð-
bjargar Jónsdóttur starfsfólks Heimahlynningar Krabba-
meinsfélagsins.
Kristíana Sigurðardóttir
og börn hins látna
DAGBÓK
APÓTEK
Reykjavfk: Helgar- og kvöldvarsla lyfja-
búíSa vikuna 28. sepl til 5. október er I
Ingólfs Apóteki og Lyfjabergi.
Fyrmefnda apótekið er opið um helgar
og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til
9 (til 10 á frídögum). Síðamefnda apó-
tekið eropið á kvöldin kl. 18 til 22 virka
daga og á laugardögum kl. 9 til 22 sam-
hliða hinu fynmefhda.
LOGGAN
Reykjavík....................« 1 11 66
Kópavogur....................« 4 12 00
Seltjamames..................« 1 84 55
Hafnartjörður.................« 511 66
Garðabær.....................« 5 11 66
Akureyri.....................n 2 32 22
Slökkvilið og sjúkrabðar
Reykjavík......................« 1 11 00
Kópavogur......................n 1 11 00
Seltjamames....................n 1 11 00
Hafnarflörður...............n 5 11 00
Garðabær.......................n 5 11 00
Akureyri.......................n 2 22 22
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamar-
nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8,
á laugardögum og helgidögum allan sól-
arhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðlegg-
ingar og tímapantanir í n 21230. Upplýs-
ingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888. Borgarspital-
inn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir
þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná
ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild-
in eropin frá kl. 20 til 21. Slysadeild
Borgarspítalans eropin allan sólarhring-
inn, n 696600.
Hafnarfjörður. Dagvakt, Heilsugæslan,
n 53722. Næturvakt lækna, n 51100.
Garðabær: Heilsugæslan GaröaflöL
n 656066, upplýsingar um vaktlæk
n 51100.
Akureyri: Dagvaktfrá kl 8 til 17 á Lækna-
miðstööinni, n 22311, hjá Akureyrar
Apóteki, n 22445. Nætur- og helgidaga-
vakt læknis frá kl 17 til 8 985-23221
(farsimi).
Keflavik: Dagvakt, upplýsingar f
n 14000.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna,
«11966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartfmar Landspftalinn: Alla
daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-
spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30,
um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomu-
lagi. Fæðingardelld Landspftalans: Alla
daga kl. 15 til 16, feðratími kl. 19:30 til
20:30. Fæðingarheimili Reykjavíkur
v/Eiriksgötu: Almennurtimi kl. 15-16 alla
daga, feðra- og systkinatimi kl. 20-21 alla
daga. Öldrunariækningadeild Lancl-
spítalans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til
20 og eftir samkomulagi. Grensásdefld
Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um
helgar kl. 14 til 19:30. Heilsuvemdar-
stöðin viö Barónsstíg: Alla daga kl. 15 til
16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspitali:
Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19.
Bamadeild: Heimsóknir annarra en for-
eldra kl. 16 til 17 alla daga. St Jósefs-
spitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15 til 16
og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla
daga kl 15 til 16 og 18:3018 19. Sjúkra-
hus Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til
16 og 19 tii 19:30. Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30.
Sjúkrahúsið Húsavfk: Alla daga kl. 15 til
16 og 19:30 til 20.
ÝMISLEGT
Rauða kross húsið: Neyöarathvarf fyrir
unglinga, Tjamargötu 35,« 91-622266,
opið allan sólarhringinn.
Samtökin 78: Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á
mánudags- og fimmtudagskvöldum fd. 21
til 23. Símsvari á öðrum tímum.
« 91-28539.
Sálfræðistöðin: Ráðgjöf f sálfræðilegum
efnum,« 91-687075.
Lögfræðiaðstoð Orators, félags
laganema, er veitt f síma 91-11012 milli
kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum.
MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga
frá kl. 8 til 17, « 91-688620.
„Opið hús” fyrir krabbameinssjúklinga
og aðstandendur þeima (Skógartilfð 8 á
fimmtudögum kl. 17 til 19.
Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann sem vilja styðja smitaða og sjúka og
aðstandendur þeirra f« 91-22400 og þar
er svarað alla virka daga.
Upplýsingar um eyðni:« 91-622280,
beint samband við lækni/hjúkrunarfræð-
ing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars
símsvari.
Samtök um kvennaathvarf:« 91-
21205, húsaskjól og aðstoð við konur
sem be'ittar hara verið ofbeldi eða orðið
fyrir nauðgun.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur-
götu 3: Opiö þriðjudaga kl. 20 til 22,
fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til
22,« 91-21500, símsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa
fyrir sifjaspellum: « 91-21500, símsvari.
Vinnuhópur um sitjaspellsmál:
« 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17.
Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm
sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi.
Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu
3,« 91-626868 og 91-626878 allan
sólarhringinn.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
« 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I
« 686230.
Rafveita Hafnarflarðar: Bilanavakt,
« 652936.
GENGIÐ
1. október 1990 Sala
Bandarikjadollar..............56,3400
Steriingspund.................106,6770
Kanadadollar..................48,8640
Dönsk króna.....................9,5089
Norsk króna.....................9,3604
Sænsk króna.....................9,8445
Finnskt mark...................15,2559
Franskur franki................10,8430
Belgiskurfranki................ 1,7628
Svissneskur franki.............43,8275
Hollenskt gyllini..............32,1989
Vesturþýskt mark...............36,3097
Itölsklíra.....................0,04847
Austum'skur sch.................5,1603
Þortúgalskur escudo............ 0,4085
Spánskur peseti.................0,5795
Japanskt jen...................0,40997
Irskt pund.....................97,4480
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 band4vand-
ræði6tryllti7merki9
mikill 12 mannsnafn 14
slóttug 15 fis 16 við-
kvæman 19vegur20
hugur21 hræddir
Lóðrétt: 2 túlka 3 stari
4erfiða5barði7pen-
ingur 8 þekkir 10 fuglar
11 skakkir 13 lærdóm-
ur17þjóta18leiði
Lausnásfðustu
krossgátu
Lárétt: 1 fúll4létt6oka
7viss9fang12tamin
14svo15góð16reyna
19 likn 20 áðan 21 And-
ri
Lóðrétt: 2 úði 3 losa 4
lafi 5 tin 7 vesöld 8 stor-
kalOangaði 11 gæð- |
Íng13mey17enn18
nár
Þriðjudagur 2. október 1990 ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA11