Þjóðviljinn - 09.10.1990, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.10.1990, Blaðsíða 2
FRETTIR Smábátar Landbúnaður Markmið kvótans er horfið Allt tal um fiskfriðun er horfið í skuggann afkarpi um uppskiptingu kvótans og verðmæti hans Landssamband smábátaeig- enda vill benda á að svo virðist sem hinn upprunaiegi tilgangur kvótakerfsins sé gleymdur og grafinn. Allt tal um fiskfriðun og fiskverndun er horfið í skuggann af karpi um uppskiptingu veiðiheimilda og verðmæti þeirra,“ segir í ályktun sjávarútvegsnefndar á aðalfundi Landssambands smábátaeigenda sem lauk í gær. I ályktun sjávarútvegsnefndar er ennfremur lögð þung áhersla á nauðsyn banndagakerfisins og það frjálsræði sem rikir innan þess. „Það er svörun við þeim mannlega þætti sem smábátar þjóna í samfélaginu og hann ber að varðveita.“ I áliti nefndarinnar um banndagakerfið segir að nýir bátar í því kerfi verði ekki reikn- aðir inn í kvótakerfið árið 1994 og lýsir nefndin yfir vilja til sam- starfs í því máli við sjávarútvegs- ráðuneytið. í því sambandi bendir nefndin m. a. á að hægt er að setja þak á banndagabátana miðað við stærð þeirra og gera kvóta þeirra, Skoðanakönnun Stjórnin eykur fylgi sitt Rikisstjórnin nýtur nú fylgis 45,5 prósent kjósenda samkvæmt skoðanakönnun sem DV birti í gær, ef aðeins eru teknir þeir sem afstöðu tóku. Þetta er meira fylgi en stjórnin hefur áður fengið í könnunum DV á árinu. 54,5 pró- sent aðspurðra voru andvígir stjórninni. Samkvæmt skoðanakönnuninni myndu 47,9 prósent landsmanna kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu. 19,7 prósent myndu kjósa Fram- sóknarflokkinn, 14,4 prósent Al- þýðuílokkinn, 8,2 prósent Alþýðu- bandalagið og 7,4 prósent Kvenna- listann. Þjóðarflokkurinn fengi 1,8 prósent, en enginn myndi kjósa Boragaraflokkinn samkvæmt könn- uninni. -Sáf ef til uppreiknings kemur árið 1994, óframseljanlega. Þá lýsir sjávarútvegsnefndin yfir þungum áhyggjum sínum yf- m fundi stjórnar kjördæmis- /4 ráðs Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi 4. okt. var lýst yfir fullum stuðningi við þau áform ríklsstjórnarinnar að reisa álver á Keilisnesi. Þau séu í senn nýr og mikilvægur áfangi í orkusölu Iandsmanna sem og mikil lyftistöng íslensku atvinnulífi. I ályktuninni segir: „Það sæt- ir því fúrðu að ráðherrar í ríkis- stjóm skuli ekki halda stillingu sinni, þegar verið er að leiða til lykta svo mikilvægt mál. Harma ber sérstaklega ótímabærar yfir- lýsingar Jóns Sigurðssonar iðnað- arráðherra, um að hægt hefði ver- ið að undirrita samningana fyrir lok septembermánaðar s.l. áður en athuganir um mengun frá verk- smiðjunni lægju fyrir, áður en Landsvirkjun væri búin að semja um orkuverð og áður en ákvæði þau um skatta og skyldur verk- ir því hve sóknarmynstur fiotans hefur raskast miðað við stærðar- samsetningu skipanna. A sama tíma og öflugum skipum er veitt smiðjunnar, sem nú hafa verið samþykkt, höfðu verið til lykta leidd. Þá er mótmælt því vinnu- lagi að gera að stórmáli undirritun fúndargerðar eða minnispunkta, eins og iðnaðarráðherrann kallaði sjálfúr sjónleikinn sem fram fór 4. október. - Það vekur svo upp spumingar um heilindi í ríkis- stjómarsamstarfi að í aðdraganda sjónleiksins skuli iðnaðarráðherra sniðganga samstarfsflokkana þegar málið er kynnt stjómarand- stöðunni. Sljóm kjördæmisráðsins fagnar áföngum, sem nú hafa náðst í álmálinu, hvað varðar t.d. staðarval og skattamál, en leggur áherslu á að markvisst verði unn- ið að viðunandi orkuverði til verksmiðjunnar og mengunar- vömum fyrir hana. Stjómin hvet- ur ráðherra Alþýðubandalagsins til að halda stillingu sinni í þessu stóra máli og láta ekki sjónhverf- leyfi til að veiða nánast upp í ljöru allt í kringum landið, þurfa smábátar að sækja á fjarlægari mið. -grh ingar iðnaðarráðherra villa sér sýn.“ Ingi Björn Albertsson alþing- ismaður er sammála Erni Clausen hæstaréttarlögmanni um að lögmæti svarta listans svo kallaða sé andstætt stjórn- arskránni og Evrópusáttmálan- um. Ingi Björn átti sæti í þing- nefndinni sem fjallaði um ný tölvulög, sem smþykkt voru s.l. vetur. Reiknistofan hf. hefúr undan- farin ár safnað nöfnum fólks sem hefúr lent í þannig erfiðleikum Utgjöldin lægri Gunnlaugur Júlíusson, hagfræð- ingur Stéttarsambands bænda, telur útgjöld ríkisins til landbún- aðarmála 1988 ekki hafa verið 13 miljarða kr. einsog kom fram í frétt í Þjóðviljanum á Iaugar- dagjnn. í fféttinni kom fram að sam- kvæmt nýlegum AMS-útreikning- um hefðu heildarútgjöld íslenska rikisins kr. vegna landbúnaðarins 1988 verið 13 miljarðar á núvirði. Gunnlaugur vildi koma á ffarn- færi athugasemdum vegna fféttar- innar. I AMS-útreikningunum kemur ffam að á árinu 1988 var heildar AMS (Aggregate measure of Support) 9,176 miljarðar kr. Þar af er s.k. markaðsstuðningur um 4,4 miljarðar. Markaðsstuðningur- inn er heimamarkaðsverð á tiltek- inni vöru að ffádregnu verði henn- ar í því landi þar sem hún býðst ódýrust. Gunnlaugur taldi þess vegna ekki rétt að útgjöldin af hálfu ríkisins væru jafn mikil og kom ffam í ffétt Þjóðviljans. -Markaðsstuðningurinn er ekki út- lagður kostnaður heldur reiknaður munur, sagði Gunnlaugur. Hann bætti við að grunntala AMS væri rúmir 7 miljarðar árið 1988 sem framreiknað er 8,7 miljarðar á verðlagi 1989. -Því er það ekki rétt hjá Guðmundi Ólafssyni hagfræð- ingi að tölur hans og Þórólfs Matt- hiassonar lektors, sem voru 10-15 miljarðar árið 1989, séu réttar. Gunnlaugur sagðist aldrei hafa reiknað AMS-tölur út vegna þessa máls og því væri það úr lausu Iofli gripið þegar Guðmundur segði að hann hefði nefnt 7 miljarða í þessu sambandi. -gpm með skuldir sínar að það hefúr lent fyrir dómstólunum. Reikni- stofan hf. sinnir þessu að fengnu samþykki tölvunefndar. Ingi Bjöm hefur sent fjölmiðl- um tilkynningu þar sem hann bendir á að hann hafi árangurs- laust reynt að sýna þingmönnum ffam á galla frumvarpsins. Hann gerði 14 breytingartillögur við ffumvarpið og sagðist í ræðu telja frumvarpið vera ffumvarp til laga um persónunjósnir, segir í til- Á aðalfundi smábátaeigenda var mikið rætt um veiðar (dragnót og var það mál manna að hún hafi skaðleg áhrif á staðbundna hrygningarstofna. Jafnframt var það álit fundarins að ffamvegis fái ekki aðrir leyfi til grasleppuveiöa en þeir sem þær hafa stundað til þess. Mynd: Jim Smart z AB Revkianesi Fullur stuðningur við álver Svarti listinn Persónunjósnir réttnefni Fyrir stuttu færði Lionsklúbburinn Freyr Bamaspítala Hringsins Landspítal- anum að gjöf 28 tommu litasjónvarpstæki. Klúbbfélagar höfðu orðiö þess áskynja að gamla tækið var úr sér gengið. Það var Vikingur H. Amórsson yf- iriæknir sem tók við tækinu af þeim Sigurði Tómassyni, Sverri Sigfússyni og Bemhard Petersen. Húseigendafélagið flutt Húseigendafélagið hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði að Síðumúla 29 í Reykjavík. Skrif- stofa félagsins að Bergstaðastræti 11 A var fyrir löngu orðin of lítil fyrir starfsemi þess, sem hefur farið ört vaxandi á síðustu árum, en félagsmenn eru nú um 5000 talsins. Flóttamenn aðstoðaðir Rauði kross Islands mun ráð- stafa 90 miljónum af þeim 140 miljónum króna sem ríkisstjómin mun verja til neyðarhjálpar vegna Persaflóadeilunnar. Rauði kross- inn mun ráðstafa 50 miljónum króna vegna aðstoðar við flótta- menn í Jórdaníu og 25 miljónum króna vegna flóttamanna í Eg- yptalandi, en ráðgert er að kaupa matvæli og hjálpargögn hér á landi fyrir þessar fjárhæðir. Auk þess verður 15 miljónum króna varið til að kaupa vörur fyrir birgðastöð Rauða krossins á Kýp- ur vegna Persaflóadeilunnar. Ennfremur mun Hjálparstofnun kirkjunnar ráðstafa 15 miljónum króna til að aðstoða flóttamenn, einkum í Jórdaníu og í Egypta- landi. Enn hafa ekki verið full- mótaðar tillögur um ráðstöfún á 35 miljónum króna. Vinnutími og staða kennara Nordiska Lararrádet verður með fund á Hótel Holiday Inn í dag og á morgun þar sem kynnt verður niðurstaða könnunar á vinnutíma og stöðu kennara á Norðurlöndum. Einnig verður rætt um nemenda- og kennara- skipti milli Norðurlandanna. Þá munu fulltrúar kennarafélaganna gefa skýrslur um sín mál og m.a. munu fulltrúar HÍK kynna stöðu félagsins í ljósi bráðabirgðalag- anna. Nord-Lar eru samtök kenn- arafélaga á öllum Norðurlöndun- um. Alls eru í samtökunum 90.000 kennarar í framhaldsskól- um og efstu bekkjum grunnskóla. Enn bíða bömin Enn bíða bömin er yfirskrift fundar um dagheimili, leikskóla, skóladagheimili og samfelldan skóladag, sem Félag einstæðra foreldra stendur fyrir þann 11. október nk. Svavar Gestsson menntamálaráðherra, Birgir Is- leifur Gunnarsson alþingismaður, Kristín Á. Ólafsdóttir og Anna K. Jónsdóttir borgarfulltrúar munu halda ffamsöguerindi, og einnig munu verða á fundinum fúlltrúar frá Fóstmfélagi íslands og Sókn. Þó dagheimilisbyggingum hafi fjölgað nokkuð undanfarin ár standa ýmsar deildir lokaðar. Skóladagheimili em alltof fá og enn virðist samfelldur skóladagur vera langt undan. Fundurinn verður haldinn í fundarsal félags- ins að Skeljavegi 6 og hefst hann kl. 20.30. 2 SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN Þriðjudagur 9. október 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.