Þjóðviljinn - 09.10.1990, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.10.1990, Blaðsíða 9
FLÓAMARKAÐURINN SMÁAUGLÝSINGAR Ýmislegt Píanó Til sölu píanó, AH FRANCKE LEIPZIG, 130 sm. á hæð, svartlakkað, heldur vel stemmningu. Sími 35054. Þvottavél Til sölu amerísk þvottavél, fallegt, munstrað gólfteppi, perluhengi ofl. Mjög ódýrt. Uppl. í síma 25958. Sultukrukkur Tómar sultukrukkur fást gefins. Sími 17087. Rykfrakki Til sölu rykfrakki á granna dömu, stærð 42. Gott verð. Uppl. í sima 657935. Til sölu Barnaskrifborð með hillu, 1,6m á lengd. Barnabaðborð á kr. 3000, tvö telpnareiðhjól, seljast ódýrt og nýr kvenfatnaður nr. 16. Uppl. í síma 41009. Orgel-harmonika Vil láta gott orgel fyrir góða harmon- iku. Sími 38528. Ullarkápur Tvær góða ullarkápur nr. 46 til sölu. Uppl. í síma 681884. Mótatimbur Enn er til talsvert af mótatimbri. Uppl. í síma 78548 e. kl. 20. Halló-halló Við erum hérna 20 hressir útskrift- arnemendur í Flensborg í Hafnarfirði. Þar sem við erum áhugasöm og fjár- þurfi tökum við að okkur ýmis verk- efni. Allt kemur til greina. Ef þú hefur eitthvað að gera handa okkur vin- samlega hafðu samband við Önnu f síma 651650 eða Úlfar í síma 53338. Tilvalið fyrir skólafólk Til sölu þokkalegt viðarskrifborð með skúffum, skáp og bókahillu á kr. 6000.-, skrifborðsstóll á kr. 2000.-, Olivetti Praxis rafmagnsritvél nýupp- gerð lítið notuð á kr. 15,000.-, comp- lete works of Shakespeare kr.900.-, complete works of Edgar Allan Poe kr.800.-. Ennfremur nokkrar inn- bundnarskemmtisögurkr. 100bókin. Sími 28925. Blaðburður Við erum 12 ungar og hressar fim- leikastúlkur á leið á Norðurlandamót og viljum taka að okkur útburð fyrir fyrirtæki. Uppl. í síma 641034. Tómstunda- og leikklúbbur Kópavogshælis Okkur í Tómstunda- og leikklúbbi Kópavogshælis vantar ýmsa hluti fyrir starfsemina; Sófa eða staka hægindastóla, ruggustóla, efni í leiktjöld td. gamlar gardínur, stóra þykka dýnu, púða, hrúgöld, hengi- rúm, nuddpúða, leikbúninga og ýmis- legt dót í óróa. Margt fleira kemur til greina. Velviljaðir hringi í síma 602700 á daginn og 43311 á kvöldin. Húsnæði Erum á götunni Vantar tilfinnanlega litla íbúð, helst í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 39265 milli kl. 18 til 20 næstu daga. Lftll íbúð Einstaklingur óskar eftir lítilli íbúð eða álíka aðstöðu. Vinsamlega hringið í síma 660994, Felix. Húsgögn Vantar húsgögn Óska eftir eldhúsborði eða stofu- borði, skrifborði og gömlum hægind- ■■ astól. Sími 74304. Sófasett Til sölu mjög ódýrt sófasett. Selst á kr. 3000.-. Sími 79215 Skatthol Stórt antik skatthol til sölu. Sími 17087. Heimilis- og raftæki Afruglari Nýr afruglari til sölu. Uppl. í síma 641638 eftir kl. 19. Tölva Commodore tölva ásamt segulbandi, tveimur diskdrifum og fjölda leikja til sölu. Uppl. í síma 12461 eftir kl. 16. Þvottavél Notuð þvottavél á viðráðanlegu verði óskast keypt. Lára í síma 29617 e. kl. 17 og í sima 18420 á daginn. Frystiskápur Lítill frystiskápur ca. 130 lítrar, til sölu. Verð kr. 10.000.-. Sími 25553. Þvottavél Óska eftir gamalli þvottavél og elda- vél, helst 50 sm. breiðri í nothæfu ástandi. Sími 22308. Eldavél AEG eldavél til sölu. Uppl. í síma 679228 milli kl. 12-13 og eftir kl. 18. (sskápur Óskum eftir að kaupa notaðan ís- skáp, ekki breiðari en 55 sm. Uppl. í síma 611136. Frystikista Óska eftir 400-600 litra frystikistu ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 98- 66085. Svart-hvítt sjónvarp Óska eftir svart-hvítu sjónvarpi í góðu ásigkomulagi, ódýrteðagefins. Uppl. gefur Steinunn í símum 22520 og 27855. Hjól Reiðhjól Tvö þriggja gíra drengjareiðhjól til sölu. Annað er 20 tommu Winther hjól með sportstýri, en hitt 24 tommu Eurostar. Seljast á 3.500 og 4.500 kr. Sími 17292. Dýrahald Læða í óskilum Grá-drapp-bröndótt, ung læða, hvít á bringu, kviði og fótum hefur verið í óskilum frá 19. sept. Eigendur vin- samlegast hafið samband í síma 12125 heima og 16610 í vinnu. Fyrir börn Svalavagn Óska eftir svalavagni. Uppl. í síma 27928 e. kl. 17. Ungbarnastóll Til sölu Britax ungbarnastóll upp í 10 kíló. Aðeins notaður af einu barni. Uppl. í síma 671217. Tvíburavagn tll sölu Tvíburavagn, árgangur 89 til sölu, á góðu verði. Notaður af einum tvíbur- um. Uppl. á auglýsingadeild Þjóðvilj- ans, sími 681333. Barnakerra Fily mack barnakerra til sölu. Uppl. í síma 38203 eftir kl. 20. Bílar og varahlutir Til sölu Bens 207 sendibíll 80 til sölu. Bíllinn er með svefn- og eldunaraðstöðu og allur einangraður í hólf og gólf. Einnig til sölu sjálfskipting í Möstu 79-81. Uppl. í síma 42705. Lada-Lada Vantar bílstjórasæti í Lada 1200 árg. 1988. Uppl. í síma 79396 eftir kl. 20. Subaru Til sölu Subaru 82 skutbíll, ekinn 128 þús. Er í góðu standi. Sími 666914 á kvöldin. WV Derby Af sérstökum ástæðum er til sölu Wolksvagen Derby 78. Þarfnast lag- færingar fyrir skoðun. Verðhugmynd 20-30 þúsund. Uppl. í síma 22020. Til sölu Daihatsu Charade CX 5 dyra, 5 gíra, árg. 88, ekinn 28 þús. km. Verð kr. 580.000.-, bein sala eða skipti á ódýr- ari. Skodi 130 Gl, 5 gíra árg. 88, ekinn 44 þús. km. Verðhugmynd kr. 150- 200 þús. Uppl. í hs. 678191 og vs. 82383. Kennsla og námskeið FRÁ FULLORÐINSFRÆÐSLUNNI Námskeiðin -BYRJUM FRÁ BYRJUN- helstu efni grunnskóla ofl. frá grunni á morgun- dag- kvöld- og helgartímum, hefjast vikuna 14-21. okt. Verð kr. 8.500.-. Enskajsl. stærðfr. sænska, danska, þýska og ísl. f. útlendinga. Litlir hópar. Níu vik- ur, -einu sinni í viku. Tímar; 10-11.30, 12-13.30, 14- 15.30, 16-18.30, 18- 19.30 eða 22-23.30. Morguntíminn „Morgunstund gefur" kl. 10-11.30. Námskeiðin -BYRJUN FRÁ BYRJUN!- Níu vikur, litlir hópar. Verð kr. 8.000.- m/kennslugögnum: Mánud. enska; þriðjud. enska; mið- vikud. ísl.; fimmtud. enska; föstud. stærðfr.; laugard. ísl.; sunnud. stærðfr. Hádegistíminn „Heiti potturinn" kl. 12- 13.30. Námskeiðin -BYRJUN FRÁ BYRJUNI- Níu vikur, litlir hópar. Verð kr. 8.000.- m/kennslugögnum: Mánud. enska; Þriðjud. ísl.; miðvikud. enska; fimmtud. stærðfr.; föstud. sænska; laugard. danska; sunnud. þýska. Enskudagarnir: Mánud. og miðvikud., enska frá morgni til kvölds. „Upp úr hádeginu" kl. 14-15,30: Mánud./enska, þriðjud./þýska, Miðvikud./enska, fimmtud./ísl., föstud./stærðfr., laugard./enska byrj- un II, sunnud./enska byrjun I. „Degi hallar“ kl. 16-17,30: Mánud./ enska, þriðjud./ísl., miðvikud./enska, fimmtud./enska, föstud./danska, laugard./sænska, sunnud./enska áfram I. Enskudagarnir: Mánud. og miðvikud. 10- 11,30; 14-15,30; 18-19,30; 20- 21.30. íslenskudagarnir: Þriðjud. 10-11,30; 12-14,30; 16-17,30; 18-19,30. Fimmtud. 14-15,30. Laugard. 10- 11.30. Stærðfræðidagarnir: Fimmtud. 14- 15,30; 18-19,30. Föstud. 10-11,30; 14-15,30. Sunnud. 10-11,30. Sænska -BYRJUM FRÁ BYRJUN!- Kvöldt. fimmtud. 20-21.30, hádegist. föstud. 12-13.30, helgart. föstud. 18- 19.30 og laugard. 16-17.30. Uppl. alla d. 9-17.30 og 22-23.30. (Aðra tíma símsvari eða símboði) FULLORÐINSFRÆÐSLAN sími 71155. Píanókennsla Píanókennari með langa reynslu get- ur bætt við sig nokkrum nemum í einkatíma, kennir bæði byrjendum og lengra komnum. Sími 33241, Ásgeir Beinteinsson. Þjonusta Heimilisaðstoð Get tekið að mér heimilisaðstoð frá 9-17 á daginn. Er vön. Uppl. í síma 45916. Málningavinna Málaranemi tekur að sér innan- hússmálun. Uppl. í síma 74304. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagid í Reykjavík Félagsfundur um álmálið verður haldinn að Hverfisgötu 105 miðvikudaginn 10. október ki. 20.30. Samningur um nýtt álver Hjörleifur Guttormsson alþingismaður og Már Guðmundsson efnahagsráðgjafi fjármálaráðherra verða frummælendur á fé- lagsfundi ABR um álmálið, miðvikudagskvöldið 10. okt. kl. 20.30. Fundarstjóri: Guðrún Sigurjónsdóttir. Félagar! Fjölmennum á fundinn og tökum þátt í umræðum. Stjórn ABR Alþýðubandalagið í Kóþavogi Félagsfundur verður haldinn í Þinghóli, Hamra- borg 11, mánudag- inn 8. október og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning uppstillingarnefndar fyrir aðalfund félagsins. 3. Samningur um nýtt álver. Frummælendur verða þau Sigurbjörg Gísladóttir, efnaverk- fraeðingur og Már Guðmundsson, hagfræðingur. 4. önnur mál. Stjórn ABK Alþýðubandalagið í Reykjavík Opnunartími skrifstofunnar Skrifstofa ABR, Hverfisgötu 105, verðuropin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga á milli kl. 9 og 11. ABR Alþýðubandlagið í Hafnarfirði Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði verður haldinn í Skálanum mánudaginn 15. oktöber nk. kl. 20.30. Stjórnín Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Norðurlandskjördæmis eystra verður haldinn í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, Akureyri, föstudaginn 12. október og hefst kl. 19. Dagskrá: 1. Setning. Kosning starfsmanna og -nefnda fundarins. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Stjórnmálaástandið - umræður. Framsaga Steingrímur J. Sigfússon. 4. Útgáfumál - umræður. Framsaga Brynjar Ingi Skaþtason. 5. Kosningaundirbúningur. Framsaga Heimir Ingimarsson. 6. Afgreiðsla mála. Kjör stjórnar. 7. Þingslit. Stjórnin Alþýðubandalagið í Kóþavogi Haustferð í Landmanna laugar 27. októ- ber1990 Laugardaginn 27. október fer ABK haustferð í Landmannalaugar. Farið verður frá Þinghóli klukkan 9 að morgni og ekið austur Hellisheiði. Farið verður um ölfus og Flóa, austur yfir Þjórsá, upp Landveg að Tröllkonuhlaupi við Búrfell. Með viðkomu í Foss- brekkum verður farið um Sölvahraun á Landmannaleið. Skammt frá Landmannahelli verður ekið upp á Mógilshöfða og yfir í Hrafntinnusker og skoðaður íshellirinn þar sem jarðhitinn bræðir íshelluna án afláts. Allt um kring eru spúandi hverir á þessu mikla háhitasvæði. Þaðan verður aftur haldið á Dómadalsleið og hjá Frostastaðavatni í Landmannalaugar þar sem gist verður í skála Ferðafélags íslands eftir kvöldvöku og söng. Á sunnudeginum verður árdegis gengið á Bláhnjúk en sumir taka sér styttri göngu eða baða sig í lauginni Ijúfu. Laust eftir hádegið verður haldið af stað heimleiðis. Þá verður ekið hjá Hófsvaði á Tungnaá, niður með Vestur-Bjöllum, hjá Sigölduvirkjun og Hrauneyjarfossvirkjun, yfir Þjórsá hjá Sandafelli, niður Hrossa- tungur að Gjánni og Stöng í Þjórsárdal. Þaðan verður svo ekið að Hjálparfossi og heim um Gnúpverjahrepp og Skeið. Heimkoma er áætluð klukkan 20 að kvöldi sunnudagsins. Gistigjald í skála er kr. 550 og fargjald er kr. 2.500. Hálft fargjald er fyrir eftirlaunaþega og ófermda og ókeypis fyrir börn átta ára og yngri. Skráið ykkur sem allra fyrst hjá fararstjóranum Gísla Ólafi Pét- urssyni í síma 42462. ATHUGIÐ að þátttaka er ÖLLUM velkominl! Ferðanefnd ABK Alþýðubandalagið í Reykjavík Borgarmálaráð Fundur í borgarmálaráði ABR miðvikudaginn 10. okt. kl. 17.15. M.a. farið yfir stöðu mála í einstaka nefndum. Alþýðubandalagið á Suðurlandi Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Suðurlandi verður haldinn á Hvolsvelli 13. og 14. október. Dagskrá: Aðalfundarstörf og undirbúningur kosninga. Stjórn kjördæmlsráðs Mikilvægur umræðufundur Mikilvægur umræðufundur fimmtudagskvöld 11. október á Punkti og pöstu frá 20.30. Birtingarmenn ( miðstjórn Alþýðubandalags- ins sérstaklega boðaðir. Stjórnin Margrét Ólafur Ragnar Alþýðubandalagið í uppsveitum Árnessýslu Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins í uppsveitum Árnessýslu verður haldinn í Aratungu í kvöld, 9. október kl. 21. Óiafur Ragnar Grímsson og Margrét Frímannsdóttir mæta á fund- inn. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin Þriðjudagur 9. október 1990 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.