Þjóðviljinn - 09.10.1990, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.10.1990, Blaðsíða 11
ÍDAG STOKKSEYRI Frá húsnæðisnefnd Stokkseyrarhrepps Húsnæðisnefnd Stokkseyrarhrepps auglýsir hér með eftir umsóknum um þrjár íbúðir er byggðar verða við Hásteinsveg og verða til úthlutunar á árinu 1991 og einnig þær íbúðir sem komið gætu til end- ursölu á árinu. íbúðirnar verða byggðar samkvæmt lögum nr. 70/ 1990 en samkvæmt þeim, eiga þeir rétt til íbúða í félagslega íbúðalánakerfinu, sem uppfylla eftirtalin skilyrði: A) Eiga ekki íbúð fyrir eða samsvarandi eign. B) Hafa haft meðaltekjur síðustu þrjú ár eigi hærri fjárhæð en 1.181.975 kr. fyrir einstak- ling eða 1.477.679 kr. fyrir hjón og 107.683 kr. fyrir hvert bam innan 16 ára aldurs. Teikningar að íbúðunum eru til sýnis á skrifstofu Stokkseyrarhrepps. Umsóknum skal skila til skrifstofu Stokkseyrar- hrepps á sérstökum eyðublöðum, er þar fást, eigi síðar en 20. október nk. Eldri umsóknir óskast endumýjaðar. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri. Húsnæðisnefnd Stokkseyrarhrepps O Sjúkraþjálfari Óskum að ráða sjúkraþjálfara til starfa við sjúkra- húsið og heilsugæslustöðina á Hvammstanga frá 1. janúar nk. Góð vinnuaðstaða, góður starfsandi, góðar samgöngur. Umsóknir berist til undirritaðs, sem einnig veitir nán- ari upplýsingar, fyrir 20. okt. nk. Guðmundur Haukur Sigurðsson framkvæmdastjóri símar 95-12348 og 95-12393 Aðalfundur Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 16. okt. n.k. að Lindargötu 9, 4. hæð og hefst kl. 18. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur Vörubílstjórafélagið Þróttur Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 11. okt. kl. 20. Dagskrá: 1. Tryggingamál, fulltrúi frá VÍS mætir á fundinn. 2. Félagsmál. 3. Atvinnumál. Stjórnin NÝJAR BÆKUR Nýtt tímarit um íslenskar bókmenntir fyrri alda Út er komið tímaritið Skáld- skaparmál með tuttugu greinum um íslenskar fornbókmenntir. Greinarnar byggja nær allar á fyrirlestrum frá ráðstefnu sem haldin var í Reykjavík dagana 28.-30. apríl 1989 að frumkvæði þeirra Gísla Sigurðssonar, Gunn- ars Harðarsonar og Örnólfs Thorssonar og eru þeir jafnframt ritstjórar hins nýja tímarits. Fyrirlesarar voru einkum úr röðum yngri fræðimanna ís- lenskra, og þeir komu víða við í lestrum sínum en lögðu þó flestir megináherslu á listræn einkenni hinna fornu sagna og kvæða, fornritin sem bókmenntir. Af þessu (og þriðja hluta Snorra- Eddu) dró ráðstefnan nafn sitt: Skáldskaparmál. íslenskar fornbókmenntir lifa góðu lífi meðal almennra les- enda, þær eru lifandi samtíma- bókmenntir. Þrátt fyrir þennan mikla áhuga er ekkert tímarit gef- ið út hérlendis sem einbeitir kröftum sínum að íslenskum bók- menntum fyrri alda. Ef vel tekst til er það von þeirra sem að Skáldskaparmálum standa að þar verði lifandi vettvangur frjórrar umræðu um þennan menningar- arf. Fyrsta greinin í þessu nýja tímariti er eftir Jakob Benedikts- son, Hugleiðing um textafræði og miðaldarannsóknir, en Jakob var heiðursgestur á áðurnefndu mál- þingi. Hann rekur í grein sinni fáein brýn úrlausnarefni á sviði fornbókmennta og leggur jafn- framt áherslu á nauðsyn þess að bókmenntafræðingar og texta- fræðingar eigi með sér gott sam- starf. Greinar þeirra Gísla Sig- urðssonar og Ömólfs Thorssonar fjalla um landlæg viðhorf í rann- sóknum á fornbókmenntum okk- ar, Eiríkur Rögnvaldsson gerir grein fyrir tölvurannsóknum á orðaforða íslendinga sagna, Úlfar Bragason fjallar um frá- sagnartækni í Sturlunga sögu og Sverrir Tómasson lýsir viðhorfi Snorra Sturlusonar til skáld- skapar. Þrjár greinar fjalla um einstakar íslendinga sögur, Guð- mundur Andri Thorsson fjallar um Grettlu sem listræna heild, Jón Torfason kannar frásagnar- tækni í Þórðar sögu hreðu og Baldur Hafstað lýsir vináttu og valdsmönnum í Egils sögu. Hall- dór Guðmundsson leitar skáld- söguvitundar í íslendinga sögum, Ástráður Eysteinsson skoðar áhrif Gerplu á viðhorf okkar til fornsagna, Árni Sigurjónsson fjallar um hefð og nýmæli í forn- um sögum og Keld Gall Jörgens- en skrifar um tíma og niður- skipan efnis í tveimur íslendinga sögum. Þrjár greinar fjalla um forn- aldar- og riddarasögur. Torfi Tul- inius lýsir samleik landafræði, frásagnaraðferðar og stfls, Viðar Hreinsson fjallar um sögu Göngu-Hrólfs og Matthew Ham- es Driscoll veltir því fyrir sér hvers vegna ungar riddarasögur hafi ekki hlotið virðulegri sess í bókmenntasögunni. Um kveð- skap fjalla fjórir höfundar, Gunnar Harðarson skrifar um náttúruskynjun í dróttkvæðum, Guðrún Nordal um draumvísur í Sturlungu, Guðrún Ingólfsdóttir um hlutverk vísna í Islendinga sögum og Bergljót S. Kristjáns- dóttir um Jóreiðardrauma í ís- lendinga sögu Sturlu Þórðarson. Tímaritið Skáldskaparmál er 286 bls., útgefandi er Stafaholt en Mál og menning annast sölu og dreifingu. ÞJÓÐVIUINN FYRIR50ÁRUM Ný ófriðarblika í Austur-Asíu. Brezka stjómin ákveður að opna Burmaveginn fyrir her- gagnafiutninga til kínversku stjómarinnar þrátt fyrir mótmæli Japana. Stjómmálaviðræður í Washington milli fulltnía Bandaríkjanna, Bretfancte, Sovétríkjanna, Kína og Ástral- íu. Þýzki herinn í Rúmeníu tryggir sér jámbrautarstöðvar, flugvelli og hafnir. Valdataka nazista í Ungverjalandi yfirvof- andi? 9. október þriðjudagur. Dínónysíus- messa. 282. dagur ársins. Sól- aruppras í Reykjavík kl. 7.59 - sólariag kl. 18.30. Viðbunðir Þjóðhátíðardagur Uganda. Jakob Smári skáld fæddur 1889. Gunnar Benediktsson rithöfúndur fæddur 1892. Bjarki, blað Þorsteins Eriings- sonar, hefúrgöngu sína á Seyðisfirði árið 1896. Che Guevara myrtur í Bólivíu árið 1967. DAGBÓK APÓTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vikuna 5.011. október er í Laugamess Apóteki og Arbæjar Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvorslu alla daga Id. 22 H 9 (til 10 á fridögum). Síðamefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugandögum kl. 9 tí 22 samhliða hinu fyimelhda. LOGGAN Reykjavík..................« 11166 Kópavogur................ « 412 00 Settjamames...............« 184 55 Hafnarfjörður..............« 51166 Garöabær...................«51166 Akureyri.................« 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavík.....................« 111 00 Kópavogur.....................«111 00 Seitjamames...................« 1 1100 Hafnarfjörður.................« 51100 Garðabær......................« 511 00 Akuneyn'.......................«22222 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Settjamames og Kópavog er í Helsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 ti 8, á laugandögum og helgidögum allan sólar- hringirm. Vrtjanabeiönir, símaráðleggingarog timapanlanir f« 21230. Upplýsingar um lækna- og lyflaþjónustu etu gelriar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17ogtyrirþásemekki hafa he'miislækni eða ná ekki U hans. Landsprtalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 tii 21. Slysadeild Borgarspítalans er opin allan sólarhringinn,« 696600. Hafharflörður Dagvakt, Heisugæslan,« 53722. Næfurvaktlækna,« 51100. Garðabær. Heisugæslan GaiöaliöL « 656066, upplýsingar um vaktlæk « 51100. Akureyn: Dagvaktfrákl8H 17áLækna- miðstöðinni,« 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgrdagavakt læknis frá kl 17 H 8 985-23221 (farsími). Keffavik: Dagvakt, upplýsingar I «14000. Vestmannaeyjar Neyðarvaktlækna, «11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landsprtalinn: Alla daga kl. 15 H 16 og 19 til 20. Borgarspítalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar k). 15 H18 og eftir samkomu-lagi. Fæðingardeild LandspítaJans: Alla daga kl. 15 H16, feðratr'mi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingarheimili Reykjavikurv/Eiriksgötu: Almennur timi kl. 15-16 alla daga, féðra- og systkinattmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Land-spítalans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og effir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virkadagakl. 16 tS 19, um helgarkl. 14 H 19:30. Heilsuvemdarstöðin við Baiónsstig: Alla daga kl. 15 H 16 og 18:30 H 19:30. Landakotsspitali: Alla daga W. 15 H 16 og 18:30 H 19. Bamadeild: Heimsóknir annarra en foreidra kj. 16 H 17 aila daga. St Jósefsspítali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15 H 16og 19H 19:30. Kíeppssprtalinn: AHa daga kl 15 H 16 og 18:30H 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alladagakl. 15 H 16 og 19 H 19:30. Sjúkráhús Akraness: Alla daga Id. 15:30H 16og 19H 19:30. Sjúkrahúsið Húsavík: Alla daga kl. 15 H 16 og 19:30 fl 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyöarathvarf fyrir unglinga, Tjamargötu 35,« 91-622266, opið allan sólartiringinn. Samtökin 78: Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 fl 23. Símsvari á öðtum tímum. « 91-28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjof I sálfræðilegum efrium,« 91-687075. laganemaferveM i síma 9F4til?2 mJi Id. 19:30 og 22 á limmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virira daga ftá kl. 8 H17, «91-688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúklinga og aðstandendur þeirra í Skógarhlíð 8 á fimmtudögum kf. 178 19. Samtök áhugafóiks um alnæmisvand- ann sem vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í« 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni:« 91-622280, beint samband við læknifhjúkrunarfræðing á miðvikudögum kl. 18 H19, annars símsvari. Samtök um kvennaafhvarf.« 91-21205, húsaskjól og aöstoð við konur sem beitiar hafa verið ofbeldi eða orðið fýrir nauögun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- gotu 3: Opið þriðjudaga kl. 20H22, fimmtudaga kl. 13:30 H 15:30 og kl. 20 fl 22, « 91-21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspeJum:« 91-21500, símsvari. Vinnuhópur um srfjaspeilsmál: « 91-21260 alla viika daga kl. 13 H 17. Stigamót, miðstöð týrir konur og böm sem ortSð hafa fýrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vestuigötu 3,« 91- 626868 og 91-626878 allan sólaihringinn. Bilanavakt rafrinagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Blanavakt f «686230. Rafveita HafnarQarðar. BBanavakt, «652936. GENGIÐ 8. október 1990 Sala Bandarikjadollar.................55,36000 Steriingspund...................109,85100 Kanadadollar.....................48.05300 Dönsk króna.......................9,44710 Norskkróna........................9,34030 Sænsk króna.......................9,80340 Finnskt maik.....................15,20250 Franskurfianki...................10,76150 Belgískurfranki.................. 1,75110 Svissneskurfranki................43,09850 Hoilensktgyllini.................31,97140 Vesturþýskt maik.................36,04750 Itölsklíra........................0,04809 Austum'skur sch................. 5,12030 Portúgalskurescudo................0,40800 Spánskur peseö....................0,57290 Japanskt jen......................0,42373 Irsktpund........................96,65600 KROSSGÁTA Lárétt: 1 flug 4 krakkar 6vond7bundið9 eyktamark 12 slóttuga 14þreytu15sel16 upphefð 19 hermaður 20vaða21 mikið Lóðrétt: 2 egg 3 káf 4 undirtylla5dá7 kollvarpaði 8 handar- halds 10 heppnist 11 eðli13gruna17bók10 fita Lausnásiðustu krossgátu Lárétt: 1 vers 4 dögg 6 kló7sami9rann12 illan 14 eið 15 sói 16 lágra 19 laun 20 iðka 21 nisti Lóðrétt: 2 eða 3 skil 4 Dóra5gin7skefla8 miðlun 10ansaði11 neitar13lög 17áni19 rit Þriðjudagur 9. október 1990 ÞJÓÐVIUINN — SlÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.