Þjóðviljinn - 09.10.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.10.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Yoko Ono minnist Lennons Rás 2 kl. 22.07 í dag eru 50 ár liðin frá fæð- ingu Johns heitins Lennons. Af þessu tilefni er dagskrá og lagaval Rásar 2 í dag að meira eða minna leyti helgað lífi og starfi þessa fyrrum höfuðpaurs Bítlanna og eins áhrifamesta dægurtónlistar- manns síðari tíma. Hápunktur minningardagskrárinnar verður i kvöld, en þá verður flutt klukku- stundarlöng dagskrá um þennan látna heiðursmann. 1 þættinum verður brugðið upp mynd af Lennon í leik og starfi. Rúsínan í pylsuendanum verður einkaviðtal Rásar 2 við eftirlifandi ekkju Lennons, Yoko Ono. Umsjónarmenn þáttarins eru þeir Ásmundur Jónsson og Skúli Helgason. Stöð 2 í hnotskum Stöð 2 ki. 22.40 Áfram með tímamótin. I dag eru liðin fjögur ár frá því að Stöð 2 fór fyrst í loftið. í tilefni afþess- um tímamótum verður Jón Hákon Magnússon „pr-maður“ fenginn til þess að fjalla um stöðu íslensks sjónvarps. Sér til aðstoðar fær Jón Hákon þau Svavar Gestsson menntamálaráðherra, Ingu Jónu Þórðardóttur, formann útvarps- ráðs, og Pál Magnússon til þess að spá í spilin. Fuentes í leikriti vik- unnar Rás 1 kl. 23.10 Leikrit vikunnar nefnist að þessu sinni „Höfuð Hydru“ og er eflir mexikanska rithöfúndinn Carlos Fuentes. Hér er um að ræða annan þátt af fjórum, en fyrsti þáttur var á dagskrá Rásar 1 fyrir viku. Höfuð Hydru er njósna- og spennuverk, en þar segir frá hag- fræðingnum Felix, starfsmanni iðnaðarráðuneytisins, sem einn góðan veðurdag kynnist óvænt áður ókunnum hliðum tilverunn- ar. Þýðandi verksins er Böðvar Guðmundsson, María Kristjáns- dóttir leikstýrir. Aðalhlutverk leika þeir Amar Jónsson og Sig- urður Skúlason. SJÓNVARPID 17.50 Syrpan Teiknimyndir tyrir yngstu áhorfenduma. Endursýning frá fimmtudegi. 18.20 Mozart-áætfunin (2) (Opération Mozart) Fransk/þýskur myndaflokkur fýrir böm og unglinga. Hér segir tra drengnum Lúkasi sem erafburðasnjall stænðfræðingur. Vegna þeirra hæfi- leika hans eru stórveldin á eftir honum og ásamt vinum sínum lendir hann í ýmsum ævintýrum. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (161) (Sinha Moca) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Hver á að ráða? (14) (Who's the Boss) Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fnéttir og veður 20.35 AJIt í hers höndum (8) (Allo, Allo) Þáttaröð um gamalkunnar, sein- heppnar heljur andspymuhreyfingar- innar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Hestur guðanna (Gudamas hast) Sænsk heimildamynd um íslenska hestinn. Myndina gerði Hans Moberg. Þýðandi Hallgrimur Helgason. 21.45 Ef að er gáð I þættinum verður fjall- að um sykursýki með aðstoð Ama Þórssonar læknis. Umsjón Guðlaug Maria Bjamadóttir. Dagskrárgerð Há- kon Oddsson. 22.05 Laumuspil (A Sleeping Life) Loka- þáttur. Breskur spennumyndaflokkur. Aðalhlutverk George Baker og Christ- opher Ravensaoft. Þýöandi Gunnar Þofsteinsson. 23.00 Ellefúfrettir 23.10 Úr frændgarði (Norden rundt) I jjasttinum verður m.a. sagt fra laxveið- um i Finnmörku, kafbátaleit við Finn- landsstrendur, kirkjubyggingu í Reyk- hotti og saur a dönskum jámbrautum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. (Nord- vision - Norrænt samstarfsverkefni) 23.40 Dagskrárlok STÖÐ2 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralsk- ur framhaldsmytxiaflokkur um fólkið í næsta húsi. 17:30 Glóálfamir Teiknimynd. 17:40 Alli og íkomamirTeiknimynd. 18:05 Fimm félagar (Famous Five) Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18:30 Á dagskrá Endurtekinn þáttur ftá þvf í gær. 18:40 Eðaltónar Tónlistar- þáttur. Þessi þáttur er tileinkaður John Lennon og Bítlunum vegna afmælis Johns Lennons, en hann hefði orðið fimmtugur í dag heföi hann lifaö. 19:19 19:19 Frétfir, sport, veðurftéttir. Lif- andi fréttaþáttur. 20:10 Neyðartínan (Rescue 911) Þáttur byggður á sönnum atburðum um hetjudáöir venjulegs fólks við óvenju- legar aðstæður. 21:00 Ungir eldhugar (Young Riders) Framhaldsmyndaflokkur sem gerist I Villta vestrinu. 21:50 Hurrter Spennandi sakamálaþætt- ir þar sem skötuhjúin Rick Hunter og Dee Dee McCall koma skúrkum Los Angeles borgar undir lás og slá. 22:401 návígi Ikvöld ern liðin flögurárftá því að Stöð 2 hóf útsendingar. Af því tif- efrii ætlar Jón Hákon Magnússon að syóma umræðum um stöðu sjón- varps, með tilliti til förtiöar, nútíðar og framtíðar, á íslandi. 23:25 Krókódíla-Dundee II (Cnocodile Dundee II) Smellin gamanmynd um ástralska krókódílamanninn sem á í höggi við kólumbíska eiturtyfjasmygl- ara. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Unda Kozlowski og John Mellon. Leikstjóri: John Comell. 01:15 Dagskrariok RÁS1 FM92^ty93£ 6.45 Veðurftegnir. Bæn, séra Þorvaldur K. Helgason flytur. 7.00 Fréttir. 13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist Umsjón: Friðrikka Benónýsdótt- ir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan J\ke“ eftir Wole Soyinka Þorsteinn Helgason les þýð- ingu sína, lokalestur (26). 14.30 Miðdegistónlist eftir Oaude De- bussy Strengjakvartett í g-moll op. 10 Alban Berg kvartettinn leikur. Franskir söngvar Gérard Souzay syngur, Dal- ton Baldwin leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað Umsjón: Viðar Eggertsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15Veðurttegnir. 16.20 Á fömum vegi Ásdís Skúladóttir, ar þáttur af tjórum. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Maria Krist- jánsdóttir. Helstu leikendun Amar Jónsson og Sigurður Skúlason. 23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar (Endurtekin tónlist úrÁrdegisútvarpi). Ol.OOVeðuritegnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til motguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og félagar hefja dag- inn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunftéttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan W. 8.25. 9.03 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjöl- breytt dægurtónlist og hlustendaþjón- usta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R Einarsson. 11.30 Þarfe- þing. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádeg- isfrétör 1Z45 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 helduráfram. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásain Albertsdóttir og Gyða Dröfri Tryggvadóttir. 16.03 Dagskra Stór og smá mál dagsins. Veiðihomið, nétt fýrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfúndur i beinni út- sendingu, sími 91-686090 19.00 Kvöldftéttir 19.32 Lausa rásin Útvarp Itamhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atii Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskrfan úr safrii Rolling Stones 21.00 Á tónleikum með Fairground attr- action Lifendi rokk. 2207 John Lennon fimmtugur Dag- skra I tilefrii þess að í dag hefði John Lennon orðið fimmtugur, hefði hann lif- að. Umsjón: Skúli Helgason og Ás- mundur Jónsson. 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir W. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 2200 og 24.00. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuríand W. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. ÚTVARPRÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102^2 AÐALSTÖDIN FM 90,9 René og félagar kveðja. I kvöld verður í Sjónvarpinu W. 20.30 síðasti þátturinn að sinni úr myndaflokknum ,AHt í hers höndum", með þeim óborganlega René og fé- lögum hans í frönsku andspymuhreyfingunni. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Soffia Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu ,Anders á eyj- unnr eftir Bo Carpelan Gunrrar Stef- ánsson les þýðingu sína (7). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn W. 8.10 Veðurfregnir W. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mötður Ámason flytur. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Ólafúr Þórðarson. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary“ eftir Gustave Raubert Amheiður Jónsdóttir les þýöingu Skúla Eljarkans (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir, Sigrfður Amardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir ttéttir W. 10.00, veður- ftegnir W. 10.10, þjónustu- og neyt- endamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Qaude De- bussy J-lafið" (La Mer) og „LeiWr" (Je- ux) , balletttónlist Nýja Filhamnoníu- sveitin leikur; Pierre Boulez stjómar. Premiére Rapsodie Emma Johnson leikurá Warinettu með Ensku kammer- sveitinni; Yan Pascal Tortelier stjómar. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Endur- teWnn MorgunauW. 1220 Hádegis- ftóttír 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og við- sWptamál. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn Umsjón Steinunn Haröandóttir. Finnbogi Hermannsson, Haraldur Bjamason og Kristján Sigurjónsson kanna mannlífið í landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaitu Ari Trausti Guðmunds- son, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla ftóðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í ftæðslu- og túrðuritum og leita til sér- ftóðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi eftir Qaude De- bussy. Fiðlusónata í G- dúr David Oist- rakh leikur á fiðlu og Frida Bauer á p(- anó. „Gleðieyjan" og „Hægari vals en hæguri' Alexis Weissenberg leikur á pí- anó. 18.00 Fréttir 18.03Hérognú 18.18 Aðutan 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðuriregnir. 19.00 Kvöldftéttir 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál EndurteWnn þátturfra morani sem MörðurÁmason flytur. 20.00 Itónleikasal Frá tónleikum ungra norrænna einleikara í Purcell salnum í Lundúnum í april í vor. Michaela Fuk- acova ftá Danmötku leikur á selló: Rondó og Skógarkyrrö, eftir Antonín Dvorak í d-moll, ópus 40, eftir Dimitri Sjostakovits Tilbrigði eftir Bohuslav Martinú, við stef eftir Rossini 21.10 Stundarkom í dúr og moll Um- sjón: Knútur R Magnússon. 2200 Fréttir. 2207 Að utan (EndurteWnn ftá 18.18) 2215Veðuriregnir. 2220 Orð kvöldsins. Dagskrá moigun- dagsins. 2230 Leikrit vikunnar „Höfuð Hydm“, spennuleikrit ettir Carios Fuentes Ann- Borðaðu súpuna. Annars < færðu engan eftirrétt. Ég borða ekki súpu. Ég er marg búin að segja og ekkert fær mig til þess að skipta um skoðun. Sannfæring mín er ekW til sölu. 10 SÍÐA— ÞJÓÐVILJINN Þríðjudagur 9. október 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.