Þjóðviljinn - 10.10.1990, Page 6

Þjóðviljinn - 10.10.1990, Page 6
ERLENDAR FRETTIR Bandaríkin Vopnahlé í fjárlagastríði Naté horfir suður r Ahyggjur út af Austur- löndum nœr Bush gefur þinginu tíu daga frest til að leggja fram tillögur er tryggi niðurskurð á fjárlagahalla um 500 miljarða á næstu fimm árum George Bush Bandaríkjafor- seti undirritaði í gærmorg- un frumvarp um aukafjárlög, sem ætlað er að sjá ríkinu fyrir rekstrarfé þangað til ný aðal- fjárlög ganga í gildi. Lauk þar með stöðvun þeirri á rekstri bandaríska ríkisins, er hófst á iaugardagsmorgun. Sú stöðvun kom til af því að Bush neitaði að undirrita aukafjárlög til að sjá ríkinu fyrir rekstrarfé eftir að fulltrúadeild þingsins hafði fellt frumvarp hans um að draga úr halla á fjárlögum. Stöðvunin á rekstri ríkisins, sem náði þó ekki til alls, t.d. ekki til hersins, kom raunar lítt að sök vegna helgarinnar og þess að á mánudag var Kólumbusardagur, sem er frídagur í Bandaríkjunum. Bush undirritaði aukaQárlögin eldsnemma, svo að ríkisstarfs- menn gátu mætt til vinnu á venju- legum tíma. Með þessari undirritun hefúr verið komið á einskonar vopna- hléi í togstreitu forseta og þings um fjárlögin, sem orðið hefúr Bush verulegt áfall og dregið úr vinsældum hans. Það hlé stendur þó aðeins til 19. þ.m., og segir Bush að fyrir þann dag verði þingleiðtogar að hafa til reiðu nýtt frumvarp til aðalfjárlaga. I fjárlagafrumvarpi því, sem fúll- trúadeildin felldi fyrir helgina, var gert ráð fyrir að hallinn á fjár- lögum minnkaði um 500 miljarða dollara á næstu fimm árum. Bush tók skýrt fram, að hann myndi ekki sætta sig við annað en að það takmark yrði einnig í komandi frumvarpi þingleiðtoga og sagði að ekkert þýddi fyrir þingið að reyna nokkrar sjónhverfmgar („no smoke, no mirror“) i því sambandi. Búist er við að í komandi frumvarpi verði minna dregið úr kostnaði við Iæknishjálp fyrir aldraða en gert var ráð fyrir í frumvarpi forsetans, en það atriði í því vakti harða gagnrýni. Þá má vænta þess að þingið ætli nefnd- um sínum um skattamál meiri ráð um álagningu nýrra skatta en for- setinn hafði fyrirhugað. Ekki er talið víst að öll kurl séu komin til grafar í deilu þessari og búast sumir fréttaskýrendur við að ekki Gorbatsjov: hætta á líbönsku ástandi Míkhaíl Gorbatsjov Sovét- ríkjaforseti sagði á mánudag í ræðu á fundi miðstjómar sovéska kommúnistaflokksins að hætta væri á að í Sovétríkjunum skap- aðist ástand í líkingu við það, sem er í Líbanon, „með öllum alkunn- um afleiðingum." Hvatti forset- inn flokkinn til að beita sér af al- efli gegn hreyfingum þeim, sem skilja vilja lýðveldi og sjálfstjóm- arsvæði frá Sovétríkjunum að meira eða minna leyti og jafnvel gera þau sjálfstæð. Gorbatsjov kvað „skilnaðarsinna og öfga- menn“ draga fólk á tálar og skapa stemmningu „haturs og ógna“. Fyrirskjpað að drepa Israela Fomstumenn intifödu (upp- reisnar) Palestínumanna gáfu í gær út fyrirskipun til sinna manna um að allir ísraelskir hermenn á Bush tekur Saddam Iraksforseta á beinið (raeðu (Pentagon - (því máli fékk Bush stuðning þings og þjóðai; en á annan veg för er að því kom að leggja á nýja skatta og draga úr fjárveitingum til sjúkrahjálpar fyrir aldraða. verði búið að leysa öll ágreinings- skatta skuli hækka og hvaða út- munahópar a þmgið í þvi sam- atriði þann 19. Deilt er um hverja gjöld lækka og þrýsta ófáir hags- bandi. Reuter/-dþ. Manndrápin á Musterisfelli Vatn á myllu Saddams Bush að „ missa þolinmœðina írak hótar Israel með öflugri eldflaug F riðarhorfur í Persaflóadeilu því vopni verða beitt gegn Israel band með því að krefjast þess að ■ þóttu heldur fara dvínandi í gær. Bush Bandaríkjaforseti, sem þegar hefur sent um 200.000 manna her til Persa- flóasvæðisins, kvað þolinmæði sina með Saddam íraksforseta vera nærfellt á þrotum, vegna þess að sá síðarnefndi hefur enn ekki kallað her sinn frá Kúvæt. Saddam reynir fýrir sitt leyti að nýta sem best sér í hag mann- drápin á Musterisfelli í Jerúsalem á mánudag, er ísraelskir hermenn skutu til bana um 20 Palestínu- menn. Lýsti hann yfir þriggja daga þjóðarsorg í írak og hótaði enn á ný árás á ísrael, ef það sleppti ekki svæðum setnum af her þess. Sagði Saddam íraka vera búna að eignast nýja eld- flaugategund, skæðari þeim er það hefði hingað til átt, og myndi Vesturbakka, í Gaza og Austur- Jerúsalem skyldu drepnir til hefnda eftir um 20 araba, sem ísraelsk lögregla skaut til bana í óeirðum á Musterisfelli í Jerúsal- em á mánudag. ísraelsher lýsti i gær yfir útgöngubanni í Gaza og á Vesturbakka og ísraelsk Iögregla handtók Sheikh Mohammed Said Jamal, annan æðsta klerk ís- lamskra Palestínumanna. Er hann sakaður um að hafa átt hlut að því að koma óeirðunum af stað með því að spana araba, sem saman- komnir voru á fellinu, til að grýta gyðinga á bæn við Grátmúrinn þar, helgasta stað í gyðingdómi. Minnkandi vinsældir Bush Fjárlagavandræði Bandaríkj- anna hafa dregið úr vinsældum George Bush, forseta, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem birtar voru í gær. 65 af hundr- aði aðspurðra í könnuninni kváð- ust vera ánægðir með ífammi- er „dagur reikningsskila“ rynni upp. Fregnir eru á kreiki um að Ir- ak hafi nú komið sér upp eldflaug sem borið geti fimm sinnum öfl- ugri sprengihleðslu en vopn af því tagi sem þeir hafa átt ffam að þessu. Bush vísaði í gær á bug að reynt væri að tengja deilur Israels og araba við lausn Persaflóadeilu og þýðir það harðnandi afstöðu af hans hálfu, því að áður hafði hann gefíð í skyn að Bandaríkin gætu fallist á slíka tengingu. Mann- drápin á Musterisfelli, einum helgustu staða íslams, hafa vakið mikla reiði í arabalöndum og reynir íraksstjóm nú allt hvað hún getur til að snúa almenningi og stjómvöldum í þeim löndum á sitt stöðu forsetans í embætti, en 75 af hundraði vom það fyrir mán- uði, samkvæmt könnun gerðri þá. S.þ. rétti Tah'iti hjálpartiönd Francis Bogutu, fúlltrúi Sal- ómonseyja hjá Sameinuðu þjóð- unum, hvatti í gær til þess í ræðu á allsherjarþingi að pólýnesíska eyjan Tahiti, sem verið hefur und- ir ffönskum yfirráðum frá því fyr- ir miðja 19. öld, yrði skráð á lista S.þ. yfir Iandsvæði án sjálfstjóm- ar. Slík skráning, ef af henni yrði, myndi draga formlega úr alræði Frakka á eynni. 1986 lögðu Sal- ómonseyingar það sama til við- víkjandi Nýju Kaledóníu. Báðar þessar eyjar heyra undir Frakk- land. Skilgreina Frakkar þær sem óaðskiljanlega hluta lands síns og banna S.þ. að fylgjast á nokkum hátt með kjömm íbúanna. ÖldunguríKamemn Látinn er í Kamerún Maya Ndjoum, þorpshöfðingi sem að Sameinuðu þjóðimar beiti sér til þess að knýja ísrael til að sleppa herteknu svæðunum. Undir þær kröfúr tóku flest arabaríkin þegar í gær, einnig þau sem em á móti Irak í Persaflóadeilu. Utanríkisráðherrar Frakk- lands og Italíu sögðust sjá hættu á því að þetta yrði til þess að draga úr alþjóðasamstöðu þeirri, sem myndast hefúr gegn Irak, þar eð líkur væm á að sum arabaríkja þeirra^ sem hingað til hafa staðið gegn Irak í Persaflóadeilu, myndu breyta að einhveiju leyti um af- stöðu í deilunni. Rikisstjómir um allan heim hörmuðu í gær eða fordæmdu manndrápin á Musterisfelli með misjafnlega hörðum orðum. Reuter/-dþ. sögn þarlendra blaða varð 132 ára að aldri. Lét hann eftir sig ellefu ekkjur, 65 böm og 117 bamaböm og bamabarnaböm. Hagskýrsluhald var ffumstætt í Mið-Affíku um miðja 19. öld, er höfðingi þessi á að hafa verið i heiminn borinn, svo að hætt er við að einhverjir dragi í efa að hann hafi i raun náð svo háum aldri. Elsti maður heims til þessa, svo vitað sé með vissu, hefur orð- ið Shigechiyo Izumi á eynni Tok- uno í Rjúkjúklasanum, skammt norður af Ókínava. Hann var, samkvæmt heimsmetabók Guin- ness, kominn hátt á 121. ár er hann lést 1986. Sjálfsíkveikjur bama Vishwanath Pratap Singh, forsætisráðherra Indlands, lýsti því yfir í gær að ekki kæmi til greina að stjóm hans hætti við þá fyrirætlun sína að taka ffá nærri helming starfa í opinberri þjón- ustu handa lágstéttafólki, þátt fyr- Bandaríski hershöfðinginn John Galvin, æðsti maður Natóherja í Evrópu, sagði á fréttamanna- fundi í gær að Persaflóadeilan hefði sýnt að hættur sem ógnuðu Vesturlöndum væru ekki úr sög- unni þótt svo færi að þau þyrftu ekki lengur að óttast Sovétríkin. Nauðsynlegt væri fyrir Nató, sagði hershöfðinginn, að beina aukinni athygli að suðurhluta varnarsvæðis síns, því að líklegt væri að vandræði, er bandalag- inu bærust að höndum í framtíð- inni, kæmu úr suðri. Embættismenn á vegum Nató hafa undanfarið látið í ljós áhyggj- ur af útbreiðslu kjama- og efna- vopna í Austurlöndum nær, hættu á hryðjuverkum og ókyrrð í stjóm- málum í þeim heimshluta. Þessi nýja stefna Nató er líkleg til að verða Tyrklandi til eflingar, þar eð það er eina Natóríkið sem hefúr landamæri að arabaríkjum Vestur-Asíu, þar á meðal Irak. T.d. er talið að Tyrkir fái fljótlega nýja Leopardskriðdreka þýska í staðinn fyrir eldri skriðdreka sína, sem famir em að ganga úr sér. Reuter/-dþ. Rússaþing samþykkir Shatalín- áætlun Þing Rússneska sambandslýð- veldisins samþykkti í gær að fara eftir áætlun hagfræðingsins Shatalíns um endurreisn efna- hagslífs Sovétríkjanna á 500 dögum. Jafnframt varaði ívan Sílaev, forsætisráðherra Rúss- iands, sovésku stjórnina við því að reyna að bregða fæti fyrir þá rússnesku í því máli. Silaev sagði að „Rússland myndi verja sig“ og grípa til nær- fellt allra hugsanlegra ráða í því sambandi ef sovéska stjómin reyndi að knýja rússnesku stjóm- ina til annarra ráðstafana í efna- hagsmálum. í Shatalínáætlun er gert ráð fyrir miklum niðurskurði rikisútgjalda, þar á meðal til hers- ins, og hraðri einkavæðingu ríkis- eigna. Reuter/-dþ. ir áffamhaldandi mótnmæli há- stéttaungmenna gegn þeirri fyrir- ætlun. Nokkmm klukkustundum eftir að forsætisráðherrann kunn- gerði þetta reyndu 16 ára piltur og 12 eða 13 ára telpa að svipta sig lífi með sjálfsíkveikju í höfuð- borginni Delhi, í mótmælaskyni við afstöðu hans í þessu máli. Bæði brenndust lífshættulega. Veiðiþjófar stráfelldir Villidýraverðir í Zimbabwe hafa fellt 34 veiðiþjófa og hand- tekið 14 það sem af er árinu, að sögn þarlendra embættismanna. Sækjast veiðiþjófamir þar eink- um eftir svörtum nashymingum, sem orðnir em sjaldgæflr. Yfir- völd í Zimbabwe segjast eiga auknum árangri að fagna gegn veiðiþjófúnum, sem f ár hafi að- eins tekist að granda 28 nashym- ingum. Um miðjan níunda áratug drápu veiðiþjófamir allt að tíu dýrum fyrir hvem sem drepinn var afþeim. 6 SfÐA—ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 10. október 1990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.