Þjóðviljinn - 10.10.1990, Síða 7
MENNING
Myndlist
Fés og form
Olafur Lárusson sýnir málverk og skúlptúra
á Kjarvalsstöðum
Þetta eru einhverskonar
formvangaveltur, en ég
ímynda mér samt sem áður að
ég sé að mála landslag þótt
formin séu stíf, segir Olafur
Lárusson myndlistarmaður,
sem opnaði sýningu í vestursal
Kjarvalsstaða síðastliðinn laug-
ardag.
Ég nota þá liti og það efni sem
hendi er næst þegar mig langar að
mála, hvort sem það er olía,
vatnslitir, akrýllitir, penni eða
blýantur. Einnig vinn ég mjög
hratt. Hugmyndin kviknar fýrir-
fram og mestu skiptir að koma
henni í efni, og þá breytir engu
hvort það er olía eða steinsteypa.
Það er gaman að vinna einvörð-
ungu úr því efni sem maður hefur,
í þvi er viss ögrun. Ég fullgeri oft
myndir á nokkrum klukkustund-
um og krukka aldrei í þær daginn
eftir.
A nokkrum myndanna má sjá
skrítin andlit eða fés. Þetta eru allt
góðir andar, ég velti mikið fyrir
mér þjóðsögum og þjóðhátta-
fræðum, en fólki finnst það kann-
ski dálítið langsótt. Ohlutbundnu
formin eru heldur ekki út í bláinn,
eins og áður sagði.
Listasafn Sigurjóns
Gert aó sjálfseignarstofnun
,Ég nota það efni sem ég hef við hendina, í því er viss ögrun, auk þess get ég þannig notfeert mér það ástand sem ég er (.“
Olafúr Lárusson myndlistarmaður að vinna við uppsetningu sýningarinnar sem nú stendur yfir á kjarvalsstöðum. Mynd: Krist-
inn.
Þann 21. október næstkom-
andi verða liðin tvö ár frá
vígslu Listasafns Sigurjóns Ól-
afssonar, en hún var haldin á
áttræðisafmæii listamannsins.
Safnið hefur verið rekið sem
einkasafn, en hefur nú að ósk
eigenda þess verið gert að
sjálfseignarstofnun.
Asgerður Búadóttir í vinnustofu sinni.
Mynd: Leifúr Þorstánsson.
Vefjarlist
Búadóttr
sýnir í
Listakonan Ásgerður Búadóttir
sýnir nú í Listasafni Borgamess.
Þetta er fyrsta einkasýning Asgerð-
ar utan höfúðborgarinnar, en hún
hefúr auk þess tekið þátt í samsýn-
ingum víða um heim. Á siðastliðnu
sumri átti hún verk á sýningunni
NordForm ‘90 í Malmö, á farsýn-
ingu á íslenskri list um Bretland og
á sýningunni Color and Form í
Washingtonborg í Bandaríkjunum.
Ásgerður er fædd í Borgamesi,
og þar bjuggu foreldrar hennar um
árabil. Sýning hennar í Listasafni
Borgamess stendur til 21. október
og er opin alla virka daga.
Samkvæmt samþykkt frá
dómsmálaráðuneytinu stjómar
stofnandinn, Birgitta Spur, safn-
inu ásamt tólf manna fulltrúaráði.
Fimm manna stjóm er skipuð
Birgittu Spur og tveimur aðilum
sem hún tilnefnir, auk tveggja
sem kosnir em af fúlltrúaráðinu.
Stofnfúndur fúlltrúaráðs
Listasafnsins var haldinn þann
28. mars sl. og var það þá þannig
skipað: Anna Einarsdóttir, Björg
Þorsteinsdóttir, Brynja Bene-
diktsdóttir, Erlingur Jónsson,
Gísli Sigurðsson, Hörður Sigur-
gestsson, Ingi R. Heigason, Jó-
hann Möller, Karólína Eiriksdótt-
ir, Kristján Guðmundsson, Ólafur
Ó. Johnson og Pétur Guðmunds-
son.
Fyrsti aðalfundur nýju sjálfs-
eignarstofnunarinnar var haldinn
í lok maí sl. og tilnefndi Birgitta
Spur þar þau Aðalstein Ingólfs-
son og Hlíf Siguijónsdóttur í
stjóm safnsins, en fúlltrúaráðið
kaus Önnu Einarsdóttur og Gísla
Sigurðsson.
Starfsemi Styrktarsjóðs Lista-
safnsins er óbreytt og stjóm hans
skipa þau Birgitta Spur, Baldvin
Tryggvason og Matthías Johann-
essen.
Höggmyndimar á sýningunni
em úr steinsteypu, og sýningin er
samspil skúlptúra og málverka.
Sýning Ólafs stendur til 21.
október. I austursal Kjarvalsstaða
stendur yfir sýning á ljósmyndum
Imogen Cunninghams. Báðar em
sýningamar opnar frá kl. 11 til 18
daglega. BE
Gegn framvísun þessa miða
færð þú frían BANANA BOAT
græðandi Aloe Vera vara-
salva. Gildirídag og á
morgun.
UEILSUVAL
Barónsstíg 20
1 g 11275 og 626275
Hárlos? Lillausl hár? Skalll? Vöövabólga?
Hrukkur? Baugar? Aukaklló? i
Sársaukalaus „nálarslunguaðlerð" með leyser oj
rafmagnsnuddi. Vltamlngrelning. Orkumæing.
FRETTALJOSMYNDIR
WORLD PRESS PH0T0 '90
Sýning í Listasafni ASÍ 6. október til 14. október 1990
Opið alla daga frá kl. 14 til 19
BILASTÆÐASJÓÐUR
REYKJAVÍKUR
Bílastæðasjóöur Reykjavíkur vill að gefnu tilefni vekja athygli á
109. gr. umferðarlaganna nr. 50 frá 1987, en þar stendur m.a.:
„Gjald sem lagt hefur verið á skv. 1. mgr. 108. gr., hvílir á þeim,
sem ábyrgð ber á stöðvun ökutækis eða lagningu. Eigandi
ökutækis eða umráðamaður ber einnig ábyrgð á greiðslu
gjaldsins, ef það greiðist ekki innan tilskilins frests, nema
sannað verði að ökumaður hafi notað ökutækið í algjöru
heimildarleysi. Gjaldið nýtur lögtaksréttar og lögveðs í við-
komandi ökutæki."
Samkvæmt framansögðu þá er skráður eigandi ábyrgur fyrir
þeim stöðubrotagjöldum sem á bifreiðina kunna að falla. Mjög
algengt er að seljendur ökutækja vanræki að tilkynna sölu
bifreiða sbr. 20. gr. rgj. um skráningu ökutækja nr. 523 frá
1988 þar sem segir m.a.: „Nú verða eigendaskipti að ökutæki
og skal þá bæði hinn fyrri og hinn nýi eigandi innan 7 daga
senda Bifreiðaskoðun skriflega tilkynningu um eigenda-
skiptin, en hinn fyrri eigandi skal standa skil á tilkynningunni.
Sama á við um breytingu á skráningarskyldum umráðum öku-
tækis.“
Eigendaskipti skal tilkynna á eyðublaði sem gert er sam-
kvæmt fyrirmælum dómsmálaráðuneytisins og Bifreiða-
skoðun lætur í té. Forðist óþægindi og greiðslu gjalda sem
aðrir eiga sök á, með því að sinna lögboðnum tilkynningum um
eigendaskipti strax og sala bifreiða fer fram.
Gatnamálastjórinn