Þjóðviljinn - 10.10.1990, Síða 9
Landbúnaðarráðu-
neytið
Konur í sveitum
Starfshópur á vegum Búnaðarfélags íslands,
Kvenfélagsambands íslands, landbúnaðar-
ráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitar-
félaga og Stéttarsambands bænda vill komast í
samband við þær konur í sveitum sem starfa við
eða vilja hefja nýjan atvinnurekstur, þar með
talin minjagripagerð og heimilisiðnaður, og
óska eftir ráðgjöf eða annarri aðstoð af þeim
sökum.
Tilgangur þessarar auglýsingar er að fá
áreiðanlegar upplýsingar um þörf fyrir ráðgjöf
og aðstoð við atvinnurekstur á vegum kvenna í
sveitum svo síðan megi finna leiðir til þess að.
mæta þeim þörfum. Þeim sem áhuga hafa er
bent á að senda bréf merkt: Atvinna í sveitum,
pósthólf 7040,127 Reykjavík. í bréfinu þarf að
koma fram:
1. Nafn, heimilisfang og símanúmer bréfrit-
ara.
2. Hvaða framleiðslu eða þjónustu er um að
ræða.
3. Hvenær starfsemi hófst eða er ætlað að
hefjast.
4. Hve mikla vinnu er starfseminni ætlað að
veita (t.d. mánuðir á ári).
5. Er þörf fyrir aðstoð við a) hönnun, b) fram-
leiðslu, c) sölu, d) fjármögnun, e) annað?
6. Annað sem ástæða þykir að geta um.
Nánari upplýsingar veita Ágústa Þorkelsdóttir,
Refsstað, Vopnafirði, og Auður Eiríksdóttir
Hleiðargarði, Saurbæjarhreppi. Sími Ágústu er
97-31443 og Auðar 96-31277. Vinsamlegast
hringið á tímabilinu 10-12 eða 20-22 á virkum
dögum, fyrir 1. nóvember n.k.
FLUCLEIDIR
Hluthafafundur
Hluthafafundur í Flugleiðum hf. verður haldinn þriðjudaginn 23. októ-
ber í Höfða, Hótel Loftleiðum. Fundurinn hefst kl. 16.00.
Dagskrá
1. Breytingar á samþykktum félagsins.
a) Tillaga um breytingu á 4. gr. samþykkta félagsins um heimild til stjórnar til
að hækka hlutafé með sölu nýrra hluta til núverandi hluthafa eða nýrra
hluthafa, fáist ekki áskrift hjá núverandi hluthöfum fyrir allri aukningunni.
b) Tillaga um breytingu á 5. gr. b. þess efnis að arður skuli greiddur innan
þriggja mánaða frá ákvörðun aðalfundar um arðgreiðslu.
2. Önnur mál, löglega upp borin.
Dagskrá, endanlegar tillögur, reikningar félagsins og skýrsla stjórnar munu iiggja
frammi á aðalskrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis á 7 dögum fyrir hluthafafundinn.
Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins
Reykjavíkurflugvelli, hlutabréfadeild 2. hæð, frá og með 16. október n.k. kl. 09.00-
17.00, fundardag til kl. 15.30.
Stjórn Flugleiða hf.
Starfshópur um atvinnu í sveitum
Lagerhúsnæði óskast
Óskað er eftir ca 50-70 m2 lagerhúsnæði til
leigu. Ákjósanlegast í Múlahverfi eða nágrenni.
Húsnæðið þarf að vera upphitað og hafa góða
aðkomu.
Uppl. í síma 681382 og 681333.
bJÓÐVILllNK
Umboðsmenn
Þjóðviljans
Kaupstaður Nafn umboðsmanns Heimili Sími
Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228
Kópavogur Unda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195
Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228
Keflavik Guðriður Waage Austurbraut 1 92-12883
Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826
Akranes Finnur Malmqvist Dalbraut 55 93-11261
Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740
Stykkishólmur Eria D. Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410
Ólafsvík 'jnda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269
Grundarfjörður Anna Guðrún Aðalsteinsd. Gmndargötu 15 93-86604
Búðardalur Kristjana Guðmundsdóttir Búðarbraut 3 93-41447
ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541
Bolungarvík Ráðhildur Stefánsdóttir Holtatxún 5 94-7449
Suðureyri Þóra Þórðardóttir Aðalgötu 51 94-6167
Hvammstangi Pálmi Sigurðsson Garðavegi 29 95-12440
Blönduós Snorri Bjamason Urðarbraut 20 95-24581
Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-22772
Sauðárkrókur Björg Jónsdóttir Fellstúni 4 95-35914
Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688
Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275
Húsavik Friðrik Sigurösson Höfðavegi 4 96-41120
Ólafsfjörður Ríkharð Lúðvíksson Vesturgötu 14 96-62586
Raufarhöfn Sólrún Indriðadóttir Ásgötu 21 96-51179
Þórshöfn Amþór Karlsson Vesturvegi 5 96-81125
Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289
Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350
Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136
Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167
Eskrfjörður Berglind Þorbergsdóttir Svínaskálahlíð 17 97-61401
Fáskruðsfjörður Rafn Heiðar Ingólfsson Hlíðargötu 57 97-51418
Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796
Setfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317
Hveragerði Ulja Haraldsdóttir Heiðarbnjn 51 98-34389
Þoriákshöfn Hrönn Guðmundsdóttir Oddabraut 24
Eyrarbakki Bjami Þór Eriingsson Túngötu 28 98-31198
Stokkseyri Kristín Ragna Elvarsdóttir Garði 98-31302
Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179
Vik Ingi Már Bjömsson Ránarbraut 9 98-71122
Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgatetlstxaut 29 98-12192
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Félagsfundur
um álmálið
verður
haldinn að
Hverfisgötu 105
miðvikudaginn
10. október
kl. 20.30.
Samningur um
nýtt áiver
Hjörleifur Guttormsson alþingismaður og Már Guðmundsson
efnahagsráðgjafi fjármálaráðherra verða frummælendur á fé-
lagsfundi ABR um álmálið, í kvöld, miðvikudag, 10. okt. kl. 20.30.
Fundarstjóri: Guðrún Sigurjónsdóttir.
Félagar! Fjölmennum á fundinn og tökum þátt í umræðum.
Stjórn ABR
Alþýdubandalagid í Reykjavík
Opnunartími skrifstofunnar
Skrifstofa ABR, Hverfisgötu 105, verður opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga á milli kl. 9 og 11.
ABR
Alþýðubandalagið á Akureyri
Umræðufundur
Umræðufundur verður mánudaginn 15. október kl. 20.30 í Lárus-
arhúsi.
Dagskrá:
1. Málefni jafnréttisnefndar.
2. Endurskoðun stefnumótunar í dagvistarmálum.
Hugrún og Sigrún
Mór Hjörleifur
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Haustferð í
Landmanna-
iaugar
27. októ-
ber1990
Laugardaginn 27. október fer ABK haustferð í Landmannalaugar.
Farið verður frá Þinghóli klukkan 9 að morgni og ekið austur
Hellisheiði. Farið verður um Ölfus og Flóa, austur yfir Þjórsá, upp
Landveg aö Tröllkonuhiaupi við Búrfell. Með viðkomu í Foss-
brekkum verður farið um Sölvahraun á Landmannaleið. Skammt
frá Landmannahelli verður ekið upp á Mógilshöfða og yfir í
Hrafntinnusker og skoðaður íshellirinn þar sem jarðhitinn bræðir
íshelluna án afláts. Allt um kring eru spúandi hverir á þessu mikla
háhitasvæði. Þaðan verður aftur haldið á Dómadalsleið og hjá
Frostastaðavatni í Landmannalaugar þar sem gist verður í skála
Ferðafélags íslands eftir kvöldvöku og söng.
Á sunnudeginum verður árdegis gengið á Bláhnjúk en sumir taka
sér styttri göngu eða baða sig í lauginni Ijúfu. Laust eftir hádegið
verður haldið af stað heimleiðis. Þá verður ekið hjá Hófsvaði á
Tungnaá, niður með Vestur-Bjöllum, hjá Sigölduvirkjun og
Hrauneyjarfossvirkjun, yfir Þjórsá hjá Sandafelli, niður Hrossa-
tungur að Gjánni og Stöng í Þjórsárdal. Þaðan verður svo ekið að
Hjálparfossi og heim um Gnúpverjahrepp og Skeið. Heimkoma er
áætluð klukkan 20 að kvöldi sunnudagsins.
Gistigjald í skála er kr. 550 og fargjald er kr. 2.500. Hálft fargjald er
fyrir eftirlaunaþega og ófermda og ókeypis fyrir börn átta ára og
yngri.
Skráið ykkur sem allra fyrst hjá fararstjóranum Gísla Ólafi Pét-
urssyni í síma 42462.
ATHUGIÐ að þátttaka er ÖLLUM velkominl! Ferðanetnd ABK
Alþýðubandlagið í Hafnarfirði
Aðalfundur
Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði verður haldinn í
Skálanum mánudaginn 15. oktöber nk. kl. 20.30.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra
Aðalfundur kjördæmisráðs
Aðalfundur kjördæmisráðs Norðurlandskjördæmis eystra verður
haldinn í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, Akureyri, föstudaginn 12.
október og hefst kl. 19.
Dagskrá:
1. Setning. Kosning starfsmanna og -nefnda fundarins.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Stjórnmálaástandið - umræður.
Framsaga Steingrímur J. Sigfússon.
4. Útgáfumál - umræður. Framsaga Brynjar Ingi Skaptason.
5. Kosningaundirbúningur. Framsaga Heimir Ingimarsson.
6. Afgreiðsla mála. Kjör stjórnar.
7. Þingslit. Stjórnin
Mikilvægur umræðufundur
Mikilvægur umræðufundurfimmtudagskvöld 11. október á Punkti
og pöstu frá 20.30. Birtingarmenn í miðstjórn Alþýðubandalags-
ins sérstaklega boðaðir.
Stjórnin
Miðvikudagur 10. október 1990 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 9