Þjóðviljinn - 30.10.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A
DAQSKRA UTVARPS OG SJONVARPS
Alla leið til
Ástralíu
Rás 1 kl. 22.30
Lcikrit vikunnar að þessu
sinni er Alla leið til Astralíu eftir
Ulf Hjörvar. Útvarpið s>nir þetta
leikrit nú til þess að heiðra Val
Gíslason leikara, sem lést nýver-
ið. Þetta er síðasta verkið sem
hann lék í útvarpi, en hann starf-
aði sem leikari og leikstjóri við út-
varpið í meira en 53 ár. Leikritið
Alla leið til Astralíu er sem íyrr
segir eftir Úlf Hjörvar, en Þor-
steinn Gunnarsson leikstýrir. Þar
segir frá tveimur fyrrverandi lista-
mönnum sem leigja saman íbúð.
Tilbreytingarleysi og einangrun
frá ysi hins daglega lífs setur svip
sinn á samkomulagið, sem ekki er
alltaf upp á það besta. Innst inni er
þeim þó Ijóst að án félagsskapar
hvors annars yrði tilveran þeim
býsna erfið. Þorsteinn Ö. Steph-
ensen leikur á móti Val í leikrit-
inu, sem var frumflutt árið 1988.
Yngismær
kveður
Sjónvarpið kl. 19.00
Yngismærin brasilíska og
hennar fólk hafa verið á dagskrá
hjá Sjónvarpinu alla virka daga
síðan í ágúst í fyrra. En nú er
komið að síðasta þætti í þessari
maraþonseríu sem fjallar um ástir
og örlög í Brasilíu á síðustu öld,
þegar þar voru enn haldnir þrælar.
Sólborg
heimsótt
Rás 1 kl. 13.05
I þættinum í dagsins önn verð-
ur vistheimilið Sólborg á Akur-
eyri heimsótt. Rætt verður við
Sigrúnu Sveinbjömsdóttur, for-
stöðukonu heimilisins, sem meðal
annars segir frá þeirri hugmynda-
fræði sem liggur að baki rekstri
Sólborgar og einnig frá því hvem-
ig sé að vinna með þroskaheftum
einstaklingum. Auk Sigrúnar
verður rætt við EIsu Axelsdóttur
starfsstúlku og Lilju Helgadóttur
sem er búsett á Sólborg. Umsjón-
armaður þáttarins er Guðrún Frí-
mannsdóttir.
SJONVARPIÐ
17.50 Syrpan (27) Teiknimyndir fyrir
yngstu áhorfendurna. Endursýn-
ing frá fimmtudegi.
18.25 Upp og niöur tónstigann f
þættinum er Skólahljómsveit
Kópavogs heimsótt, rætt er við
börn I hljómsveitinni og við Björn
Guðjónsson sem hefur stjórnað
henni frá upphafi. Umsjón Ólafur
Þórðarson.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Yngismær 19.30 Hver á að
ráða? (17) (Who's the Boss)
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd
Þýðandi Kristján Viggósson.
20.00 Fréttlr og veður
20.35 Landspitalinn Aö gefa fólk-
inu líf Heimsókn á Hjartadeild
Landspítalans. Dagskrárgerö
Valdimar Leifsson.
20.55 Camplon (2) (Campion)
Breskur sakamálamyndaflokkur
um spæjarann Albert Campion og
glímur hans við glæpamenn af
ýmsum toga. Þýðandi Gunnar
Þorsteinsson.
21.55 Nýjasta tækní og vísindi
Umsjón Sigurður H. Richter.
22.25 Kastljós á þriöjudegi Um-
ræðu- og fréttaskýringaþáttur.
Umsjón Páll Benediktsson.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Úr frændgaröi (Norden
rundt) Dagskrá sett saman úr
stuttum fréttamyndum’ af norræn-
um vettvangi. í þættinum verður
m.a. sagt frá göngum og réttum á
fslandi, stefnu ( áfengismálum f
Finnlandi, harmónikkutónlist I
Varmalandi og demantaslípun á
Svalbarða. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen. (Nordvision - Nor-
rænt samstarfsverkefni)
23.40 Dagskráriok
STÖÐ 2
16.45 Nágrannar
17.30 Glóáifarnir Hugljúf teikni-
mynd.
18.05 Fimm félagar
18.30 Á dagskrá Endurtekinn þáttur
frá því í gær.
18.40 EöaltónarTónlistarþáttur.
19.19 19.19 Lengri og betri fréttatími
ásamt veöurfréttum.
20.10 Neyðarlínan (Rescue 911)
Magnaður þáttur byggöur á sönn-
um atburðum.
21.00 Ungireldhugar
21.50 Hunter
22.40 í hnotskurn Fréttaskýringa-
þáttur frá fréttastofu Stöðvar 2.
23.10 Baristfyrir borgun
01.05 Dagskráriok
Rás 1
FM 92,4/93,5
Morgunútvarp kl. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunn-
ar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttir
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjöl-
þætt tónlistarútvarp og málefni
líðandi stundar. - Soffía Karlsdótt-
ir. 7.32 Segðu mér sögu „Við tveir,
Óskar - að eilifu“ eftir Bjarne
Reuter. Valdis Óskarsdóttir les
þýðingu sína (4). 7.45 Listróf -
Þorgeir Ólafsson.8.00 Fréttir og
Morgunaukinn kl. 8.10. Veður-
fregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit
og Daglegt mál, swem Mörður
Árnason flytur. (Einnig útvarpað
kl. 19.55).
Árdegisútvarp kl. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.9.03 Laufskálinn Létt
tónlist með morgunkaffinu og
gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir og Ólafur Þórðar-
son.9.40 Laufskálasagan „Frú
Bovary* eftir Gustave Flaubert.
Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu
Skúla Bjarkans (22). 10.00 Fréttir
10.03 Við leik og störf Fjölskyldan
og samfélagiö. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Sigriður Arnardóttir
og Hallur Magnússon. Leikfimi
með Halldóru Björnsdóttur eftir
fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl.
10.10, þjónustu- og neytendamál
og umfjöllun dagsins. 11.00 Frétt-
ir. 11.03 Árdegistónar eftir italska
tónskáldið Giacomo Puccini Fyrsti
þáttur óperunnar „Toscu", Arian
„Vissi d'arte" úr óperunni „Toscu“.
José Carreras, Katia Ricciarelli,
Ruggero Raimondi og fleiri syngja
ásamt kór Óperunnar i Berlin. Fil-
harmóniusveit Berlinar leikur;
Herbert von Karajan stjórnar.
(Einnig útvarpað að loknum frétt-
um á miðnætti). 11.53 Dagbókin
Hádeglsútvarp kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01
Endurtekinn Morgunauki. 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og
viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir.
13.05 í dagsins önn - Sólborg
Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir.
(Frá Akureyri). (Einnig útvarpað i
nætunjtvarpi kl. 3.00).
Miðdegisútvarp kl. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn Frásagnir, hug-
myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika
Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð-
ardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssag-
an: „Undir gervitungli" eftir Thor
Vilhjálmsson. Höfundur les (8).
14.30 Miðdegistónlist eftir Rossini
Forieikurinn að „Viihjálmi Tell". Fil-
harmóníusveitin ( Plovdiv leikur;
Rouslan Raichev stjórnar. Aria
Don Basilios úr „Rakaranum frá
Sevilla" Búlgarska Útvapshljóm-
sveitin leikur; Karmen Goleminov
stjórnar. Forieikurinn að Jtölsku
stúlkunni i Alsír“ Filharmóníu-
sveitin i Plovdiv ieikur; Rouslan
Raishev stjórnar. 15.00 Fréttir.
15.03 Kíkt út um kýraugaö
„Djassgeggjarar" Umsjón. Viðar
Eggertsson. (Einnig útvarpaö á
sunnudagskvöld kl. 21.10)
Síðdegisútvarp kl. 16.00-18.00
16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristfn
Helga lltur í gullakistuna. 16.15
Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi
austur á fjörðum með Haraldi
Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tíð“
Þáttur Hermanns Ragnars Stef-
ánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita
skaltu Ari Trausti Guðmundsson,
lllugi Jökulsson og Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um
allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp í fræöslu- og furðuritum
og leita til sérfróðra manna. 17.30
Italskir Madrigalar Félagar i Am-
arylli hópnum leika og syngja.
Fréttaútvarp ki. 18.00-20.00
18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú 18.18
Að utan (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07). 18.30 Dánar-
fregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00
Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55
Daglegt mál Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
Tónlistarútvarp kl. 20.00-22.00
20.00 I tónleikasal Frá tónleikum
ungra norrænna einleikara i Purc-
ell salnum ! Lundúnum I apríl I
vor. Jan-Erik Gustafsson frá Finn-
landi leikurá selló. Fimm smáverk
i þjóðlegum stfl, eftir Robert Schu-
mann, Austrænn dans, eftir Ser-
gei Rakhmaninoff, Sónata ópus 8,
eftir Zoltán Kodaly og Sarabanda
úr sellósvítu númer 5, eftir Johann
Sebastian Bach. 21.10 Stundar-
korn i dúr og moll Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Einnig útvarpað
á laugardagskvöld kl. 00.10).
Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00
22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endur-
tekinn frá 18.18). 22.15 Veður-
fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit
vikunnar: „Alla leið tll Ástralíu"
eftir Úlf Hjörvar Flutt til minningar
um Val Gislason. Leikstjóri: Þor-
steinn Gunnarsson. Leikendur:
Valur Gislason og Þorsteinn Ö.
Stephensen. (Frumflutt i útvarpi
1988). 23.15 Djassþáttur Umsjón:
Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir.
00.10 Miönæturtónar (Endurtekin
tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00
Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Rás 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til
lífsins Leifur Hauksson og félagar
hefja daginn með hlustendum.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30
og litið i blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttlr- Morgunútvarp-
ið heldur áfram. Hollywoodsögur
Sveinbjörns Baldurssonar.
9.03 Nlu fjögur Dagsútvarp Rásar
2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust-
endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir og Magnús R. Ein-
arsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar
2 heldur áfram.
14.10 Gettu beturl Spurninga-
keppni Rásar 2 með veglegum
verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stjór og
smá mál dagsins.
18.03 ÞJóðarsálin - simi 91-
686090
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Gullskffan úr safni Led
Zeppelins: „Led Zeppelin lll“
20.00 Lausa rásin Útvarp fram-
haldsskólanna. Umsjón: Jón Atli
Jónasson og Hlynur Hallsson.
21.00 Á tónleikum með Roxy Mus-
ic Lifandi rokk. (Einnig útvarpað
laugardagskvöld kl. 19.32).
22.07 Landið og miðln Sigurður
Pétur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Úrvali
útvarpað ki. 5.01 næstu nótt).
00.10 íháttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
Jæja. Þá er prófkjörinu lokið.
Var pabbi þinn ánægður með
niðurstöðuna?
1 JHann hefur^
áhyggjur af f
© Bvlls
Hversvegna? Var )
hann ekki ánægður
með árangur sins
frambjóðanda?
I/
Jú. En hann hefur
áhyggjur af þvl.
3C
Stundum efast hann
um að frambjóðand
inn sé traustsins
Hversvegna i
ósköpunum studdi
• hann þá ekki annan^
frambjóðanda?
Hann ætlaði að gera
það og hefur haft
áhyggjur af þvl,---S
Allt i lagi Kalli, litum aðeins
á stærðfræðina þína.
Gerum það >
ekki, en segj j
umsthafa f
gert það.y
Kerinarinn
þinn segir að
þú þurfirað
Meiri tim: 7]
Ég hef þegar
ur skrifað\_
4=7. Þú Svc
eyða meiri tfma®^ m,n I ekki rétt
í hana. Fáðu
§r sæti.
útum (hana!
' Þar fór dýr |
'mætur tfmi til
leinskis, beint
niður um ræsið!
Þú hefur i
hér 8+4=7. Þú Svo ég varí
veist að það er/ aðeins utan
við mig,
hvað með
Vþað. Farðu
f mál við mig.
Þú getur ekki
lagt eina tölu
við aðra og
fengið MINNA
út en fyrri talan!
Ég get það
víst. Þetta
er frjálst
land! Ég á
10 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 30. október 1990
Úr frændgarði (Norden rundt) er á dagskrá Sjónvarpsins f kvöld að lokn-
um Ellefufréttum. Þar verður meðal annars sagt frá göngum og réttum á
(slandi, stefnu f áfengismálum í Finnlandi, harmonikkutónlist i Varma-
landi og demantaslfpun á Svalbarða.