Þjóðviljinn - 10.11.1990, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.11.1990, Blaðsíða 1
Laugardagur 10. nóvember 1990 — 213. tölublað 55. árgangur 'A. Átta ungir léttadrengir. Þesir ungu menn úr Fimleikadeild Ármanns urðu á vegi Ijósmyndara Þjóðviljans fyrir skömmu I Kringlunni, þar sem þeir tóku þátt I sýningu er sett var þar á svið. Mynd: Jim Smart. EES-samningarnir Styrkja velferðarkerf ið Verkalýðshreyfingin á Norðurlöndum sér ávinning íþví að tengjast Félagsmálasáttmála Evrópubandalagsins segir Ari Skúlason hagfrœðingur Samanburður á lögum og samþykktum Evrópu- bandalagsins um félagsleg rétt- indi, umhverfis- og neytenda- mál og íslenskum lögum og reglugerðum um sama efni, sýnir að Island þarf að taka sig á í mörgum greinum til þess að standast þá skilmála sem verið er að semja um í viðræðunum um Evrópskt efnahagssvæði. Þetta má meðal annars lesa út úr miklum doðrant sem utanríkis- ráðuneytið hefur sent frá sér og ber heitið „Samanburður á ís- lenskri löggjöf og samþykktum Evrópubandalagsins sem lagðar eru til grundvallar í samningavið- ræðum um Evrópskt efnahags- svæði“. Bókin er 1038 síður í stóru broti, og er ávöxtur þess mikla starfs sem unnið hefur verið á vegum islenskra stjómvalda og aðila vinnumarkaðarins við að undirbúa samningana fyrir Is- lands hönd. í viðtali við Arta Skúlason hagfræðing ASÍ, sem Þjóðviljinn birtir í dag, kemur fram að verka- lýðshreyfingin hér og á hinum Norðurlöndunum telur samstarfið innan EES á sviði félags- og vel- ferðarmála muni styrkja félags- lega stöðu launþega. Jafiiframt kemur fram i viðtalinu að íslensk stjórnvöld töldu til skamms tíma að ísland þyrfti undanþágu eða ffest til franikvæmdar á allmörg- um félags- og velferðarmálum sem EB gerir kröfu um. Þessar undanþágubeiðnir hafa nú verið Að öllu óbreyttu virðist fátt benda til þess að lausn finn- ist á deilu yfirmanna á fiski- skipum við Landssamband ís- lenskra útvegsmanna á næst- unni. Formaður FFSÍ segir að deilan sé í hnút, bjóði útvegs- menn ekkert annað en 10 doll- ara hækkun á botni olíuverðs- tengingar skiptahlutar, og for- maður LÍÚ segir þá ekki vera til viðræðu um annað. Guðjón A. Kristjánsson for- maður Farmanna- og fiskimanna- sambandsins segir að þeir hafi strikaðar út meðal annars vegna þrýstings frá verkalýðshreyfing- unni, og er ljóst að EES-samning- amir munu þannig verða til þess að ýta undir nýja löggjöf á ýms- um sviðum velferðarmála. Þannig hefur Jóhanna Sigurð- ardóttir félagsmálaráðherra þegar boðist til að taka Vestfjarðasamn- inginn í heild sirnii og kasta sín- um eða taka þann kálf sem samið var um vestra í byijun vikunnar. Þessu hafi alfarið verið hafnað af samninganefnd LIÚ. Guðjón seg- ir að svo virtist sem útvegsmenn telji það vera ókost að yfirmenn hafi sömu laun óháð búsetu. Þá hafi útvegsmenn ekki verið til viðræðna um eitt né neitt, svo sem að skoða útfærslu á tímakaupi né á slippfarakaupi, svo eitthvað sé nefnt. „Ég bjóst við einhverri sann- lagt fyrir Alþingi eitt frumvarp sem tekur mið af réttarreglum EB: Frumvarp til laga um jafna stöðu og jafhan rétt kvenna og karla. Lögin fela meðal annars í sér þá evrópsku réttarhefð, að sönnunarbyrðin er lögð á launa- greiðanda í kærumálum um gimi hjá útvegsmönnum í okkar garð eftir að þeir höfðu samið við Bylgjuna fyrir vestan. En þvi hef- ur ekki verið að hcilsa og maður kyngir ekki slepjunni og hrákan- um líka,“ sagði Guðjón A. Kristján Ragnarsson formað- ur Landsambands íslenskra út- vegsmanna segir að útvegsmenn standi fast á sínu fyrra tilboði og allar aðrar kröfiir yfirmanna á fiskiskipum sé ekkert annað en fyrirsláttur. Kristján segir að nú sé ekki lengur deilt um hækkun á botni olíuverðstengingar heldur launamisrétti vegna kynferðis. Ber honum þá að sanna að launa- misréttið stafi ekki af kynferðis- Iegum ástæðum. Slík sönnunar- byrði hefur ekki verið í íslenskum lögum. Ýtarlega er fjallað um fé- lagslega hlið EES-samninganna í opnu blaðsins í dag -ólg. um allt aðra hluti svo sem eins og samræmingu á kjörum yfirmanna á Vestfjörðum við það sem er ann- arsstaðar og jafnvel um endur- skoðaða útfærslu á tímakaupi. „Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á því, að mennimir ætli sér að fara út í verkfall út af tímakaupinu," sagði Kristján Ragnarsson. Sáttafundur er boðaður í deil- unni í dag hjá ríkissáttasemjara en á mánudag og þriðjudag verður formannafundur Farmanna- og fiskimannasambandsins haldinn vestur á ísafirði. -grh Yfirmenn Sjómannadeilan komin í hnút Yfirmenn segja deiluna í hnút, séu útvegsmenn ekki til viðrœðna um annað en oliuverðsteng- ingu skiptahlutar. LÍÚ: Allt annað er fyrirsláttur sem ekki er til umræðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.