Þjóðviljinn - 10.11.1990, Side 14
VIÐ BENPUM A
DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS
9
Fólkið
í landinu
Sjónvarpiö kl. 21.30
Aö þessu sinni heimsækir Oli
Öm Andreassen Sellátur og tekur
hús á Guðrúnu Einarsdóttur, þeirri
fjölhæfu listakonu sem býr ein-
yrkjabúi þótt komin sé á áttræðis-
aldur.
Rokk-
veisla
Sjónvarpið sunnudag ki. 16.15
Sjónvarpið býður til rokk-
veislu á morgun sunnudag, og
sýnir þá breskan rokkþátt sem
hefur fengið nafnið Rokkverð-
launahátíð 1990. Ekki er að efa að
þessi þáttur á eftir að gleðja marga
rokkunnendur, þvi margar stórar
stjómur koma fram í þættinum.
Má þar nefna Eric Clapton, David
Bowie, Dave Stewart (mynd) og
Melissa Etheridge.
Ekki er úr vegi að sitja áfram
við sjónvarpið að þættinum lokn-
um og ná sér niður með því að
hlýða á sunnudagshugvekju sem
Skúli Svavarsson kristniboði flyt-
ur.
Á uppleið
Stöð 2 laugardag kl. 13.00
Fyrir þá sem gjaman vilja sitja
yfir sjónvarpi um miðjan dag býð-
ur Stöð 2 í dag upp á mynd með
Paul Newmann í aðalhlutverki.
Þessi mynd fjallar um unga stríðs-
hetju sem reynir að ávinna sér
virðingu föður síns með því að ná
góðum árangri í fjármálaheimin-
um. Þetta markmið hans veldur
því að hann vanrækir eiginkonu
sína og hún leitar á önnur mið.
Dagskrá fjölmiðlanna fyrir
sunnudag og mánudag er að
finna f Helgarblaði Þjóðviljans,
föstudagsblaðinu
SJÓNVARPIÐ
14.30 Iþróttaþátturinn. Úr einu (
annað.
14.55 Enska knattspyrnan. Bein
útsending frá leik Crystal Palace
og Arsenal.
16.45 Hrikaleg átök 1990. 1. þáttur.
17.20 Barcelona - Fram.
17.50 Úrslit dagsins.
18.00 Alfreð önd. (4).
18.25 Kisuleikhúsið (4).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
19.30 Háskaslóðir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Líf í tuskunum. 2. þáttuf.
Háskaleg tíska.
21.00 Fyrirmyndarfaðir.
21.30 Fólkið í landinu. Guöoin á
Sellátrum.
22.00 Síðustu afrek Ólseniiðsins.
Dönsk gamanmynd frá árinu 1974
um ýmis uppátæki Olsen-félag-
anna.
23.30 Dauðasök. Seinni hluti.
Bandarísk/áströlsk sjónvarps-
mynd.
01.00 Útvarpsfréttir I dagskrárlok.
STÖÐ2
09.00 Með Afa.
10.30 Biblíusögur.
10.55 Táningarnir í Hæðargerði.
11.20 Herra Maggú.
11.25 Teiknimyndir.
11.35 Tinna
12.00 I dýraleit.
12.30 Kiallarinn.
13.00 Á uppleið. Þriggja stjörnu
mynd byggð á skáldsögu John
O'Hara. Paul Newman er hér I
hlutverki ungrar stríðshetju sem
reynir að ávinna sér virðingu föður
síns meö því að ná góðum árangri
I fjármálaheiminum. Þetta mark-
mið hans veldur þvl að hann van-
rækir eiginkonu slna og hún leitar
á önnur mið.
15.25 Dáðadrengur. Þetta er ein af
fyrstu myndum stórstimisins Tom
Cmise, en hér fer hann með hlut-
verk ungs manns sem dreymir um
að verða verkfræðingur. Faðir
hans og bróðir eru báðir námu-
verkamenn og eina leið hans til að
komast í háskóla er aö fá skóla-
styrk út á hæfni sina f fótbolta.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.30 Hvað viltu verða? Kennara-
starfið.
19.1919.19.
20.00 Morðgáta.
20.50 Fyndnar fjölskyldusögur.
22.30 Milll skinns og hörunds. Sjö
vinirfrá þvl á menntaskólaárunum
hittast aftur þegar sameiginlegur
vinur þeirra deyr. Við endurfund-
ina rifja þau upp gamla tíma og
segja frá þvi, sem þau hafa verið
að fást við, og kemur þá vel í Ijós
hve ólík þau eru. Einn er fíkni-
efnasali, annar er sjónvarps-
stjarna, önnur er læknir, hin er
húsmóðir o.s.frv.
00.15 Ærsladraugurinn 3.1 þessari
þriðju mynd um ærsladrauginn
flytur unga stúlkan, sem er búið
að vera að hrella i fyrri myndum,
til frænda síns, en allt kemur fyrir
ekki, draugurinn gefst ekki upp.
Þaö, sem er dularfyllst við þetta
ailt saman, er þaö að leikkonan
unga, Heather O'Rourke, lést á
sviplegan hátt fjórum mánuðum
áður en myndin var frumsýnd.
Stranglega bönnuð börnum.
01.50 Milljónahark. Myndin segir
frá fjórum ólíkum manneskjum
sem valdar eru af handahófi af
tölvu til að verða sapiferða hvern
dag til vinnu. Samskiptin eru frem-
ur lítil og mæla þau vart orð af vör-
um, en breyting verður skyndilega
þar á þegar þau finna milljón doll-
ara falda í bifreiðinni sem þau eru
ávallt samferða I.
03.25 Dagskrárlok.
Rás 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra
Brynjólfur Glslason flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustend-
ur“ Pétur Pétursson sér um þátt-
inn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá les-
in dagskrá og veöurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum heldur
Pétur Pétursson áfram að kynna
morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Spunl Þáttur um listir sem böm
stunda og böm njóta. Umsjón:
Guðný Ragnarsdóttir og Anna
Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað kl.
19.32 sunnudagskvöld).
10.00 Fréttlr.
10.10 Veöurfregnlr.
10.25 Þlngmál Endurtekin frá föstu-
degi.
10.40 Fágætl Scherzo númer 2 I b-
moll ópus 31 eftir Fréderic Chop-
in. „Rigoletto", ópemfantasla eftir
Franz Liszt. Halldór Haraldsson
leikur á planó.
11.00 Vikulok Umsjón: Einar Karl
Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Rimsirams Guðmundar
Andra Thorssonar.
13.30 Sinna Menningarmál I viku-
lok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyilan Staldrað við á kaffi-
húsi, tónlist úr ýmsum áttum.
15.00 Stefnumót Finnur Torfi Stef-
ánsson ræðir við Matthlas Á. Mat-
hiesen um tónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 [slenskt mál Gunnlaugur Ing-
ólfsson flytur. (Einnig útvarpaö
næsta mánudag kl. 19.50).
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna
„Muftipufti" eftir Verenu von Jerin
Þýðing: Hulda Valtýsdóttir. Leik-
stjóri: Helgi Skúlason. Leikendur:
Jón Sigurbjörnsson, Nína Sveins-
dóttir, Gísli Halldórsson, Bryndls
Pétursdóttir, Helga Valtýsdóttir,
Þóra Friðriksdóttir, Guömundur
Pálsson og Birgir Brynjólfsson.
(Frumflutt I útvarpi árið 1960).
17.00 Leslampinn Meðal efnis er
viötal við Einar Má Guðmundsson
um nýjustu skáldsögu hans,
„Rauöa daga“, auk þess sem
hann les kafla úr sögunni. Um-
sjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 Stélfjaörir Síðdegistónar.
18.35 Dánarfregnlr.
18.45 Veðurfregnlr.
19.00 Kvöldfréttlr
19.33 Á afmæli Bellmans Sænskar
söngvlsur á Islensku. Þórarinn
Hjartarson, Kristján Hjartarson,
Kristjana Árngrímsdóttir og Katj-
ana Edward sýngja. Gunnar
Jónsson leikur með á gltar og
Hjörieifur Hjartarson á flautu.
20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum,
aö þessu sinni hjúkrunarfræðing-
um. Umsjón: Signý Pálsdóttir.
(Endurtekinn frá sunnudegi).
21.00 Saumastofugleði Umsjón og
dansstjóm: Hermann Ragnar
Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.25 Lelkrit mánaðarins: „Brenn-
andi þolinmæði“ eftir Antonio
Skarmeta Þýðing: Ingibjörg Har-
aldsdóttir. Leikstjóri: Hallmar Sig-
urösson. Leikendur: Róbert Arn-
finnsson, Kristján Franklin Magn-
ús, Bríet Héöinsdóttir, Sigrún
Edda Björnsdóttir, Guðmundur
Ólafsson, Pálmi Gestsson, Leifur
Þórarinsson og Pétur Pétursson.
(Endurtekið frá sunnudegi. Áður á
dagskrá I nóvember 1985).
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkom í dúr og moli
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
(Endurtekinn þáttur úr Tónlistarút-
varpi frá þriðjudagskvöldi kl.
21.10).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns.
Rás 2
FM 90,1
8.05 (stoppurinn Umsjón: Óskar
Páll Sveinsson. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi).
9.03 Þetta l(f, þetta llf. Vangaveltur
Þorsteins J. Vilhjálmssonar I viku-
lokin.
12.10 Hádegisfréttir
12.40 Helgarútgáfan Helganjtvarp
Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Þorgeir Ást-
valdsson.
16.05 Söngur villiandarinnar
Þórður Árnason leikur íslensk
dæguriög frá fyrri tlð. (Einnig út-
varpað næsta morgun kl. 8.05).
17.00 Með grátt í vöngum Gestur
.Einar Jónasson sér um þáttinn.
(Einnig útvarpað I næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00):
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Á tónleikum með Sade Lif-
andi rokk. (Endurtekinn þáttur frá
þriðjudagskvöldi).
20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum:
„Neither fish nor flesh" með Ter-
ence Trent D'Arby frá 1989 -
Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn Umsjón:
Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað
kl. 02.05 aðfaranótt laugardags).
00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódls
Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað
aöfaranótt laugardags kl. 01.00).
02.00 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM98.9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM90.9
I kvöld veröur sýndur annar þáttur Um kaupkonurnar Mörtu og Marlu. f
þættinum I kvöld rekur nokkuð óvænt á fjörur þeirra stallsystra, er ung
stúlka knýr dyra og kveðst hraklega leikin.
Lttiö rautt
þýtur I gegn um
skýjahulu
plánetu 6!
Við stjómvölinn er enginn annar en hin huaDrúða hetja, Á meðan hann svlfur yfir hina llflausu ver öld (stnu óvenjulega verkefni, reynir hann. t . QU12 : 1. 6*5=
geimmaöurinn J — Spliff! r — .1 ^T..að hugsa upp ráð til að klessa plánetu 6 - og 5 saman! /
- » ?w S!11 T “jSUi
Tl TOT Á ' ,„«»1
14 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. nóvember 1990