Þjóðviljinn - 14.11.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
Morgun-
útvarp
Rás 2 kl. 7.03
Leifur Hauksson og fleiri sjá
um morgunútvarp Rásar tvö frá
sjö til níu á morgnana. Fjölmargir
koma þar við sögu og flytja ýmsa
speki fyrir þá sem vilja taka dag-
inn snemma. Ómar Valdimarsson
og Sigurður Valgeirsson gagnrýna
þar fjölmiðla. Valgeir Guðjónsson
er með „Útvarp, útvarp", og ekki
má gleyma Hollywoodsögum
Sveinbjöms I. Baldvinssonar og
fréttariturum heima og erlendis.
Gullið
varðar
veginn
Sjónvarpið kl. 21.50
Breski rithöfundurinn Ant-
hony Sampson er kunnur í heima-
landi sínu fyrir að taka ýmis flók-
in fyrirbæri samtímans til með-
ferðar og gera þau skiljanleg leik-
mönnum. Sjónvarpið hefúr að
undanfomu sýnt þætti Sampsons,
Gullið varðar veginn, sem fjalla
um alþjóðleg fjármálaviðskipti og
áhrif peninga á þjóðfélög og ein-
staklinga. Fjórði þáttur er á dag-
skrá í kvöld, en þar lítur Sampson
til Kínveija og veltir vöngum yfir
því að Kínverjum lánast lítt að
koma fastri skipan á fjármál sín
heima fyrir meðan landar þeirra
handan hafsins em taldir til slyng-
ari fjármálamanna í Vesturheimi.
Einkum beinir Sampson sjónum
að tveimur borgum. Annars vegar
Shanghai sem búið hefúr við afar
fjölbreytilega skipan efnahags-
stýringar síðast liðin 60 ár, en hins
vegar Hong Kong, þar sem marg-
ir íjármálamenn em nú uggandi
um framtíð sína undir kínverskri
stjóm.
B. B. King
Sjónvarpið kl. 23.10
Þáttur um blúsarann B. B.
King verður á dagskrá Sjónvarps-
ins eftir Ellefufréttir í kvöld. King
á 40 ára feril að baki og hefúr unn-
ið að yfir 50 plötum. Hann hefur
þrisvar sinnum unnið til Grammy-
verðlauna og er enn að skemmta
fólki. Á síðasta ári kom hann 250
sinnum fram. í þættinum í kvöld
segir King frá uppvaxtarárum sín-
um i Mississippi, en einnig verða
sýndar myndir frá tónleikaferða-
lagi hans, auk þess sem rætt verð-
ur við starfsbræður hans og -syst-
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Mozart-áætlunin (7) Fransk-
/þýskur myndaflokkur um Lúkas
hinn talnaglögga og vini hans.
Þýöandi Ólöf Pétursdóttir.
19.25 Staupasteinn (12)
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Á tali hjá Hemma Gunn
Blandaður skemmtiþáttur I um-
sjón Hermanns Gunnarssonar. I
þættinum koma m.a. fram Svavar
Gests, hljómsveitin Þokkabót,
Björk Guömundsdóttir ásamt
hljómsveit Guðmundar Ingólfs-
sonar, auk þess sem litið veröur á
hina umdeildu leiksýningu Örfá
sæti laus. Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
21.50 Gulliö varðar veginn (4)
Tvær ásjónur Kínverja Breskur
heimildamyndaflokkur um hinar
ýmsu hliðar á fjármálalífinu í
heiminum. Þýöandi og þulur Bogi
Arnar Finnbogason.
23.00 Ellefufréttir
23.10 B. B. King Breskur þáttur um
mæðusöngvameistarann B. B.
King. Hann segir frá uppvaxtarár-
um sínum í Missisippi, en einnig
eru sýndar myndir frá tónleika-
ferðalagi hans, auk þess sem rætt
er við starfsbræður hans og -syst-
ur. Þýðandi Stefán Jökulsson.
00.10 Dagskrárlok
STÖÐ2
16.45 Nágrannar Framhaldsþáttur
um alls konar fólk.
17.30 GlóarnirTeiknimynd.
17.40 Tao Tao
18.05 Draugabanar Teiknimynd.
18.30 Vaxtarverkir Bandarískur
gamanmyndaflokkur um upþvaxt-
arár unglinga.
18.55 Létt og Ijúffengt I dag verður
matreiddur Ijúffengur og lystugur
hrlsgrjónaréttur sem er bæði fljót-
legur og auðveldur.
19.19 19.19 Gallharður fréttaflutn-
ingur.
20.10 Framtíðarsýn Athyglisverður
fræðsluþáttur. 21.05 Lystaukinn
Sigmundur leggur leið sína til Ak-
ureyrar að þessu sinni og heim-
sækir Margréti Jónsdóttur leir-
listamann.
21.35 Spilaborgin Breskur fram-
haldsþáttur þar sem allt snýst um
peninga.
22.25 ftalski boltinn Mörk vikunnar
S22.50 Sköpun (Design) I þess-
um þætti verður litiö á mátt aug-
lýsinga og meöal annars verður
spjallað við Paul Arden frá Saatc-
hi & Saatchi, Lee Clow frá Chi-
at/Day og Tibor Kalman, en hann
rekur sitt eigið hönnunarráðgjafar-
fyrirtæki. Annar þáttur af sex.
23.40 Dion bræðurnir Tveir bræð-
ur sem lifa fábreyttu og óspenn-
andi lífi fara að ræna brynvarða
bíla til að auka á spennuna. Aðal-
hlutverk: Stacy Keach, Margot
Kidder og Frederick Forrest.
01.10 Dagskrárlok
Rás 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, sér Brynj-
ólfur Gfslason flytu7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjöl-
þætt tónlistarútvarp og málefni
llöandi stundar. - Soffía Karlsdótt-
ir. 7.32 Segðu mér sögu Anders í
borginni” eftir Bo Carpelan. Gunn-
ar Stefánsson les þýðingu sína
(3). 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafs-
son. 8.00 Fréttir og Morgunauk-
inn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15
9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt
tónlist með morgunkaffinu og
gestur Iftur inn. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan
„Frú Bovary“ eftir Gustave Flau-
bert. Arnheiður Jónsdóttir les þýð-
ingu Skúla Bjarkans (29). 10.00
Fréttir.
10.03 Við leik og störf Fjölskyldan
og samfélagið. Umsjón: Guðrún
Frímannsdóttir. (Frá Akureyri).
Leikfimi með Halldóru Björnsdótt-
ur eftir fréttir kl. 10.00, veöurfregn-
ir kl. 10.10, þjónustu- og neyt-
endamál og ráðgjafaþjónusta.
11.00 Fréttir. 11.03 Ardegistónar
eftir Aaron Coþland Konsert fyrir
klarinettu, strengi, hörpu og pí-
anó, „El salón México" og Þættir
úr „Rodeo". Richard Stolzman
leikurá klarinettu, Karen Vaughan
á hörpu og Robert Noble á píanó
með Sinfóníuhljómsveit Lundúna;
Lawrence Leighton Smith stjóm-
ar. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti) 11.53
Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01
Endurtekinn Morgunauki 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og
viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir.
13.05 I dagsins önn - Unglingurinn f
dag Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Einnig f næturútvarpi kl.
3.00).
Miðdegisútvarp kl. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn Frásagnir, hug-
myndir, tónlist. Meöal annars
gefst hlustendum kostur á að
velja eitt þriggja leikrita sem Þor-
steinn Ö. Stephensen leikstýrði
og verður það flutt sem leikrit vik-
unnar á morgun kl. 15.03. Verkin
eru: „Hefnd“ eftir Anton Tsjekov,
„Samtal við glugga“ eftir Valintin
Chorell og „Bréfdúfan" eftir E.
Philpotts. Umsjón: Friðrika Be-
nónýsdóttir, Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Ævar Kjartansson. 14.00
Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan
„Undir gervitungli“ eftir Thor Vil-
hjálmsson. Höfundur les (14).
14.30 Mlðdegistónllst Sónata
fyrir fiölu og píanó KV 454 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Guð-
ný Guðmundsdóttir leikur á fiölu
og Gfsli Magnússon á pfanó.
Rómansa eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson. Guðný Guömunds-
dóttir leikur á fiðlu og Snorri Sig-
fús Birgisson á pfanó. 15.00
Fréttir. 15.03 I fáum dráttum Brot
úr Iffi og starfi Elfasar Davfðsson-
ar tónlistarmanns.
Sfðdegfsútvarp kl. 16.00-18.00
16.00 Fréttirj 16.05 Völuskrín
Kristfn Helgadóttir lltur f gullakist-
una. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á
förnum vegi f Reykjavík og ná-
grenni með1 Ásdfsi Skúladóttur.
16.40 Hvundagsrlspa 17.00
Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari
Trausti Guðmundsson, lllugi Jök-
ulsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir afla fróðleiks um allt
sem nöfnum, tjáir að nefna, fletta
upp f fræðslu- og furðuritum og
leita til sérfróðra manna. 17.30
Trompetkonsert ópus 125 eftir
Malcolm Arnold, John Wallace
leikur með hljómsveitinni Bo-
ummouth sinfonietta; Norman del
Mar stjórnar. Fréttaútvarp kl.
18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03
Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig
útvarpað eftir fréttir kl. 22.07).
19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá
Tónlistarúrvarp kl. 20.00-22.00
20.00 I tónleikasal Hljóðritun frá tón-
leikum á tónlistarhátfðinni f Luc-
erne f Sviss, 6. september síðast-
liðinn. Fllharmónlusveit æskunn-
ar f Þýskalandi leikur; Pierre Boul-
ez stjórnar. „Jeux“, eftir Claude
Debussy, „Chronochromie", eftir
Olivier Messiaen, „Notations l-IV“,
eftir Pierre Boulez og „Ameriqu-
es“, eftir Edgard Varése. 21.30
Nokkrir nikkutónar Hljómsveitir
Art Van Damme, Will Galhé og
Nils Flácke leika Kvöldútvarp kl.
22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07
Að utan (Endurtekinn frá
18.18).22.15 Veðurfregnir. 22.20
Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins. 22.30 Úr Hornsófanum f
vikunni 23.10 Sjónaukinn Þáttur
um eriend málefni. Umsjón: Bjami
Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10
Miðnæturtónar (Endurtekin tón-
list úr Árdegisútvarpi) 01.00 Veð-
urfregnir. 01.10 Næturútvarp á
báöum rásum til morguns.
Rás 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til
llfsins Leifur Hauksson og félagar
hefja daginn með hlustendum.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30
og litið f blöðin kl. 7.55. 8.00
Morgunfréttir - Morgunútvarpið
heldur áfram. Þættir af einkenni-
legu fólki: Einar Kárason. 9.03
Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2,
fjölbreytt dægurtónlist og hlust-
endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir og Magnús R. Ein-
arsson. 11.30 Þarfaþlng. 12.00
Fréttayfirlit og veður 12.20 Há-
deglsfréttir 12.45 Nfu fjögur
Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu beturl Spurninga-
keppni Rásar 2 með veglegum
verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá
Starfsmenn dægurmálaútvarps-
ins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál
dagsins. Útvarp Manhattan f um-
sjón Hallgríms Helgasonar. 18.03
Þjóðarsálin - Þjóðfundur f beinni
útsendingu, sfmi 91-686090
19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gull-
skffan úr safni Joni Michell:
„Song to a Seagulj" frá 1968
20.00 Lausa rásin Útvarp fram-
haldsskólanna - nýjustu fréttir af
dægurtónlistinni. Umsjón;: Oddný
Ævarsdóttir og Hlynur Hallsson.
21.00 Úr smlðjunni Trompetleik-
arinn Clifford Brown. Fyrri þáttur.
Umsjón: Sigurður Hrafn Braga-
son. 22.07 Landið og miöin Sig-
urður Pétur Harðarson spjallar við
hlustendur til sjávar og sveita.
(Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu
nótt). 00.10 I háttinn 01.00 Nætur-
útvarp á báðum rásum tikl morg-
uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
Á tali hjá Hemma Gunn er á dagskrá Sjónvarps f kvöld klukkan 20.35.
Meðal gesta í þættinum eru Svavar Gests, Þokkabót, Guðmundur Ing-
ólfsson og Björk Guðmundsdóttir og Spaugstofumenn.
Toguð áfram af geim
manninum Spliff, er
pláneta 6 um það bilr-/
að rekast á plánetu 5!
Á sfðustu stundu sleppir
hetja okkar akkerinu og
flýgur á öruggan stað!
„ s?
c 1990 Umversal Press Syndiute
Plánetumar rekast saman af
miklum krafti og með hræðilegum
hávaða! Þar sem pláneta 5 er
minni, springur hún f tætlur
6+5 =
6
I Tfminn búinn!
Látið lausnimar
\ykkar ganga. y
/TlMINN BÚINN?!\
Ég er bara búinn )
rneð fyrsta dæmið! >
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 14. nóvember 1990