Þjóðviljinn - 01.12.1990, Blaðsíða 12
315'
álWjí
WÓÐLEIKHÚSID
I Islensku óperunni kl. 20.00
Örfá sæti laus
Gamansöngleikur eftir Karl Ágúst
Úlfsson, Pálma Gestsson, Ran-
dver Þorláksson, Sigurð Sigur-
jónsson og Örn Arnason.
Handrit og söngtextar: Kari Agúst
Ulfsson
Sýning I kvöld 1. des.
Síöasta sýning fyrir jól
Miðasala og símapantanir i Is-
lensku óperunni alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og sýn-
ingardaga fram að sýningu.
Simapantanir einnig virka daga
frá 10-12. Símar: 11475 og
11200. Ósóttar pantanir seldar
tveimur dögum fyrir sýningu.
Leikhúskjallarinn er opinn föstu-
dags- og laugardagskvöld
Gleðileg jóll
i.i:iKi'f:i.'\(; ££
RKYKI.WÍkl'R “
Borgarleikhús
Á stóra sviði
f^á km
Efiir Georges Feydeau
Þýðing: Vigdis Finnbogadóttir
laugard. 1. des uppselt
fimmtud. 6. des.
laugard. 8. des.
sunnud. 9. des.
fimmtud. 3. jan.
laugard. 5. jan.
föstud. 11. jan.
ÍM$»ETti/r/
Fákína/!
. _.^eftirGuðrúnu
Kristínu
\/ Magnúsdóttur
sunnud. 2. des. naest slðasta
sýning
föstudag 7. des. slðasta sýning
Á litla sviði
Sími
The Freshman
Nýneminn
Marion Brando og Matthew Bro-
derick ásamt Bruno Kirby, Panel-
ope Ann Miller og Frank Whaley I
einni vinsælustu kvikmynd ársins
sem slegiö hefur rækilega I gegn
vestanhafs og hlotið einróma lof
og fádæma aðsókn.
Sýndkl. 5, 7, 9og11
eftir Hrafnhildi Hagalin
Guðmundsdóttur
sunnud. 2. des. uppselt
þriðjud. 4. des. uppselt
miðvikud. 5. des. uppselt
fimmtud. 6. des. uppselt
laugard. 8. des. uppselt
fimmtud. 27. des. uppselt
föstud. 28. des.
sunnud. 30. des. uppselt
miövikud. 2. jan.
föstud. 4. jan.
sunnud. 6. jan.
SIGRÚN ÁSTRÓS
eftir Willy Russell
laugard. 1. des. uppselt
föstud. 7. des. uppselt
sunnud. 9. des.
fimmtud. 3. jan.
laugard. 5. jan.
föstud. 11. jan.
Sýningar heljast kl. 20.00
Leiksmiðjan
í Borgarleikhúsinu
sýnir á æfingasal
laugard. 1. des. kl. 17.00
sunnud. 2. des. kl. 17.00
mánud. 3. des. næstsíöasta sýn-
ing
þriðjud. 4. des. kl. 20 síöasta
sýning
Miöaverð kr. 750.
Dandalaveður
eftir Jónas Ámason
Leiklestur á litla sviði sunnudag-
inn 2. desember kl. 16.00
Lesarar: Gisli Halldórsson, Elin
Jóna Þorsteinsdóttir, Hallmar Sig-
urðsson, Helga Stephensen, Jón
Hjartarson, Karl Guðmundsson,
Marla Ellingsen, Saga Jónsdóttir,
Sigurður Skúlason, Steindór
Hjörieifsson og Valgeröur Dan.
Leikstjóri: Jón Sigurbjömsson.
Aðgangseyrir kr. 500.
I forsal
Þrætubálkur
Rabbskúlptúr eftir
Magnús Pálsson.
sunnud. 2. des. kl. 15
mánud. 3. des. kl. 20
Aðgangseyrir kr. 200,-
Miöasala opin daglega frá kl. 14
til 20, nema mánudaga frá kl. 13
til 17. Auk þess er tekiö á móti
miöapöntunum i sima alla virka
daga frá kl. 10-12. Slmi 680680.
Greiðslukortaþjónusta
Munið gjafakortin okkar
Tálgryfjan
(Trípwire)
Terence Knox, David Wamer,
Meg Foster, Andras Jones og
Isabella Hofmann í æsispenn-
andi þriller um harðvituga baráttu
yfirvalda við hryðjuverkamenn
sem einskis svifast. Þegar Jack
DeForest skýtur son alræmds
hryðjuverkamanns til bana er fjöl-
skylda hans og lifi ógnað.
Æsispenna, hraði og harka I
þessum hörkuþriller.
Leikstjóri er James Lemmo.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Pottor mur í
pabbaleit
Sýnd kl. 7.
Barnasýningar miðaverð
100 kr.
Draugabanar 2
synd kl. 3
Ráðagóði Róbótinn
sýnd kl. 3
ÍLÁUGARASZZ
Frumsýnir stómnyndina
Henry og June
Nú kemur leikstjórinn Philip Kauf-
man, sem leikstýröi „Unbearable
lightness of being" með djarfa og
raunsæja mynd um þekkta rithöf-
unda og kynlifsævintýri þeirra.
Myndin er um flókiö ástarsam-
band rithöfundanna Henry Miller,
Anais Nin og eiginkonu Henrys,
June.
Þetta er fyrsta myndin sem fær
NC- 17 í stað X i USA. ***1/2 (af
fjórum) US To-Day.
Sýnd i A-sal kl. 5, 8.45 og 11.15.
- Ath. sýningartíma.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Chicago Joe
Hér fara þau Emil Lloyd (Cookie
og In Country) og Kiefer Suther-
tand (Flashback og nýjasti stór-
smellurinn .Flatliners" þar sem
hann leikur á móti sinni heittelsk-
uðu Julie Roberts (Pretty Wo-
man)).
Sýnd í C-sal kl. 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Fóstran
Grandalausir foreldrar ráða til sín
barnfóstru en hennar eini tilgang-
ur er að fóma barni þeirra.
Aðalhlutverk: Jeny Seagrove,
Dwier Brown og Carey Lowell.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
„Pabbi draugur“
Sýnd I B-sal kl 5 og 7
Barnasýningar sunnudag:
Pabbi draugur
Sýnd kl. 3
Alvin og félagar
sýna kl. 3
David og Sandy
Sýnrfkl. 3
Miðaverð 200 kr.
IREONBOGIINN
Ekki segja tii mín
IkxK
IHIIIfT
IfsMt*
Gus er að ná sér eftir krabba-
meinsmeðferð og gengur ekki
beint i augun á kvenfólki. En
systir hans ætlar aö hjálpa hon-
um og hún deyr ekki ráðalaus.
Ljúfsár gamanmynd með gaman-
sömu ivafi.
Leikstjóri Malcolm Mowbray.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg,
Jami Gertz, Shelley Long
(Staupasteinn)
Sýnd laugard. kl. 7, 9 og 11
sunnudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Glæpir og afbrot
. iogl
Woody Allen og að vanda er
hann með frábært leikaraliö með
sér.
Sýnd laugard. kl. 5, 7, 9 og 11
sunnud. kl. 7.1“
r.10, 9.10 og 11.10
Draugar
Metaösóknarmyndin Draugar
(Ghost) er komin. Patrick
Swayze, Demi Moore og Whoopi
Goldberg sem fara með aðalhlut-
verkin í þessari mynd, gera
þessa rúmlega tveggja tima bió-
ferð að ógleymanlegri stund.
Hvort sem þú trúir eða trúir ekki.
Leikstjóri: Jerry Zucker
Sýnd laugard. kl. 9 og 11.15
sunnud. kl. 5, 9 og 11.10
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Ruglukollar
Aðalhlutverk: Dudley Moore, Dar-
yl Hannah, Paul Reiser, Merce-
des Ruehl.
Sýnd laugard. og sunnud. kl. 7
og 9
Krays-bræðurnir
Leikstjóri: Peter Medak
Aðalhlutverk: Billie Whitelaw,
Tom Bell, Gary Kemp, Martin
Kemp
Sýnd laugard. kl. 5 og 11
Sýnd sunnud. kl. 5, 9 og 11.10
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Paradísarbíóið
Sýnd kl. 7
Pappírs Pési
Sýndur á sunnudögum
kl. 3 og 5
Bamasýningar
miðaverð 200 kr.
Tarsan og
bláa styttan
Sýnd kl.3
Gúmmí Tarsan
Sýnd kl. 3
ALÞÝÐULEIKHUSIÐ
ÍIÐNÓ
MEDEA
eftir Evripides
laugard. 1. des.
sunnud. 2. des.
Siöasta sýning
Sýningar hefjast 20.30. Miðasal-
an i Iðnó er opin alla daga frá kl.
16-18 og frá kl. 16-20.30 sýning-
ardaga. Slminn í Iðnó er 13191.
Einnig er hægt að panta miða (
síma 15185. (Símsvari allan sól-
arhringinn).
Frumsýnir grinmyndina
Úr öskunni í eldinn
tHAJLIE fJIUJ
SHEEN-^TWESTEVEZ
.Men At Work" - grlnmynd sem
kemur öllum f gott skapl
Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Em-
ilio Estevez og Leslie Hope.
Handrit og leikstj.: Emilio Este-
vez. Tónlist: Stewart Copeland.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Franska sendiráðiö og Regnbog-
inn kynna:
Argos kvlkmyndadaga
Fórnin
eftir Andrei Tarkovsky
með Guðrúnu Gísladóttur.
Sýnd laugard. kl. 7 og 10
sunnud. kl. 5.
Á valdi ástríðunnar
eftir Nagisa Oshima, þann sama
og gerði .Veldi tilfinninganna".
Sýnd laugard. og sunnud. kl. 9
og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
Af tilviljun Balthazar
ftir Rc
eftir Robert Bresson.
Ásamt aukamyndinni Rómeóar
og Stuttpils.
Sýndar laugard. og sunnud. kl. 5,
7, 9 og 11
Líknarhöggið
eftir Volker SchTondorf.
Sýnd laugard. kl. 5 og 7
sunnud. kl. 3, 5 og 7
Bönnuð innan 12 ára.
París - Texas
Hin stórkostlega mynd Wim
Wenders með Harry Dean Stan-
ton (aðalhlutverki. Myndin hlaut
meðal annars Gullpálmann í
Cannes á sinum tlma.
Sýnd sunnud. kl. 9
Sigur andans
Aakanleg mynd"***
Al. MBL
.Grimm og gripandi"
.Sigur andans" stórkostleg mynd
sem lætur engan ósnoftinn!
Leikstjóri: Robert M. Young.
Framleiðandi: Amold Kopelson.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum
Rosalie bregður
áleik
Skemmtileg gamanmynd gerð af
Percy Adlon sem gerði .Bagdad
Café". Myndin var í keppninni um
Gullpálmann i Cannes á síöasta
ári.
Aðalhlutverk: Marianne Sage-
brecht, Brad Davis og Judge
Reinhold
Leikstjóri: Percy Adlon
Framl.: Percy og Eleonore Adlon.
Sýnd kl. 5 og 11
Bamasýningar
miöaverð 200 kr.
Lukku-Láki og
Dalton-bræðurnir
Sýnd kl.3
Skíðavaktin
Sýnd kl. 3
Allt á fullu
Sýnd kl. 3
Hugleikur
Sýnir sjónleikinn
Aldrei fer ég
suður
4. sýn. i kvöld T. des.
5. sýning sunnud. 2. des.
6. sýning miðvikud. 7. des.
8. sýning miövikud. 12. des.
10. og siöasta sýning föstud. 14.
des.
Allar sýningar hefjast kl. 20.30
Sýnt er á Galdraloftinu, Hafnar-
stræti 9.
Miðapantanir allan sólarhringinn i
sima 24650
EÍCBCEÍl1
Frumsýnir stórmyndina
Stanley og íris
Það eru hinir frábæru leikarar
Robert De Niro og Jane Fonda
sem fara hér á kostum I þessari
stórgóðu mynd sem allsstaðar
hefur fengið frábæra umfjöllun.
Stórgóö mynd með stórgóðum
leikurum.
Aðalhluterk: Robert De Niro,
Jane Fonda, Martha Plimpton.
Leikstjóri: Martin Ritt.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
Frumsýnir stórmyndina
Óvinir - ástarsaga
THE YEAR’S BEST FILM.
10 BEST
10 BEST
Aðalhlutverk: Anjelica Huston,
Ron Silver, Lena Olin, Alan King.
Leikstjóri: Paul Marzursky.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10
Frumsýnir úrvalsmyndina
Menn fara alls ekki
Eftir langt hlé er hinn frábæri
leikstjóri Paul Brickman (Risky
Business) kominn með þessa
stórkostlegu úrvalsmynd. Men
Don't Leave er ein af þessum fáu
sem gleymast seint.
Stórkostleg mynd með úrvals
leikurum.
Aðalhlutverk: Jessica Lange,
Chris O’Donnell, Joan Cusack,
Arliss Howard.
Leikstjóri Paul Brickman.
Sýnd kl. 5 og 7
Góðir gæjar
Good Fellas stórmynd sem talaö
er um.
Aðalhlutverk: Robert De Niro,
Joe Pesci, Ray Liotta, Larraine
Bracco.
Framleiðandi: Irwin Winkler.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9
Bamasýnlngar
Oliver og félagar
Sýna kl. 3
Dick Tracy
Sýnd kl. 2.50
Gremlins
Sýnd kl. 2.50
SPENNUM
BELTIN
sjálfra I
okkar
vegna!
JM _
&
BMwð
Frumsýnir toppgrinmyndina
Tveir í stuði
Þau Steve Martin, Rick Mor-
anis og Joan Cusack eru án efa f
hóþi bestu leikara Bandarlkjanna
i dag. Þau eru öll mætt í þessari
stórkostlegu toppgrinmynd sem
fengiö hefur dúndurgóða aðsókn
vlðsvegar í heiminum.
Toppgrlnmyndin My Blue
Heaven fyrir alla.
Aðalhlutverk: Steve Martin,
Rick Moranis, Joan Cusack, Car-
ol Kane.
Handrit: Nora Ephron (When
Harry met Sally)
Framleiðandi: Joseph Car-
acciolo (Parenthood)
Leikstjóri: Herbert Ross
(Steel Magnolias)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Snögg skipti
Toppgrinmynd með toppleik-
urum l toppformi.
Aðalhlutverk: Bill Murray,
Randy Quaid, Geena Davis, Ja-
son Robards
Leikstjóri: Howard Franklin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Ungu
byssubófarnir 2
.Young guns 2" toppmynd með
toppleikuntm.
Aðalhlutverk: Kiefer Sutheriand,
Emilio Estevez, Christian Slater
og Lou Diamond Phillips.
Leikstjóri: Geoff Murphy.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Töffarinn
Ford Fairiane
Aðalhlutverk: Andrew Dice
Clay, Wayne Newton, Pricilla
Presley, Morrid Day.
Framleiðandi: Joel Silver
(Lethal Weapon 1&2).
Fjármálastjóri: Michael Levy
(Pretador & Commando)
Leikstjóri: Renny Hariin (aie
Hard 2)
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Stórkostleg stúlka
icna
Aðalhlutverk: Richard Gere,
Julia Roberts, Ralph Bellamy,
Hector Ellzondo.
Titillagið: Oh Pretty Woman,
ffutt af Roy Orbison
Framleiðendur: Amon Mil-
chan, Steven Reuther
Leikstjóri: Garry Marshall
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10.
Bamasýningar
Gremlins 2
sýnd kl. 3
Dick Tracy
sýnd kl. 3
Heiða
sýnd kl. 3
Oliver o
sýnrfkl. 3
My blue heaven
sýnd kl. 3
12 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. desember 1990