Þjóðviljinn - 01.12.1990, Side 14
VIÐ BENDUM A
DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS
Alþingis-
húsið
Sjónvarpiö laugardag kl. 21.25
Heimilisfangið Kirkjustræti
14 hljómar varla kunnuglega í
eyrum fólks, en þar er þó eitt
kunnasta hús landsins, Alþingis-
húsið. Sigrún Stefánsdóttir frétta-
maður hefur gert þátt um húsið og
starfsemi þess og það fá sjón-
varpsáhorfendur að sjá í kvöld.
Sigrún kynnti sér sögu hússins og
skoðaði ýmsa gripi sem þar eru
geymdir. Auk þess fjallar hún um
starfsemina innan dyra og ræðir
við fólk á götunni um viðhorf þess
til Alþingis.
Eitt blað í
hefti
Sjónvarpið laugardag kl. 20.40
Fimmti þáttur raðarinnar Líf í
tuskunum er á dagskrá Sjónvarps-
ins í kvöld eins og undanfarin
laugardagskvöld. Að þessu sinni
stefna þær María og Marta að því
að hreppa stóra vinninginn í lottó-
inu.
Rúnturinn
Rás 1 laugardag kl. 16.20
í Útvarpsleikhúsi bamanna í
dag verður fhxmflutt nýtt íslenskt
bamaleikrit eftir Elísabetu Brekk-
an, Rúnturinn. Ásdís Skúladóttir
leikstýrði verkinu sem fjallar um
fimmtán ára unglingsstúlku. Hún
hefúr alla tíð verið samviskusöm
og dugleg, en nú er mamma henn-
ar orðin áhyggjufúll yfir því hvað
stúlkan er orðin uppstökk og ólík
sjálffi sér.
Jóla-
dagatalið
Sjónvarpið laugardag kl. 19.50
Jóladagatöl hafa nú væntan-
lega verið tekin í notkun þar sem
böm em á heimilum, enda er
fyrsti desember í dag. Sjónvarpið
er með eigið dagatal sem jafn-
ffamt er saga af ferðalagi. Þar seg-
ir ffá Hafliða og Stínu, sem
ákveða að fara til Betlehem og
færa Jesúbaminu gjafir. í fýrsta
þættinum em þau nýkomin úr
bamamessu. Stína heldur því
staðfastlega fram að engillinn á
biblíumyndinni, sem þau fengu
við messuna, líkist konunni sem
er nýflutt inn í ibúðina á móti. Þau
ákveða að njósna um ferðir henn-
ar.
Helgardagskrá útvarps og
sjónvarps fyrir sunnudag og
mánudag er að finna í
Helgarblaði Þlóðviljans,
föstudagsblaöinu
SJÓNVARPIÐ
14.30 Iþróttaþátturinn 14.30 Úr
einu f annað. 14.55 Enska knatt-
spyrnan - Bein útsending frá leik
Everton og Manchester Utd.
16.45 Hrikalegt átök 1990: Fjórði
þáttur. 17.15 Bikarkeppni I sundi.
17.40 Úrslit dagsins.
17.50 Jóladagatal Sjónvarpsins Á
baðkari til Betlehem. Hér segir frá
tveimur íslenskum börnum, Haf-
liöa og Stínu, sem ákveða að fara
til Betlehem og færa Jesúbarninu
afmælisgjafir. Þættirnir eru 24
talsins og verða á dagskrá tvisvar
á dag fram til jóla. Höfundar hand-
rits eru Sigurður G. Valgeirsson
og Sveinbjörn I. Baldvinsson og
tónlistin er eftir Sigurð Rúnar
Jónsson. Leikarar Inga Hildur
Haraldsdóttir, Kjartan Bjarg-
mundsson, og Sigrún Waage.
Leikstjóri Sigmundur Örn Arn-
grímsson. Stjórn upptöku Kristín
Björg Þorsteinsdóttir. Fyrsti þátt-
ur: Engill í sama húsi.
18.00 Alfreð önd (7)
18.25 Kisuleikhúsið (7)
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Poppkorn
19.25 Háskaslóölr (6)
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins
Fyrsti þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Lottó
20.40 Líf I tuskunum (5) Fimmti
þáttur: Eitt blað l hefti Reykjavík-
urævintýri f sjö þáttum eftir Jón
Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigur-
jónsson. Leikendur Herdís Þor-
valdsdóttir, Þóra Friðriksdóttir,
Jón Sigurbjörnsson og Þór Túlin-
Ius.
21.00 Fyrirmyndarfaðir (10)
21.25 Alþingishúsið, Kirkjustræti
14 I þessum þætti er saga Alþing-
ishússins rakin og fjallaö um
ýmsa gripi þar innan veggja, sem
hafa sögulegt eða listrænt gildi.
22.00 Stjörnurán Bresk sjónvarps-
mynd frá 1990. Myndin fjallar um
knattspyrnukappa, en líf hans tek-
ur óvænta stefnu þegar hann
lendir f höndunum á mannræn-
ingjum. Aðalhlutverk Gary
McDonald. Sharon Duce, Keith
Allen og Helmut Grien. Þýðandi
Páll Heiðar Jónsson.
23.30 Hrafninn flýgur Islensk bíó-
mynd frá 1984. Myndin gerist á
miðöldum og segir frá ungum Ira
sem kemur til Islands aö hefna
foreldra sinna og leysa systur
sfna úr ánauð. Leikstjóri Hrafn
Gunnlaugsson. Aðalhlutverk
Helgi Skúlason, Jakob Þór Ein-
arsson og Egill Ólafsson. Hrafn
Gunnlaugsson fékk sænsku leik-
stjóraverðlaunin, Gullbjölluna, fyr-
ir þessa mynd áriö 1984. Áður á
dagskrá 6. júní 1987.
01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ2
09.00 Með Afa.
10.30 Biblfusögur I dag fylgjumst
við með því þegar börnin reyna að
bjarga Jóhannesi skirara úr
fangelsi.
10.55 Saga jólasveinsins.
11.15 Herra Maggú Teiknimynd.
11.20 Teiknimyndlr.
11.30 Tinna
12.00 í dýraleit Fyrri hluti.
12.30 Guli kafbáturinn Frábær
mynd sem fjórmenningarnir f Bítl-
unum gerðu árið 1968.
14.00 Eðaitónar
15.00 Skilnaður Lffsmynstri þriggja
systra er skyndilega ógnað þegar
foreldrar þeirra ákveða að skilja.
Aðalhlutverk: Diane Keaton, Rich-
ard Jordan og Christine Griffith.
16.30 Bubbi Morthens á Púlsin-
um.
17.00 Falcon Crest
18.00 Popp og kók Umsjón: Bjarni
Haukur Þórsson og Sigurður
Hlöðversson.
18.30 Hvað viltu verða? Endurtek-
inn þáttur þar sem fjallað er um
hin mörgu ólfku störf innan Raf-
iönaðarsambandsins.
19.19 19.19 Fréttir
20.00 Morðgáta
20.55 Fyndnar fjölskyldumyndir
21.35 Tvídrangar (Twin Peaks)
Laura var jörðuð í sfðasta þætti,
en það kemur sífellt meira upp á
yfirborðið. Hver myrti Lauru Palm-
er?
22.20 Tvfburar (Twins) Frábær
gamanmynd fyrir alla fjölskyld-
una. Aðalhlutverk: Danny DeVito
og Arnold Schwarzenegger.
00.10 Hamborgarahæöin (Ham-
burger Hill) Spennandi og sann-
söguleg mynd um afdrif og öriög
bandarískrar hersveitar I Viet-
nam. Aðalhlutverk: Anthony Barr-
ile, Michael Patrick Boatman og
Don Ceadle.
02.00 Carmen Jones (Carmen Jon-
es) Þessi kvikmynd var gerð eftir
óperunni Carmen eftir Bizet. Aðal-
hlutverk: Dorothy Dandridge,
Harry Belafonte, Roy Glenn.
Lokasýning.
03.40 Dagskráriok
Rás 1
FM 92,4/93,5
Helgarútvarpið
6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Gfsli
Gunnarsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustend-
ur“ Pétur Pétursson sér um þátt-
inn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá les-
in dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum heldur
Pétur Pétursson áfram að kynna
morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Spunl Listasmiðja barnanna.
Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og
Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarp-
að kl. 19.32 á sunnudagskvöldi).
10.00 Fréttir.
10.10 Þingmál.
10.40 íslensk ættjarðariög Lúðra-
sveit Reykjavfkur og Karlakór
Reykjavikur flytja.
11.00 Stúdentamessa i Háskóla-
kapellunni Séra Irma Sjöfn Ósk-
arsdóttir þjónar fyrir altari. Jóna
Hrönn Bolladóttir guðfræðinemi
prédikar.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Rimsírams Guðmundar
Andra Thorssonar.
13.30 Sinna Menningarmál í viku-
lok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyllan Staldrað við á kaffi-
húsi, tónlist úr ýmsum áttum.
15.00 Hátíöarsamkoma stúdenta f
Háskólabíói á fullveldisdaginn.
Sigmundur Guðbjarnason, há-
skólarektor, flytur ávarp. Háskóla-
kórinn syngur. Börkur Gunnars-
son heimspekinemi flytur ræðu
stúdents. Steinunn Sigurðardóttir
rithöfundur talar. Kynnir: Jóhann-
es Kristjánsson.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál Guðrún Kvaran
flytur. (Einnig útvarpað næsta
mánudag kl. 19.50).
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna:
„Rúnturinn“ eftir Elfsabetu Brekk-
an Leikstjóri: Ásdfs Skúladóttir.
17.00 Leslampinn Meðal efnis er
viðtal við Einar Má Guðmundsson
um nýja bók hans „Rauða daga“.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 StélQaörir Trfó Oscars Peter-
sons leikur, Ella Fitzgerald syngur
og gítarleikarinn Eari Klugh leikur
eigin lög.
18.45 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.33 Eggert Stefánsson söngvarl
Þáttur f tilefni aldarafmælis
söngvarans. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum,
að þessu sinni sálfræðingum.
Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endur-
tekinn frá sunnudegi).
21.00 Saumastofugleði Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar
Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnlr.
22.30 Úr söguskjóðunni Umsjón:
Arndfs Þorvaldsdóttir.
23.00 Laugardagsflétta Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu sinni
Sigrúnu Hjálmtýsdóttur söng-
konu.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns.
Rás 2
FM 90,1
8.05 istoppurinn Umsjón: Óskar
Páll Sveinsson. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi).
9.03 Þetta líf, þetta líf. Vangaveltur
Þorsteins J. Vilhjálmssonar f viku-
lokin.
12.20 Hádegisfréttir
12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp
Rásar 2 fýrir þá sem vilja vita og
vera með.
16.05 Söngur villiandarinnar
Þórður Árnason leikur fslensk
dægurlög frá fyrri tfð. (Einnig út-
varþað næsta morgun kl. 8.05).
17.00 Meö grátt í vöngum Gestur
Einar Jónasson sér um þáttinn.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt miövikudags kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Á tónleikum með Mike Oldfi-
eld Sfðari hluti. (Endurtekinn þátt-
ur frá þriðjudagskvöldi).
20.30 Guilskífan frá 9. áratugnum:
„Goodbye blue sky“ með Codley
og Creme frá 1988 - Kvöldtónar
22.07 Gramm á fóninn Umsjón:
Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað
kl. 02.05 aöfaranótt föstudags).
00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódfs
Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl. 01.00).
02.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM90.9
ALFA
FM 102,9
Breska bíómyndin Stjörnurán er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 22.00
f kvöld. Myndin fjallar um knattspymukappa, en Iff hans tekur óvænta
stefnu þegar hann lendir f höndunum á mannræningjum.
Haldi ég honum fýrir framan
mig er alveg eins og ég sé
f sjónvarpinu. j
Verst að ég get
ekki þröngvað
mér inn á heimili
þúsuno
manna hvert
kvöld.
14.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. desember 1990