Þjóðviljinn - 18.12.1990, Blaðsíða 2
FRETTIR
Mýrdalshreppur
Ólafsfiörður
Iðnaður stendur völtum fótum
Byggðastofnun: Þarf að styrkja undirstöður og auka fjölbreytni framleiðslunnar
verið að leysa með hjólabátum. Þessi skýrsla Byggðastofnun- og til íjölritunar. Hana vann Páll
Svo er bent á að í nútímaþjóðafé- ar er fyrsta skýrslan sem alfarið er Pétursson í Vík í Mýrdal og er
lagi sé íjarvinnsla ýmisskonar ný unnin utan höfuðborgarinnar allt hún prentuð á endurunninn papp-
atvinnugrein sem hyggja þurfi að. ffá samningu, yfirlestri, umbroti ír. -gpm
Frá fundi Foreldrasamtakanna í gær. F.v. Sólrún Ólafsdóttir stjórnarmeðlimur, Kristinn H. Þorsteinsson for-
maður og Sif Einarsdóttir sem sá um úrvinnslu gagna. Mynd: Jim Smart.
Foreldrasamtökin
Almenn ánægja með dagvistun
Foreldrar vilja að dagvistun heyri undir menntamálaráðuneytið
U átt orkuverð og mikill
** flutningskostnaður hafa
mest áhrif á helstu iðnfyrirtæki
í Mýrdalshreppi, kemur fram í
nýrri skýrslu Byggðastofnunar
um atvinnulíf og byggðaþróun í
hreppnum.
Atvinnustarfsemi er talin
nokkuð fjölbreytt en sumar grein-
ar standa höllum fæti og eru
helstu ástæður þess mikil fjar-
lægð ffá aðalmarkaðssvæðinu,
dýrt rafmagn og hár flutnings-
kostnaður, ásamt háum vöxtum.
T.d er bent á það i skýrslunni að
síðasta vikulega ferð ffá Vík í
Mýrdal er klukkan sjö á miðviku-
dagsmorgnum, vörur komast
þannig ekki til höfuðborgarinnar
fyrr en næsta mánudag á eftir.
Flutningar miðast um of við það
að flytja vörur til Víkur. Helsti
iðnaður svæðisins hefur verið
sauma- og pijónaiðnaður. Og er
talið nauðsynlegt að styrkja und-
irstöður þeirra íýrirtækja sem fyr-
ir eru og auka fjölbreytnina svo
svæðið verði ekki háð tíma-
bundnum markaðssveiflum.
Þá er því haldið ffam í skýrsl-
unni að á næstu árum muni fjöldi
bænda hætta hefðbundnum bú-
skap, margir vegna aldurs. Það er
enginn til að taka við. Talið er að
fækkun sauðfjár sé óumflýjanleg
en að nautgriparækt muni aukast.
En landbúnaður er fjölmennasta
einstaka atvinnugreinin í Mýr-
dalshreppi.
Bent er á erfiðleika i verslun-
arrekstri og tíðar ferðir heima-
manna til Reykjavíkur. Talið er
að sameinist kaupfélögin á Suð-
urlandi í eitt myndi það leiða til
lækkunar á vöruverði og færri
verslunarferða til Reykjavíkur.
Samkvæmt skýrslunni gætu
fiskeldi og hafbeit orðið ffamtíð-
aratvinnugreinar í hreppnum, en
bent er á að nauðsynlegt sé að
fara varlega í fjárfestingar í þeim
efnum. Talið er nauðsynlegt að
byggja nýtt Hótel í Vík, annars
verði ferðaþjónusta í Mýrdal
hvorki aukin né bætt, þar sem
gamla hótelið sé komið á síðasta
snúning. Einnig er bent á að fisk-
veiðar og fiskvinnsla gætu skapað
mörgum þokkalegar tekjur tíma-
bundið en eitt af vandamálunum
er hafnleysið, sem reynt hefur
Rúm 70 prósent foreldra eru
þeirrar skoðunar að dag-
vistunarmál eigi að heyra undir
menntamálaráðuneytið, er
meðal þess sem kemur fram í
niðurstöðum rannsóknar á veg-
um Foreldrasamtakanna.
Niðurstöður könnunar á við-
horfi foreldra til dagvista voru
kynntar í gær. Foreldrar sem nota
þjónustu dagvistarheimila eru al-
mennt ánægðari með þá þjónustu
en þeir foreldrar sem reynslu hafa
af dagmæðrakerfinu. Rúm 90 af
hundraði foreldra eru sáttir við
þjónustu dagvistarheimila. Tæpur
helmingur foreldra sem reynslu
hafa af þjónustu dagmæðra telja
hana mjög góða, rúmur þriðjung-
ur telur hana ekki fullnægjandi.
Í könnun Foreldrasamtakanna
var einnig spurt um skoðun fólks
á menntun starfsfólks dagvistar-
heimila. Kemur í ljós að tæp 60 af
hundraði svarenda telja ekki eðli-
legt að nám uppeldisstétta sé á há-
skólastigi. Forsvarsmenn For-
eldrasamtakanna tóku fram að
þeim þætti misræmi í þessu og af-
stöðu manna til þess að dagvistir
veldar mjög alla aðstoð ef gestir
vita leiðisnúmer. Hægt er að fá
þau uppgefin í síma 18166. Þá er
hægt að fá kort af Fossvogsgarði
og kirkjugarðinum við Suður-
götu. Hjálparstofnun kirkjunnar
verður með kertasölu í kirkju-
görðunum báða dagana
Kreditkortafyrirtæki
sameinast
Áformað er að sameina rekst-
ur fyrirtækjanna Kreditkort hf og
Samkort hf og mun öll starfsemi
Samkorts flytjast í húsnæði Kred-
itkorta að Ármúla 28 um áramót.
Engin breyting verður á útgáfu
eða notkunarmöguleikum Sam-
korta og Eurocard korta. Þá er
stefnt að því að Samkort verði al-
þjóðlegt greiðslukort, sem nota
má á 8 miljón afgreiðslustöðum
Eurocard víða um heim.
Almanakshappdrætti
Þroskahjálpar
Almanakshappdrætti Þroska-
hjálpar er komið út í sjötta sinn.
Almanakið er prýtt grafíkmynd-
um eftir tólf íslenska myndlistar-
heyri undir menntamálaráðuneyt-
ið. Einnig sögðu þau Sólrún 01-
afsdóttir stjómarmeðlimur og
Kristinn H. Þorsteinsson formað-
ur Foreldrasamtakanna að það
kæmi þeim nokkuð á óvart hversu
ánægðir foreldrar eru með þjón-
ustu dagvistarheimilanna. Skipti á
starfsfólki væru tíð og á flestum
heimilum væri forstöðumaður
eini faglærði starfskrafturinn.
Sjaldan eða aldrei væri boðið upp
á foreldrafræðslu og annað slíkt
sem aðeins er á færi sérmenntaðs
starfsfólks. BE
Forsíðu almanaksins prýðir mynd
eftir Erró.
menn. Þroskahjálp kaupir þijú
eintök af hverri mynd og eru þau
til sölu á skrifstofu Þroskahjálpar.
Þá er nú í fyrsta sinn ráðist í að
gefa almanakið út á ensku. Al-
manakshappdrættið er aðal tekju-
lind Landsamtakanna Þroska-
hjálpar.
Bassaleikur
íHeita pottinum
Ungverski kontrabassaleikar-
inn Ferenc Bokány leikur ásamt
Talstöðvarbílar í Foss-
vogsgarði
Starfsmenn kirkjugarðanna
munu aðstoða fólk, sem kemur til
að huga að leiðum ástvina sinna
nú fyrir jólin. Á Þorláksmessu og
aðfangadag verða talstöðvabílar
dreifðir um Fossvogsgarð og
munu í samvinnu við skrifstofuna
leiðbeina fólki eftirbestu getu. Þá
verður lögregla staðsett á gatna-
mótum við garðinn. Skrifstofan í
Fossvogsgarði er opin á Þorláks-
messu ffá 13 til 16 og á aðfanga-
dag ffá 8.30 til 15. í Gufunesgarði
og Suðurgötugarði verða einnig
starfsmenn til aðstoðar. Það auð-
Gullplata til Islandicu
Hljómsveitinni Islandicu var afhent gullplata 12. desember sl. fyr-
ir hljómplötuna Rammíslensk, sem kom út í haust og hefiir nú selst í
3000 eintökum. Á plötunni eru gömul þjóðlög, ungar alþýðuperlur og
eitt frumsamið lag í rammíslenskum takti. Á myndinni eru meðlimir
Islandicu ásamt Jónatani Garðarssyni frá Steinum, sem afhenti hljóm-
sveitinni gullið.
Víðtæk
breyting
Ólafsfirðingar og aðrir nær-
sveitarmenn fognuðu því á
sunnudag þegar rúmlega þriggja
kílómetra löng jarðgöngin í
gegnum Múlann, voru óformlega
opnuð fyrir almennri umferð.
Bjami Grímsson bæjarstjóri á
Ólafsfirði sagði að vissulega væru
jarðgöngin víðtæk breyting á sam-
göngumálum þeirra. Þar sem end-
anlegum ffágangi er ekki enn lokið
í göngunum mun formleg opnun
þeirra bíða enn um sinn. Meðal
annars á eftir að setja upp hurðir
beggja megin gangamunnanna og
einnig er effir að malbika effa slit-
lagið á veginn.
Þegar göngin voru opnuð á
sunnudaginn ríkti algjört umferð-
aröngþveiti við þau, þar sem í þeim
er aðeins ein akbraut og þurffu
margir að bíða í nokkum tíma áður
en færi gafst að líta dýrðina eigin
augum.
Bæjarstjórinn sagði að trúlega
myndu göngin hafa þær ánægju-
legu afleiðingar fyrir íbúanna að
verð fasteigna mundi eitthvað
hækka. Þá væri alveg eins líklegt
að áhugi einhverra hefði aukist á
að flytja þangað búferlum, þegar
samgöngur hefðu batnað og í ljósi
þess að á Ólafsfirði væri ódýrt að
kynda upp húsin, allavega í saman-
burði við það sem gerist og gengur
á Akureyri.
-grh
Yfirmenn áíiskiskipum
Atkvæða-
greiðslu lokið
Allsherjaratkvæðagreiðslu
yfirmanna á fiskiskipum um
kjarasamninginn sem undirrit-
aður’ var um miðjan síðasta
mánuð, lauk klukkan 16 í gær.
Að sögn Benedikts Valssonar
ffamkvæmdastjóra Farmanna- og
fiskimannasambandsins verður tal-
ið upp úr kjörkössum á fostudag,
þann 21. desember hjá ríkissátta-
semjara.
Óskar Vigfusson formaður
Sjómannasambands Islands segir
að niðurstaða í allsheijaratkvæða-
greiðslu undirmanna á fiskiskipum
um sinn kjarasamning muni liggja
fyrir fljótlega effir áramótin.
-grh
íslenskum jassleikurum í Heita
pottinum á Púlsinum nk. fimmtu-
dag. Bokány er fyrsti bassisti við
Hollensku útvarpshljómsveitina í
Hilversum. Undanfarin ár hefur
hann leikið reglulega með ung-
verska fiðlusnillingnum Tibor
Varga. í Heita pottinum munu
þeir Sigurður Flosason, Eyþór
Gunnarsson og Matthías Hem-
stock aðstoða Bokány. Tónleik-
amir hefjast kl. 22.
íslenskur jass
Á háskólatónleikum í Nor-
ræna húsinu í hádeginu á morgun
verða leikin nokkur þekkt íslensk
verk, sem Egill B. Hreinsson héf-
ur útsett fyrir jasspíanótríó. Auk
hans leikur Þórður Högnason á
bassa og Pétur Grétarsson á
trommur.
Parmaco í ropvatnið
Á sunnudag var undirritað
samkomulag milli Sanitas hf og
Parmaco hf um stofhun nýs hluta-
félags sem áformað er að taki við
gosdrykkj aff amleiðslu Sanitas
um áramótin.
2«SlÐA— ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 18. desember 1990