Þjóðviljinn - 18.12.1990, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.12.1990, Blaðsíða 13
NÝJAR BÆKUR Trúbadorfélagið hefúr sent ffá sér þýðingu Gísla Þórs Gunnars- sonar á nýlegu verki Kosinskiis, „Pinball“, útgefna á íslandi undir nafninu Fantatak. Bókin veitir innsýn í líf tónlistarfrömuða vorra tíma sem búa við misjöfn kjör. Veraldargengi tónlistarinnar virð- ist oft á tíðum í öfúgu hlutfalli við gæði og innihald tónverkanna. Rokkstjaman Goddard tekur að sér að bjarga ásjónu rokksins út á við með því að fela ásjónu sína fyrir árvökulum augum að- dáenda sinna, til þess að pijál per- sónudýrkunar kasti ekki rýrð á ffamsækna rokktónlist hans. Það veit enginn hver þessi Goddard er, jafnvel þótt hvert mannsbam í heiminum þekki tónlist hans. Menningarvitinn faðir hans, út- gefandi sígildrar tónlistar, dauð- skammast sín fyrir soninn sem hann álítur ekkert annað en auðnulausan eilífðarstúdent. Lífsgönguljóð Normu Samúelsdóttur Norma Samúelsdóttir hefúr gefíð út safn 62 ljóða sem öll em Fantatak Kosinskiis Kosinskii er kunnur fyrir ffumlegar skáldsögur á borð við „Skræpótta fúglinn". „Fram í sviðsljósið“ rokseldist ekki síst vegna vinsælda kvikmyndarinnar ,3eing There“ sem var gerð eftir sögunni. NOfíMA SAMÚELSIXfrrifí . GANGAN LANGA kennd við göngu. í bókarkynn- ingu segir á þá leið að höfundur leitist við að lýsa lífsgöngu mið- aldra konu sem gengur ein í snjónum og ber margt í hugann: „ Fótur er veikur og hún hug- leiðir göngu lífsins. Berst áffam, sættir sig oft við líf sitt, oft ekki. Skynjar alheiminn, horfir á flug- una ganga upp rúðuna... Sér stjömur. Heyrir sjávamið. En hvort kemst hún á leiðarenda?“ Ymislegt Óskast keypt Sodastream tæki. Uppl. i sima 10339. Jólaspil Átt þú Trivial Pursuit eöa önnur skemmtileg jólaspil. Þú færð Smith corona 7000 rafmagnsritvél I staö- inn. Uppl. I slma 678214. Silkislæöur Mála silkislæöur eftir pöntun. Uppl. I slma 10983. Jólatrésskemmtanlr Stúfur og Skyrgámur vilja gjarna skemmta börnum ykkar á jólatrés- skemmtunum. Sanngjarnir og góðir. Pantanir I simum 19567, Ásta eða 82804, Sigurður. Húsnæöi íbúð óskast Ung hjón á heimleiö óska eftir 3ja herb. Ibúð I miðbænum eða vestur- bænum frá 1. jan eða 1. feb. Reglu- semi og skilvfsi heitið. Slmi 25659 á kvöldin. Myndlistarfólk Tvö vinnupláss á 5 manna verk- stæöi á besta staö I bænum, á Laugavegi, laus frá 1. jan. Uppl. I slmum 14626 og 25659 á kvöldin. Húsnæðl óskast Reglusöm, barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 3 herbergja Ibúð (eða stærri, einbýli eða raðhús), erum á götunni 15. desember. Slmi 657493. Til leigu Falleg, rúmgóð 2 herb. íbúð til leigu frá 010191 til 010991. Leigist aðeins reglusömu pari. Leiga kr. 35 þús. á manuöi. Gardínur fylgja. Sími 666842 e. ki. 17. Atvinnuhúsnæði Mig vantar vinnustofu frá og með áramótum. Helst eitthvað „gróft“ þar sem hægt er að sulla með liti. Má vera ibúöarhæft að einhverjum hluta, þó ekki nauösynlegt. Reglu- semi I greiðslum heitið. Uppl. I síma 10266. fbúð 3-4 herb. Við erum hjón meö eitt barn og vant- ar 3-4 herb. Ibúð I Vesturbænum frá áramótum. Helst I nágrenni Granda- skóla. Skilvlsum greiðslum og reglu- semi heitið. Slmi 624624 á kvöldin. Hrlsey - Ibúð Til leigu eða sölu 4-5 herb. Ibúð á góöum stað I Hrlsey. Ibúöin er laus nú þegar. Slmi 91-30834. Herbergi - fbúð Leigjum út íbúð eða stök herbergi fyrir ferðafólk I Kaupmannahöfn. Simi 9045-31-555593. fbúö til leigu Til leigu tvö herbergi og eldhús á góðum stað I bænum. Reglusemi áskilin. Uppl. I slma 17398 milli kl. 18.00 og 20.00. Husgögn Hilluveggur úr mahónf með tveim skápum. Lengd um 3 m. Fæst fyrir mjög lítiö. Uppl. I síma 35269 eftir kl. 17.00. Eldhúsborð Óskum eftir 6-8 manna borðstofu- borði eða svokölluðu amerísku eld- húsboröi, helst frá tlmabilinu '55- '60, meö stálköntum og stálfótum Sími18716 vikum. Þeir sem geta gefið upplýs- ingar um hvar hjólið er niður komið eða búa yfir einhverjum upplýsing- um sem að gagni koma við aö hafa upp á því eru vinsamlegast beönir að hringja I Fjólu I síma 625244 á vinnutíma. Dýrahaid Til sölu vegna flutnings Borðstofuborð úr massívri eik, stækkanlegt 112-14 manna, vandað sófaborð, Píra bókahillur-8 uppistöð- ur og 42 hillur, raðsófasett-4 stól- ar+horn, kaffivél- 30 manna-ónotuð, stólar og stök borð. Uppl. I slma 657493. Planóstóll Vil kaupa gamla pianóstólinn þinn. Stillimöguleiki algjört skilyrði. Best væri ef hann er dökkur og velmeð- farinn. Ingileif I slma 83116. Sófasett Til sölu sófasett á 10-15 þús. Uppl. I slma 39567 á kvöldin. Hey til sölu Vélbundiö, súgþurrkað, gott hey tii sölu. Uppl. I síma 98-63343 og 98- 63386. Fyrir börn Barnavagn til sölu. Uppl. I slma 31301. Barnarimlarúm til sölu. Uppl. I sfma 24429. Baðgrind Ungbarnabaðgrind til að setja yfir baðkar til sölu. Selst ódýrt. Slmi 657137. Bamakerra Sófasett-barnarúm-kojur Silver-Cross bamakerra með regn- Oskum eftir sófasetti og bamarúmi skýli til sölu. Notuð af einu bami. eða kojum ódýrt eða gefins. Slmi Selst á hálfvirði. Uppl. I slma 16485. 624624 á kvöldin. Hansahlllur fást gefins. Uppl. I sima 45363. Piaónóstóll Óska eftir notuðum planóstól. Uppl. I slma 642311 eftirkl. 16.30. Sófasett Þriggja- tveggja- og eins sæta, brúnt plusssófasett til sölu. Uppl. I sima 676380. Heimilis- og raftæki Gemini skemmtari Stór Gemini skemmtari með stól til sölu. Selst ódýrt. Slmi 92-12883 Bakarofn Til söiu litill bakarofn með tveimur hellum. Slmi 12382 eftir kl.18. fsskápur og þvottavél gamalt en nothæft fást gefins. Uppl. I síma 28939. fsskápur óskast Okkur vantar Isskáp fyrir jólin. Uppl. I sima 17731. ísskápur Lltill Candy Isskápur til sölu á kr. 7000,- kr. Uppl. I síma 615059. fsskápur Notaður isskápur til sölu. Uppl. I slma 31301. fsskápur Tll sölu er notaður Zanussi fsskápur hæð 155 cm, br. 55 cm. (innrétting I hurð ekki góð). Upþl. I slma 623909. Hjoi Hvar er fjólubláa hjóllð mltt? Fjólubláu nýju Peugot kvenhjóli var stolið frá Ránargötu 8 fyrir nokkrum Barnabflstóll Maxicosy barnabilstóll til sölu fyrir allt að 10 kílóa barn. Sanngjarnt verð. Uppl. I síma 35054. Bíiar og varaniutir Jeppadekk Fjögur finnsk NOKIA jeppadekk, óslitin, á nýjum Suzukifelgum, jafn- vægisstillt, til sölu með miklum af- slætti. Henta einnig undir Lada Sport. Uppl. I síma 42094 Trabant '86 station Nú er hver að verða slðastur að tryggja sér eintak af þessum fyrrver- andi þýsku gæðavögnum. Gríptu símann og hringdu I 624624 (á kvöldin) og vittu hvort þú lendir I lukkupottinum. Fíat 127 árg. 82, skoöaður 1991. Verð kr. 85.000.- Uppl. I síma 22519. Nagladekk Fjögur 13x155 tommu nagladekk til sölu. Uppl. I slma 676380. Þjónusta Vélrltun-ritvinnsla-þýðingar Tek að mér vélritun og ritvinnslu. Einnig þýðingar úrfrönsku, ensku og dönsku. Uppl. I slma 20237. Atvinna Atvinna Stuöningsaöili óskast fyrir fatlaða stúlku virka daga frá kl. 11.30 til 16.30. Uppl. Isíma 79978. Málningarvinna Tek að mér almenna málningarvinnu i nýsmlði eða endurmálun. Sand- sparsla einnig. Uppl. hjá Arnari mál- ara I slma 628578. Þriðjudagur 18. desember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Lausar stöður Lausar eru til umsóknar eftirtaldar hluta- stöður við læknadeild Háskóla íslands, sbr. 10. gr. laga nr. 77/1979, um Háskóla íslands: Hlutastaða dósents í húð- og kyn- sjúkdómum. Hlutastaða dósents í handlæknis- fræði. Hlutastaða dósents í bæklunarlækn- ingum innan handlæknisfræði. Hlutastaða dósents í svæfingalækn- isfræði. Hlutastaða dósents í taugasjúkdóma- fræði. Staðan sé bundin rannsóknaað- stöðu á taugalækningadeild Landspít- alans. Hlutastaða dósents í hjartasjúkdóma- fræði innan lyflæknisfræði. Hlutastaða dósents í meltingarsjúk- dómum innan lyflæknisfræði. Hlutastaða dósents í fæðinga- og kvensjúkdómafræði. Hlutastaða dósents í geðlækningum, viðtalstækni og sállækningum. Hlutastaða lektors í heimilislæknis- fræði. Hlutastaða lektors í eiturefnafræði. Staðan er ætluð sérfræðingi í eitur- efnafræði og skal hann jafnframt sinna eiturefnafræðilegum rannsóknum, þ.á m. réttarefnafræðilegum rannsóknum í Rannsóknastofu í lyfjafræði. Hlutastaða lektors í klínískri iyfja- fræði. Staðan er ætluð sérfræðingi ( lyflæknisfræði er starfi á lyflæknisdeild spífala í Reykjavík og er æskilegt að hann sinni jafnframt tilraunum í klín- ískri lyfjafræði á vegum Rannsókna- stofu í lyfjafræði. Hlutastaða lektors í lyfjafræði. Um- sækjandi skal hafa læknismenntun eða sambærilega menntun. Hann skal annast kennslu í grunnlyfjafræði (sér- hæfðri eða samhæfðri lyljafræði) og jafnframt annast nokkra rannsókna- vinnu í Rannsóknastofu í lyfjafræði. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í ofangreindar stöðurfrá 1. júlí 1991. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu send- ar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 15. janúar n.k. Menntamálaráðuneytið 13. desember 1990 Auglýsing um styrki til leiklistarstarfsemi ( fjárlögum fýrir árið 1991 er gert ráð fýrir sérstakri fjárveitingu, sem ætluð er til styrktar leiklistarstarf- semi atvinnuleikhópa, er ekki hafa sérgreinda fjárveit- ingu í fjárlögum. Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki af þess- ari fjárveitingu. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneyt- inu. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu fyrir 20. janúar næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 17. desember 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.