Þjóðviljinn - 19.12.1990, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 19.12.1990, Qupperneq 10
Stefán Bergmann skrifar um náttúrufræðirit Hellafræði og náttúruskoðun Hraunhellar á íslandi Björn Hróarsson Mál 02 menning 1990. 174 bls. Höfundur byggir á mikilli eig- in reynslu við gerð bókarinnar. A menntaskólaárum skrifar hann sína fyrstu ritgerð um hraunhella; í jarðffæðinámi við HÍ stundar hann hellarannsóknir og ritgerða- smíð á sama sviði. Áhugamál sín tvinnar hann saman við námið og ver tima sínum í hópi félaga við að leita nýrra hella. Þetta leiddi til ,, stofnunar Hellarannsóknafélags íslands fyrir ári. Jafnframt er stuðst við eldri heimildir, ferða- lýsingar, skýrslur, frásagnir í þjóðsögum og varpað ljósi á gildi þeirra. Ámi Bergmann um bama- bækur: Strákur, fuglar og köttur Núna heitir hann bara Pétur eftir Guðrúnu Helgadóttur Myndir: Haukur Helgason lðunn 1990. Tjúlli. Lán í óláni eftir Inga Hans Jónsson Haraldur Sigurðsson teiknaði. Örn og Örlygur. Ekkert er eins tvísýnt og að láta rígfullorðinn mann segja eitt eða annað um bækur sem ætlaðar eru litlum bömum. Hann hefur kannski reynt að spinna upp slíkar sögur sjálfur þegar þörf hefur krafist, en hann veit líka vel hve erfitt er að ramba á réttan tón og „rétta“ sögu. En Guðrún Helgadóttir er svo lífsreyndur höfundur að hún leikur sér að þessu eins og öðm skrifi. Sagan af stráknum Pétri sem er sóði og pissurass og þarf að læra sína lexíu í hreinlæti af öndunum á Tjöminni, er ofur einfold. Söguefh- ið sýnist afskaplega smátt. En það verður einkar lifandi með þeirri út- sjónarsemi sem Guðrúnu er lagin og dugir þá best að Iáta sem flesta tala: menn og fugla, og syngi hver með sínu nefi. Þessarí elskulegu bók fylgja skemmtiiegar teikningar sem þó em betri af fuglum en mönnum og þeirra hafurtaski. Ingi Hans Jónsson er nýliði í greininni, en hann fer líbblega af stað í fyrstu Tjúllasögu sinni. Tjúlli þessi er köttur sem á athvarf hjá gamalli konu, en er næsta óstýrilát- ur og flækist vandræða á milli eins og gengur. Atburði skortir ekki, en Ingi Hans treystir fúllmikið á að atvikin verði spaugileg í sjálfu sér (sum em það, önnur síður). Það væri liklega ráð að láta köttinn Tjúlla, óvin hans af hundakyni fá orðið öðm hvom, við það verður allt ijölbreytilegra ef svo mætti segja, auk þess sem það er skemmtileg freisting að leika sér að sjónarhomi kattar á menn. Bókin gefúr góða mynd af stöðu hellaffæðinnar hér á landi. Hún byggir á traustum jarðfræði- legum grunni og víkur ekki ffá nákvæmri notkun hugtaka og skilgreininga. Hún er uppsláttar- og heildarrit um þekkta hraun- hella, en þeir fylla stærsta flokk hella hér á landi. Lýst er einkenn- um hellamennskunnar, náttúm- skoðunar- og áhugastarfsins og þeim tilfinningum sem knýr hellaskoðendur áfram, kynnunum við hið ósnortna, upplifun ein- stakrar fegurðar í iðrum jarðar og eftirvæntingu landkönnuðarins. Leiðbeint er um hellaferðir og leitast við að skýra náttúmvemd á þessu sviði og siðfræði hella- mennskunnar. Lítillega er vikið að lífvemm í hellum, en ffekari athugun á þeim gæti leitt sitthvað áhugavert í ljós. Þetta er aðgengilegt rit og lík- legt til að grípa lesendur á ólikum forsendum, bæði vana náttúm- skoðendur og þá sem sitja vilja í sama stað en samt að vera að ferð- ast. Það gefúr lesanda m.a. þann skilning, að hér á landi er að finna mikil náttúmdjásn í hraunhellum, sem margir em nýfúndnir og að- eins örfáar manneskjur hafa séð, og jafnframt að margir fleiri muni finnast til viðbótar. íslendingar em lítt meðvitaðir um þessi djásn landsins og er timi kominn að þeir læri að virða þau. Mannvistarleif- ar sem finnast í hellum em spenn- andi túlkunarefni og sagnir tengd- ar hellum varpa ljósi á sögu og þjóðleg ffæði. Ég fyllist alltaf nokkurri tor- tryggni þegar útgefendur eða höf- undar þykjast ætla að höfða til af- markaðs aldurshóps lesenda. Meginreglan er sú að góð bók á að eiga erindi við alla sem em á annað borð læsir. Þetta skildi fað- ir Tinna, hinn belgíski snillingur Hergé, mætavel, og ætlaði Tinna- bækumar bömum á aldrinum sjö tii sjötíu og sjö ára. Þá er að skil- greina hugtakið „unglingur“. Sumir vel þenkjandi höfundar „unglingabóka“ virðast líta á fyr- irbærið sem einhvers konar and- legan gelding. Er unglingur i rauninni sá sem getur ekki lesið venjulegar bækur? Er það aðili sem á að gera endanlega fráhverf- an öllum bóklestri? Smábam sem þarf að mata með teskeið á fúlu meðali? Það er ályktun sem læðist að manni við lestur margra „ung- lingabóka". En mælirinn fylltist eftir lestur bókarinnar Ófrísk af hans völdum, sem Skjaldborg gefúr út. Varúð! Unglingabók. Bókin lítur nógu vel út við fyrstu sýn, að vísu óvenju þunn, ekki nema 77 blaðsíður í letri sem þykir hæfa nýlæsum bömum,en það er svo sem ekki nýlunda og ekkert um þennan nýja höfund, Bjama Dagsson. Nú, maður lítur á titilinn aftur: „Ófrísk af hans / Lýsing hraunhellanna er aðal- kafli bókarinnar. Það sem gat orð- ið efni í þurra hellaskrá verður að lifandi lýsingum á hellunum, ein- kennum þeirra og umhverfi, mannvistarleifúm og sögu. Ljós- myndir höfúndar bæta miklu við innsýn lesandans og upplifún, einkum þær sem teknar em í hell- unum og gildir það einnig um flestar þær myndir sem sýna um- hverfi hella. Myndimar em vand- aðar og fjölmargar; 80 af 123 síð- um þessa kafla geyma eina eða fleiri myndir eða teikningar. Myndtexta ber að vanda í riti sem þessu. í slíkum texta gefst tækifæri til að undirstrika megin- atriði myndar og skýra það ffekar. Flestir myndatextar bókarinnar em markvissir og auka gildi hennar. Texti höfúndar er almennt skýr hveijum lesanda og ekki em margir hnökrar á honum. Vemdun hella er höfúndi hug- leikið efni. Hann staðfestir að fram til þessa hafa allir fagrir hraunhellar á íslandi, sem kunnir hafa verið almenningi, verið rúnir djásnum sínum og skemmdir. Sumar aðgerðir Náttúruvemdar- ráðs til vamar hellum em gagn- rýndar. Höfundur vill treysta á meiri fræðslu og vitundarvakn- ingu um mikilleik hellanna og hættuna á skemmdum. Hann á mörg ráð fyrir hellafara og er til- búinn til að kynna sérstaklega nokkra hella með nauðsynlegum útbúnaði og vamaraðgerðum og gera að prófsteini á umgengni. I bókinni er þeirri reglu fylgt að völdum“. En ekki hvers? mundi illa innrættur lesandi hugsa. Svo er bókinni lokið upp og sjá! „Ólétt af hans völdum". Hvor tit- illinn á að standa? Meginmáli bókarinnar er skipt niður í stutta kafla og lýkur þeim oftar en ekki efst á annars auðri blaðsíðu. Ekki hafði ég les- ið lengi þegar mér datt í hug að affarasælla hefði verið að gefa út 77 blaðsíður, svo fegin var ég eyðunum. Prófarkalesara hefur af mannúðarástæðum verið hlíft við eldraun þessa lesturs. Ég vona að annar eins rósagarður hafi aldrei verið gefinn út á íslensku. (Sagði ég íslensku?) Hér er allt í molum: málfar, greinarmerkjasetning, stafsetning... Stíll er enginn. Þeg- ar best lætur er textinn skýrsla eða fúndargerð. Þar sem reynt er að skrifa samtöl segja þau lesanda það eitt að sögupersónur em óvenju treggáfaðar. Við höfúnd er síst að sakast, hann er fómarlamb í þessu máli öllu. Ekki er öllum gefið að stýra penna og ekki em fyrirmyndimar heldur burðugar. Svo má alltaf reyna aftur, gera betur, leita ráða, fara öðmvísi að... Enginn verður óbarinn bisk- up, enginn rithöfundur í fyrstu at- rennu. Nei, höfundur ætti hiklaust að fara í mál við bókaútgáfuna. segja ekki nákvæmlega til um staðsetningu ósnortinna hella; til- greint er í hvaða hrauni þeir era og ofl getið um legu þeirra gagn- vart eldstöðvum. Telja verður lík- legt að þessar upplýsingar auð- veldi fleimm leitina að eftirsótt- um hellum og upplýsingar muni berast út. En þetta er þörf umræða sem sýnir í hnotskum mótsagnir og erfiðleika við úrlausnir í nátt- úravemdarmálum. Nafngiftir hella em ofl með. ágætum og þær hefðir, sem hella- Hún hefur gert honum afar ljótan gríkk. Ég vona bara hans vegna að nafn höfundar sé dulnefni. Las nokkur lifandi maður þcnnan texta yfir áður en hann var birtur? Svo er ekki að sjá, hann virðist menn hafa skapað, virðast skyn- samlegar. Þar gildir sú regla að eldra nafn skal standa séu fleiri þekkt. Nöfn á nýfúndna hella fest- ast við að birtast á prenti. Allur frágangur bókarinnar er vandaður. Efnisskrá er vel sundu- arliðuð, heimilda- og nafnaskrá fylgir, prentvilla fannst ekki, upp- röðun mynda vekur sérstaka at- hygli fyrir fjölbreytilegar lausnir og skemmtilegar. Utlitshönnuður er Margrét E. Laxness. yfir strikið. Oft hef- ur verið kastað til höndum við út- gáfu „unglingabóka", en nú er botninum vonandi náð og höfúðið endanlega af skömminni. Nei, leiðin ffamundan getur aðeins legið upp brattann. r Olöf Pétursdóttir skrifar um bama- og unglingabækur Varúð: „Unglingasaga“ birtast alveg óspjallaður af les- endaaugum. Er þá hægt að ætla sak- lausum unglingum að eyða tíma sínum í hann? Vel þenkj- andi jólabókagef- endum að eyða fé í fyrirtækið? Ég þykist samt sjá hvað höfúndur ætlaði sér, en hann hefúr aðeins skrifað fyrstu ffumdrög hálffar bókar sem hefði kannski orðið ágæt með vinnu, al- úð og yfirlegu. Bókin sem hér birt- ist er eins og þriggja vikna fóst- ur, svo maður taki upp þungunarlík- ingu. Og hvað gerir bókaútgáfan Skjaldborg? Hún seilist langt, langt 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 19. desember 1990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.