Þjóðviljinn - 19.12.1990, Síða 14

Þjóðviljinn - 19.12.1990, Síða 14
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Árið 1976 rifjað upp Sjónvarpið kl. 21.20 Úr handraðanum nefnast þætt- ir sem sýndir eru aðra hverja viku í umsjón Andrésar Indriðasonar. Rifjar Andrés upp efni Sjónvarps- ins frá liðnum árum og þykir ef- laust mörgum gaman að. í kvöld forum við í fylgd umsjónarmanns aftur til ársins 1976 þegar menn drógu skálmamar á gallabuxunum eftir götunum og gengu í kanaúlp- um. Meðal efnis í þættinum er brot úr Carmina Burana í flutningi söngsveitarinnar Fílharmóníu, Háskólakórsins og Sinfóníu- hljómsveitar íslands. Ef efnið sem Andrés finnur í geymslu Sjón- varpsins er dæmigert fyrir inn- lenda dagskrárgerð á árum áður er ljóst að eitthvað meira mun hafa verið um fiutning sígildrar tónlist- ar í sjónvarpssal en nú er. Þá verður einnig skyggnst inn í Þjóðleikhúsið og fylgst með uppfærslu ímundarveikinnar eftir Moliére og sýnt viðtal við Olaf Jóhann Sigurðsson skáld. Frændi og frænka Sjónvarpið kl.22.05 Miðvikudagskvöldin eru orð- in bíókvöld hjá Sjónvarpinu. í síð- ustu viku fengu áhorfendur að sjá meistara Fellini, í kvöld höldum við til Frakklands. Cousin, cous- ine heitir þessi þekkta franska mynd á frummálinu. Frændi og frænka er í léttum dúr og segir frá ástum og framhjáhaldi í stórfjöl- skyldu einni eins og Frökkum ein- um er lagið. Leikstjóri myndarinnar er Je- an- Charles Tacchella. Með aðal- hlutverkin fara þau Victor Lanoux og Marie-Christine Barrault. Þýð- andi er Ólöf Pétursdóttir. ítalski boltinn Stöð 2 kl.23 ítalskar kempur sýna mönnum hvað í þeim býr í kvöld í þessum markasúpuþætti í umsjón Heimis Karlssonar. í þessum vikulegu þáttum fá fótboltaáhugamenn itar- lega umfjöllun um fyrstu deildina hjá hinum blóðheitu ítöldum sem ekki þreytast á að þyrpast á risa- vaxna leikvanga landsins til að styðja sína menn. Sjónaukinn Rás 1 kl.23.10 Bjami Sigtryggsson, umsjón- armaður Sjónaukans, skyggnist út fyrir landsteinana ásamt fróðum mönnum, og reynir að komast til botns í einhveiju því máli á er- lendri gmnd sem nú er í deigl- unni. SJONVARPIÐ 17.40 Jóladagatal Sjónvarpslns 19. þáttur: Jól I tjaldi. 17.50 Töfraglugglnn (8) Blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigoin Halldórsdóttir. 18.45 Táknmálsfréttir 18.50 Mozart-áætlunin (12) 19.15 Staupasteinn (17) 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins Nítjándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður 20.40 Landsleikur í handknattleik Bein útsending frá seinni hálfleik í viðureign Islendinga og Þjóðveija I Laugardalshöll. 21.20 Úr handraðanum Það var ár- ið 1976 Syrpa af gömlu efni sem Sjónvarpið á í fórum sínum. 22.05 Frændi og frænka (Cousin, Cousine) Frönsk bfómynd frá 1975. Myndin er I léttum dúr og segir frá ástum og framhjáhaldi innan stórfjölskyldu einnar. Leik- stjóri Jean-Charles Taccella. Að- alhlutverk Victor Lanoux og Marie-Christine Barrault. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Frændl og frænka - fram- hald 00.55 Dagskrárlok STÖÐ 2 16.45 Nágrannar Þáttur um góða granna. 17.30 Saga jólasveinsins Það er snjóstormur f Tontaskógi og aum- ingja dýrin í skóginum eru sárs- vöng því það er erfitt að afla mat- ar i svona slæmu veöri. En fólkið í Tontaskógi kann ráð við því. 17.50 Tao Tao Hvaða ævintýri fáið þið að sjá í dag? 18.15 Lítiö jólaævintýri. Falleg jólasaga. 18.20 Albert feiti I jólaskapi Sér- stakur jólaþáttur um Albert og vini hans. 18.45 Myndrokk Tónlistarþáttur. 19.1919.19 20.15 Framtíðarsýn Sériega at- hyglisverður fræösluþáttur. 21.20 Spilaborgin (Capital City) Peningar og aftur peningar. 22.25 Tíska (Videofashion) Vetrar- og samkvæmistiskan i algleym- ingi 23.00 Italski boltinn Mörk vikunnar Nánari umfjöllun um ítölsku knatt- spyrnuna. Umsjón: Heimir Karls- son. 23.25 Æðisgenginn akstur (Vanis- hing Point) Ökumanni nokkrum er fengið það verkefni að aka bifreið frá Denver til San Francisco. Að- alhlutverk: Barry Newman, Clea- von Little og Dean Jagger. Loka- sýning. 01.05 Dagskrárlok Rás 1 FM 92,4/93,5 Morgunútvarp kl. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjöl- þætt tónlistarútvarp og málefni liðandi stundar. - Soffía Karfsdótt- ir. 7.45 Listróf - Meðal efnis er bókmenntagagnrýni Matthiasar Viðars Sæmundssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi vlsind- anna kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segöu mér sögu - Jólaalman- akið „Mummi og jólin“ eftir Inge- brikt Davik. Emil Gunnar Guð- mundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (8). Umsjón: Gunn- vör Braga. Árdegisútvarp kl. 9.00- 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskál- inn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lltur inn. Umsjón: Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary“ eftir Gustave Flau- bert. Arnhildur Jónsdóttir les þýö- ingu Skúla Bjarkans (50). 10.00 Fréttir. 10.03 Vlð leik og störf Fjölskyldan og samfélagiö. Um- sjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og ráðgjafarþjón- usta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdeg- istónar „La Campanella", konsert númer 2 í h- moll ópus 7 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Niccoló Pagan- ini. Salvatore Afcardo leikur með Fllharmonlusveit Lundúna; Chari- es Dutoit stjórnar. Píanókonsert númer 1 I Es-dúr eftir Franz Liszt. Sviatoslav Richter leikur á planó með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Kirill Kondrashin stjórnar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin Há- degisútvarp kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Endur- tekinn Morgunauki. 12.20 Hádeg- isfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 13.05 I dagsins önn - Á afmæli Barónsborgar Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig út- varpað I næturútvarpi kl. 3.00). Miödegisútvarp kl. 13.30-16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hug- myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð- ardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssag- an: „Babette býður til veislu" eftir Karen Blixen. Hjörtur Pálsson les þýðingu sfna (2). 14.30 Miðdegis- tónlist Kóral I a- moll eftir César Franck og „Veni creator spiritus" eftir Flor Peters. Kjartan Sigur- jónsson leikur á orgel Isafjarðar- kirkju. 15.00 Fréttir. 15.03 [ fáum dráttum Brot úr llfi og starfi Arna Björnssonar tónskálds. Síðdegisútvarp kl. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrln Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi I Reykjavlk og nágrenni með Ásdlsi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrispa 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guð- mundsson, lilugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á slðdegi „Svanurinn frá Tuonela", tónaljóð ópus 2 númer 2 eftir Jean Sibeli- us. Fílharmóníusveit Berllnar leik- ur; Herbert von Karajan stjórnar. Konsetþáttur I f-moll ópus 79 eftir Cari Maria von Weber. Alfred Brendel leikur á planó með Sin- fóntuhljómsveit Lundúna; Claudio Abbado stjórnar. Fréttaútvarp kl. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hérog nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá Tónlistarútvarp kl. 20.00- 22.00 20.00 I tónleikasal Frá tón- leikum Fílharmónlusveitarinnar I Berlin 23. mal I vor. Einleikari er sellóleikarinn Yo Yo Ma, og stjóm- andi Daniel Barenboim. Selló- konsert I e-moll, eftir Edward Elg- ar og Sinfónla númer 4, I e-moll eftir Jóhannes Brahms. 21.30 Nokkrir nikkutónar Sænsk harm- oníkulög. Elis Brandt, Sven Olof Nilsson, Erling Gröndstedt, Sone Banger, Bo Gáfvert og Kurt Ne- sen leika. Hrólfur Vagnsson leikur erlend lög. Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endur- tekinn frá 18.18). 22.15 Veöur- fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Ur Hornsófanum I vikunni 23.10 Sjónaukinn Þáttur um eriend mál- efni. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Miönæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisút- varpi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til llfsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkenni- legu fólki: Einar Kárason. 9.03 Nlu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Ein- arsson. 11.30 Þarfaþlng 12.00 Fréttayfirtit og veður 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Nlu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spurninga- keppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir og Eva Ás- rún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. Útvarp Manhattan I um- sjón Hallgrlms Helgasonar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91-686090 - Borgarijós Lísa Páls greinir frá þvf sem er að gerast. 19.00 Kvöld- fréttir 19.32 Gullskífan úr safni Joni Michells: „Court and spark” frá 1974 20.00 Lausa rásin Út- varp framhaldsskólanna. Ný tón- list kynnt. Viðtöl við erlenda tón- listarmenn. Umsjón: Hlynur Halls- son og_ Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Úr smiðjunni - Japönsk tónlist Umsjón: Harpa Karisdóttir. 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 ( háttlnn 01.00 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.0, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. (. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 ALFA FM 102,9 Alltaf í kúrekaleik. Af hverju ekki að fara í sjóræningjaleik? Til er ég. Við leikum að við erum á stjórnarfundi í bankanum og ákveðum að hækka vextina af skuldabréfum í 55% / / Hvernig . ( sjórænmgja þa? 9 Hefurðu séð gleraugun mln, elskan? Ég finn þau hvergi. Gerðu nú eitt hvað sem þú þolir^ ekki að gera, Kalli! Leiðindi eru þroskandi. Þá það, röddin var dálltið fyndin. En þetta er fjári kald hæðinn krakki sem við erum að ala upp. 14. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 19. desember 1990 Vetrar- og samkvæmistlskan I ár er á dagskrá Stöðvar 2 I kvöld kl.22.25. Kætist þá kvenþjóöin, og strax á eftir tekur knattspyman við.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.